Alþýðublaðið - 02.09.1944, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 02.09.1944, Qupperneq 3
ILaugardagu r 2. sept. 1944. - 3 ALÞVS^gl-APi3 Þjóðverjar brjóta flóðgarða Belgfu og Hollands Svifsprengjusföðvarnar Á/=%^Lydd ixjt'í'.' C: CAPE r' GRIS NEZ BOULOGNE HnglanöS 'DOVER “Folkestone •## English Channel || . Berck p;;fg ||i|j^:. r'í amer>; Etap|elífa^|y|^Friges 'Mohtreuilj """ ■ SSt. Pol DIEPPE yjýl Doullens?A~_ : Ábbeville . /.= ~v_+-* Le Treport, :-^^^^^?l;hKr*^jQ'sTATÚTrM|L^^ Kortið1 sýruir Ermarsundsströnd Frakklands, len'iþaðan hafa Þjóðverjar haldið uppi heiptarlegri svifsprengju'árásum á Lon don og Suður-England síðan í júnímánaiði. Bandamenn eru óðum að ná stöðvum þesisum á sitt rvald o.g íhafa þegar náð Vs— V2 þeirra á sitt vald. Neðst á kortdnu til vihistri er hafnar- horgin Dieppe, sem bandamann hafa tekið, nokikru ofar er Le Trépört og innar á landihu er Ajbibeville, en handamenn eru ikomnir að úlhvierifutm hennar. Sóknin í Rómeníu: lússðr voru i iær komnir suðor að Dóná á 200 km. breiðu svæði Peir Sewstu ameríska fiaigrEienra úr haEdi, sem höfðu veriS sketnir niSur yfir Pioesti RÚSSAR halda áfram sóknini í Rúmeníu, bæði suður á bóg- inn með Svartahafi og austur eftir inn í landið. í gær tóku þeir borgina Giorgiu við Dóná, en þangað liggja olíuleiðslur frá Ploestihéraðinu. Stöðugur straumur nximenskra hermanna fara um I Búkarest á leið til vígstöðvanna. Tilkynnt var í London í gær, að Rússar hefðu leyst úr haldi yfir 1000 ameríska hermenn, sem höfðu verið skotnir niður í árásunum á Ploesti. Bandaríkjamenn hafa fekið Verdun og Sedan og eru nú komnir að belgísku landamærunum I ». ^mmmm Bretar komnir til Arras og hafa þegar eyði* lagt að minnsta kosti einn þriðja hluta svif- sprengjustöðvanna t? RÉTTARITURUM ber saman um, að orrustan um Frakkland sé nú á síðasta stigi. Bandaríkjamenn, sem hafa tekið Verdun og Sedan, eru komnir að landamærum Belgíu og reka ofboðslegan flotta Þjóðverja norður á bóg- inn. Þjóðverjar hafa gripið til þess ráðs, að brjóta flóðgarða í Belgíu og Hollandi og streymir sjórinn inn yfir stór land- svæði. Mun þetta torvelda bandamönnum eftirförina. Vestar í landinu eru Bretar og Kanadamenn í hraðri sókn, bæði til strandar og norður á bóginn. Brezkar sveitir tóku Arras bardagalaust, en Kanadamenn tóku Dieppe og Le Tréport við Ermarsund. Bretar eru einnig komnir að úthverfum Abbeville. Hafa fjölmargar svifsprengjustöðvár Þjóðverja verið eyðilagðar, sumir fregnritarar segja allt að helmingur þeirra. Le Havre er gersamlega innikróuð, en búizt er við að Þjóðverjar verji borg- ina af hörku meðan auðið er. Siríðstfagbókin UM ÞESSAR mundir eru fimm ár síðan Hitler steypti heiminum út í blóðug ustu styrjöld sögunnar. í til- efni af því hafa flest blöð heims birt yfirlit eða grein- ar um styrjöldina og gang hennar. Síðar meir, eftir 25, 50 eða 100 ár munu afkom- endur þeirra, sem nú lifa I lesa þessi yfirlit og þessar greinar, sem þá eru orðin að sÖgulegum heimildum. Því er það, að menn munu al- mennt vanda nokkuð til slíkra yfirlitsgreina og skýra frá atburðunum í réttri röð og samhengi og hvernig þeir raúnvérulega gerðust. Á hinn bóginn geta þeir, sem leggja óvandaðan mólflutn- ing í vana sinn, gefið seinni tíma mönnum rangar hug- myndir um það, sem gerðist á árunum 1939—44, og þeir eru til víða um heim, sem stunda þá iðju í blindu of- .stæki og ískaldri fyrirlitn- ingu á því, sem er satt og xétt. Nazistar munu vafa- laust, þessa dagana gr’eina frá því, að Pólverjar hafi byrjað þessa styrjöld, eftir tilmæl um Breta, með því að skjóta á saklausa þýzka landamæra verði og þýzkir þegnar hafi orðið að þola óskaplegar raun ir í Póllandi. Kommúnistar, að minnsta kosti þeir, sem næstir okkur efu,' Þjóðvilja mennirnir í Reykjavík, greina líka frá þessum fimm árum á þann hátt, sem við var að búast. í YFIRLITI sínu um fimm fyrstu fimm ár þessarar styrjaldar, segir m. a. annars, að ekki verði „sagt nánar frá ! xmdanfara stríðsins“, enda fer vel á því, því þá hefði ver ið óhjákvæmilegt að minnast ■ þess, er þeir Molotov og Ribb entrop skáluðu brosandi hvor framan í annan í Kreml, er þeir höfðu undirritað vináttu samning Þýzkalands og Rúss lands, sem vafalaust hefir átt talsverðan þátt í því, að Pól- verjar fengu að kenna ,á her- valdi nazista nókkrum dög- um síðar. YFIRLIT Þjóðviljans yfir árið 1939 greinir frá þrem mán- aðardögum, 1. september, er Þjóðverjar réðust á Pólland, 3. september, er Bretar og Frakkar sögðu Þjóðverjum stríð á hendur og —- 30. nóv- ember er „styrjöld Rússa og Finna hófst.“ Sem sagt, maður skyldi halda, að þarna hefði styrjöldin gegn nazism anum hafist 1. og 3. septem- ber, milli Pólverja, Breta og Frakka annars vegar og Þjóð verja hins vegar, en 30. nóv- ember hafi svo Rússland hætzt í hóp lýðræðisríkjannp gegn nazistaríkinu Finnlandi. Sú óhrekjandi staðreynd, að Rússar réðust með ódæma fólskulegum hætti á friðsama smáþjóð skiptir ekki máli í yfirliti Þjóðviljans. Finnar gerðu ekki annað en að verja, Frh. á 7. síðu Herjum þeirra Malinovskys og Tolbukins miðar vel áfram í Rúmemíu, enda er flatllendi þar sem þeir geysast áfram að Dóná. Taka Georgiu er talin hafa rnikla hiernaðarþýðingu. Þanig- að var oliíu dælt á pípum frá Ploesti í ©líuflutningaskip á Doná, setm fluttu Ihana til Þýzka lands. Bandamenn hafa gert margar loftlárásdr á þá borg og lagt dufl á Dóniá! til þess að hindra þessa flutninga. Teppt- ust flutningar stundum dögum saman vegna þessa. Ajmeriísku flugmennirníir, isem búðum, voru þegar í stað flíutt- setið (hafa í rúmenskum fanga- ir með tflugvirkjum til flugvall- ar á ítaláu. Búlgarska stjórnin 'hefir sagt af sér og faafa því unidirbúnings umræður um friðarskilmála Búlgara og bandamannia í Kairo fallið niður. ' Norsk flugvél, sem var á leið frá Svíþjóð til Bretlaids með norska farþega, flaug á fjall skammt frá Lindköping. Flug- vélin gereyðilagðist. lil farþeg- ar Ibiðú bana en 4 særðust. Tal- ið er, al loftskeytatæki' flugvél- arinnar hafi verið í ólagi. $ ^ Á morgun, sunnudagimi 3. septemfaer, hefir Bretakonung- ur fyrirskipað almennan bæna- dag um allt úSki sitt. Öllum fregnum frá Norður- Frakklandi faer saman um, að skipuleg mótspyrna Þjóðverja þar sé þrotin og reyni Þjóð- verjar að bjarga sér sem bezt þeir geta. Þeir hafa gripið til hins gamla ráðs, að láta sjóinn flæða yfir Belgíu og Holland til þess að andstæðingar þeirra geti ekki komið við faratækj- um sínum. Flugmenn faanda- manna, sem flugu lágt yfir Nið urlönd í gær, skýra frá því, að víða hafi þýzkar verkfræðinga sveitir verið í óða önn að rjúfa skörð í flóðgarða. Á SVIFSPRENGJUSVÆÐINU % Skriðdrekasveitir Breta und- ir stjórn O’Connors hershöfð- ingja sóttu hratt fram eftir fall Amiens og héldu’ mótspyrnu laust inn í Arras í gær. Sam- tímis ruddu Kanadamenn sér leið til sjávar og tóku Dieppe og Le' Tréport nokkru norðar. Báðar þessar borgir eru á svif- sprepgjusvæðinu og þar hafa ICanadamenn eyðilagt margar svifsprengjustöðvar. Dieppe er allstór höfn og gengur næst Cherbourg að stærð af höfnum þeim, sem bandamenn hafa tek- ið á norðyesturströnd Frakk-’ lands. Vakin er athygli á því, að meðal Kanadahersveitanna, sem tóku borgina, eru deildir, sem tóku þátt í strandhögginu við þá faorg í ágúst 1942, en þá féll margt manna af strand- höggsmönnum. Víða eru dreifð ir hópar favz'i'ra hermanna að bak: ”• • ••. —> baurbmarua og r • '".'"æta há. Bandaríenn -- 2 milljónum flugmiða til þvzkr- hersveita á flóttanum og skorað á þá að gefast upp. „ÞEIR SKULU EKKI í GEGN“ Verdun, sem Bandaríkjamenn tóku í gær, er frægasta kastala- faorg Frakklands. Um ;hana geisuðu mannskæðustu orrust- ur fyrri heimsstyrjaldarinnar og gerðu Þjóðverjar hvert á- hlaupið af öðru, en tókst aldrei að ná borginni. Var þá viðkvæði frönsku hermannanna: „Þeir skúlu ekki í gegn“. Verdun er við ána Meuse og er tæpa 80 km. frá þýzku landamærunum. Metz, sem einnig er fræg kast- aláborg varð íyrir skæðri loft- árás bandamahna í gær og fór- ust þar margir háttsettir þýzk- ir foringjar. SUÐUR-FRAKKLAND Bandaríkjamenn halda áfram sókninni austur af Nizza og era komnir yfir ítölsku landamærin. Hafa þeir tekið bæinn Ventimi- glia í Ítalíu. Þeir hafa einnig fært út kvíarnar í grennd við Grenofale og reka flótta Þjóð- verja norður Rhonedalinn. Bandamenn hefja nýja sókn á Ítalíu, segir Berlín JÓÐVERJAR skýra frá því, að faandamenn hafi byrjað mikla sókn á Ítalíu og gert skæðar árásir á gotnesku lín- una. Segir í Berlíharútvarpinu, að bandamenn hafi rekið fleyg í hana á þrem stoðurn. Banda- menn eru, enn m m komið er, fáorðir um hernaðaraðgerðir þar. Fprðir götubardagar eru sagðir í Pesaro á Adríahafs- ströndinni og hafa bandamenn •'Vö, vm helming borgarinnar á hluta vígstöðvanr.a hafa banda menn 'bætt nokkuð aðstöðu sína og tekið nokkrar varnarstöðv- ar Þjóðverja. Um 750 amerískar sprengju- flugvélar frá Ítalíu réðust í gær á birgðastöðvar og sam- gönguiniðstöðvar í Ungverja- landi og Júgóslavíu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.