Alþýðublaðið - 07.09.1944, Síða 2

Alþýðublaðið - 07.09.1944, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fixmntudag'ar 7. sept. 1944 Olfusárbrúin brasl kl. 2 l fyrrinóft. Öffiusórlbrúin eftár að lliún brast. Mymdin er tekin austan megin brúaritmar. Aruiar bíllinn sést í ánni. ölfusárbrúrn, séð ■vestan .megin hennar, eftir að hún brast SijérnaHrwarp m ííugvelli og flugsamgongur r.Aí ------------- Lágt fram í neðri deiid aiþingis í gær. ------—♦---— RÍKISSTJÓRNIN hefir lagt fram frumvarp til laga um gerð flugvalla og lendingarstaða fyrir flugvélar, stærð þeirra, gerð og útbúnað, hvar þeir skuli vera og annað, er lýtur að flugsamgöngum. Slrengir slitnuðu og brúin steypti ðf sér tveimur bifreiSum í ána, Brúin hafðí um nofekurn fíma ballasf í ausfur. A ÐALUPPIHALDSSTRENGUR Ölfusárbrúar Ölfusmeg- og að austanverðu við brúarsporðinn og með hon- um báðir aukastrengirnir þeim megin, slitnuðu í fyrrinótt með þeim afleiðingum að brúin hvolfdist næstiun því og varpaði af sér tveimur stórum vörubifreiðum, hlöðnum varn ingi og tómum mjólkurbrúsum, sem voru á leiðinni að Selfossi og steyptust þær í ána. Engir menn voru í bifreiðunum utan bifreiðastjóram- ir og björguðust þeir báðir, annar lítilsháttar meiddur en hinn ómeiddur. Önnur bifreiðin hvarf í hyldýpi álsins und- ir brúnni Tryggvaskálamegin, en hún var kominn lengra inn á brúna, er hún steyptist, en hin stóð á skeri í ánni svo að rétt flaut um aurvörin. Brúin verður ekki aftur fær fyrir bifreiðar, en vegamála- stjóri, sem kom austur eftir miðjan dag í gær, og tíðindamaður Alþýðublaðsins átti þar tal við, sagði, að reynt myndi vebða að gera svo mikið við brúna, ef mögulegt reynist, að hún yrði fær fyrir fótgangandi fólk og smávegis farangursflutning. Fyrsta og önnur grein frum- j varpsins fjallar um flugvellina, og eru þær svohljóðandi: 1. gr. Flugvellir skulu flokk- aðir eftir stærð þeirra, gerð og búnaði til notkunar og rekstr- ar. Fullnægja skulú þeir eftirfar andi skilyrðum: 1. flokkur. Rennibrautir skulu vera ekki færri en 3, gerð ar úr steinsteypu, malbiki eða með öðru varanlegu slitlagi. Skulu þær fullnægja aðalvind áttum. Lengd brauta og breidd skal nægileg fyrir stórar millilanda flugvélar. Skulu þar vera bygg ingar þær, tæki og búnaður, sem nauðsynlegt telst til þess að fullnægja millilandaflugi. 2. 7 flokkur. Rennibrautir skulu vera 3, nema þar sem reynsla sýnir, að 1 eða 2 brautir muni fullnægja í aðalvidáttum. í>ær skulu þaktar grassverði eða malbornar. Lengd og breidd brauta svo og gerð þeirra skal nægja til innanlandsflugs. Skuíu þar vera byggingar, tækí og búnaður, sem nauðsynlegt þykir 'til þess að fullnægja inn- anladsflugí með flugvélum af allt að 15000 kg. þyngd. 3. flokkur. Rennibrautir skulu vera 3, nema þær sem rejmsla sýnir, 1 eða 2 brautir muni 'fullnægja í aðalvindátt- um Þær skulu þaktar grassverði eða malbornar. Lengd og breidd brauta svo og gerð þeirra skal nægileg fyrir meðalþungar flug vélar, allt að 5000 kg. þyngd. Við völlinn skulu vera nauðsyn iegustu tæki og búnaður fyrir snögga viökomu slíkra flugvéla. 4. flokkur. Rennibrautir skulu vera 2, nema þar sem reynslaT.sýnir, að 1 braut muni nægja eða verðá of kostnaðar- samt að gera 2 brautir. Renni brautir skulu þaktar grassverði eða malbonar. -Lengd brauta og breidd skal ætluð aðeins fyrir léttar flugvélar, allt að 3000 kg. þyngd, eftir því sem fært þyk- ir kostnaðar vegna. Rennibraut ir skulu merktar, og þar skal vera aðgangur að síma, svo og smáskáli fyrir farþega, en yfir- leitt ekki annar búnaður. 2. gr. .Flugvellir skulu vera á eftirtöldum stöðum: a. í 1. flokki: 1. í Reykjavík. 2. Á Reykjanesi. b. í 2. flokki: 1. í Eyjafirði, 2. Hjá Egilsstöðum á Völlum. 3. Á Melatanga í Horna firði. c. í 3. flokki: 1. Borgafirði. 2. Hjá Söndum í Miðfirði. 3. Frfe. ál.sffin í fyrrakvöld voru tvær mjólkur- og vöruflutningabif- reiðar frá Kaupfélagi Árnes- inga að koma frá Reykjavík. Voru þetta bifreiðarna X 14 og X 47. Sú fyrrnefnda hafði bilað við Árbæ hér fyrir innan Reykjavík og tók X 47 hana „í slef“ þar undir kvöld. X 47 er 3,5 smálestir að stærð og, var hún með mikið af tómurn mjólkurbrúsum. Hin bifreiðin, X 14, er um 2 smálestir og var á henni allmikið af vörum. Er gert ráð fyrir, að báðar bifreið- arnar með farangrinum hafi verið um 10 smálestir að þyngd —- gera bifreiðastjórarnir að minnsta kosti ráð fyrir því. — Milli bifreiðanna var um 9 faðma langur kaðall, sem X 47 dróg X 14 með. Klukkan tæplega 2 í fyrrinótt komu bifreiðarnar að Ölfusár- brú og lögðu þær þegar út á hana. Er X 47 var komin út á brúna rúmlega miðja, hvolfdist brúin í einu vetfangi og bifreið- arnar steyptust báðar í ána — austanmegin. Báðir hifreiðastjórarnir halda því fram, og raunar fleiri, sem tíðindaniaður Alþýðublaðsins talaði við að Selfossi í gær, að þessir strengir hafi áður verið farnir að gefa sig, því að brúin hefur lengi undanfarið hallast til austurs. Aðkoman í gær. Er tíðindamaður Alþýðu- blaðsins kom að Ölfusárbrú um miðjan dag í gær beið mikið af bifreiðum Olfusmegin við brúna og fólk sat í tugatali skammt neðan við brúna vestanmegin. Úti í ánni stóð vöruflutninga- bíll, merktur Kaupfélagi Árnes inga, og sneri austur að Trygg- vaskála, rann áin um aurvör hans. Hinumegin við ána, í vík- inni, sem er um miðja vegu frá Selfossbænum og brúnni var. verið að vinna við að setja nið ur báta og var verið að hlaða stóran flutningabát mjólkur- brúsum, en lítill bátur var þá þegar farinn að flytja fóik yfir ána. Þá voru og menn þarna að vinna að vatnsveitu Selfoss- þorps, en vatnsæðin hafði verið neðan í brúnni og sundraðist hún er brúin brast, og voru þeir nú að hefja undirbúning að því að koma vatninu á annan hátt yfir í þorpið. Brúna sjálfa gaf nú að líía. Yar aðalstrengur hennar og báðir aukastrengirnir austan megin við brúna, Ölfusmegin, slitnir úr „liöldunum" við stöpulinn og lágu járnstykki þarna, sem hrokkið höfðu úr „höldunum“ og strengjunum á víð og dreif og voru snúin eins og pappírsblað. Hékk brúin uppi á Öðrum strengnum í 3 „höldum“ með botninn næstum upp, skáhalt í vesturátt, en „gólfið“ sneri í austur. Nær löndum, báðum megin var brú- in snúin og undin. Sögðu menn, er tíðindamaður blaðsins hafði tal af, að brúin hefði sigið síð- an um nóttina og væri óttast að hún myndi hrapa í ána þá og þegar. Um þetta leyti komu þarna að, forstjóri Landssmiðjunnar, Ásgeir Sigurðsson, og forstjóri Hamars, Benedikt Grþndal. — Svöruðu þeir fyrirspurn tíð- indamannsins á þá leið, að þeir hefðu verið kvaddir þangað austur af fundi, sem þeir sátu hjá sáttasemjara ríkisins, en samningar voru þá að fara fram náilli vélsmiðjanna og járniðnaðármanna — til þess að skoða verksummerki — og láta álit sitt í ljós um það, hvernig hægt yrði að gera að nokkru leyti við brúna og hve fljótt það yrði hægt. Árni Pálsson verkfræðingur hiá vegagerð ríkisins hafði komið austur nokkru fyrr um morguninn, en sagt var, að vegamálastjóri væri á leiðinni og hefði hann farið austurleiðina —- um Brú- arhlöð, en sú leið mun vera um 200 km. frá Reykjavík, cn rúmlega 130 km. frá vegamót- unum undir Ingólfsfjalli og að Selfossi. Tíðindamaður Alþýðublaðs- ins snéri sér strax og hsnn kom yfir ána til Jóns Ingvars- sonar, verkstjóra vegamála- stjóra. en hann hefur unnið að uppsetningu uppihalda í Ölfus- árbrú í sumar — hvað eftir ann- Frh. á 7. síðu Dagsbrún boðar samúðarverfefall hjá Nafta. STJÓRN Dagsbrúnar til- kynnti hf. Nafta síðdegis í gær, að samúðarvinnu- stöðvun yrði hafin hjá fyr- irtækinu frá og með 14. þ„ m. og myndi hún vara þar til samningar um kaup og kjör verkamanna hjá öðr- um olíufélögum hefði tek- izt. • „j Vélbáturinn Ellfði frá Suðureyri brennur. $7 ÉLBÁTURINN Elliði fra " Suðureyri brann til kaldr® kola í fyrradag. Varð sprenging í vélarrúmi skipsins og breiddist eldurinn. svo hartt út, að við ekkert varð ráðið, og slapp vélamaðurinn með naumindum frá vélinni. Er talið að kviknað hafi £ benzíni af neistaflugi frá vél- inni. Nokkrar skemmdir urðuc á bryggjunni, sem báturinn lá við, er hann branh. Þórarínn á Hjalfa- bakka iáfinn. ÓRARINN JÓNSSON s Hjaltabakka, fyrrurn al- þingismaðúr, lézt í fyrrinótt, 74 ára að aldri, Þórarinn fæddist 6. febrúar 1870/ í Geitagili í Skagafirði. Hann bjó lengi miklu myndar- búi á Hjaltabakka í Húnávatns- sýslu og var jafnan kenndur við bæ sinn. Hann sat á þingí sem konungkjörinn þingmaðpr árin 1905—Í907. Þin,gmaður Húnvetninga var hann árin 1912—1913 og 1916,—1927. — Þórarinn var atkvæðamikiH þingmaður og lét einkum til sín taka landbúnaðarmál, fjármál og samgöngumál. í sveit sinni gegndi hann fjölda mörgúm trúnaðarstörfum. Með Þórarni er til moldar hniginn einn af at- kvæðamestu mönnum íslenzkr- ar bændastéttar. Áður en gengið var til dag- skrár í neðri deild í gær, minnt- ist forseti iÞórarins á Hjalta- bakka með nokkrum orðum. Að iþví búnu vottuðu þingmenm hinum 'látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Verfelýðsfélag Akraness hefur samið. HækkaS kaup og aiflcki fiiimniisdú ERKALÝÐSFÉLAG Akra- ncss undirskrifáði sanm- inga við atvinnurekendur S Akranesi í gær. Samkvæmt þeim samningum hækkar kaup karla úr kr. 2.10 í 2.45 pr. klst., og kaúp kvenna úr kr-. 1.50 í 1.75 pr, klst. Auk þessa fékk, verkafólkið I ýmsar aðrar kjarábætur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.