Alþýðublaðið - 19.04.1920, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.04.1920, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vinston ChurchiH talar um bolsivisma. Vinur Lloyd Georges og íylgi- iiskur, fyrv. flotamálaráðherra Bret- lands, hélt nýlega ræðu um bolsi- víkana. Erlend blöð hafa haft hana mjög að skopi, og birt kafla lír henni til merkis um gáfnafar mannsins. Þykir mörgum mönn- um hér, sem hafa séð hana, merkilegt, að Moggi skuli ekki tiafa birt hana. Churcill vill láta flytja alla bolsivíka burtu á af- vikinn stað, þar sem þeir geti farið einir með völd og komið á laggirnar framtfðarríki sínu. Vill hann að það rfki sé látið afskifta- laust af öðrum, og þar fái bolsi- vfkarnir færi á að sýna hvort stefna þeirra sé framkvænanleg. Ensk stjórnarandstæðingablöð núa Churchill því óspart um nasir, að hann hafi gert slíkt spell í enskri pólitík, að honum farist ekki að láta hátt og ætti helzt að grata sig niður í einveru. Eiga þau þar við glappaskot hans, meðan hann var ráðherra, því honum eru kendar óíarir Breta við Antwerpen og Gallipoli. Annars er vert að taka eftir því, hve mikið skilnings- og þekk- ingarleysi lýsir sér í þessari ræðu, og það hjá manni, sem lætur ekkert tækifæri ónotað til að ríða niður stefnu þessa. Churchill held- ur, að forkólfar bolsivfka muni gera sér að góðu, að mega, mynda ríki á fjariægum stað — heldur að þeim sé nóg, að þeim líði vel sjálfum. En svo er ekki. Bolsi- víkar ætla sér að vinna allan heiminn á sitt mál og stofna til ríkis þar, sem öllum er gefínn jafn réttur til að hagnýta sér gæði heimsins. Churchill, sem ekki hefir neina stefnu til að berjast fyrir — ekki annan leiðarvísi, en sína eigin metorðagirnd, getur því varla skilið til fulls þá menn, sem ekki berjast fyrir eigin hagsmun- um. Svo er og um þau blöð, sem þ>flgja fé einstökum mönnum til að skamma socialistana. Rit- stjórarnir eru stefnulaus grey — sem láta leiðast af peningunum, þefa þá uppi, eins og drukkinn maður gengur á brennivínslykt. Jón. Sá sem vill vera viss um að verka- lýðurinn lesi auglýsingar sínar, verður að auglýsa í Alþýðublað- inu, sem er eign verkalýðsins og gefíð út af honum. Teflt í lisBttix. (Aðsent.) í io. tbl. Alþhl. þ. á. skrifar Philharmonicus grein með fyrir- sögninni: „Menning Reykjavfkur* í áminstri grein segir Ph. að smámyndir úr bæjarlifinu geti ver- ið glöggar, þótt heildarmyndin sé óljós. Eftir því sem Ph. farast orð í greininni, hefír hann dregið upp fyrir sér fleiri myndir en þessa einu sem hann nefnir, — af starf- semi kvikmyndahúsanna. Þó finst honum erfitt að gera sér heildar- mynd af menningarástandi Rvíkur. Annaðhvort skilur Ph. ekki hvað menning er, eða þá að hann hefir ekki litið nægilega í kring um sig áður en hann reit þessa grein sfna Til þess að koma auga á sumt sem miður fer í Rvík á þessum tímurn þykjast sumir eigi þurfa neina smásjá. Og þeir segjast sjá meira, — illa ávexti af sæði nú tímans á akri Rvíkur á ókomnum tíma, ef ekki er hindrað í tæka tíð það sem miður fer. Þegar litið er á það sem Ph. segir, að kvikmyndahúsin bjóði Rvfkingum og hvernig þeir taki því, finst mér það benda á gall- aðan hugsunarhátt. Peningunum er þá ekki vel varið. Og séu það helzt börn og unglingar, sem sækja kvikmyndahúsin, held eg það lýsi lélegri frammistöðu heim ilanna gagnvart æskulýðnum. Hugs- unarhætti barna og lftt þroskaðra unglinga er „teflt í hættu“ með því að leyfa þeim að horfa á lé legar og ómerkar myndar. Enda hafa heyrst sagnir um það, að börn hafi orðið fyrir miður góð- um áhrifum í kvikmyndahúsum. Þótt Ph. kalli þetta smámynd er hún líklega alt annað I augum sumra. Ekki get eg hugsað mér, að Theodor Árnasyni sé ekki kunn- Eg undirritaður tek að mér að tvinna hand og þæía (handaþot) fyrir sanngjarna þóknun. Sigurður Þorvarðarson Bergstaðastr. 27. ugt hvtrjum augum hugsandi menn ltta á það, sem „Bioin" hafa á boðstólum stundum. En hafi Th. Á. verið með fiðlu sína í „Nýja Bio“ þegar „Alþýðuvinur" var sýndur, finst mér það ekki lýsi mikilli menningu. Þvf Ph. segir að sú mynd hafi verið „ómerkileg í alla staði". Um listmæti Th. Á., hvað flðlu- spil snertir, skal ekkert sagt. En þótt Ph. hafi orðið hrifinn af þessu áminsta fiðluspih í „Nýja Bio“, er sá rnunur á mér og honum, að mér finnast tónar fiðlunnar altaf sára leiðinlegir. Eg get ekki skilið að það sé neinum erfiðleikum bundið að fá rétta heildarmynd af bæjarlífinu £ Reykjavík. B*ra að beita athygli og eftiriekt ásamt hreinskiini. Steingrimur. t Ath. Þar sem hinum háttvirta greinarhöf. þykja „tónar fiðlunnar aitaf sára leiðinlegir", er hætt við að flestir muni líta svo á að hann muni hafa „sára" lítið vit á fiðlu- spili. Ritstj. Verkíalli lokið. Khöfn iS. apríl. Sfmað frá New York, að járn- hrautaiverkföllum í Ameríku sé lokið. ganðamenn ágengir. Khöfn 18. apríl. Símað frá Berlfn, að Banda- menn hafi bannað Þjóðverjum að setjá lög um iðnaðarráð. Verka- mannafélögin í Efri-Schlesiu hóta allsherjarverkfaíli, verði banniö ekki afnumið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.