Alþýðublaðið - 26.09.1944, Page 8

Alþýðublaðið - 26.09.1944, Page 8
&0»Yr>tigLAfcMt> Þriðjudagur 26. sept. 1944 ■TMRruutsifiB Kvenbeljur („So Proudly We Hail“) Claudette Colbert. Paulette Goddard. Veronica Lake. Sýnd kl. 7 og 9 Kvenkostur Eosalind Russell Brian Aheme. Sýnd klukkan 5. KERLING kom á . bæ og jylgdi henni hundur, er Hnoði hét. Honum var mjög ájloga- gjamt. Kerlingu var boðið inn og elti Hnoði hana inn í bað- stoju 'og lenti þegar í ájlogum við heimahundinn. Kerling gerði hvorttveggja í senn að heilsa jólkinu og hasta á hund- ana og jórust þannig orð: — Sæll vertu, Jón minn — svei þér, Hnoði — sæl vertu, heillin góð — svei þér, Hnoði —- sæl verið þið öll — og svei ykkur öllum. * • * * ÁRFERÐI FYRIR 70 ÁRUM ,,ALSTAÐAR er getið um harðindi og horjir víðasthvar til jellis, ej eigi kemur bati. Maður úr Biskupstungum, er kom hing að um næstliðna helgi, sagðist haja riðið um þvert Þingvalla- vatn á ís, og að hvergi sæist á dökkva díla yjir alla Mosjells- heiði. Aj Rangárvöllum hejir verið skrijað 13. þ. m. á þessa leið: Tíðin til lands hejir mátt heita síðan á níuvikna jöstu held ur góð, hejði eigi veturinn jram að þeim tíma verið eins ógur- lega stirður og hann var, og jyrir það er nokkuð ja'rið að brydda á heyleysi cg skepnur ekki í nærri góðu standi, og lík- lega missist nokkuð, nema vor- ið verði því blíðara. Sjógæjtir hér jyrir Landeyjatsandi haja engar verið, það sem aj er þess ari vertíð, jyrr en núna hinn 9. þ. m. gátu nokkur skip róið og öjluðu jrá 10—20 í hlut.“ Víkverji, 25. apr. 1874. samt saf hún þarna og hugsaði. Drouet var farinn, en hvað sakaði það? Hann virtist ekki vera alvarlega reiður. Hann hagaði sér eins og hann væri móðgaður. Héma var einn flibb- sinn hans. Hann hafði skilið ljósa frakkann sinn eftir í fata- skápnum. Hún horfði í kring- um sig og reyndi að sannfæra sjáifa sig með þessum smáhlut- um, sem harm hafði skilið eft- ir, — en, því miður, 'þá kom önnur hugsun. Ef hahn kæmi nú aftur. Hvað þá? Það gæti verið alveg eins ó- þægilegt. Hún yrði að tala við hann og gefa honum skýringu. Hann myndi ætlast til, að hún viðurkenndi sekt sína. Það yrði ómögulegt fyrir hana að búa með honum. Á föstudaginn mundi Carrie eftir stefnu móti sínu við Hurst- wood, og á þeirri stundu, þeg- ar hún hgfði lofað að hitta hann, fann hún ennþá sterkar og ljósar til þeirrar ógæfu, sem hún hafði lent í. í óstyrk sín- um og uppnámi fannst henni hún verða að gera eitthvað, og hún fór í brúnan göngukjól og klukkan ellefu hélt hún af stað í leiðangur í viðskiptahverfið. Hún varð að leita sér að at- Vinnu. Regnið, sem vofði yfir um tólf leytið og byrjaði klukkan eitt, kom henni til að snúa við og dveljast innan dyra, eins og það jók á óhamingju Hurstwoods og eyðilagði daginn fyrir honum. Daginn eftir var laugadagur, hálfgerður helgidagur í sumum verzlunarhverfunum, og auk þess var það mildur og bjartur dagur og trén og grasið ljóm- uðu fagurgræn í sólskinínu eft ir rigninguna daginn áður. Þeg ar hún gekk út kvökuðu spör- fuglarnir glaðlega. Þegar hún horfði yfir skemmtigarðinn, gat hún ekki varizt þeirri hugsun, að lífið væri dásamlegt fyrir þá, sem þyrftu engar áhyggjur að hafa, og hún óskaði af öllu hjarta, að eitthvað kæmi fyrir, sem gerði henni kleift að halda áfram þessu þægilega lífi sínu. Hún þráði hvorki Drouet né pen inga hans, þegar hún hugsaði um það; húú vildi ekki hafa meira sáman við Hurstwood að sælda, en hún þráði ánæeiu og ró, sem hún hafði biiið við, því að hún hafði verið haminju- söm þrátt fyrir allt — að minnsta kosti hamingjusamari en hún var nú, þegar hún sá fram á þá nauðsyn að sjá um sig sjálf. Þegar hún kom inn í verzlun arhverfið, var klukkan orðin eflufu, og brátt átti að loka skrif stofunum. Hún gerði sér ekki grein fyrir þessu í fyrstu, því að Ihún varð gripin af gömlu þjáningunni, sem hún, hafði fundið til, þegar 'hún vogaði sér áður inn í þetta kuldalega og hörkulega hverfi. Húh ráfaði um og reyndi að sannfæra sig um það, að hún væri að leita sér að vinnu, en um leið fann hún til þeirrar tilfinningar, að það lægi ekki svona mikið á. Þetta var svo erfitt og hún hafði enn nokkra daga til stefnu. Auk þess var hún alls ekki viss um, að hún ístæði í raun og veru á ný frammi fyrir þessu þunga vandamáli. Hún hafði að minnsta kosti breytzt til hins betra. Hún vissi að hún leit bet ur út. Framkoma hennar hafði einnig breytzt mikið. Föt henn ar voru smekkleg og menn — vel klæddir menn, sem höfðu áður horft kæruleysislega á hana í gegnum skrifstofugrind- urnar — horfðu nú beint fram an í hana með blíðu augnaráði. Á vi'ssan hátt fann hún til hreykni og ánægju, en hún var ekki fullkomlega örugg. Hún leitaði aðeins að stöðu, sem hún gæti fengið, án þess að neinn þyrfti að gera henni greiða. Hún óskaði eftw -A' " - en enginn maður gat keypt hana með falskri greiðvikni. Hún vildi vinna fyrir sér sem heið- j arleg kona. . j „Skrifstofunni er lokað klukk ! an. eitt á laugardöguim.“ Henni létti þegar hún sá bec'c-’ un á dyrum, sem henni fanrst hún eiga að fara inn um og.leita fyrir sér. Þet.ta gaf henni af- sökun, og þegar hún hafði rek- izt á þetta víðar en á einum stað op hún sá, að klukkan var orðin 12.15, þá áleit hún. að bað þýddi ekki að leita meira í dag, svo að hún fór upp ’í wm og ók til Lincoln Park. Þer vy alltaf eitthvað að siá — 'Móm- in, dýrin vatnið -— og hún hugg aði sig með því. að á rnA’-” inn freri hú.n snemma á fætur til þess að leita að A”b bess veti. marpt' komið fyrir þanvað til á rnápudaginn. Sunnudagurinn leið hiá með sömu efasemdum. áhyogium og vonum oy pvö má wtn v,v»r'c konar huysnnum. Á hálftíma fresti vaknaði sú 'hnwn’n hiá henni, að hún yrði að p'era eitt hvað -— tr'Pra eitthvað stray Þess á milli l°it hún í. um sig og fullvissaði sig u.m, að hún Vpor Ato crqj'j XTorriyyn stödd — að hún. gæti. áreiðan- lega bjarpað sér. Þá hntrsaði hún um ráðlegginffu Drouets að NYJA BJð Ásfir dansmeyjar- innar 9 GAMLA 530 I („The Men in her Life“) Fögur og tilkomumikil mynd. — Aðalhlutverk leika: Loretta Young Conrad Veidt Dean Jagger Otto Kruger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skemmtileg og hrífandi mynd SHIRLEY TEMPLE Larkine Day Herbert Marshall Sýnd kl. 5, 7 og 9 S leita fyrir sér í einhverju leik- húsi, og þar eygði hún tækifæri. Hún úkvað að gera tilraun á morgun. Á mánudaginn fór hún því snemma á fætur og klæddi sig með mikilli nákvæmni. Hún vissi ekki vel, hvert hún ætti að snúa sér, en hún hélt, að hún ætt að fara í sjálf leikhús- in. Allt og sumt, sem þyrfti að gera, var eflaust að spyrja ein- hvern þar inni um forstjórann og biðja um stöðu. Ef nokkurt hlutverk væri laust, þá fengi hún það ef til vill, eða hann. gæti að minnst kosti leiðbeint henni á einhvern hátt. Hún hafð enga kynningu haft af þessari stétt manna og þekkti. ekkert til kenja og duttlunga þjóna leiklistarinnar. Hún vissi aðeins, að herra Hale var á ein- hvern 'hátt viðriðinn leikstarf- semi, en hún vildi sízt af öllu rekast á þann mann sökum vin- attu hennar við konu hans. Á þessum tíma var eitt leik- hús, Chicago, Opera Hause, setm naut mestra vinsælda, og for- Fyrsta ævintýrii. sér hf'dur ekki til 'hugar koma að krefjast þess, að áheyr- endurnir tryöu orðum hans bókstaflega. Pétur Mikkaelsen kom til Kaupmannahafnar hvert vor eins og 'svölurnar, á skipinu sínu ,,Máfinum“ og seldi leirvörurýog daginn eftir kom hann svo aftur með ávexti, egg og kalkúna. Ég man enn eftir honum eins og það hefði gerzt í gær, þegar hann stóð á þilfari skips sins innan um varninginn, er hann hafði á boðstólnum og glettist til við stúlkurnar, sem komu til þess að verzla við hann. Hann var á íslenzkri peysu og hafði húfu á höfði, sem náði niður á hnakka, en frarn- undan henni gægðust lokkar hans, sem mynduðu um.gerð um hið rauðbirkna og búlduleita andlit hans. Auk hans var áhöfn skipsins skipuö syni hans, er var seytján ára garnall piltur og háseti, sem var kominn yfir tvitugt. Sonurinn var allajafna nefndur ungi Mikkelsen, því að faðirinn kallaði hann ávallt það, en „skipstjórinn“ en þannig var 'hann alltaf nefndur sjálfur, skýrði mér frá því, að fornafn hans væri Sextus. vegna þess, að hann væri sjötta barn sitt. „Mamma“ hans vildi raunar láta kriry- I skýra hann Mikkel Mikkelsen, en ég tók það e'kki í mál | Miklrel Mikkelsen, það fannst honurn ekki koma til mála. ; Slíkt var gott og blessað i gamla daga, en á okkar dögum ( nær það ekki nokkurri átt, sagði ég við Mikkelsen, því að hann er sko rnaður ,sem veit sínu viti. ySAH/ HE LIT OUTÁ ALL STEAMEP UP/ GO THAT'S |T/ THIS SAV/BOMES M0VE5 IW ON kATHVj WHEN MV SACK IS TUPNED/ AND KATKý SHE... WAIT 'TILL I SPOT THAT p 0 v R«9 U S. Pat. Off. AP Fealures Mm W.m mSk & i ysgg SAG A STÚLKAN: „Ó, að ég skyldi ekki geta 'haft taumhald á tungu minni! En ég var að segja Erni, að Kata og North hefðu farið saman.“ ÖNNUR STULKA: „Já, hann varð heldur skrýtinn, og rauk á burt.“ ÖRN: „Já, svo er nú það. Þessi beinaklastrari og plástra-púki er að eltast við Kötu, þegar ég er ekki við; Og Kata, hún . . . Bíði hann bara rólegur, þangað til ég næ í hann. Kata! Þarna eru þau. Halló!“ SJÚKLINGUR: „Víkið til hlið ar, herra, þér eruð fyrir!“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.