Alþýðublaðið - 30.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ I^augardagur 30. sept. 1944 Rafmagnsbilunin í fyrradag JarHstrengur í innan- bæjarkerfinu bann ¥ ANNAÐ SINN á skömm- * um tíma bilaði rafmagn ið í fyrradag og var mikill hluti bæjarins rafmagnslaus frá kl. 11.30 um morguninn og þar til kl. 7 um kvöldið. Komst ekki lag á rafmagnið víða fyrr en í gær. Nær allar verksmiðjur í bæn œn, þar á meðal allar prent- smiðjur stöðvuðust um-daginn, en auk þess urðu heimilin fyr- ir ákaflega miklum óþægind- um, þar sem rafmagnið hvarf meðan hæst stóð við tilbúning matar. — Útgáfa þriggja dag- blaðia truflaðist. Vísir gat ekki komið út í fyrradag og Alþýðu blaðið og Þjóðviljinn ekki i gær. Ástæðan fyrir þessu Var su, að jarðstrengur í innanbæjar- kerfinu hafði bilað. Varð fyrst að finna hvar hilunin var, síð- an að grafa eftir henni og loks að gera við strenginn. Veturinn er nú farinn að nálg ast og þessar bilanir á rafmagn- imi finnst mönrium vera einn skýrasti votturinn um það. Menn hafa lí'ka áreiðánlega ekki gleymt þeim miklu þreng ingum, sem þeir áttu í í fyrra vetur vegna rafmagnsbilana þá, og kvíða því ef það á að endur- taka sig á komandi vetri. Óvenjulegt og spennandt taappdrætti: Ókeypis ferðalag fyrir tvo um hverfis jörðina eftir stríð! Verzlunarmannafélag Reykja-* víkur efnir til þess ogbyrjaði að selja happdrætt smiöana í gær. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir til happdrættis til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð sinn, og hófst sala happdrættismiðanna í gær. Vinningurinn í þessu happdrætti er ferð fyrir tvo umhverfis jörðina. Lágmarks- verðgildi vinningsins er kr. 60 þús. Og fari svo, að ferðin kosti ekki svo mikið, greiðir félagið. þeim, er vinninginn hreppir, mismuninn í peningum. Verði ferðin hins vegar dýrari, greiðir félagið einnig þann kostnað, sem umfram verður kr. 60 þús. Þetta er ferð á fyrsta farrými, sein hér er um að ræða, og er innifalið í vinningnum allt uppi hald á skipinu, auk fargjaldsins. Ferðin tekur væntanlega um þrjá mánuði og verður hún far in jafnskjótt og ástæður leyfa vegna styrjaidarinnar og skipa félögin hefja ferðir sínar á nýj- an leik. Ferðin hefst hér í Reykja- vík og endar þar. Verður farið héðan til Englands og þá senni Verðnr ðll pmtThH í bæn nm stððvnn nm helgina? Prentarar hafa boðað verkfall, en samn ingsumSeitanir fara fram. Fresturinn útrunninn kl. 12 í kvöld EF EKKI verður komið á samkomulag milli Hins íslenzka prentarafélags og Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda M. 12 á miðnætti í nótt, stendur til vinnustöðvun hjá öllum prentsmiðjum í bænum. Stjórn félags prentara hefir fengið umboð við almenna at- kvæðagreiðslu í félaginu að lýsa yfir vinnustöðvun með tilskyld um fyrirvara — og hefir hún þegar gert það. Prentarar hafa fyrir nokkru lagt fyrir stjórri prentsmiðju- eigendafélagsins uppkast að nýj um samningi — og mættu full trúar beggja aðila á fundi í í fyrradag. Varð ekkert samkomulag á þeim fundi, en aðilar munu og hafa rætt sam-, an í gær. Mun aðallega standa á samkomulagi um kjör nem- enda og stúlkna, en litlar eða engar kröfur munu gerðar um bót á kjörum þeirra í prentara- stéttinni', sem hafa nú hæst kaup. Að svo komnu máli er ekk- ert hægt að segja um það hvort til vinnustöðvunar kemur, en ef svo verður, þá geta dagblöð in ekki komið út, meðan vinnu deilan stendur hversu lengi sem það verður. Hins vegar munu blöðin koma úr á morgun, ef hægt verður að afgreiða þau úr prentsmiðjunni fyrir kl. 12 á miðnætti í nótt. Alþýðublaðið hefir snúið sér til formanns Hins íslenzka prentarafélags og spurt hann hverjar væru aðaltillögur prent ara um breytingar á samning- unum við prentsmiðjueigendur. En hann kvaðst ekki óska að svo komnu að ræða um tillög- urnar í einstökum atriðum. Barnaskéli Hafnarfjarðar Öll skólaskyld börn, sem ekki hafa verið í vor og haustskóla, eiga að mæta í Barnaskólanum, mánu- daginn 2. október kl. 10 árdegis. SKÓLAST JÓRINN. lega loftleiðis, ef flugsamgöng- ur milli landa verða þá komnar á. Frá Bretlandi verður svo ferð azt með skipi, en eins og kunn- ugt er senda skipafélögin aðeins stærstu og fullkomnustu skip sín í slíkar ferðir sem þessa. Taka slík skip 600—1000 far- þega og eru búin öllum hugs- anlegum þægi'ndum, þar á með al ágætri aðstöðu til þróttaiðk ana, svo sem leikvöngum, sund- laugum o. fl. Frá Englandi yrði farið til Am eríku, um Panamaskurðinn, yf ir Kyrrahaf, til Japans, suður með Kínaströnd, um Singapore, til Indlands, gegnum Rauðahaf og Suesskurðinn, um Miðjarðar haf og Gíbraltarsund og til Eng lands. Ræður af lí’kum, að margt muni bera fyrir augu á þessari leið og gefst kostur á að sjá ýmsa þá staði, sem mjög hafa komið við sögu í yfirstandandi styrjöld. Verzlunarmannafélag Reykja víkur efnir til þessa happ- drættis til ágóða fyrir húsbygg- ingarsjóð sinn, eins og áður seg- ir. En takmark félagsins í hús- byggingarmálum sínum er glæsi leg verzlunarhöll í Reykjavík, er félagið byggst að reisa eins fljótt og ástæður leyfa. Sala happdrættismiðanna hófst í aær og fást þeir i öllum bóka- verzlunum. Næstu daga munu þeir svo fást í flestum verzlun- um bæjarins. Verð happdrættis miðarina er kr. 5.00. Dregið verður 27. janúar n. k., en þá á félagið 54 ára afmæli. Samgönguleiðin austur yfir fjall Unnið vi@ rannsóknir ALÞINGI samþykkti á síð- asta vetri tvær þingsálykt- unartillögur varðandi sam- gönguleiðina frá Reykjavík og austur yfir Fjall. Var önnur um rannsókn á kostnaði við að leggja steinsteyptan veg yfir Hellisheiði en. hin um skipun fimm mannan nefndar til að rannsaka og gera tillögur um framkvæmd" gapnperðra sam- göngubó a á þessari leið. Samgöngumálaráðherra Vil- hjálmur Þór, svaraði í neðri deild í gær fyrirspurn frá Ing- ólfi Jónssyni varðandi fram- kvæmdir í þessum efnum. Upp- lýsti ráðherrann, að unnið væri að framkvæmdum beggja þess ara verkefna. Væri mælirigum og ýmsu öðru undirbúnings- starfi vel á veg komið, en fulln aðarniðurstöður væru þó ekki kemurút ídag 1> ERKLAVÖRN, blað Sam- bands íslenzkra berklasjúk linga kemur út í dag og verður selt á götum bæjarins á morgun á samt merki berklavamadags- ins. í blaðinu eru fjöldi greina og ennfremur nokkur kvæði. Helztu greinar ritsins eru þessar: Berklavarnir — Heilsu- vernd barna, eftir Helga Ing- varsson, yfirlækni, Tíundin af heilbrigðisdögunum, eftir séra Sigurð Einarsson, Berklahættan á stríðstímum, eftir Ólaf Geirs- son berklalækni,Félagsmál eft ir Andrés Straumland, Vinnu- heimilið, greinargerð frá bygg- ingarnefnd, Ræða Jóhanns Þ. Jósefssonar alþingism., fyrsta flutningsmanns frumvarpsins um skattfrelsi fyrir gjafir til Vinnuheimilis berklasj úklinga, Baráttan við berklana, eftir Jón as Kristjánsson lækni, Imba, eftir Oddnýju Guðmundsdóttir, Gagnkvæmar skyldur, eftir Jón Rafsson, Stríð og friður, eftir Björn Guðmundsson frá Fagra- dal, Minni íslands, flutt á lýð- veldisfagnaði sjúklinga að Vif- ilsstöðum 17. júní 1944 af Jóni ísl. námsmaður ter námsverðlaun og gel- ur sér góðan orðslír í Kaliforníu. | ÓNI KARLSSYNI LÖWE, *** héðan úr bænum, var 1 vikunni sem leið veitt Howard. Walton Clarik-verðlaunin í hús- dýrarækt, fyrir framúrskarandi störf hans, sem námsmanns við .University of Califomia1. Jóni,. sem heldur áfram námi sínu í „University College of Agricul- ture“, hefur Ernest B. Babeoek doktor við háskólann lýst á þann hátt, að hann hafi víðtæk á- hugamál og geri sér far um að hyggja vísindastörf sín á sem hagkvæmustum grundvelli. Bab cock lét þá skoðun í Ijós, að þegar Jón færi aftur heim til Íslands' yrði honum trúan.di til að leysa af höndum hávísinda- legar ramrsóknir. frá Ljárskógum, Með morgni,. kvatning, eftir Valdimar Ágústs son o. m. fl. Er þess fastlega vænst, að al- menningur kaupi blaðið Berkla- vörn og merki berklavernar- dagsins. Um leið styrkir það gott málefni og flýtir fyrir bygg ingu yinnuheimilis berklasjúk- linga. Þá eru börn, unglingar og aðrir þeir, sem vilja framgang þessa velferðarmáls, beðnir að 'koma í berklavarnarstöðina, Kirkjustræti 12 kl. 9 á sunnu- dagsmorgunin og taka blað og merki til sölu. Olfusárbrú aftur orðin fær fyrir bifreiðaaksfur SýslumaSur Árnesinga hefir lokið rannsóktt- sinni og sendir málskjölin í stjórnarráðið Meðal þeirra er skýrsla verkfræðinganna T FYRSTA SINN síðan Ölf usárbúrin hrundi var í fyrradag leyft að reka fjár- hóp yfir brúna. I dag verður bifreiðum leyft að aka yfir brúna með tiltekn- um þunga og án þess að farþeg ar séu í þeim. Það ráð hefir verið upptekið að setja hlið á báða brúarsporðana og hafa varðmann við þau bæði. Eiga þeir að gæta þess nákvæmlega, að öllum reglum, sem settar verða um umferð um brúna verði' fylgt til hins ýtrasta. Viðgerð brúarinnar hefir gengið vel, og betur en á horfð- ist. Er það sómi fyrir þá menn og þau fyrirtæki, sem að því unnu. Talið er líklegt að með þeirri gagngerðu viðgerð sem fram hefir farið á brúnni nú, verði' hún ekki lakari en hún var, að minnsta kosti fyrst um sinn. Hins vegar má það ekki verða ti'l þess að framkvæmdum við smíði nýrrar brúar yfir Ölfusá verið frestað, enda hefir alþingi nú samþykkt að hafizt verði handa. Sýslumanninum í Árnessýslu enn fyrir hendi. Kvað ráðherr- ann skort á verkfræðilegri að- stoð á vegamálaskrifstofrmni hamla nokkuð framkvæmdum í þessu efni, en úr því væri ekki unnt að bæta. hefir nú borizt skýrsla verk- fræðinganna Gústafs A. Páls- sonar og Bolla Thoroddsen um rannsóknir þeirra á ástandi Ölf usárbrúar áður en hún hrundi. Samkvæmt samtali, sem Al- þýðublaðið átti í gær við sýslu manninn er rannsókn hans nú: lokið og mun hann sendá mál- skjöl sín, og þar á meðal skýrslu verkfræðinganna ’ til stjórnar- ráðsins í dag eða á morgun. Mun dómsmálaráðuneytið síðan a5 líkindum taka afstöðu til þess. hvað gera skuli af tilefni þess- arar rannsóknar. UPPLÝSINGAR SAMGÖNGU- MÁLARÁÐHERRA Ölfusábrúin bar á góma á; fundi neðri deildar í gær. Skýrði samgöngumálaráðherra frá þvír að fjárrekstrar væru hafnir yf- ir brúna, og flutningur á þunga vöru myndi hefjasí í dag. Sagðí ráðherrann, að verkfræðingar teldu, að brúin hef,ði aldrei ver ið traustari en nú. Varðandi smíði nýrrar brúar gat ráðherrann þess, að undir- búningur undir .ð verk væri nú í fullum ga gi. Örðugast væri í því sambandi að afla efnis, einkum steypujárns, í tæka tíð, ef nokkuð verulega ætti að vera hægt að vinna að verki nu í haust. Eina úrræðið í þeim efnum væri að fá jám frá Bretlandi, og væri verið að athuga möguleika á því.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.