Alþýðublaðið - 30.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.09.1944, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 30. sept. 1944 mTJARNANBIObí Kvenhetjur („So Proudly We Hail“) Claudette Colbert. Paulette Goddard. Veronica Lake. ' Sýnd kl. 6,30 og 9 Þetta er herfnn! (This ir The Army) Stórfengleg og íburðarmik il músíkmynd í eðlilegum litum. Hermenn úr Bandaríkja- her leika ásamt George Murphy Joan Leslie Capt. Ronald Reagan o. fl. Sýnd kl. 4 9 ■■■ mmmm Smáharnaskoli. minn, Tjarnargötu 49, byrj- ar þriðjudaginn 3. okt. Böm, sem voru í skólanum síðast liðinn vetur, mæti kl. 1. — Byrjendur kl. 2. Ingibjörg Erlendsdóttir. Vinnubókin er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verk- lýðsfélaganna, í bókaverzl- unum og hjá útgefanda. FLLTRÚARÁÐ VERKLÝÐSFÉLAGANNA, Hverfisgötu 21. Ka<rlmanna- Rykfrakkar. Svissneskir Silkisokkar Ijðsir Kr. 8,65 parið Verziunin Hoi Laugaveg 4., Drengja- tanbmar STUTTAR H. TOFT. Skólavörðust. 5. Séaai 1035. Heintskringla er af koma. Nú er byrjað að senda Heimskringlu til áskrifenda og ljúka allir upp einum munni um bókina. Prentun er svo fall'eg, að af ber flestu sem , prentað hefir verið hér á landi, og þó vekur bandið enn meiri aðdáun. Mun tvímæla- laust aldrei hafa verið gerð hér fallegri bók fyrir almenn- ing. Útgáfunni hefir þegar borizt fjöldi bréfa, þar sem móttakendur þakka fyrir hina fallegu bók. Alþýðublaðið fer nýlega eftirfarandi orðum um bókina: „Heimskringla, sem nú er útkomin og ég sá í fyrsta skifti í gær, er einhver fegursta og vandaðasta bók, sem ég hef fengið í hendur. Er auðséð að ekkert hefir verið sparað af hálfu útgefanda til þess að gera þetta heimsfræga öndvegisrit okkar sem allra bezt úr garði. Hún er bóka- prýði að öllum búnaði, alveg eins og hún er fremst flestra bóka að efni til. í þessari útgáfu er mikill fjöldi mynda, sem beztu málarar Norðmanna hafa gert og eru þessar myndir allar hin mestu listaverk. Þá er í henni ljósprentun af eina blaðinu, áem til er af Kringlu, elzta og bezta skinnhandriti af * Heimsgringlu. Bókin er prentuð á fyrsta flokks pappír með á- gætu letri og band hennar er betra en á nær öllum öðrum bókum. Bókin er dð vísu dýr, en þegar tekið er tillit til allr- ar gerðar hennar, eru margar bækur dýrari. Allur bímaður bókarinnar er listaverk.“ Þetía er fyrsta útgáfa, sem gerð hefir verið hér á landi af Heims- kringlu. í útgáfunni eru 300 myndir eftir sex frægustu málara Norðmanna, þar á með- al Christian Krogh, sem mun vera talinn meðal mestu listamanna í heimi. Auk þess eru um 300 teikningar og skreytingar. Nokkur eintök af bókinni verða bundin í valið alskinn fyrir þá, sem panta hana fyrirfram. Bókin er gylt með hreinu gulli (ekki gulllíki). í Noregi munu fá heimili til, sem ekki eiga Heimsla’inglu en föðurlandi höfundarins er engin útgáfa til fyrr en þessi kemur. , Vegna erfiðleika með pappír er upplag af- bók- inni mjög lítið. Bókin er til sýnis hjá okkur í bókabúðinni, og tökum við enn við áskrift- um. Helgafellsbókabúð, Aðalstræti 18. Sími 1653. ianaananæKræaa Hin margumtalaða og eftirspurðu bók Naíor og tnegin er komin aftur ,i bóka- búðir. NoluS borðsíofu- húsgögn í gömlum stíl, borð, stólar og „buffet“ úr eik til sýnis og sölu í Skúlagötu 58 2. hæð til hægri. Námsflokkarnir verða sett ,| ir í Listamannaskálanum á mánudaginn kemur kl. 8,30 I' síðdegis. f dag verður forstöðumað- urinn til viðtals í barnaskóla | Miðbæjar kl. 5—7 síðdegis, Í en ekki á öðrum tíma. ! h NÝJA Bið _ Ella syslir (My sister Eileen) Fjörug gamanmynd með: Rosalind Russell Brian Aherne Janet Blair Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASYNING kl. 3: mær Deanna Durbin > Sala hefst kl. 11 f. h. ■ GAMLA BSOa KATHLEEN Skemmtileg og hrífandi mynd SHIRLEY TEMPLE Laraine Day Herbert Marshall Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 SíHasia sinn. Bamasýning kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. I Amerísku DRENGJA- og UNGLINGA- FÖTIN eru komin Veggfóður Sparta % Laugavegi 10 Laugavegi 4. •(sSjissup -jeg go njogspjajo xujoh) • 'jnuufi munjzJOA •jiuuio>[Áu jeSKjyj •ranjn rangjora t !Uj@i)gfM * Lagarfoss fer um miðja næstu viku, vest- ur og norður. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður og Akureyri. Um vörur tilkynnist fyrir há- degi á þriðjudag 3. okt. œ-K&öQQöQööí Jbreiðið AlþýðubM. “H« ILJ r Tek að mér heimilis- hjúkrun frá 1. okrt. GUÐRÍÍN EINARSDÓTTIR hjúkrunarkona Sími 2752. Nýreykf lambalæri Lifur Svið Mör og Tólg KJÖTVERZLANIR HJALTA LÝÐSSONAR Hofsvallagötu 16 og Grettisgötu 64 Höfum fengið mjög 6- dýra, ameríska sta ad- lampa. HF. RAFMAGN Sími 4005 Vesturgötu 10 Stúlka óskast i vefnaðarvöruverzlun. T'ilboð sondist blaðinu, merkt: „1. október." óskast frá 1. október í TJARNARCAFÉ H.F. Hátt kaup. Herbergi. Upplýsingar í skrifstofunni. Sími 5533. Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með skeytum, blómum, gjöfum og heimsóknum á sextíu ára afmæli mínu 23. þessa mánaðar. Þóra Sigríður Einarsdóttir. Vífilstöðum 28. september 1944 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.