Alþýðublaðið - 05.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.35 Erindi: Forseta- kosningar í Banda ríkjunum (Ólafur Hansson mennta- skólakennari). 21.15 Upplestur: „Skugg sjá minninganna“ smásaga eftir Frið rik H. Berg 4. síðan flytur í dag afmælisviðtal við Sigurjón Á. Ólafsson á sextugsafmæli hans. XXV. árgangur. Sunnudagur 5. nóvember 1944 223 tbl. Hljóðfæri a hvert einasta íslenzkt heimili í sveit og við sjó er takmark hinnar nýstofnuðu „Hljóðfæraverzlunar Tónlisfarféiagsins" Það hefur lengi staðið til, að Tónlistarfélagið kæmi hér á fót vísi að hljóðfæraverzlun vegna þess, hve vöntun á góðum hljóðfærum með hóflegu verði, hefur tafið starfsemi félagsins á undanförnum árum. Nú er ákveðið hefur verið að færa mjög út kvíamar á ýmsan hátt, varð naumast hjá því komist, að hefjast samtímis handa um útvegun góðra, ódýrra hljóðfæra fyrir almenning. Tónlistarfélagið hefur nú þegar pantað allmikið af hljóðfærum frá Englandi og Svíþjóð og verða þau afgreidd samstundis og eitthvað rýmkvast um útflutning og flutninga. Ef til vill verður bráðlega hægt að ná í nokkuð af mjög vönduðum mirmi píanóum fyrir heimili. Eru það hljóðfæri, sem reynsla er fengin á, hafa meðal annars verið notuð við kennslu við Tónlistarskól- an síðastliðin fimm ár, og reynst afbragðs vel. Ekki er alveg fullljóst um verð hljóðfæranna, en varla er ástæða til að gera ráð fyrir neinni verulegri hækkun frá því fyrir stríð, nema sem nemur fragthækkun meðan stríðið stendur. Ágóði af sölu hljóðfæranna rennur til Tónlistarhallarinnar. Pantanir verða afgreiddar eftir röð og geta þeir, sem þess óska, gert samning um að byrja strax að greiða upþ í hljóðfáérin mánaðarlega þangað til þau koma. Allir, sem ætla að koma sér upp hljóðfærum, snúa sér framvegis til Tónlistarfélagsins. Pantanir sendist til Tónlistarfélagsins, Box 263. Allar nánari upplýsingar gefur ritari félagsins, Björn Jónsson, Vesturgötu 28. — Sími 3594 Dansleikur í Tjarnarkaffi í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir frá klukkah 5—7 í kvöld. Söngskemmlun heldur Guðmundur Jónsson í Gamla Bíó þriðjudaginn 7. nóv. kl. 23,30. Við hljóðfærið: Fritz WeBsshappel Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Næsi síSasta sinn og Tónlistarfélagið sýna Pétur Gaul í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 2. \ ABIra síðasta sinn UPPSELT. Fjalakötturinn sýnir revýuna 'TF rrAIII í lagi, lagsi' mánudag kl. 8 Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4—7 í dag. og eftir kl. 2 sýningardaginn Qflireiðið AlbvðubiaðiS. AUGLÝSIÐ í ALÞÝDIIBLAÐINU Sklpfafundur í þb. Steinþórs H. Kristjáns- sonar, Bjarnarstíg 9, verður haldinn í skrifstofu borgar- fógeta, Arnarhvoli, þriðju- daginn 7. þ. m. kl. 11 f. h. og verða þar teknar ákvarðan- ir um meðferð eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavik, 4. nóv. 1944, Kr. Kristjánsson. I. R. K. Dansleikur verður að Hótel Borg í kvöld (sunnud. 5. nóv.). Hefst kl, 10 Danshljómsveit Þóris Jónssonar leikur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 í dag í Hótel Borg. Knatispyrnufélagið Fram; Aðalfundur félagsins verður haídinn á morgun (mánudag) í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar (gengið frá Vita- stíg) klukkan 8.30 e. h. WP" Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.