Alþýðublaðið - 05.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1944, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐ8Ð Sunnudagor 5. nóvember 1941 W HloJib Otgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn ,og afgreiðsla í Al- .ýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4r'l og 490Í Símar afæ_iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðu trentsmiðj an h.f. Afmælissamtal við Sigurjón Á. Ólafsson; Tími mikilla mögu- leika. MÁLEFNASAMNINGI hinn ar nýju ríkisstjórnar, sem nú hefir verið birtur þjóðinni bæði í blöðum og útvarpi, verð ur aldrei það til foráttu fund- ið, að stefnumál stjórnarinnar séu þar ekki nógu skýrt mörkuð og framkvæmd þeirra nógu tímabundin; enda má segja, að aldrei hafi verið tími til þess, ef ekki nú, eftir mestu velti- og gróðaár, sem yfir þjóð okkar hafa gengið, að gera' röggsam ar og ákveðnar ráðstafanir til að bæta kjör þeirra, sem út und an hafa orðið, tryggja félagslegt öryggi alls almennings og blóm legt atvinnulíf, þannig að vofu atvinnuleysisins verði að fullu byggt út um fyrirsjáanlega framtíð. Þannig lítur að minnsta kosti Alþýðuflokkur- inn á verkefni og möguleika líð andi stundar, og í samræmi við það setti hann skilyrði sín fyr- ir þátttöku í hinni nýju ríkis- stjórn. Samkvæmt þeim á hin fjöl- menna og vaxandi stétt opin- berra starfsmanna nú þegar á þessu þingi að fá kjarabætur, sem hún ein hefir orðið að bíða eftir meðan allar aðrar stettir þjóðfélagsins hafa fengið hag sinn meira eða minna bættan. Stjómin hefir skuldbundið sig til þess, að tryggja framgang launalagafrumvarpsins í því skyni, með ýmsum breytingum meira að segja til bóta á því fyrir hina opinberu starfsmenn, x samráði við heildarsamtök þeirra. Samkvæmt þeim á þjóðin öll á næsta ári að fá fuilkomið kerfi almannatrygginga, eins og nú eru fyrirhugaðar í Bret- landi, samveldislöndum þess og Bandaríkjunum og tvímæla- laust verða einnig lögleiddar á Norðurlöndum eftir stríðið. Hef ir stjórnin skuldbundið sig til' þess að leggja frumvarp um slíkar almannatryggingar fyrir næsta reglulegt þing, i vetur, og þegar, eins og frá er skýrt á öðrum stað í blaðinu í dag, látið hefja undirbúning þess. , Er hér um stórmál að ræða, sem á að skapa tímamót í þró un félagslegs öryggis með þjóð okkar, enda borið fram af þeirri stórkostlegu umtoótahreifingu, sem nú fer um svo að segja heim allan í stríðslokin. Það liggur í hlutarins eðli, að svo ákveðin tímatakmörk og framkvæmd þessara tveggja stefnumála stjórnarinnar, sem nefnd hafa verið, er ekki hægt að setja því þriðja, svo að eitt enn sé nefnt af mörsum, sem þó tvímælalaust er stærst, af því, að allt annað veltur í framtíð- inni á því: nýsköpun atvinmTl-ífs ins í landinu; því í bví efni er- um við of háðir innkaupamögu leikum erlendis og aðB"+mr>cr_ um þaðan, sem að siálfsöffðu verða takmarkaðir með-an stríð ið stendur En með þeim boð- skap hinnar nýju stjórnar, sem Mesta c lakandi i ÞESSI liðni aldarfjórðungur hefur verið vakningar- og uppreisnartími íslenzkrar al þýðu, og þó að alltaf megi segja, þegar einu markinu er náð, að vel hefði mátt komast að því á skemmri tíma, þá get ég ekki annað sagt en að ég sé eftir atvikum ánægður með þann árangur, sem albvðuhreyf ingin hefur náð á þessum ár- um, því að 25 ár er ekki lansur tími í sögu stéttar, þó að hann sé langur í mannsæfinni." Þetta sagði Sigurjón Á. Ól- a-fsson við mig, er ég heimsótti hann rétt fvrir afmæli hans 29. október s. Í., en um sama leyti hafði hann verið formaður Sjómannafélagsins í 25 ár. Þegar Bngvar fórst. — Hvað markaði stefnu bína o? skoðanir mest og bezt, áður og um það levti, er verkalvðs- hreyfingin var að myndast? ,,Ég vil ekki fara að segja hér æfisögu mán-a, en ég va-r komungur þegar ég fór að stunda sióinn. Ég var á vest- firzkum þilskipum í 5 ár, en fór svo árið 1904 vestan af Patreks firiðí o« æHaði, bá tvítugur að aldri* 1, á sjómannaskólann. Ég settist og á skólabefckinn, og síðari vetur minn bar, er ég var að taka próf, varð atbuirður hér, sem aldrei hefur liðið fm mírmi. ncr écr hwg, að enginn einn atburður hafi nobkru sinni haft eins mikil áhrif á mig og frreinst iafn vel í 'sál rnína. Ég hvffg að hann hafi skapað lífs- skoðun mína og begar á allt er lit.ið. ráðtð hvf. hvert Iffsst.arf mitt varð Það var 7 anríl 1906 — og hugsa ég að fleiri en ég. sem bá voru bér ungir. muni lenvi hann dag. Þennan dav sát um við skólam'ltar unni á lofti í siómannaskólanum og votrum að vinna að nrófverkefnnm okk ar í reikningi. Yfi-r okkur sat Magnús Magnússon skinstiéri og annar maður með honum. Veður var ægilegt og Ingvar var að farast hérna á sundinu. Við piltamir máttum ekki líta upp frá verkefninu og við grúfð um okkur yfir það, þó að hug- urinn muni hins vegar fremur hafa verið úti á sjónum hjá stéttarbræðmm okkur sem börð ust þar vlð fárviðrið og öld- urnar. Magnús og félagi hans voru alltaf við og við að líta út um gluggann og gátu þeir séð úr honum baráttu skipsins og skipverjanna. Og í hvert skipti og þeir litu út um glugg- ann höfðu þeir orð um þennan hryggil-ega örlagaleik. Þessi dagur og orð þeirra kennar- anna hafa a'ldrei liðið úr minni vera bátl- mmu. Eleflskirn verklýSs-. samtakanna. — Þú varst einn af stofn- endum Sjómannafélagsins? „Nei. Þegar ég var búinn að taka prófið á sjómannaskólan- um fór ég strax á sjóinn. Ég stundaði sjómennsku á næstu árum á síldveiðiskipum, ég var við línuveiði, á skaki og á tog- urunum, og svo fór ég í far- mennsku ög sigldli erlendis. Þetta var skóli minn og undir- búningur undir það sem síðar varð ldfsstarf mitt. Ég var á sjónum er Sjómannafélagið, eða Hásetafélag Reykjavíkur var stofnað 1915. Þá var ég á togaranum „Eggert Ólafsson“. Félagið var stofnað 23. október en ég gekk í það í nóvember. Um veturinn kom ég fyrst á fund í félaginu, en ég fór fyrst að starfa í félaginu í sjómanna verkfallinu 1916. Það verkfall var eldskýrn íslenskra verka- lýðssamtaka og hafði stórkost- leg áhrif á alla baráttu íslenzkr ar alþýðu í fjölda mörg ár. „Eggert Ólafsson“ var eitt fyrsta skipið, sem' hætti veið- um, vegna þess að skipverjar gengu af því. Meðan á verkfall inu stóð voru margir fundir haldmr og á þessum fundum fóir ég að tala. Ég var alltaf að hvetja til samiheldni o-g stað- festu. — Haustið 1916 var ég svo kosinn í stjórn félassins, en þá vax ég þó í Englandi. Haustið 1917 var ég svo kosinn formaður félagsins. Þá var bú- ið að selja togarana, eins og menn muna, og bá var ég far- inn að stunda sjó á mótorskip- um, en stundum var ég þó at- vinnulaus. Ég sá fram á það, að ég myndi verða svo bundinn við sióinn að ég gæti ekki stund að, féiajýið eins og þlyrfti -og fékk því Eggert Brand-sson til að taka við formennsikix í fé- laginu á næsta aðalfundi. Hann gerði það og var formaður í 2 ár, eða til aðalfundar 1920. Ár- ið áðup 29. október, á afmæl- isdaginn minn, hafði A’lbvðu- blaðið verið- stofnað og var ég bá ráðínn -afsreiðsl-nmaður hess. Um leið gafst mér vitanlega betra tækifæri til þess að starfa að félagsmálum og á aða'lfundi Sjómann-afélapisins 1920 var éff kosinn formaður og bví sta-rfi hef ég eins og kunnugt er gegnt síðan.“ Fyrstis foaráttyárisí. — Hvaða atburði í sögu Sjó- mannafélagsins telur þú merk- asta? „Merkasti atburðurinn í þess er tvímælalaust verkfall- ið 1916. Það sýndi að siómenn- * irnir, sem alítaf höfðu látið skammta sér allt, vildu ekki þola lengur hina aumu þjóns- stöðu sína, að þeir voru þess albúnir að berjast fyrir meira jafnræði milli sín op’ ú-fcTorðar- mannanna. Verkfallið var í raún og veru hugdiörf unp- reisn manna, sem allt í einu lögðu fram sjónarmið, sem aldrd, eða sjaldan áður. höfðiu heyrst og sízt verið hafin bar ,átta fyrir. Þú veist að to'á var kaupið skammtað að peðbótta útgerðarmanna, að þá féllu sjó- mennirnir, sem létu lífið á haf inu óbættir, ekkjan fékk fyrir var enn eitt af skilyrðum Al- þýðuflokksins, að ný og stór- virk framleiðslutæki á sviði sjá varútvegs, iðnaðar og landbún- aðar skuli, strax og unnt sé, keynt inn eða smíðuð innan- lands fyrir aUt að 300 milljónir króna, er stefnt að stórkostlegri nýsköpun atvinnuilífsins .í ná- inni framtíð, en nokkru sinni hefir þekkst áður í þessu landi, og að minnsta kosfi bent á leið ina til þess, að láta þjóðinni í heild verða einhver varanleg not að þeim mikla og óvænta gróða, sem á undanförnum stríösárum hefir fallið henni í skaut, o-g svo margir hafa ótt- ast, að renna myndi út í sand- inn. sig og 'börnin 100 -krónur á ári í fjögur ár og síðan ekki neitt, að þá var lítið sem ekkert ör- yggi á sjónum, þá var þrælkun in takmarkalaus og útbúnaður skipanna á eftir kröfum tímans. Ég drep aðejns á þessi atriði, þó að miklu flei-ri séu fyrir hendi. Þó að verkfallið væri um kaupið, þá voru sjómermirn ir þó með því að hefja fána sinn á loft. Já, það má vitanlega ekki gleyma því að þá töldu útgerðarmenn Sjómannafélagið ómerking, sem þeir þyrftu ekki að líta við.“ — Þá sögu munu mörg verka lýðsfélög geta sagt. „Já, enda tel ég verkfallið 1923, svokallaðan Blöndahls- slag, annan merkasta þáttinn í í sögu Sjómannafélagsins. Þá var enn barist fyrir því að út- gerðarmenn viðurkenndu Sjó- mannafélagið sem lögformlegan samningsaðila. Þessi deila mark aði mikil tímamót. Sjómanna- félagið hefur síðan verið viður- kennt. — Þessi tvö verkföll eru merkustu atburðirnir í baráttu sögu félagsins. En merkasti at- burðurinn í heildarbaráttu stéttarinnar var það, er togara vökulögin vonx sett. Jón Bald- vinsson bar frumvarp fram á al þingi árið 1921 um 6 tíma hvíld sjómanna á togurunum. Sjóm-annafélagið átti upptökin að þessu máli og undirbjó það. Og fyrir hina alkunnu lægni og foringjahæfileika Jóns fékkst frumvarpið samþýkkt. Þett > markaði mikil tímamót og varð 'hvatning fyirir -sjóm-enn til á- framhaldandi baráttu.11 Baráttán fyrir máls- ver^inum. — En Sjómannafélagið hefixr staðið í fleiri verkföllum? „Já, við stóðum oft í verk- Auglýsingar, sem birtast eiga > Alþýðublaðicu, verða að ver» komnar til Auglýa iuaaskrifstofunnar > í Alþýðuhúsinu, (gengið ii.-i frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöidi. Sími 4906 föllum, frá 1920 og allt til 1939. Verkföllin okkar voru oftast hörð. En ég fullyrði, að sjómerm hafa aldrei gripið til verkfalls- vopnsins fyrr en allar aðrar léiðir til samkomulags höfðu verið reyndar. Verkfallsvopnið er tvíeggjað. Það er viðsjált ekki aðeins fyrir þær stéttir sem beita því, heldtir og fyrir þjóðarhfeildina. Þess vegna má ekki grípa til þess fyrí: en í neyð, en þá verður og að beita því. Heldur stríð en niðurlægj- andi kúgun. En í stríði verður og að fara eftir reglum og láta ekki, stríðið sjálft leiða sig til vandræða. Þetta finnst mér að ýmsir þeir, sem nú efna sífellt- til verkfalla af vafasamri nauð syn þyrftu að hafa í huga. I launabaráttu sjómannanna hefur alltaf verið barist fyrir- málsverðinum. Og ég þykist mega ful'lyrða, að Sjómánnafé- lagið hafi alltaf unnið eitthvað á, stundum lítið, en oftast all- mikið og alltaf sótt fram, skref fyrir skref. Fél-agið hefur borið gæfu til þess að byggjast upp hægt og bítandi. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að bví hafl ekki verið hrófíað upp í skynd’ ingu, með handaslætti qg ólát- um. Þetta hefur kostað mikið starf sjómannanna og þolin- Framh. á 6. síðu. * HIN NÝJA STJÓRN var að' sjálfsögðu höfuðumræðu- efni allra blaða, þegar þau komu aftur út í gær. Morgunblaðið sagði í rit- stjórnargreip: „Meginþorri þjóðarinnar mun áreiðanlega sjá í stefnu ríliisstjórn arinnar tákn framtíðarinnar. For- boða þess, að okkur íslendingum m-egi 1-ánast að varðveita í fram- tíðinni þa-nn ávinning, sem þjóð- inni hefir áskotnast á síðustu ár- um. Menn geta sagt: Það þýðir ekki að jtreysta kommúnistum. Það pýð ir ékki að treysta þessu eða hinu. En hversu langt kæmumst við með því að treys-ta engu og engum? Við skulum leggja spilin á borð ið — og reyna!“ Þjóðviljinn sagði í ritstjórnar grein undir fyrirsögninni „Fram faraöflin sameinast um ríkis- stjórn“: „Sósíalistaflokkurinn fagnar hinni nýju ríkisstjórn, fyrstu rík- isstjórninni, sem hann tekur þátt í. Sósíalistaflokknum er ljóst og vill að alþýðu manna sé ljóst, að stefnuskrá þessarar stjórnar er ekki sósíalisminn, ekki sú stefna, sem Sósíalistaflokkurinn fyrst og fremst berst fyrir.“ Vísir er ekki eins fagnandi og ekki eins vis-s um að stefna stjómarinnar sé ekki sósíalismi. Hann gkrifar, einnig í ritstjórn- argrein: „Sé litið á þá stefnuskrá eina, sem þegar hefir verið birt, virð- ist hún vera í meginatriðum í sam ræmi við kröfur og stefnu rauðu flokkanna. í henni felast stórkost-' leg þjóðnýtingaráform, sem surni eru þess eðlis að olka kann tví- mælis hvort ekki brýtur með öllu í bága við gildandi stjórnlagaá- kvæði. Það er ekki stefna Sjálf- stæðisflokksins, sem þar kemur fram og er engu líkara en að flokk urinn hafi snúið við henni baki. .. Ritstjórn þessa blaðs vill enga ábyrgð taka á þessari stjórnarsam vinriu og telur sig óbundna með öllu af meirihluta sam-þykkt Sjálf stæðisfI okksins um stuðning við stjórnina. Blaðið mun gagnrýna gerðir hennar svo sem rétt þykir hverju sinni og láta sig engu skipta önnur sjónarmið en hag alþjóðar." Því mátti nú nærri geta!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.