Alþýðublaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpltt 20.40 Jjeikrit: „Talað á milU hjóna“ eftir Pétur Magnússon. (Brynjólfur Jóhann eason, Anna Guð- mundsdóttir, Al- freð Andrésson). XXV. árgangur. Laugardagur 11. nóv. 1944 228 tbl. 5. síðan flytur í dag endurminn- ingar Winstons Churchills um 11. nóvember 1918 í > London, þegar fréttin barst af vopnahléinu við Þjóðverja í lok fyrri heims styrjaldarinnar. Unglinga eða roskið fóik vantar okkur nú þegar, tU þess að bera blaðið til áskrifenda vfðsvegar um bæínn Talið við afgreiðslu blaðsins. Kirkjutðnleikar til minningar um Sigfús Einarsson tónskáld haldnir í Dómkirkjnnni sunnudaginn 12. nóv. 1944, kl. 9 síðdegis. Einsöngvarar: Guðrún Ágóstsdóttir, sópran Kristín Einarsdóttir, alt Hermann Guðmundsson, tenór Fiðluleikur: Þórarinn Guðmundsson Orgelundirleikur: Sigurður ísólfsson Dómklrkfukórinn syngur Söngstjórn og orgelleikur: iPáll ísólfsson ASgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu Síðasta sinn Söngskemmfun Vegna f jölda áskorana syngur Guðmundur Jónsson n. k. sunnudag kl. 1,30 í Gamla Bíó Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel Aðgöngumiðar seldir í Hlj óðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Alla síðasta sinn Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sunnudaginn 12. þ. m. kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál 2. Nefndartillögur um stjórnarkjör 3. Umræður um stefnu ríkisstjórnarinnar í sjávarút- vegsmálum. Ráðherrarnir ,Emel Jónsson og Finnur Jónsson mæta á fundinum. Fimdurinn aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN Álþýðublaðið. — Sími 4900. Orðsending frá IVIáli og menningu Pabbi og mamma Ný bók eftir Eyjólf Guðmundsson, hreppstjóra á Hvoli í Mýrdal. Meginefni bokarinnar er lýsing á bátaútræði í Jökulsárhliði síðari manna, kjarnmikið fólk og einkennilegt marg af því. Meginefni bókarinnar er lýsing á bátaútræði í Jökulárhliði síðari hluta 19. aldar. Guðmundur Ólafsson í Eyjarhólum, faðir höfund- arins, var sjókappi mikill, bátsformaður langt árabil, og eru á- hrifamiklar frásagnir af svaðilförum hans og ofurkappi, en aldrei kom fyrir, að honum hlekktist á. Höfundur segir frá af hlutleysi, er minnir á frásagnarhátt beztu fornrita, og bregður oft fyrir sig kýmni og gamansemi. Málfarið er kjarnyrt og alþýðlegt. Pabbi og mamma er eitt af hinum fágætu verkum, er spretta á sjálfum stofni þjóðlífsins, eru til orðin eðlilega eins og gróður jarða, og bera í sér remmu og sama allrar góðrar ritlistar. Jafnframt er Pabbi og mamma ein af hetjusögum íslendinga. Bókin er 260 bl., kostar heft 25 krónur, en innbundin 35 krónur. Wiál og menning Knattspyrnufélagið JFram: sýnir gamanleikinn „HANN“ eftir franska skáldið Alfred Savoir. annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. AÐGANGUR BANNAÐUR FYRIR BÖRN DANSLEIKUR að Hótel Borg í kvöld, laugardag. 11. þ. m. kl. 10 Hljómsveit hússins og Ijósabreytingar Aðgöngumiðar verða seldir.í suðuranddyrinu frá kl. 5 í dag. Stjórnin. LeikféEag Hafnarfjarðar Ráðskona Bakkabræðra verður leikin í Góðtemplarahúsinu sunnudag 12. maí kl. 3. — Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 9273. ' ELPp.IZO o Ms. Helgi AUGLÝSIÐ í ALÞÝDUBLADINU Tekið á móti flutningi til Vest mannaeyja árdegis í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.