Alþýðublaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 2
AU»Y©UBLAÐIÐ Laugardagur 11. nóv, 1944 Fyrsla stjómarframvarpið: ErfiBleikar á mjólur flutningum til bæjarins -♦ G’’ IGÆRDAG var mjólkurmagn, fremur lítið sem komst til bæjarins sökum þess, að ekki tókst að koma nema litlum ihluta af mjólkinni austan úr Rangárvallasýslu og engdn aust an Rangárvalla vegna ófærðar. \ ‘ Hellisbeiði var ófær í gær og verða bifreiðar að austan að fara um Þingvallaveginn. Búizt er við að hægt verði að koma nægri mjólk til bæjar ins í dag, meðal annars af Rang árvöllum, en !hins vegar er ó- víst að hún komi b'1'* '""nma í bæinn, að tími vinnist til að koma henni allri út til mjólk- urbúðanna. Skíðafélag Reykjavíkur réðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstkomandi sunnu- dagsmorgun. Lagt af stað frá Austurvelli M. 9. Farmiðar seld- ir hjá L. H. Miiller til kl. 4 í dag til félagsmanna, en frá kl. 4 til 6 itil utanfél-agsmanna, ef afgangs er. i sS gera heiBdará um |irf nfrra akinnufækja Og sjá um ínnkaup iielrra eSa smíði innan- lands svo fljólt, sem aail er . - -- •—' FYRSTA LAGAFRUMVARPI hinnar nýju stjórnar var útbýtt á alþingi í gær uni leið og það hóf fundi sína á ný. Er það frumvarp til laga um skipan fjögurra manna nefndar,. sem nefnist nýbyggingarráð og á það að búa til heildaráætlun, fyrst um sinn miðaða við næstu fimm ár, um nýsköpun íslenzks atvinnulífs samkvæmt málefnasamningi þeim, sem gerður var um stefnu og framkvæmdir stjórn- arinnar. Skal nýbyggingarráð gera áætlun um, hver atvinnu- tæki, samgöngutæki og byggingar þurfi til sjávar og sveita til þess að allir geti haft vinnu við sem arðbærastan at- vinnurekstur,1 svo og hvernig bezt verði fyrir komið inn- flutningi fáanlegra tækja og efnis á næstu árum með þetta og sem bezta hagnýtingu á auðlindum landsins fyrir aug- um. Skal það og hlutast til um, að slík tæki verði keypt ut- anlands eða gerð innanlands svo fljótt sem auðið er og hafa milligöngu fyrir þá aðila, sem þau vilja kaupa. Frumvarp stjórnarinnar hljóð ir. S r Merkilegur alþfðlegur fréleik- ur úr safni ións Pálssonar Hefir unniS a$ söfnun kemur nú út hans í árafugi og í heftum INNAN útgáfa SKAMMS hefts á ritsafni Jóns Pálssonar fyrrverandi banka féhirðis en að ritsafni sínu hefur Jón unnið 1 marga ára- tugi og kennir í því margra grása. Megin hluti ritsafns- ins er alþýðlegur fróðleikur um þjóðhætti, landshætti, fólk og atburði, aðallega austan fjalls, „milli ánna“ og er ætlunin að gefa rit- safn þetta út í heftum undir sameiginlegu heiti. Mun Guðni Jónsson magister sjá um undirbúning útgáfu þess- arar. . .Tíðindamaður Alþýðublaðs- ins fteimsótti Jón Pálsson fyrir nokkrum dögum, félck að Iíta á. sitsafn hans og ræddi við hann um það. Er ritsafnið á- kaflega mikið að vöxtum og munu handritin vera á fjórða hnndraðinu. Er þama margs- kona .fróðleikinr, .auk . mikils safns gamansagna og skrítlna sem ekki mim vera í fórum annarra manna nú, enda hefur Jón lengi únnið að þessari söfn- un sinni, eins og áður er getið. Jón PálssoQi sagði mieðal ann- ars: „Vinir mínir ýmsir hafa "kynnt sér þetta „dót“ mitt og ætlar nú einn duglegur bókaút gefandi að ráðast í að gefa það út handa almenningi. Mér er ekki vel kunnugt um allt fyrir komulag útgáfunnar en Guðni Jónsson mun sjá um hana, en heyrt hefi ég að fyrsta heftið eigi að koma núna fyrir jólin, hvort sem verkfallið hefir br'eytt eitthvað þeirri áætlun.11 — Og á hverju verður byrj- að? „Ég býst við að í fyrsta heft- inu verði ágrip af ævisögum nokkurra merkra manna, þar á meðal Brands i Roðgúl og verð- ur sagt frá ýmsurn afreksverk- um þessa afreksmanns. Þá verð ur og þáttur um þá feðgana Kol bein í Ranakoti og son hans Þor leif, svo og Sigmund í Fælu, en sá bær og sá staður var eitt sinn 'kunnur á Eyrarbakka, þó að nú sé þar komið stórhýsi með óvirðulegu nafni. Þá mun og verða sagt frá í þessu hefti hvað „gömlu mennirnir,, til sjós og til sveita höfðu sér til leið- beiningar um það (einkum aust an .fjalls) hvernig viðra mundi þann og þann daginn, næstu dægur, vikur og jafnvel árið M. a. var það förumaðurinn, fiskarnir í sjónum (landssynn- íngsgrallarinn), sj ávarföllin og brimhljóðið, hvort tveggja mis munandi mjög og lærdómsríkt, hvernig blikurnar og boðaskell irnir, klósigarnir, rosabaugam- ir um sól og tungl, hverir og hiliingar, fuglarnir og dýrin og fleira, hafði allt sína sögu að Frh. á 7. síðu nýbyggingarráðs. Kostnaður við síörf nýbygg- ingarráðs greiðist úr ríkissjóði. 3. gr. Ríkisstjórnin ákveður með reglugerð nánar um starf nýbyggingarráðs. Nýbyggingar ráð hefir rétt til þess að ráða sérfræðinga og annað starfsfólk í þjónustu sína. Fela má nýbygg ingarráði starf þeirra milliþinga nefnda, sem nú eru starfandi í skipulagsínálum atvinnurekstr- ar eftir stríð, sjávarútvegsmál- um og í raforkumálum, ef ríkis- stjórnin álítur það hentugra, svo að starfið vinnist fljótar og bet ur, og skulu þá nefndir þessar lagðar niður jafnóðmn og ný- byggingarráð tekur við störfum þeirra. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Bifreiiasljérar rígðu ar þannig í heild: 1. gr. Af inneignmn Lands- banka íslands erlendis skal jafn gildi að minsta kosti 300 millj- óna ísl. króna lagt á sérstakan reikning og skal eingöngu verja f járhæð þeirri til kaupa á fram- leiðslutækjum og til annarrar nýsköpunar í atvinnulífi þjóð- arinnar, sámkvæmt nánari á- kvörðun nýbyggingarráðs. 2. gr. Ríkisstjómin skipar fjögurra manna nefnd, er nefn- ist nýbyggingarráð. . .Hlutverk þess er að búa til heildaráætlun, fyrst um sinn miðaða við næstu fimm ár, um nýsköpun íslenzks þjóðarbúskap ar. Skal þar áætlað, hver at- vinnutæki, samgöngutæki, bygg ingar og annað þurfi til sjávar og sveita, til þess að allir íslend ingar geti haft vinnu við sem arðbærastan atvinnurekstur svó og hvernig bezt verði fyrir kom ið innflutningi fáanlegra tækja og efnis á næstu árum með það fyrir augum að hagnýta sem bezt vinnuafl þjóðarinnar og auðlindir landsins. Þá skal nýbyggingarráð gera áætlanir um, hvar tækin skuli staðsett og tillögur um bygging ar og aðrar framkvæmdir í því sambandi. Nýbyggingarráð hlutast til um að slík tæki verði keypt ut- an lands eða gerð innan lands svo fljótt sem auðið er og hefir milligöngu fyrir þá aðila, sem þau vilja kaupa og þess óska. Innflutningsleyfi og gjaldeyr isleyfi til framangreindra ráð- stafana á fé samkvæmt 1. gr., skulu veitt samkvæmt tillögum Síefna ríkissljénur- innar til umræðn á fundi Sjémannafé- lags Reykjavíkur. STEFNA ríldissj ómarinnar í sjávarútvegsmálum veröur til umræðu á famdi í Sjómannafélagi Reykjavíkur, sem ömDdimi iverður ó tmorgum ' M. 2 e. h. í Allþýðuhúísinu Mæta ráðherrarnir Emil Jóns so;n ög Firmur Jónsson á fund.- ámim og taka þátit í upiræð- unjum Ennífnemur verða .til Wiræðu á fundinum na&datfMÉÉJpgur um stjómarkjör og, íswmrsmál Fundurinn er aðein#' fyrir fé- lagsmenn og verða þeár að sýna skírteini við innganginn. i ísi m gerSis §ig- fram- kvæanciasfjéra að heiðasrsféBaga í Hreyfli, B IFREIÐASTJÓRAFÉLAG IÐ Hreytfiill etfndi tái fagn- aðar í tilefni af 10 ára afmæli félaigsins, miðvikudaginn 8. þ. m. að Hótel Borg. FjöQmenná var ó stoemmtuniimi og fór hún hið ibezta tfram. Á Eibemmtuninni tfór fram vígsla ó nýjum tfóna fyrir fé- lagið, er frú Unnur Ólatfsdóttir. hafðá saumað, en útskurð á íánastönginni annaðœst Guðm. Kristjánsson, tilóskurðarmeist- ari, er fáni þeissi einhver skrauit ilegastd stéttartfand. Ræður flutti, Bergsteámn Gnð jónsson, tforrn. félaigsins, Þor- grúnur Kiriistjánisso'n, gjaldk. félagsins, Tryggtvi Kristjóns- Son, ritari og Ingjaldur Isaks- son varform. tfélagsinis. Bjarni Bggertsson £Lutti fnumdfit kvæði til tféiagsinls. Bjiami Bjarnason, fyrsti for- maður Hreyifilis, færði félaginu fundarhamar að gjötf fró fyrstu stjóm félagsdns, er hamar 'þessi úr beini gerður af Ríkarði Jóns syni, iþakkaði tformaður gjöf- ina. Jón Sigurðslsion, íramkvæmda stjóri Alþýðusamhands IsíLands var kjörimn heiðursfélagi fyrir vel unnin stönf í þágu félags- inte. Felaiginu banst fjöldi hedlla- skeyta, meðal annans frá Full- trúanáði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Verikamannafélag- inu Daglshrún, Alþýðusambandi íslandis o.fl. Færir félagið hérmeð kærar þakkár tfyrir gjatfdr þær er því ’ bárust og órnaðaróskir tfrá verk 'lýs'samtökum og öðrum. rr Mý foék: ji Þ lega sogar effir Þéri Bergsson ÓRIR BERGSSON er dul- nefni manns, sem i dag- lítfinu heitir Þorsteinn Frh. á 7. síðu. Mikil aðsókn að Alþýðuskólan- í vefur eins e§ áður Bjarni VilhjáSmsson veiíir honum forstöðu A LÞÝÐUSKÓLINN í R- •**’ VÍK starfar í vetur eins og að undanförnu, og var 'hann settur um miðjan Október í haust. Skólinn hefur nú starfað á hverjum vetri frá því haustið 1936, og alltaf verið að honum mikil aðsókn, og oftast meiri en hægt befur verið að sinna. í - gær átti bláðið viðtal við Bjarna Vilhjálmssori, cand mag., skólastjóra Alþýðuskólans og spurðist fyrir um tilhögun námsins og kennslu í skólan- um. „Tilhögun nómsins er svipuð og verið hefur“, sagði Bjami. „Éimm námsgreinar eru kennd ar: íslenzka, reikninsur, danska, enska og bókfærsla. Kennsla fer fram fimm kvöld vikunnar. Á laugardags- og sunnudags- kvöldum er ekki kennt. Kennt er frá 8 til 10 á kvöldin, tvær námsgreinar hvert kvöld, nema bókfærsla, sem er tvo. tíma sam fleytt eitt fcvöldið. Nemendur eru flestir unglingar á aldrin- um 14 til 18 ára og vinna flest- ir allan daginn, en nota tóm- stundir sínar til að afla sér þekkdngar og virðist mér mikill áhugi í nemendunum.“ — Hafa orðið nokkrar breyt- Frh. á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.