Alþýðublaðið - 16.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpitt 20.50 Lestur fslendinga- sagna: Laxdæla (dr. Einar Ól. Sveinsson. 81.25 Upplestux: Kvæði eftir Jónas Hall- grímsson. 21.30 Frá útlöndum (Björn Franzson). XXV. árgangur. Fimmtudagur 16. nóv. 1944 tbl. 232. 5. síöan flytur í dag grein um hið nýja Frakkland eftir að bandamenn hröktu Þjóð- > vrja þaðan brott og lýsir vel viðhorfunum þar í landi. «»g£ Ráðskona Bakkabræðra sýning annað kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar eru seldir frá kl. 4—7 í dag. Sími 9273 Brauðsölubúðir vorar verða lokaðar í dag frá kl. 1 til kl. 3.30 e. h. vegna jarðarfarar. Bakarameistarafélag Reykjavíkur Alþýðubrauðgerðin h. f. Færeyingafélagið heldur fund í Baðstofu iðnaðarmanna, Vonar- stræti 1, sunnudaginn 15. þ. m. kl. 3.30 e. h. stund- víslega. Einnig verður skemmtun í Gíolfskálanum föstu- daginn 24. þ. m. Stjórnin. LOKAÐ I DA6 Vegna jarðarfarar er verzlunin lokuð allan daginn í dag. m isleifs Jénssenar Byggingarvöruverzlun Bed að auglýsa í Alþýðublaðinu. sýnir gamanleikinn „HANN“ eftir franska skáldið Alfred Savoir. annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 AÐGANGUR BANNAÐUR FYRIR BÖRN Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Úlgeröarmenn 64—76 hk. Túxhamvél í mjög góðu standi til sölu og afhendingar nú þegar. Upplýsingar gefur Þorgeir Jósefsson, sími 59 Akranesi. UNDIRFOT NÁTTKJÓLAR NÁTTJAKKAR H. Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Félagslíf. i Islenzk samvinnufélög hundrað ára Rochdalefélagið á aldarafmæli á þessu hausti og verður þess afmælis minnzt víða um heim. En á þessu hausti á samvinnuhreyfing íslenzkra bænda einnig aldarafmæli. Haustið 1844 voru fyrstu verzlunarsamtök bænda, sem kunnugt er að stofnað hafi verið til með formlegum hætti, mynduð norður í Þingeyjarsýslu. Arnór Sigurjónsson hefir kannað þær heimildir, sem handbærai _au, um þessi fyrstu verzlunarfélög, aðdraganda og áhrif þeirra. Bókin „Íslenzk samvinnu félög hundrað ára,“ er niðurstaða þeirra rannsókna. Jafnframt því, sem Arnór segir hér hina merkilegu sögu fyrstu verzlunarfélaganna þingeyzku, rekur hann og aðdraganda og sögu Gránufélagsins. Félags- verzlunararinnar við Húnaflóa og Verzlunarfélagsins í Reykjavík og upphaf Kaupfélags Þingeyinga. Bókin er því stórmerk og sérlega glögg heimild um þýðingarmikinn þátt i íslenzkri menningar- og framfarabaráttu. En hún er jafnframt mjög læsilegt .rit. Ritleikni. Arnórs Sigurjónssonar er alkunn og frásagnarháttur mjög skemmtilegur. Verður ekki á betri skemmtilestur kosið en suma kafla þessarar bókar. Um bókina í heild er það að segja, að hún bregð- ur ljósi yfir líf og baráttu kynslóðar, sem er orðin okkur, er nú lifum, furðulega fjarlæg, þótt ekki séu liðin nema 60—100 ár síðan hún var uppi. Enginn samvinnumaður getur látið hjá líða að lesa þessa fróð legu og skemmtilegu bók. Snælandsúlgáfan h. f. Handknattleiksæfing karla í kvöld kl. 9.30 í Austurbæjár- barnaskólanum. DANSSYNING Rigmor Hansson mað aðstoð hljómsveitar Bjarna Böðvarssonar verður á sunnudaginn kemur kl. 2 í POLAR-BEAR-leikhúsinu við Barónsstíg. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Braga Brynj ólfssonar. MWE TllKYmNGAR VwkmfTÍlKYMNÍNGM St. Freyja. Fundur í kvöld kl. 8.30 Systrakvöld: Inntaka kvikmynd, acrobatic: Lilja Hall dórsdóttir. DANS. Aðgöngumiðar við innganginn. Æðstitemplar. Unglingar óskast til þess að bera blaðið til áskrifenda víðs vegar um bæinn, einnig í úthverfum bæjarins. — Talið við afgreiðsluna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.