Alþýðublaðið - 18.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1944, Blaðsíða 1
Ctvarplð 39.46 Einsöngur (frú Dav ina Sigurðsson). 31.00 Upplestur (Lárus Pálsson leikari). 3Ut5 Hljómplötur: Karlakórinn Víair eyngur. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um forsætisráðherra Nýja-Sjálands, jafnaðar- ) manninn Peter Fraser, sem talinn er til hinna mikilhæfustu stjórnmála- manna heimsins. XXV. árgangur. Laugardagur 18. nóv. 1944 tbl. 234 Þeir unglingar, sem eiga eftir að lesa ÆVISÖGU, s / . BETTY GRABLE, ættu að fá sér eintak, áður en hún verður útseld. Fæst í bóka- búðum og kostar aðeins 6 krónur. Leikaraútgáfan. Da Dansleikurinn hefst kl. 10 í kvöld. Danshljóm- sveit Bjarna Böðvarssonar leikur. Sætaferðir frá Landssímahúsinu kl. 7 e. h. SELFOSSBÍÓ Að gefnu fileíni .vil ég undirritaður vekja athygli landa minna á því, að ég er aðalumboðsmaður á íslandi fyrir firmað Alfred Knight Ltd. í London. Eins fljótt og auðið verður mun ég útvega hingað Knight — piano og flygla, eins og ég gerði áður en tekið var fyrir útflutning þess- ara hljóðfærategunda frá Bretlandi. Menn geta fengið hjá mér myndaskrár yfir Knight — hljóðfæri. Reykjavík, 16. nóv. 1944 ESíasj* Bfarnason Ikynni frá rskisstférninni. Brezka flotastjómin hefir tilkynnt ís- ienzku ríkisstjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð fái end- urnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. desem- ber 1944, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Ak- ureyri hjá brezka více-konsúlnum, á Seyðis- firði hjá brezku flotastjórninni og í Vestmanna eyjum hjá brezka vice-konsúlnum. 17. nóvember 1944 Atvinnu- og samgöngumálaráBuneyfið, Unglingar óskast til þess að bera blaðið til áskrifenda víðs vegar um bæinn, einnig í úthverfum bæjarins. — Talið við afgreiðslun*. ■ jj ö'iifs sýnir gamanleikinn „HANN“ eftir franska skáldið Alfred Savoir. Sýriing annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag AÐGANGUR BANNAÐUR FYRIR BÖRN Skemmtifund heldur Berklavöm í kvöld kl. 8.30 í húsi Alþýðubrauð gerðarinnar við Vitastíg. Góð skemmtiatriði. DANS. Stjórnin. SWIPÆUTCERO ■B ■ii*ii ^■wsTnil „ESJA« Tekið á móti flutningi til Siglufjarðar og ísafjarðar á mánudag og flutningi til Akur eyrar, Bíldudals og Patreks- fjarðar á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánu- dag. „Bú$arklettur“ Tekið móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur og Stöðvarfjarðar á mánudag. „MuggurM Tekið á móti' flutningi til Vestmannaeyja árdegis í dag. Fólk, sem þarf að komast til ísafjarðar tali við skrifstofu vora fyrir hádegi í dag. Slúlka óskasl í Hressingarskálann ÖlbreiSiS AlbvðublaSið. Ténlistarf élagið: J álögum” Operetta í 4 þáttum Sýning á morgun kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 2—7 DANSSKOLI Vegna skorts á hentugu húsnæði verður aðeins hægt að kenna Nýtízku samkvæntisdansa fram að nýári. Upplýsingar í síma 2016 daglega til næstkom- andi miðvikudags kl. 2—4 e. h. SIF ÞðRZ, danskennari SIF ÞÖRZ Danssýning: Sif Þórz sýnir listdans í Iðnó í dag kl. 7 e. h. I Nokkrir ósóttir pantaðir að- göngumiðar verða seldir þegar í stað í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahús inu. . K. F. ansleikur verður haldinn að Hótel Borg í kvöld laUgardaginn 18. þ. m. kl. 10. Hljómsveit hússins Ljósabreytingar Aðgöngumiðar seldir í suðuranddyrinu frá kl. 5 í dag. Húseignin Framnesveg 41 er til sölu. Húsið allt laust til íbúðar. Tilboð óskast send til Snorra Jónssonar, Nönnu- götu 8. Áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsið verðpr til sýnis í dag (laugardag) kl. 4—6 e. h. og á morgun (sunnudag) kl. 2—3 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.