Alþýðublaðið - 18.11.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1944, Blaðsíða 2
2 1 ' ALÞYPUBLASIÐ 25 ára afmæli hjúkrunarkvennafélagsins: Knýjandi nauðsyn að koma upp hjúkrunarkvennaskóia Allf of fáar hjúkrunarkonur eru nú í sjúkra- húsum iandsins T DAG eru liðin 25 ár frá r því að Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna var stofn- að. Á þessum aldarfjórðungi hafa íslenzkar hjúkrunarkon ur unnið fómfúst og gott starf í hjúkrunar- og heilsu- vemdarmálum, en þó lengst af orðið að búa við lakari kjör en þær hafa verðskuld- að. í tilefnis þessa afmælis áttu Óskilgefin h'órm sefuliðsmanna Kvenrélfindafélagið krefsf samn inga við hlufaðeigandi riki fslenzkar konur hafa verii m|ög réítiétlar gagnvart erlendum barnsfe^rum þeirra MIÐSTJÓRN KVFNRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS hef- ur ritað utanríkismálaráðuneytinu bréf, þar sem hún fer fram á „að nú þegar verði gerðar ráðstafanir til þess að leitað verði samninga’ um það að hlutaðeigandi ríki viðurkenni úrskurð íslenzkra dómstóla” í barnsfaðemis- málum gagnvart setuliðsmönnum og að réttur kvenna þeirra og bama, sem hlut eiga að máli, sé viðurkenndur samkvæmt íslenzkum lögum. Skip, sem álfi að að- stoða við björgun úr Goðafossi og leiia að skipbrotsmönn- um hefir farizi B rezki flotaforing INN hér hefir tilkynnt að brezkt smáskip, sem sent var út s. 1.' föstudag, er Goðafossi var sökkt, og átti að aðstoða við hjörgun fólks úr honum og leita að skip- hrotsmönnnm hafi ekki enn komið til hafna og verði því að álíta, að það hafi farizt með allri áhöfn. Er hér um mikið nauðsynja mál að ræða, sem ríkisstjórnin vonarndi tekur nú þegar til úr- lausnar. — Verður að ætla að íslenzka ríkið sjái um rétt við- komandi Lslenzkra kvenna nú þegar, einnig- meðan á samning um stendur milli íslands annars vegar og Bandaríkjanna og Bret lands 'hins vegar. Bréf það er miðstjórn Kven- réttindafélags íslands ritaðd ráðuneytinu fer hér á eftir 16 /menn hafa sóff um forsfjórasfarfiö vi Sundböil Reykja víkur 17 INS og kuamiugt er hefir ■*-* fyrir nokknu verið auglýst latus til umsóknar , Sundihallar forstjóra ombættið í Reykjavík og er umsóknarfreEiturinn nú út mnniinin. Verður það síðan veitt frá áramótum en þ-ar til geign- ir Sigríður Sigiurjóinsdóttir for- stjóri Siumdh.alilarinnar starfinu Eftiirta'ldir meom haf.a sótt um stöðuna: Alhert Guðnmmdson Eftsta- sundi 51, Árni Heligason Borg- amesi, Austmar Jónsson Barón. 30, Friðjón Guðibjörnseion Grett. 63, Henmainm Hermanson Njál. 92, Jón Brynjólfsson Grertt. 92, Jón B. Jóinsson Efrihlíð, Jón Rúsmuindission Rví'k,, Jón Þórð- arson Seljavegi 25, Kjaintan Bergmainn Bragagötu 30. Ólaf- uæ S. Ólafsson Hafnarfirði, RögnV'aldiur Sveinbjörnsison Samtúni 16, Snorri Jónsson foftskm. Rvik, Þorgeir Svein- hjarnarson Rvík., Þoorgils Guð- mundE'Son p. t. Rvák ,,Á 6. Landsfundi islenzkra kvenna, sem haldin var í júni, 1944, í Reykjavík og á Þing- völlum, var samþykkt svohljóð andi áskorun til ríkisstjórnar- innar: ,,Landsfujidur kvenna skorar á rikisstjórn íslands að gera þeg ar í stað ráðstafanir til, að samn ingar verði gerðir við hin er- lendu ríki, sem hafa haft hér setulið, um það, að íslenzkar konur, er fæða mönnum þess- ara þjóða börn, geti notið fyllsta réttar samkvæmt ís- lenzkum lögum, fyrir íslenzk- um dómstólum.“ Miðstjórn K. R. F. í. hefir þegar í viðtali við hæstvirtan utanrákismálaráðherra minnst á þertta mál. Það er ó ailra vi)t- orði að íslenzkar stúlkyr, .víðs- vegar um landið, hafa eignast börn með setuliðsmönnum er hér hafa dvalið, enskum og am- erískum, og að þær geta ekki fengið að reka réttar síns frammi fyrir íslenzkum dóm- stólum, vegna þess að talið er að menn þessir séu ekki undir íslenzkri lögsögu og engir samn ingar hafa farið fram milli ís- lands og ríkja þeirra, er í hlut eiga, um það að hin erlendu ríki vilji virða íslenzk lög í þessu efni og taka gilda úrskurði ísl- lenzkra dómstóla á hendur mönnum þessum. Nú er gangur þessara mála þannig, að ef stúlka óskar að ná framlagi með barni hjá erlend- um harnsföður úr setulig{nu, snýr hún sér annað hvort til sakadómara hér eða til hersins — ef um Ameríkama er að ræða en svo er að' sjá sem enska sendiráðið hafi einhver afskipti af þessium máium enskra maoma — og gefur skýrslu um málið. Er þá reynt að hafa upp á mann Frh. á 7. síðu tíðindamenn blaðanna viðtal við stjórn Félags íslenzkra hj úkrunarkvenna og fengu upp lýsingar um störf félagsins og þróun hjúkrunarmálanna á undanfömum árum. Það, sem félagið hyggst nú aðallega að beita sér fyrir er bygging hjúkrunarkvennaskóla og taiídi stjórn félagsins það mjög brýna nauðsyn, að slíkur S'kóli Ihási upp sem fyrsrt, sökum mikla skorts sem nú væri á lærðum hjúkrunarkonum, og gat þess jafnframt, að á meðan ekki væri unnt að reisa skól- ann og auka á þann hátt hjúlcr- unarkvennalið landsins, þýddi ekki að fjölga sjúkrahúsunum, þar sem nú væru ekki einu sinni nógu margar hjúkrunar- konur í þeim sjúkrahúsum, sem starfandi væru. Á árunum fyrir og eftir alda mótin síðustu var fátt um lærð ar hj úkrunarkonur hér á landi og það var ekki fyrr en um það leyti, sem félagsskapur þessi var stofnaður, sem veru- legur skriður fór að komast á nám íslenzkra hjúkrunar- kvenna. Þá komu nokkrar ís- lenzkar stúlkur sér, fyrir á spít ölum eríendiis aðallega á Nórð- urlöndum, og þar með var fyrsti grundvöllur lagður að þriggja ára hjúkrunarnámi. Þegar hjúkrunarkonur þess- ar ltomu heim að námi loknu, hófu þær brautryðjendastörf heima fyrir, við hlið þeirra fáu sem fyrir voru. Tilgangur Félags íslenzkra hj úkrunarkvenna hefir frá upp hafi verið sá, fyrst og fremst, : að aðstoða ungar stúlkur við hjúkruna,rnám, útvega hjúkr- unarkonur í stöður yið sjúkra- hús víðsvegar um íandið, og gæta hagsmuna þeirra í öllum greinum. Með starfrækslu Landsspítal- ans árið 1930 var þar stofnsett- ur Hjúkrunarkvennaskóli ís- lands, og hafa nemendur stund að þar hjúkrunarnám. Námið stendur í 3 ár, og lýkur með bóklegu og verklegu hjúkrunár prófi. Að prófi loknu er nem- endum skylt að taka 6 mánaða framhaldsnám í geðveikrahjúkr un. Árlega hafa útskrifazt frá skólanium að |meðaltali 10 hjúkrunarkonur, en það mun allitof líitið til þeiss að fuiilnægja eftiirispurin, enda er iþesis að gæta að margar sem lokið hafa prófi heltast úr lpstinni, giftast og hætta af þeim og fleiri ástæð- um. Árið 1923 gerðist félagið að- ili í sambandi hjúkrnunar- kvenna á Norðuxlöndum, og fyr ir atbeina samhandsins hafa ís- lenzkar hjúkrunarkonur ,átt greiðan aðgang að spítölum á Norðurlöndum til framhalds- náms og dvalar. Frá því árið 1933 efir Fél. ísl. hjúkrunar kvenna verið í alþjóðafélasskap hjúkmnarkvenna (I. C. N.) Efrtir því sem skilningur hefir vaxið á hinu þýðingarmikla S’tarfi hjúkrunarkvennanna, ' hafa launkjör þeirra heldur far ‘ ið batnandi', en þó er aðbúð þeirra í ýmsu ábótavant, t d. verða flestar hjúkrunarkonur og nemar að hafast við marg- ar saman í ilitlum herfbergjum yfir sjúkrastofum spítalanna í Frh. á 7. síðu Laugardagur 18. , nóv.1$4§ „Landsýn", ein af höggmyndum Gunnfríðar Jónsdóttur á r sýningunni. Tvær konur halda fisfsýningu. FYRIR viku opnuðu tvær konur liirtisýningiu í sýning arskála myndlistarmanna i Kirkjustræti 12, eru það frúrn ar Gunnfríður Jónsdóttir og Gréta Björnsson, og er þetta fyrsta myndlistasýningin á þess um vetri. Gunnfríður Jónsdóttir sýnir þarna 12 höggmyndir og er þeitrta yfirlitsýniing á verkum- hennar. Þar er t. d. dreymandi drengur, sem er fyrsta verk frú arinuar. Ennfremur má nefna ,,Landsýn“ sterklega byggð mynd. Er mynd þessi bygð eftir þjóðsögu um skipbrotsmenn, er sáu sýn við Strönd í Selvogi og bjargaði þeim úr háskanum. Hlýtur að þurfa mikið þrek og dugnað fyrir konu til að gera slíka mynd, sem bessa. Þá er á sýningunni myndin „Klerkur á ; bæn“, sem vakti mikla athygli listfróðra manna á hátíðasýning unni 17. júní í vor. Gréta Björnsson sýnir 33 olíu málverk, 58 vatnslitamyndir, I 24 teikningar og tvær freskó- myndir (Kalkmálning á múiv húð) og eru það hvort tveggj#: helgimyndir Trúlegt er aS misbtU' atihygli wsiki uppsitiRing ar hennar, svo sem „Blóm 'epli“ og „Bióm í glugga“ þótt; þær myndir láti ekki mikið ýfir ■sér. Enrjfremur myndir eins. og; ,,Kaffihlé“, „Skipasmiðir“ p. fl. Litir myndanna eru fremur mjúkir en þó töluvert fjölbreytt. ir í sumum myndunum, og heild arblær sýningarinnar geðþeklc ur og heilsteyptur. Ber að fagna því að þessar tvær listakonur skulí gefa al- menningi kost á því að kýnnast verkum sínum, enda hefir að- sókn að sýningunni verið mik- il þá daga, sem hún er búin að vera opin, og ber það því glögg vitni, að fólk hefir ekki minní áhuga fyrir list kvennmanna heldur eh karlmanna þeirra sém sýningar hafa haldið hér á sið- ustu árum. Sýningin veröur ennþá opi» í þrjá daga, eða fram á mánu- dagskvöld. býr sendingu gjafanna III loregs Þó er enn ekki vist livenær kægt vee*ður P ORSTÖÐUNEFND *• Noregssöfnunarinnar vinnur nú að því að undir- búa sendingu á fatnaði og fleiru sem safnaðist hér. Er 'unnið að þessu í skála á Skólavörðuhæð og heimsóttu blaðamenn hann í gær. Þarna var saman komið geysimikið af alls konar ullar- fatnaði og þess konar munum. Alls hefir nú safnast í pen- ingum 842.466.30, en vextir af -þessu fé að auki nemur um 6 þúsundum króna. Þeir Guðlaug ur Rósi'nkrans, Sigurður Sig- urðsson og Ilarald Faaberg skýrðu blaðamönnum frá því, að undirtektir kvenfélagnnai undir áskorun nefndarinnar um fatnaðargjafir hefðu verið mjög góðar. Miin nær cll kvenfélög landsins hafa sent gjafir, en auk þess gáfu ýms fyrirtæki og nokkrir einstaklingar allmikið aí fatnaði. Alls höfðu safnast 800 pör af sokkum, 400 ullar- peysur, 500 barnafatnaðir úr ull og auk. þess mjög mikið af prjónagarni, ullarteppum, skjól fatnaði og fleiru. Þá skal þess getið að nefndim hefir fest kaup á 100 smálestmn «• 1 «> « 1. 8Í0U.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.