Alþýðublaðið - 21.11.1944, Page 4
4
AUÞVOtJBLAÐBÐ
Þriðjudagur 21. nóvember 1944
Hlrileysi ríkisútyarpsins
t
Athugasemd frá JésMsi Þorbergssyua úi
varpsstjéra ®g andsvar AlþýlSubEaðsins
F. U. J. F. U. J.
Aðalfundur
Félags ungra jafnaðarmanna verður haldinn í
fundarsal félagsins, Bankastræti 2, fimmtudag-
inn 23. nóv. kl. 8,30
Venjuleg aðalí'undarstörf
Inntaka nýrra félaga
STJÓRNIN
Otgef-adi: Alþýðuflokkurimt
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í A1
^ýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritstjórnar: og 4902
Símar afer_iðslu: 4900 og 4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðunrentsmiðjan h.f.
AlþýðosambMds-
þing á sögulegnm
Kmamótam
UM TVÖ HUNDRUÐ fuR-
ttrúar frá unn það bil tutt-
imgiu jþÚBiund verkamönnum,
'Verkakonum., sjórruönimum og
iðnað arm önn um koma saman
‘iwaðanæfa af landiom í dag
fþegiar átjónda 'þiang Alþýðusam-
Ibandsins verðor satt í Iðnó. Það
er allitaf. sltór viðbiurður, þegar
ísivo fjölmenn samtakaibeiikl held
ur þing itdl þ<es:s að ræða mál sín
o<g marikia stefnuna á ókomnum
tímium; en ekki bvað sózt er
'það stónviðburður í ór, þegar
þjóðiin sitenidur á tímiamótum í
sögu sinni og <um það er að ræða
að hafa óbrif á alla framtíð
(hiennar.
* "')
Á þ<essu ári hefir margra alda
draumur þjóðarinnar rætzt, og
meira en h.eiLlar aJdar barátta
ttieninar b;orið fullinaðarárangur
með endurreisn óháðs lýðveld-
is ó íslamdii; en vel má seígja,að
það lýðræði sé þó enn ekki mik-
ið mieira, en naifnið tórnt; það
ier eftir, að igefa iþví innibald;
það er eftir að sjá, hvað það fær
ir þjóðinini á kamandi árum í
bættum Lífskjörum og aiukimni
menningu.
Það er hiér, sem heildarsam-
tök aiþýðunnar á landinu þiurfa
að igera miarkmið isín o|g mátt
gildandi. Framar öllum öðrum
eru. þaiu itiii þess köli'uð, að móita
hið endiurreistia lýðveLdi og
gefa því innihaLd, sem tii fram-
búðar igeti orð'ð íyrir vaxandi
þjóð í efnaleigiu, félagsiegu og
andlegu tilliiti. Miiblu iiafa þau
þegar áorkað í því að bæ<ta lífs
kjör hins vinnandi fólks í land-
iniu og skapa því þá viðurkenn
ámgu og þann rétt, <sem því ber.
Ejn betur má, ef þaiu markmið
almsnns fiéíiagslegs 1 öryggis,
jafnaðar og bræðrailagis, sem
alþýðuisamitiökin hafa frá upp-
hafii sett sér, eiga að nást með
þjóð okkar ,í heild. Og að því
mmrou þau stefna í hinu end-
urreista lýðvieldi. Þá fyrst get-
ur það ocnðið þjóðinni. sú lyfti-
istöng isem b<eztu synir hennar
hafir idreyimt um.
Átjánda þiing Allþýðusam-
andsfoandsiins, sem kemuir sam
an í dag, foelfir margt að< ræða,
iþar á rnieðal siín <eiigrn skipulags
mál og mörg brýn foaigsimuna-
mál hins viamandl fólks. En
stærsta mál þess verður þó að
marka stefnu <alþýðunnar í
fliandi'nu í þaim iátökum, sem
framundan eru um innihald hins
eindurreista lýðveldis. M<egi það
bera gæfu til að marka h,ana
þanniig, að s-aninkallað frelsi,
lýðræði og jöfnuður verði hlut
skipti þjóðar okkar í framtíð-
iinni. Með þeim oirðum vill A<1-
þýðuiblaðið bjóða fu,Lltrúa al-
þýðusiamtakanna ivelkomna á
þing.
/
Frá útvarpsstjóra, Jón-
asi Þorbergssyni, hefir
blaðinu borizt eftirfar-
andi athugasemd:
HERRA RITSTJÓRI! í leið-
ara Alþýðublaðsins þ. 17.
þ. m. ræðið jþér um þingsiálykt-
unartillögu þá, sem fram er kom
in á aLþinigi, þingskjal 491, varð
andi hlutleysi útvarpsins. Eins
og þér greinið frá, hefir flutn-
ingsmaður þingsálykunartillög-
unnar fært sem ástæðu fyrir
henni birtingar þær í útvarp-
inu, sem fréttastofunni hafa
foorizt frá skrifstofu forsætis-
ráðherra varðandi yfirlýsingar
ýmissa félagssamtaka í sam-
bandi við myndun þingræðis-
stjórnarinnar.
Út af þessu takið þér til orða
meðal annars á þessa leið:
„Hafa í þéssum samlþykktum
ekki aðeins verið mörg lofsam
leg orð um stefnu hinnar nýju
stjórnar, foeidur og ýmis laist-
mæli um stjórnarandstæðinga.“
Út af þessu leyfi ég mér hér-
<með að senda yður staðfest eft
irrit fréttastofu ríkisútvarpsins
<af öll'U Iþví, sem birzt foefir í
útvarpinu af þessu tagi, og bið
yður um að finna umrædd
„lastmæli um stjórnarandstæð-
inga“ og birta þau orðrétt með
réttum tilvitnunum í blaði yðar.
Eins og þér munið komast að
raun um við yfirlestur þessara
gagna, eru orðsendingar þessar
nær alilaa: láitlausar yfirlýsi<n<gar
um áinæigjiu yfir myindiun ríkis-
stjórnarinnar og fyrirheit um
fylgi og stuðning við stefnuskrá
hennar.
Fná Iþesisiu <er iþó vikið <ag ruokk
ru lengra igengið í samþykkt-
um Verkamannafélagsins Dags
brúnar og Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur. En hvergi er
þar til að dreifa lastmælum né
svigurmælum til nafngreindra
flokka né einstakra manna.
Myndun samstjórnar þriggja
stjórnmálaflokka, eftir um
tveggja :ára itilraiunir að mynda
þingræðisstjórn, voru mikil
stjórnmálatíðindi, sem frétta-
stofunni bar ótvírætt skyida
til að sinna.
Undirtektir ýmissa félagssam
taka, þar sem saraan eru komn
ir menn úr ýmsum stjórnmála
flokkum, voru, að mati frétta-
stofunnar, áframhald af þeim
tíðindum.
Hitt var álitamál, hversu
lengi skyldi taka til birtingar
siíkar yfirlýsingar, og taldi
fréttástofan rétt að taka fyrir
þær, enda vár fyrir þær tekið
skömmu eftir að blöðin fóru
að koma út aftur.
Fréttastofa ríkisútvarpsins
hefir frá öndverðu talið sér
skylt að birta mikilvæg stjórn-
málatíðindi, seirn igeirzit hafa í
landinu. Hún hefir skilið og leit
iazt við að framfcv'æmia skyldu
sína um gæzlu óhlutdrægni
(hlutleysis) ekki þannig að
gjalda þögn við hverju einu,
sem veldur ágreining í land-
inu, heldur á þann veg, að gæta
jafnvægis milli . ágreiningsað-
ilja. í þessu hefir ávallt verið
vandratað meðalhófið. Við-
kvæmni manna fyrir því, sem
sagt er í fréttum og tilkynning
um útvarpsins, er ákafiega
næm, vegna þess að gerðar eru
réttmætar kröfur til stofnunar
innar um fyllstu varúð og
vandvirkni.
Stjórnmáláfréttir, birtar í út
varpinu, hafa ávallt verið og
munu verða kallaðar „stjórn-
málaáróður“ af þeim aðiljum,
sem telja þær andstæðar stefnu
málum sínum og flokkshags-
munum. En í fréttum þeim,
sem hér um ræðir, er, eins og
áður er tekið fram, hvergi vik
ið að stjórnrríálaflokkum né ein
stökum, nafngreindum mönn-
um.
Þér hafið í grein yðar rifjað
upp atvik, sem gerðist í árs-
byrjun 1942, er rláðherrar
tveggja stjórnmálaflokka gerðu
grein fyrir stefnu sinni í útvarp
inu, en fyrirmunuðu ráðherra
A.iþýðuflokksins, sem var þeim
ósammála og hvarf úr stjórn-
inni, að gera grein fyrir sinni
afstöðu. Eg er yður sammála
um, að þessarar aðfarir hafi ver
ið ósamrýmanlegar starfsvenj
um og skyldum ríkisútvarpsins
um gæzlu óhlutdrægni. Og ég
held því fram, að ágreiningur
sá, sem nú er um að ræða, sbr.
þingskjal 491, sé m'eð öllu ósam
bærilegur þessu sögulega atviki
og að af hálfu fréttastofunnar
hafi í engu verið brotið gegn
fyrirmælum um gæzlu fullrar
óhlutdrægni.
Fallist alþingi á fyrrgreinda
þingsályktunartillögu, lægi
nærri, samkvæmt skilgreiningu
flutningsmanns í greinargerð,
fið skilja það svo, að í fréttum
ríkisútvarpsins ætti að ríkja al-
ger þögn um þá stjórnmáiavið-
burði, sem ekki væri fyrif fram
víst um, að nyti stuðnings allra
stjórnmálaflokka og raunar
hvers manns í landinu.
Með þökk fyrir birtinguna.
Jónas Þorbergsson.
Andsvar
Það er óþarfi að fara mörg-
um orðum um þessa athuga-
semd útvarpsstjórans við leið-
ara Alþýðublaðsins þ. 17. þ. m.
um hlutleysi ríkisútvarpsins.
Þar var á það bent, í Sam-
bandi við þin'gsályktunartil-
löigu, isiem fram <e<r komin á al-
þingi, að ríkisútvarpið væri
ekki nægilega vel á verði um
hlutleysi sitt og sjálfstæði, eins
og hvað eftir annað hefði komið
í ljós, — nú síðast í fréttafiutn-
ingi iáf fiundarsamjpýkktuim varð
andi hina nýju ríkisstjórn og
stefnu hennar, eins og á er bent
í greinargerð fyrir hinni fram
koimniu íþinigsiáilyktaiinartiiliögu.
Var þó fram tekið að birting
slíkra samþykkta væri ekki
nema óverulegt brot á hlut-
leysi ríkisútvarpsins í saman-
burði við þá ósvífnu misnotkun
þess fyrir tæpum þremur árum,
þegar þjóðstjórnin klofnaði út
af gerðardómslögunum og ráð
herrum Framsóknarflokksins
og Sjálfstæðisflokksins, sem
eftir sátu, hleypt í útvarpið til
áróðurs fyrir sínum málstað, en
hinum fráfarandi ráðherra Al-
þýðuflokksins roeinað að skýra
málið þar frá sinni hiið.
Útvarpsstjórinn viðurkennir
nú í athugasemd sinni, „að þess
ar aðfarir hafi verið ósamrým-
anlegar starfvenjum og skyld-
um ríkisútvarpsins um gæzlu
óhlutdrægni“, og er það út af
fyrir sig ekki nema virðingar-
vert, að hann skuli játa þetta
svo hispurslaust. Hiris ve^ar tel
ur hann, að ágreiningur sa, sem
nú er um að ræða og orðið hefir
tilefni áður nefndrar þingsá-
lyktunartillögu, sé með öllu ó-
sambærilegur þessu sögulega
atviki, og er það að vísu einnig
skoðun Álþýðublaðsins, eins og
áður hefir verið tekin fram. En
hitt ermeira, en með sanni verði
sagt, þegar útvarpsstjórinn held
ur því fram, að „af hálfu frétta-
stofunnar hafi í engu verið brot
ið gegn fyrirmælum um gæzlu
fullrar óhlutdrægni“ í frétta-
myndun hinnar nýju stjórnar.
flutningi hennar í sambandi við
Það er yfirleitt ekki samrým
anlegt hlutleysi ríkisútvarpsins
að filytjia áróðiurske'nndar, póli-
tískar fundarsamþykktir; og
það er sízt minna brot á hlut-
leysi þess, þó að slíkar fundar-
samþykktir séu gerðar til stuðn
ings stjórn landsins. Skiptir þar
að sjálfsögðu engu máli, hver
stjórnin er og hve mikinn hluta
þings eða þjóðar hún hefir að
baki sér. En slíkt hlutleysisbrot
útvarpsins er þó enn vítaverð-
ara, ef samtímis er á einn eða
annan hátt sveigt að andstæðing
um stjórnarinnar, svo að ekki
sé nú talað u<m hitt, ef samtím-
is er neitað að; flytja samþykkt-
ir eða yfirlýsingar frá þeim.
Útvarpsstjórinn vill nú að
vísu ekki viðurkenna, að í fund-
arsamþykktum þeim, sem ríkis-
útvarpið hefir flutt undanfarn-
ar yikur hafi verið að finna nein
lastmæli um stjórnarandstæð-
inga. En flutningsmaður áður
nefndrar þingsályktunartillögu
er þó bersýnilega á öðru máli
um það. Hann vitnar t. d. í þau
orð einnar fundarsamþykktar-
innar, að stefna hinnar nýju
stjórnar „muni mæta andspyrnu
þeirra þjóðfélagsafla, sem and-
víg eru atvinnulegum framför-
FLÚGMÁL FRAMTÍÐAR- f
INNAR eru nú oftar og *
oftar rædd í blöðum. ]\4/vrmin_
bíaðið skrifar um þau í Reykja
víkurbréfi sínu á sunn”d,or':."" '
tilefni af hinní nýafstöðriu flug
málaráðstefnu í Chicago og
komu amerísku biaðmannanna
hingað:
„Fyrir 20 árum síðan var farið
að tala um viðkomustað á íslandi
á flugleiðinni yfir Atlantshafið.
Þá komu hingað 4 amerískir flug-
menn á hnattflugi sínu. Þeir voru
veðm’teptir hér alllengi, þó þeir
væru hér að sumarlagi. Síðan komu
hingað fléiri tilraunamenn á þessu
sviði, og gekk misjafnlega.
Allt fram til þess, að núverandi
styrjöld hó-fst, hölluðust margir að
þeirri skoðun, að hugleiðingarnar
um flugleið yfir ísland myndi ekki
standa lengi. Þegar tæknin kæm-
ist lengra, myndu menn fljúga
beint yfir hafið.
Eftir því sem manni skilst, hef-
ir reynsla styrjaldaráranna yfir-
leitt styrkt menn í þeirri trú, að
ísland sé hentugur viðkomustað-
ur í Atlantshafsflugleiðangrum.
Enda bendá ummæli á flugmála-
ráðstefnuni í Chicago í þá ótit.
Það mun heldur ekki vera nein
tilviljun, að samtímis flugmálaráð
stefnunni, eru hér 12 amerískir
blaðamenn á ferð, beinlínis í þeim
erindum, að athuga hvernig að-
stæður eru á þessari flugleið, og á
þeim tíma árs,' sem er allra veðra
von.
um“, og teluotyaö stjórnarand-
isitæðinigum séu igerðar upp niokk
uð þungar sakir með slíkum orð
um.
Og hvers vegna þegir útvarps
stjórinn alveg um þá staðreynd,
að fimm þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins var neitað um
birtingu sameiginlegrar yfirlýs
ingar í útvarpinu, þess efnis, að
Iþeir <sitæ<ðu eikki a<ð hinni nýju.
stjórn, samtímis því, sem birt
var hver fundarsamþykktin eft
ir aðra, ‘þar sem lýst var yfir
fylgi við stjórnina?
Slík stjórn á fréttaflutningi
útvarpsins er ekki hlutlaus. Með
henni er útvarpið enn einu sinni
gert að áróðurstæki fyrir stjóm
arvöld landsins, og þá, sem þau
styðja. Og í .því felst ekki að-
einis ibmoit á fréttaireglum ríkis-
útvarpsins, heldur og alvarleg
hætta fyrir lýðræðið í landinu,
eins og pólitísk einokun útvarps
ins í einræðislöndunum sýnir
og sannar.
iÞað er þess vegna, sem, Al-
þýðublaðið hefir nú, eins og
ævinlega áður, varað ákveðnast
allra blaða við misnotkun ríkis-
útvarpsins, ekki hvað sízt í
þágu stjórnarvalda landsins.
Það skiptir á jþví isambanjdi engu
máli, þótt um ríkisstjórn sé að
ræða, eem það sjáLft sityður.
Að sjálfsögðu er það eitt af þýð
ingarmestu dagskriármálum þjóð-
arinnar, hvernig samningar takast
um ýmislegt það er að flugmálum
lýtur.“
Þetta er álveg rétt, og er það
sannast að segja furða, hve lít
inn skilrjing íslendingar hafa
sýnt á þýðingu og framtíð flugs
ins fram á síðustu tíma. Ætti
þó flestum fyrir löngu að hafa
verið það ljóst, hvaða framtíð-
armöguleika flugið opnaðir fyr
ir þjóð, sem þannig er í svedt
sett og við.
Hýkomnar
tvöfaldar kápur í
fallegum ljósum litum
\
H. Tofl.
3kólavörðustíg 5. Sími 1035.
Stúkan ÍÞAKA nr. 194.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Kvikmyndasýning