Alþýðublaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 1
Cfvarpfö 20.45 Leikrit: „Talað á milli hjóna“ eftir Pétur Magnússon (Brynjólfur Jó- hannesson, Anna Guðmundsdóttir A^fred Andrésson. Leiksitj. Brynjólf- l'ur Jóhanmessan). XXV. árgangur. Laugardagur 25 nóv. 1944. 240 tbl. 5. síðan flytur í dag grein inn hið kyrrláta Holland og villta Ungverjaland og greinir frá endurminning úm höfundarins frá ánni Lek og ungversfcu slétt- Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverk- smiifu Akraness h.f. . verður lialdinn fimmtudaginn 7. desember n. k. M. 8,30 síðdegis að Gylfastíg 4 á Akranesi. Dagskrá samkvæmt félagssamþykktum. Endurskoðaðir reikningar fyrir árið 1943 liggja frammi í skrifstofu gjald'kera að Vesturgötu 61, V ' Akranesi. Akranesi, 23. nóvember 1944. Stjómin. sýnir gamanleikinn HANN annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag VENJULEGT LEIKHÚSVERÐ Aðalfundur Biindravinafélags Islands verður haldinn sunnudaginn 26. nóv. kl. 4,30 í Kaupþingssalnum. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16 og hjá gjaldkera þess, Bókhlöðustíg 2. Stjómin. Ath. Lyftan verður í gangi. Skipsferð fellur til Vestur- og Norður- lands í næstu vikii. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Akureyri Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu vorri fyrir þriðjudags kvöld þ. 28. þ. m. H.f. Eimskipafélag Íslands. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzl. Sigfúsar Eymundssonar o gHljóðfærahúsinu. SIF ÞÖRZ DAHSSÝNINGU hefir Sif Þórz í Iðnó næstkom- andi sunnudagskvöld, 26. þ. m. kl. 11,30 e. h. SÍÐASTA SINN ICariakérigin Fóstbræður Stjórnandi Jón Halldórsson AMSÓNGUR í Gamla Bíó sunnudaginn 26. nóvember kl. 1,30 eftir hádegi Einsöngvarar: Holger Gíslason Daníel Þorkellsson Einar B. Sigurðsson Við hljóðfærið: Gunnar Möller ' Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Ath. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 í dag. Samkvæmiskjólar Eflirmlðdagskjólar Skólakjólar Fjölbreytt úrval Ragnar Þóifarson & Co. I Aðalstræti 9 — Sími 2315 Jámsmíði og vantar oss nú þegax. Vélsfiniðjan HéÖinn h.f. Sími 1365. AUGLÝSID í ALÞÝDUBLADINU Falaeini -- áskriifarsfmi Alþýðublaðsíifs er 4900. Frakkaefni ;— Samkvæmisfataefni eru nýkomin Tek aftur á móti pöntun- um eftir 6 mánaða fjar- veru við frekara nám í klæðskeraf'aginu GUNNAR A. MAGNÚSSON kæðskeri, Laugavegi 12 Gélfiliar fyrirliggjandi GEYSIR H.F. FATADEILDIN Amerískar kokka- og bakarabuxur nýkomnar GEYSIR H.F. FATADEILDIN in Alþýðuf lokksins verður sett í Iðnó, sunnudaginn 26. nóv. 1944, M. 2 síðdegis. Fultrúar eru beðnir að skila kjörbréfum í | skrifstofu Alþýðuflokksins í dag. Alþýðuflokksmenn þeir, er sitja Alðþýðusam- ' bandsþing eru vellcomnir á þingsteninguna. MIÐST J ÓRNIN. inn Bannað er að skjóta í landi Heilsuhælisins að Vífilsstöðum. Ef nokkur brýtur bann þetta, verður hann taf- arlaust sóttur til refsingar. Ráðsmaðurinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.