Alþýðublaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 8
8 AUÞYÐUBLAÐBe La,ugardagur 25 nóv. 1944. HES?E'5 TMeVth' NAvME'S, PlNTO 5TPETCHEI? \..5HUCK5 Í'M O.K. Boys...THÉyLL I 5of?Ry i had to GET you TO / BU5T IN ON yo' A DOCTOR, Á UKE THI5, BUT... LIEUT..? V ^---------- ---/ CíNCH MY SADPLE/ \ PIELD- IF IT AIN'T AN ANGEL I ‘M" CHUM I'M SEEIN'— WHERE / ...YOO AM I, PODN U HS ?/ J UST v ------------MADE IJ! ... GOT A POW'FUL URGENT MES5AGE W-WHERE po x... —, P/VO r„, d OHH..SCOZCAY 1 HE'S ALIVE..HE'5 ALL RIGHT/ ^ EASy, FELLA— yOU'PE UAMMED IN THERE.KIND OF TIGHT... f Rog. U. S. Pal. Ofí. AP Featvrcs_______ PINTÓ: „Ja ■TMRFMRSIðB Upp í hjá Möggu (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur ame- rískur gamanleikur Marjorie Reynolds Dennis O’Keefe Gail Patrick Mischa Auer Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 LÉT EKKI HAGGAST Sjúklingurinn: „Svo þakka ég yður, herra minn, hjartan- lega fyrir læknishjálpina, ég er næstum orðinn albata. Læknirinn: „Þakkið þér ekki mér, heldur herra okkar allra.“ Sjúklingurinn: „Yður er það nú mest að þakka, en ég skal samt vera herrunum báðum þakklátur.“ « * . FÉLL SEM HETJA Faðirinn: „Hverig gekk þér á prófinu?“ Sonurinn: „Ég stóð mig vel í gömlu Grikkjastríðunwm, í Rómverjastríðunum fékk ég fyrsta áfallið, en í þrjátíu ára stríðinu féll ég.“ * * • NÝTT VIÐHORF. Móðirin: „Hvernig hefir þér nú gengið með krakkann þinn, Stína mín, síðan við sáumst seinast?“ Stína: „Það er nú saga að segja frá því. Lengi vel vildi enginn gangast við honum, en þegar ég vann í happdrættinu, komu fimm, sem allir þóttust eiga hann.“ * * * VAR LÍKA KEYPT Eiginmaðurinn: „Þú mátt ekki vera svona heimtufrek, kona. Þú áttir ekkert, þegar þú komst hingað, og hlýtur að vita, að allt, sem hér er í hús- j inu, er keypt fyrir mína pen- inga.“ Eiginkonan: „Og ég líká.“ ÆyillLti aJjlar óstkir benmar. „Hvað eigum við aið sjá?“ „Mág langiar tii aið sjá Nait Goodwán," saigði fr,ú Vance. „Hamn er vist eimstklega fynd- inn. Blöðin segja að þetta sé prýðniLetgur 3edkiur.“ „Hvemiær jþiurÆum við alð Æara h)éðain?“ spurði Cairráie. „Við skuilium fara 'kluikkain ieitt og gaaiiga niður Brotadway frá Þrítuguistu pg fjóirðiu götu,“ sagði frú Vamee. „Það ler svo 'skammtdiLeg leið. Hamn ledkur á Madison Square.“ „í>að viLdá ég gjairniain,“ sagði Carrie „Hviað .þuírfum við að boirga fyirir siætin?‘“ „Efcki meira en doliiar,“ sagiði fmi Vance. iSíðam fór ihún út og kom afit- ur um eittlíeytið, kiLædd í dá- samlieigan dökkMiáan gömgukjól og hatt í stíL. Cairrie viar smekk- Qiaga fclædd, len 'hún sitóðst ekki samiaribuirðimm vdJð þessa komu. Hiún átti srvo marga imdæíLa ismá- mumd, iseam Camrie 'ártrti ekki. Hún var rnieð skrautgripi úr gulli, failiLega. grærna ILeðurtösku með ffamigamarkii sánui, marigLiitam isáikiJvasa'kilút og ýmMiagt af jþessu tajgí, Carrie fiamini, að Ihúm varð að fá fiLedri oig ibetrd kjóda tii þess að geta staðið jafmfæt- is þessari fcomu og hvar miaður, isem lúti á þær ibáðar, tæki frú Vance frarn yffir íhama veigrna fclæðaburðarirL'S. Þetta var íieiið- inleg en efcki fiuiLlkomLega réitt hugisum, (þivd að Oarrtie var ruú orðim gLæsáilieig koina og hrífandi í útiiitá. KiLæðmiaður tþeirra var óMkur, bæði hvað smiertdi igæði og aiidiur, em’ þ’eisisi mdismumur var enigam vegdmn áberamdi. En hann var ruægiLegur tii þess að auka óámægju C’anrie á tiiLver- ummi. 'G’öniguferð mi'ður Broadway var þá 'edms og mú leáitt sterk- aöta einkemni iborgarinmiar. Em Carrde ha'fði laldrei heyrt á það milninat aiLLam 'þamm tírna, sem Ihún íhafiði íbuájð í iborigimmá. Hún hafðd alLdirei gemgiö leftir Btroad- wiáy s'íðaíri hiuita daigs. Aftur á mótá var fnú Vamoe vel ‘kiumm- ugt um það allt, og hún bafði oft ganigið þar um tál þesis að Kýma isig og sjá aðina, 'tiil 'þess að vekja athygii með fagumð sinmá Og neyn.a að baida sér í sam- rasmi við iglæsiLLeik og tizkuma a hiorginmi. Carrie gdkk djiarfieiga fynst efitir laið þær komu út 'úr vaþn- inum við 'Þiritumigustu og fjónðu igöitu, en brátt beámdiist aithygii' heninar að öláiu því glæsiLaga fóiki sem umikrdmigdi þær á ail- ar hiláðar. Hún tók skyndiLega eftir því, að frú Vanoe réttdi úr isér 'váð augnaráð ihinma sknaut- búnu mamma og kvanmia, siem isköimmu'ðiuist sím ekki fyrir að Eit'ana á fólk. Það viintist»aðeinis sjíáiLfsiaigt Og fiiðJiiLegit. 'Canrie fann einmig, að hún var skoðuð í krók og krimg. 'Karlmen.m í lýtiaiauisiumi fröfckum, imeð háa ihattia og isáJfumbúmia istiafi tróðu isér miálæigt komumum og mættu laiflt of ögnamdi amignaráði. Kon- urnar iiðu fram hjá, öriátar á ástúðiieig bros og iJfmvöitm og iþað s'fcrjáfiaðá í páJisuim þeáima1. Car- rie isá dyggð í augium mangra en hið gagnstæða eimmdjg víða. Það úði og ignúði af rauðimiál- uðum vörum, máluðum og púðr ituðumi kirunum, ilmianidá hári, Stónum', iþoku'keninidum og Lömg- uinarfiuLLum auigum. SkymdiLega vakruaSJi ihún itíl maðiyíitumdiar um, aið íhiún var meðaiL tíigims Æóilkis, á igörngu í virðuleigu stræti — það ®em aliit gedsi- aðd og Jj'ómaði. Með Æiram göt- mmmi bJikaði á dýrdmdis siteima í giuggum skartgripasaL'amma, siem vonu Iþaroa í röðum. Á isffrætámu voru lystivagnar. Fyr- ir Ænamam ibúðiaædyrmar 'biðu. dynaverðir í exnkenmisbúmámg- um, með^ dkámamdi 'beiti og hmappa. Ökunmiemm á ÍLeðiurtstíg- vóLum, hvítaxm iegghláifum og íMáum j'ökkuim biiðu með auð- mýkt lefftir ylfirboiðuTum sínum, siem voru inmi fymir i verzlium- arerfmduim. ALLt strætáið Ijóm- aði aff isknauti og rikddæmi1, og, Garrie fiaminist húm e'kki eliiga þana hedma. Húm gat með enigu móti sett upp sarna svip og frú Vamioe í öryggi símu. Hún gait aðeiins huigsiað 'um iþað, iað iþað hlyti að vera lauiðséð að húm væri lélegra kiLædd en frú Vanee. Hemirfi isiárnaði þ'að, og hún ákvað, að boma leikkd hiimig- að afftiur fynr en hún Oiiti 'betur út. En hviað hún þráði þamm umaö, isissm Ihliaut að fyLgja því að geta genigiið hér um eims og jafnimigi. Þá yrðti hún ham- iinigjusöm! ÞRÍTUGASTI OG ANNAR KAFLI. Þær tiLfinndngar, sem brut- uist ium' f Ganrie á þassari gönigu- ferð, igerðu hama 'um.darllega mæma fyrir jþedim áhráifaim, sem hún . varð f yrir í Jeikhúsinu. Leikarinm, siem þær ætiiauðu að hortfia á, hafði máð vinisiæM'um sínium með jþva að Leóka gaman- hiutvierk með isvo miLLkáMi aL- vöriu, að igflemisið náði fnerfnur til igarigi sínum. En eLrus og við m mm bio „ Gullnir hlekkir I j|((They AII kissed the Bride) Fjörug gamanmynd með: Joan Crawford og Melvyn Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9 _ 6AMLA SiO i Það byrjaði í dansi - (We Were Dancing) Norma Shearer Melvyn Douglas Sýnd kl. 7 og 9 Branasýning kl. 3 EvugleStur með Deanna Durbin SaLa hefst kL. 11 vitum var Leiklistin heillandi í aiugum Oamrie. Húrn haf'ði aLd- rei gleymt hinum vel heppn- aða leik síinum í Chica'go. Hamm hafðá geymzt í huga henmar og gagntékið hama marga daiga, þegar hún hafði setið í xuiggu- /stólnum og Lesið sáðuistu skáM- söguma, sem yfirleitt var hemm- iar eina sbeanmtium'. Hún gat ald- mei horft á lieikrit ám þests að minmaist sinna eigin hæfileika. Ýmil9 atriði fyJItu hana þriá til þass að itaba þátt í þeim — til Iþess að gefa þeim tilfinmimg- am útrás, sem hún fymdá tE í Dynamit (Hig Expíosive)f, Chester Marris Jean Parker Sýnd kl. 3 og 5. Börn innan 12 ára fá ekkif aðgang Sala hefst kl. 11 einhverju hlutverkimiu. Hún varð gagmitiekim af markivísiLeg- um hugs'umium, og daginn eftir sat hún og velti þeim fyrir sér í eámvetnummi. Hún Jáíði eims 'mLkið í þessoim hieimi sínium oig þeim venuleika, sem var daglegt líf hennar. Það var efcki oft sem hún kom í isvona mikið uppnám í ILei'khúsið, en þemmam dag hafði djúp þrá fest rætur í hjarta hennar vegna skrautsins, gleð- inmar og fegurðariminar, sem hafiöá borið fyrir augu hemmar m/na. v/aa Fyrsfa ævinlýrið. að fá að tala einslega við Mikkelsen, því að hann (hafði um margt að hugsa og margt að gera. Hann skildi auðsýnilega ekki orð af skýringu minni, en þegar mér tókst að koma því inn í höfuðið á honum ,að ég vildi fá far með honum á- samt vini mínum efaðist hann ekki um það, að við hefðum brotið eitthvað af okkur. Mér auðnaðist þó síðar að fá hann af þessari skoðun með því að skýra honum skilmerkilega frá öllum málavöxtum í einrúmi. Hann virtist því hikandi við að verða við tilmælum mínum, en ég minnti hann þá á loforð það, sem hann hafði gefið mér forðum, þegar ég reyndist honum bezt og leysti hann úr hinni hvímleiðu prísund. Hann hugsaði sig um stundarkorn, en sagði okkur svo að fara niður í káetu. Við félagarnir sátum þar á bekk grafkyrrir og mæltum ekki orð frá vörum. Ég hlustaði sem í leiðlu á háxjeystina uppi á þilfarinu, þegar skipstjórinn gaf Sextus og Lavritz fyrirskipanir sínar. Loks fann ég það á hreyfingu skipsins, að það myndi hafa látið úr höfn og vera komið á haf út. Við sátum þarna þangað til skipstjórinn kom loksins niður til okkar. Ég varð þá að taka mig til og gefa honum við unandi skýringu á öllu þessu. Mér til undrunar rak hann upp hrossahlátur undir frásögu minni, og fannst mér þó, MYNDA- SAG A KATA: „Ó, Örn. Hanm er enn á lífi. Hanm er víst óskadd- aður.“ ÖRN: „Vertu rólegojir félagi. Þú ert skarðaðuír þarna inni.“ er ekki engill, isem ég sé, hvað er þá í ólagi með mig.“ ÖRN: „Þú ert kominn til fiug valLarins, þú ert kominn þang- HJÁLPARMAÐUR: „Hérna komum við með börumar. -— Nú skulum við fara með þig til læknis! PINTÓ: „Ég — ég heiti Pintó. Mér Líður vel — það ér slæmt slæmt að ég skildi lenda svöna að ég skyldá lenda svona, koma skilaboðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.