Alþýðublaðið - 03.12.1944, Page 3

Alþýðublaðið - 03.12.1944, Page 3
gsmnttdagar 3. desember 1944 #!í :e§njpng'y‘«i4« ... ALÞYÐUBtAÐiÐ Undanhald Þjóðverja f Norður-I ?■-. *v t :j - 5? . . .. . ' i i*: hafa verið reknar út á gaddinn lýsing Terje Wold á grimmdarverkum ÞJóðverja ffT' ERJE Wold, dómsmála- Þ ráðherra norsku stjóm- arinnar, sem nýlega fór til SSTorður-Noregs til að kynna sér ástandið þar eftir undan- Jhald og eyðileggingarstarf Þjóðverja á Austur-Finn- mörk, hefur nú gefið blöðun- um í Stokkhólmi ýmsar nán- ari upplýsingar um athæfi Þjóðverja þar. Gríska sijórnin klotn- nð úi af afvopnun FJérir ráðherrar farn ir frá M 4 1 i »2 I: ■' '■" , J V — : Budapest Myndin sýnir Budapest, hina fötgnu hötBuðfbong Unigverjialainds, seim Rú'gsar sækja nú að úr ölR- um áttum. Til hægri sést niður á Dóná, sem rennur í gegr.um borgina. Segir hann að Kirkenes sé jgereytt og Vadsö og Vardö að snestu leýti. Méð fram Varang- ursfirði og alla Ieið til Vest- ur-Tana er algerlega sviðin jörð. Sagt er, að í Berlevág 'hafi stm 1000 marms vecrið fluttir fourt með harðri hendi, en um 300 manms hafi tekizt að flýja á fjöll. í Tana heltu Þjóðverjar foensíni á kvikfénað og kveiktu síðan í honum; eh á öðrum fstöðuim léiku 'þeir 'sér að því að ákjóta á sauðkindurnar úti á víðavangi. Fjöldi fólks flýði á fjöll til þess að bjarga frelsi og fjötri, en Þjóðverjar skipulögðu hrein ur og beinar mannaveiðar til þess áð ná því aftur. Norskur læknif hefir skýrt frá því, að Þjóðvejar hafi flutt allt gamla fólkið úr elliheimilinu í Vad- sö til Karlbotns, innst við Var ungursfjörð, en síðar ráku þeir það einnig þaðan, þegar þeir sjálfir urðu að halda und an og kveiktu í húsinu. Starfs lið elliheimilisins tóku þeir. allt með sér, að einmi hjúkrun arkonu unidanskilinni, sem þeir létu um. það, að koma gamla fólkinu fyrir í tveimur torf- kofum, sem þeir ekki höfðu ffengið hyðilagt. Sumsstaðar voru jafnvel þungaðar konur, sem komnar voru að falli rekn ar frá heimilum sinum, og fyr ir kom, að hinir ógæfusömu í- ibúar voru notaðir sem áburðar íiestax fyrir hina þýzku her- menn. Ástandið í Austur-Finmmörk er yfirleitt hrylliiegt og heilsu for fólksins hið versta. Það vantar lækna, meðul og um- fram allt flutningatæki. 111- 'kiynjaðar farsóttrr eru farnar að gesra vart við sig, og sjúkra síkýlin etru hin frumstæðustu. Matvæli eru' einnig af mjög skornum skammti. NÝ STJÓRN hefir enn ekki verio mynduð á ítaliu. En Bonomi er áð ieita fyrir sér um möguleiikana á myndun nýrrar stjócmar tmdir forsæti hans. GRÍSKA STJÓRNIN er klofnuð út af afvopnun skæruliðahersins, segir í fregn frá London í gærkvöldi. Hafa fjórir ráðherrar sagt af sér í mótmæla skyni við þá fyrirætl un stjómarinnar að afvopna hann fyrir 10. desemher næst- komandi. Papandreou forsætisráðherra lét í gær í ljós hryggð sína yf- ir þvi, að stjómarsamvinnan skyldi hafa æofnað, en lýsti yf- ir, að stjórrán myndi fram- kvæmia fyrirætlanir sínar eins og ekkert hefði í skorizt. Allt var sagt rólegt í Grikk- landi í gær, þrátt fyrir þessi tíðindi. Slefna nú lil landamæra áustúrríkis og nálgast* jafnframl Budapctsf að sunnan og veslan FREGNIR FRÁ LONDON í gærkvöldi skýrðu frá nýrri stórsókn Rússa í Suður-Ungverjalandi, vestan við Dón- á, og stefna þeir í áttina til landamæra Austurríkis. En jafnframt nálgast þeir Budapest nú einnig að suðvestan. Hafa Rússar sótt þarna fram frá Pecs (Funfkirchen) til Kaposvár, og þar með rofið jámbrautina frá Butapest suðvertur til Zagreb. En frá Kaposvár er ekki nema .75 km. vestur að landamærum Austurríkis, og ekki nema 75 km. norðaustur til Budapest. Jafnaðarmaðurinn Arciszewski for- sætisráéherra ATÝ PÓLSIv STJÓRN var mynduð í London í vik- unni, sem leið og er jafnaðar- mðurinn Arciszuski forsætisráð Brýrnar yfir Rín hjá Strassburg sprangdar í loft upp ■ ■ — ♦ Hersveilir Pattons komnar inn í Saarlouis "O REGN FRÁ LONDON í gærkvöldi sagði, að Þjóðverj- J- ar hefðu nú sprengt allar brýmar, þrjár að tölu, sem liggja yfir bjá Strassburg, yfir til Kehl, í loft upp. Hafa þeir aðeins tvær Rínarbrýr fyrir sunnan Strassburg á sínu valdi, en þær eru báðar stórskemmdar af loftárásum. Hersveitir Pattons, sem sækja inn í Saarhéraðið, hrutust inn í Saarlouis í gær og hafa nú á sínu valdi þann hluta bæjar- ins, sem er sunnan við ána Saar. Harðir bardagar voru háðir á þremiur stöðum á vestuvíg- stöðvunum í gær: umhverfis Strassburg, í Saarhéraðinu og norðan við Aachen. í Saarhéraðiniu eru hersveit ir Pattons nú komnar að Saar á 16 km. löngu svæði báðum megin við Merzig, svo og í Saarlouis, sem er 22 km ofar við ána en höfuðborg héraðs- ins, Saarbrúcken. Mikill fjöldi flóttafólks er sagður á öllum vegum í Saarhéraðinu. Norðan við Aachen brutust ’hersveitir úr 9. her Banda- ríkjamanna inn í bæinn Júlich og náðu um þriðjá parti hans á sitt vald. Á vígstöðvunium þar fyrir norðan, þar sem 2, her Breta berst, var allt rólegt S. gær. Ný stjérn í Rúmeníu NÝ STJÓRNARVAND- RÆÐI steðja að Rúmeníu, eftir því sem frá var skýrt í fréttum frá London í gærkvöldi Hefur Saratescu herhöfðingi heðist lausnar fyrir sig og ráðu neyti sitt, en Redescu herhöfð ingi myndað nýja stjóm. Er þetta í annað sinn, sem stjómarskipti verða í Rúmen- íu síðan Rússar hertóku landið. Voru sex kommúnistar í þeirri stjórn, sem nú fór frá. En ekki var þess getið í fregnánni fhá London í gærkveldi, hvemig hin nýja stjóm væri skipuð. Fyrr hefur verið frá því skýrt, að Rússar væru á næstu grösmn við Budapest að austan og suðaustan, en varnir Þjóð- verja hafa reynst seigar þar. En nú virðist ætlun Rússa vera, að umkringja borgina til fulls og komast að henni einnig að suðvestan og vestan, eða með öðrum orðúm að baki varnar stöðvum Þjóðverja sunnan við hana og austan. Hin nýja sokn Rússa norður á bógiinn í SuðuT-U ngverj a- landi lengir jafnframt stöðugt þá leið, sem hersveitir Þjóð- verja suður á Balkanskaga verða að fara heim til sín óg gerir hersveitum Titos í Júgó- slavíu léttara fyrir að uppræta þær á hinni löngu leið. í Slóvakíu voru Rússar einn ig á sókn í gaar og voru Þjóð- vierjar hraktir þaæ úr mögum bæjum og þorpum. De Gaulle kominn lil Moskva T4 E GAULLE kom til Moskva í gæir og tók Molotov á móti honum. Skömmu síðar átti hann þegar tal við Stalin. De Gaulle ferðaðist með j'ámhrautarlest frá Baku og var fjóra daga á leiðinni þaðan til Moskva. Kom hann við í Stal- ingrad, eins og áður hefir ver- ið frá sagt. herra hennar. Félagsmálaráð- he'rrann er einnig jafnaðar- maður. Standa allir lýðræðis- flokkamir að hinni nýju stjóm nemia flokkur Mikoljzcyk, hins fráfama forsætisráðherra, hændaflokkurinn. Arciszewski, hinn nýi for- sætisráðherra, er einni af. þekkt ustu mönnum pólska jafnaðar- mannaflokksins og 66 ára að aldri. Hefir hann starfað leyni lega í Póllandi öll stríðsárin og verið einn af helztu leiðtogum frelsisbaráttunnar gegn Þjóð- verjum. En til London var hann kallaður í haust. Enn hefir ekkert verið látið upp um orsakir stjómarskipt- anna hjá Pólverjum. en vitað var, að Mikolajczyk hafði ekki tekizt að ná neinu samkomu- lagi við Rússa um framtíð Pól- lands og þó gengið lenigra í eft irgjöfum við þá, en hinir flokkamir í stjórn hans, þar á meðal jafnaðarmenn, vildu gcrr. AÐ hefir verið tilkynnt í London að nýju orrustu- skipi hafi verið hleypt af stokk unum á Bretlandi. Er þetta vo'ldugasta orrustuskip heims- ins. Það eitt hefir verið látið upphátt um útbúnað skipsins, að það sé búið fullkomnum raf magnstækjum, svo að það geti beitt sér við hemaðaraðgerðir í svartaþöku, og niðamyrkri. Er það nefnt „orrustuskipið með rafmagnsaugun“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.