Alþýðublaðið - 03.12.1944, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 03.12.1944, Qupperneq 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ r;3..vdesesnhear 1944 Bœrinn í dag. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, ' sími 5030. Helgidagslæknir er Ólafur Jó- liannsson. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Laugavegsapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 11.00 Morg- untónleikar (plötur): Óperan „Rigoletto“ eftir Verdi, 1, og 2. þáttur. 12.10—13.00 Hádegisút- varp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Sigurjón Árnason, prestur í Vestmannaeyjum). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Óper an „Rigoletta" eftir Verdi, 1. og 2. þáttur. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl. 19.25 Hljómplötur Dansar eftir Schulhoff o. fl. 20.00 Fréttir. 20.2QI Samleikur (Óskar Cortes og Fritz Weisshappel): Són ata í D-dúr eftir Hándel. 20.35 Erindi: Jóhannes skírari. Eiríkur Albertsson, dr. theol.). 21-00 Kirkjukór Laugarnessóknar syng ur (Kristinn Ingvaæsison stjómar). a) „Dvel hjá oss, er dagur hníg- ur“ eftir Weyse. b) „Atburð sá ég anda mínum nær“ eftir Áskel Snorrason. c) „Lofið drottin" eftir Friðrik Bjarnason. d) „Stjam an“ eftir Sigvalda Kaldalóns. e) „Þitt orð, vor guð“ eftir Bortani-i ansky. f) „Nú fjöll og byggðir blunda“, raddsett af Bach. 21.25 Upplestur: Kafli úr ,Don Quixote* eftir Cervantes (Jón Norðfjörð leikari). 21.50 Hljómplötur: Klass iskir dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Á myind þessairi sés-t Júlbainia ríkisiartfi H'olILands ésaont hinum þrena IjóshærSoi dætrium hennair en þær eru, talið friá vinisitri tiflL hæigsri, Beatrix, siex árta, Margiet Prancisra, átjón mánaða og Irene, fjógrra 'ára. Júlííana er dóttir Wiilhelmínu droittningar. Þrír íslenzkir sjómenn heiðraðir A MORGUN Næturakstur annast sími 1508. Bifröst, ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00' Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- degisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 2Ö.OO Fréttir. 20.30 Útvarp frá alþihgi: um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1945 (Eldhúsdagsumræður). Dagskrárlok um kl. 23.45, sýnif gamanieikifth ,,HANN“ Sýning í kvöld ld. 8. i Aðgöngumiðar seldir frá kl. kl. 2 í dag. VENJULEGT LEIKHÚSVEKÐ „Búðakl@tt‘£ Tekið á möti flutningi til ísa* fjarðar og Bolungavíkur árdeg is á morgun. Tekið á móti flutnihgi til Vest mannaeyja á morgun. Frh. af 2. síðu. stund síðar (tilkynrati skipsttjór- inn á brezka hjersikápkuu, að hainn væri að yfirgefa skip sátt, Qg . fór þá brezki drófbtar- b'átiuráinin þagar í sitað afitiur á vettvang ásaimt öðrium sikápum, tii1 iþess að skyggmast efitir björg unaribátum. Veðirið var þá afi- skaplegt, vindhraði um 128 km. á klisit. og bfljindlhríð ,sem oili (því aö dnátfiarfbiáiturinin. varð á mý að Jeiita hiaifnar, því að skips- höín hans1 vair acáram konaiin veignia, veðurofisams1. Sikömaniu sóð ar létti ofurlítið. >tdl ,og fór þá diráttarbáturinn á ný af stað. SÓst þá að lokum skipshöfn hins strandaða skips í Lundey. Er þetta var tilkynt fór íslenzki diráittarbáturinin Maginf þegar á sitáð Itál' þesls að aðstoðá við björgumaa'sitiarifið. Er á veittvamg fcom, reyndist ógerninigur aið leiggjasit nógu niálæigt á hléborða við eyna, isivo að hæigit væri að senda út bát, er hægt væri að róa á móti stormi og sjó. V&¥ því ákveðið að varpa ftkkeri á- VeSiuns við skiplsifliakið, nálLæigit rifimu, Qg "sieindia bát að laindd laÆtiur alf skipinu. Með, því aö noitfæra sér' 'sflcjóiliþ aí sikáps- tflakinu, kiO'misit björtgutsarbátur- inm á þainu hátt að lamdi. Tvær ferðir Njiöru farmar, og var aflhi áhoÉiijiininl bjiamgað. ísfenzki haiiis^'umaiðuxinin Einar Jói%lsisoin sftjóriniaði bátm,- um, er bjangaðt áhölfniiinini af herskigánu í8b km. vfindhraða. Var |það állgenleiga hiUigretkki feaHis ög ÍLeikni að. þakka, aö nað va.ro' t.il skips3>afm ari nn ar, þsar æaa veðurafsdö© ðx stöðugt,. Etf hainn hefðá Lhijfcáð, myndi nöfckiir ielf eigi Ojflir skipvei'jar hafa látizt af vo;;,búð. því að tíu mínútum ei'tir áð siðasti bátur inn var komynn að Magna óx vindlhraðinn 'aftur og varð 130 tifl._ 145 kui. 4 kist, íslénzki skipstjörinmi Bjiörin Guðimmdf ,;£ioin feýndi einmig imiikfla tóufond': og hugrékki við stjórn á skipi sinu. Sfcsr voru þarna ?/0 metta frá' skuit Qg 45 metra foá sfieifhi, og Lagði hamm þvi í mikla hættu með þvi að iLeggja svo nærri áð taug yrði kiomið firá bjiöirgiuinairibátniuim í fliand. , ísllianzki ihaifinisiQgU''maðurdmm Jón Axel .Pétursision sýndi naák- ið huigneikki, þolgæði og alúð við skyidustörf sim. Hairm leið- ibeindi brezka dxáttahbátmum í ibflindlhríð og myrkri, þráltt fyr- - ir 130 —- 145 km. vimdlhraða og á erfiðium siglinigall'ei'ðum, þeg- ar stundum sáust ekki handa isikil. Við þessiax aðstæður vax hann á sjó, þar til skipshöfnin af hinu st randaða skipi fammisit og var bjaxigað, í iviðurfcennikiigaxiskyiná fyrir þiosisi afrek, er leinmig öifl. sfldps höfn Magna tók þátt i, hetfir Hamis Hátign. Br'etaikomumigi ver- ,ið þáð sérstök ánæigja að sæma hafnsögumennina Einar Jónas isiom og Jón Axel Péturss'on og skip'sitjáriainin Björm Guðímumidjs- ision orðumnii Memflaer of tíhe Civii Division. of the Most ExcefliLemt Order of the Briitiish Empir:e,“ Að ræStl lbkinm aifibehlfci sendi flierra örðurnar n®eð höimingju- óskum, en viðstaddir klöppuðu orðuþegum lóf í lófa. Var ai- . flr&finin mjog fláitilauis. em tfór á- kaifleigia virðulega fram. Síðan þágu hfeiðursgestir og gestir veit inigar hjá siemdihemmhj'óniun” um. 'Frh. atf 2. sáðu. bándsstjórninni sem einlitur flokksmaður.“ — Taldir þú ekki sanngjarnt til samkomulags, að hvor að- ilinn réði sínum fjórum mönn- um, en meiri'hlutinn iiefði for- setann? „Jú, ég taldi það eðlilegt og rckrétt eins og ástatt var.“ -— Gerðuð þið Jón Sigurðs- son ekki kommúnistum tiflboð á síðustu stundu um samkomu lag um óbreytta sambands- stjóm? Jú, við gerðum þáð, þegar okkur virtust öll önnur sund Innilegar hjartans þakkir til allra þeirra fjær og nær, sem ; sýnt hatfa okkur samuð og hluttekningu við fráíall og jarðarför 1 mims elskaða eiginmanns og föður ij Friðriks Halidórssonar Sérstaklega vil ég þakka, Félagi íslenzkra loftskeytamarma, skdp- verjum a m. s. Esju og v. s. Ægir, svo og Þórnýju og Sveini Páls- syni. Helga I. Stefánsdóttir og dætnr. UTLA6INN Ný skáldsaga eftir Pearl S. Buck Saga konu, sem elskaði og fórnaði, líknaði og huggaði sorgmædda og hrjáða meðbræður í fram- andi landi, ósvikin 'hetjusaga, sögð á þann látlausa og nærfarna hátt, sem þessari skáldkonu er svo laginn. Það gefur þessari bók sérstakt gildi, að Pearl Buck er hér raunverulega að segja sögu móður sinnar. Allir þeir, er kynnast vilja þeim jarðvegi, sem þessi ástsæla skáldkona er sprottin úr, mun því fagna mjeg útkomu þessarar bókar. Þetta er jólabók íslenzkra kvenna £ ár. Bókaúfgáfan Óðinn Þjóðlegasta JÓLAGJÖFIN er íslenzkur fáni, á fagurri, listgjörðri lýð- veldisstöng úr Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2. Lökuð til samkomulags. En það iíeynd’ist einnig ófært. Þeir, sem við ræddum við, töldu það ekki geta komið til mála, því að einn maður þyrfti að hverfa úr stjórninni. Þeir buðu okfcur að ryðja einhverj- um af þeirra mönnum úr stjórn inni, en við töldum að þessi stjórn hefði fengið þá dóma hjá fulltrúunum, eins og fyrr getur, að þinginu væri ekki vansæmd að því að endurkjósa hana. En þeir sátu við sinn keip, og svo fór sem'fór. Ég vil að lokum taka það fram, að frá mínum bæjardyr- um séð, skiptir það ekki miklu hvað þeir menn heita, sem skipa' miðstjóm Alþýðusam- bandsins og jafnvel skiptir það ekki öllu hvcrt þeir tilheyra þessum eða hinum stjórnmála- flofckinum. Það, sem ég tel mestu skipta, er að þeir gangi til starfa með fullri ábjrrgðar- tilfinningu gagnvart verkalýðn um og allri. alþýðu.“ UNDiR Góðtemplarastúkan Víkinguv 40 ára. Afmælisfundur kl. 4 í dag í Góðtemplarahúsinu og afmælis skemmtun kl. 8.30 um kvöldið Meðal annars sýndur sjónleikur- inn ,,Dollaraprinsinn“ í 4 þátt- um. Leikstjóri frá Anna Guð- mundsdóttir. Að lokum verður dansað. Á mánudagskvöld kl. 8.30 sam sæti í Listamannaskálanum. Guðmundur Jónsson söngvari og Jón Norðfjörð leikari skemmta. DANS. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 á sunnudag í Góðtemplarahús inu. Víkingsfélagar. Tryggið ykkur miða í tíma.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.