Alþýðublaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Norsk minningargjöf FBA fl0? •T/I 57rF;<11 smsjoi m- : SAREHt m*:.- Silfurtaflan, sem var afhent Akureyri í gær. Norski herinn sendir ákureyrar- hæ álefraða siifurfðffy —■ ♦ ■»— Til miíiningar um dvöl n^rskra hermanna þar á árunym 1941—1943 Nýtí gislihús í Reykja vík að tilhlufun rík isstjórnarinnar Þingsályktunartil laga, sem Jónas Jónsson flytur JÓNAS JÓNSSON flytur í sameinuðu alþingi tillögu til þingsályktunar um „að skora á ríkisstjómina að beita sér fyr- ir því að koma á stofn félagi til að reisa almenningsgistihús með allt iað 150 herbergjum á góðum stað í iReykjavík.“ í greinargerð fyrir frum- varpinu segir m. a. á þessa leið: „Innlendir ferðamenn, sem gista í Reykjavík um þessar rnundir, eru' í hinum mestu vanc^ræðum. Þá vantar bæða þak yfir höfuðið og aðstöðu til að fá mát og drykk til dag- legra þarfa. Aðkomumenn úr sveát og sjó, sem hingað koma, verða að leita á náðir einstakra manna og þá að vonum til frænda og kunningja. En eins og að líkum lætur, koma marg ir hingað, sem ekki diga að vandamenn, sem opna hús sín fyrir þeim. Ég álít, ef tiiilaga þesisi vsrð- ur samþvkkt, að ríkisstjórnin eigi að snúa. sér til margra stofn ana og félaga, sem telja má að málið snerti beint og óbeint, svo til manna, ekki sízt einstakra manna, sem frámarlega standa í rekstri gistihúsa, og fá þessa aðilai tfl að leysa vandann í sameiningu. ' Þær stofnanir, sem telja má sjálfsagt að leita til, eru Reykjavíkurbær, Eim- skipafélag íslands, Búnaðar- bankinn, Landsbankinn, Útvegs banMnn, Fiskifélag íslands og Búnaðarfélag íslands, Samband ið og Verzlunarráðið, Lands- samband útvegsmanna, Slátur félagið og Mjólkursamsalan. Öll M ORSKI HERINN hefir * gefið Akureyrarbæ silf- urtöflu til minningar urn dvöl norskra hermanna á Akureyri árin 1941, 1942 og 1943. Silfurtafla þessi er 40X50 cm. að stærð og vegur hún um 10 kg. iFyrir ofan texann er ríkis- skjaldarmerki Noregs úr gulli og rauðum glerungi. Það var Hjelvik kapteinn, yfirmaður norska hersins á Akureyri, sem hafði : forystu fyrir i þvi, a,ð Akureyri yrði send þessi minn- ingargjöf. Minnimgaitallan var háltíð- lega aÆhient d Akureyrakirkju í gæíkvöldi, oig afhenlti Jlan- toft Iinidhjöir iræðis'maðiur, hana. Stiendiur áletrað á töfiLurmi: „I takknemli'g erindring til Akureyri by fra norske styrker stasjonerft her í kriigsár.ene 194Í — 1943.“ Erlendur Þorsteinsson er ekki skrifstofustjóri, eins og missagt er í fréttinni af skipun ný byggingarráð í blaðinu í gær, held ur framkvæmdastjóri síldarút- vegsnefndar og hefir verið þa‘ð í fimm ár. Skátar, piltar og stúlkur. Mætið við Vegamótastíg í kvöld kl 7.30 til söfnunar fyrir Vetrar- hjálpina. Völsungar! Mætið við Ofnasmiðjuna. Verið vel búin. Skáldsaga um líf og starf íslenzku alþýðukonunnar „Húsið í hvammimim“, eftir Óskar Aðalstein kemur út eftir fáa daga T NNAN fárra daga kem- ur á bókamarkaðinn ný skáldsaga eftir Óskar Aðal- stein Guðjónsson. Heitir hún „Húsið í hvamminum.“ Áður hiafia komið út tvær bækur fná þesisum, ihöfundi', siem er emin ungiur að ártum, „Ljóisið í kiöitiniu“ 1937 ag „Grjólt oig gróður“ 1941. Vaikiti hin síð- arltalda töliverða aithygli oig þóitti lofa igóðiu um hiöfuinidinni, enda míátti heyra í hemni ýmisa nýja itóraa í líisilieinzikri saignagerð, ibæði um eifni og stiíil. iHini raýja bóik Óísikaris Að'al- isteiras er meista verk haras. Þatita er v.eigamiikil isikláldisaiga „Húsið í hvamminium“ er yfir 360 blliaðsíðluir í Sto.ru brioiti og ifráganjgiur af hendi prentsitoif- luraar íisnún á ísáfirði er góður. Kápa Ibólkarinmar ler mjög smeikikleig oig sérlkanimilieg, ein ihana hafiur gjörit Siigurðuir Guð jónission, bróðir skiáldisiras. Óiskar Aðiaiisteimn hefur í þessari nýju bók sinni valið sér Hiíf og baráttitu aiþýðuimniar að leifui. Bókin -segir sögu uragirar sveiitastúllku, isem yfirigafur isveitima síraa ein oig ailslauis oig fer tiil isj ávarlþorpsins. Þar fer hún að vinna fyrir sér oig litfir að ölliu leyiti því bíifi, siem ram- komiulauisar vinmaradi og strit- aradi aliþýðiusitrálkur iliifa oig hafa ilifið í íslenzkum sjlávarþorpum. Þesisu lífi ilýsir Óiskar Aðail- siteinn í litauðiuigum' myradum. Söguhietja haras giftiist ungum sjómamni og sjlálf reisa þau sér heimili í ditlum 'hivammi, en isaman fá þau ekiki að njóta þess heimilis, því að sikip piltisiras* 1 er skortið ' í kaf í uitanlanidsisigl- ingu — ag er .sikáldið lýsir af- istöðiu fcveniniararaa eftir silysið ag meðiara ávisisara riíikir um af- drif skipsins stlígur sagan hœst Þarna er það ekki grátkilöikk við ikvæmni, sem ig.efur lýisinguinni svip, þvií að máftftur tilfiranimga Iþeirra stetfimr fynst ag fremst að því að 'hjáilpa hvenri amnairi cig sikiapa nýjar bjartar voinir og gefia lífi siínu nýjan, tilgang. Það er trúllegit að marigar af perisónum iþeisisarar sbáldisö'gu 'verði miöinnum mimnistæöur ag hinuim uraga hölfundi verði með þeissiari sk'áildislöigiu slkipað í röð beisitu skáldis'aigniahiöfunda akk- ar. þessi fyrirtæki eru þar á vegi stödd, að þau geta stutt þetta mál og ættu að gera það vegna félagsmanna og viðskipta- manna. Búnaðarbankinn á nú ágæta lóð fyrir nútímagistihús. Ligg- ur hún að Kirkjustræti milli Alþingishússins og Skjaldbreið ar. #Er varla til betri staður í hænum. Forstöðumenn bankaras munu hafa haft við orð á und- angengnum mánuðum, að þeir vildu gjarnan, að' þar yrði reist nýtt gistdhús.“. Menn brennas! á Alra nesi TVT ÝLEGA vildi það slys til ^ á Akranesi iað tveir menn, Vilhjálmur Sveinsson og Guð- mundur Egilsson slösuðust er eldur kom upp í benzíni á Bif- reiðaverkstæði Daníels Friðriks sonar á Akranesi. Guðmundur brenndist nokk- uð í andliti en Vilhjálmur brenndist á höndum og voru þeir báðir fluttir í sjúkrahús. Eldurinn kviknaðd í benzin- blautu gólfi við það að raf- magnspera féll á gólfið og brotn aði og neástaði út frá henni um leið, og breiddiist eldurinn þá strax út um verkstæðið. Litlar skemmdir urðu þó á verkstæð- inu, því að fljótlega tókst að ráða niðurlögum eldsins. Óskar Aðalsteinn Guðjónsson 200 ára minning ións Nrlákssonar í há- skólanum í gær Fró®!e§t stg skemmti legt erlndi GnH- mundar G. Haga- líns Guðmundur g. haga- LÍN, flutti í gærkvöldi kl. 9 erindi sitt um Jón Þorláks- son skáld á Bægisá í hátíðar- sal háskólans. Raikiti HaigaiMn æviiágrip oig Ibó'kmieinratarisitöirf séra Jóras', en .eifitir hainm iiggur miarigt frum- saminna Ijóða oig hinar snilld- anlegu Iþýðiragar ''hainis á verk- uim Tuililins, Papies, Miiltons og Kiloipatoeiks. Var eriradi Haigalíns ýtar.legt oig hið k k e m m t. i l.egasta. Jóns Þorlákssonar sýn ing í Fimmtuda^ur 14. des. 1944 ■■ — ‘ .. ■■■ " 1 r Don Quixote kominn! úiáíslenzku Eltthvert víðkunn asta skáldrit í víðrí vereid NÝLEGA er komið út í ís- lenzkri þýðingu eitt allra kunnasta snilldarverk heimsbók menntanna, skáldsagan Don Qnixote eftir Miguel de Cer- vantes. Þetta skáldverk hefir verið þýtt á svo ,að segja hvert einasta tungumál í heiminum og er stöðugt gefið út í nýj- um og nýjum útgáfum meðal allra menningarþjóða. Þassari ,bók hiefir löngum ver- ð viðlbriugðið fyriir það, hve keorumitilsg hún væri. Og víst er um þaið, að Iþeisls eru ,flá dæmi að ritivenk öðilisrt silíka út- hrieiðislu og ivinsældir Sem Dion Quixots. Hinn hugsjóna- ráki ö|g 'hrelkkilaiuisá' riddari, Dan Quixoitle, o|g skjail'dlsiveiinini haras, Sanclho Painza, líða lesiandain- luni seirat rár minni. ílsleinzka úitigáfan er gerð eft- ir raýleigri amerískri útgáfiu, og hefir frú Maj.a Baldvinis sinúið henni ó iís,lenzkiu. Ðókin. ea* prýdd 100 mymdium efltir am- 'erísika Jiistiamiaraninra Warrein Chappeill og er vel og smekik- llega gefin 'út. Form!á3ia ritar Siigurður Bálsision menrataiskóila- feeranari. Úitgefandii er Bóka- úittgláfa Pálrna H. Jóraslsonar, A.kureyri, ¥ ANDSBÓKASAFNIÐ ■“-J minnist tveggja alda af- mælis séra Jóns skáld Þorláks sonar á Bægisá þessa daga, með sýningu á verkum hans frum- sömdum og þýddum, svo og umsögnum og ritgerðum un Jón. Sýning. Þessi hófst í gær í lestrarsal Landbókasafnsins og mun hún standa í nokkra daga. Er sex sýninigankösum feomið fyrir í leisltraísal safnsins og er öllum heimill aðgaragur að sýn- inigurani þanra tíma sem siafniið er opið. "Þarná eru sýndar aliar rát- gálfur af ljóðum séra Jóns og IþýðingUm 'haras. Enrafremuir eru iþarna ra'ak.k,ur erfiljóð Jóns preratiuð í Hrapsey 1783. Þó' eru f jiölda ritigerðir,. og ■um séra Jón Þorláksson ibæði ieftir íslendiraga, og eiras eftir leTÍienida fræðimenn í erlendum riitium,. Lofes eru til sýnis raoikkur eig iinharadar rit séra Jóps, brétf, Ijóðmæili ag mainntalsisikýsilur úr Bægiisiársófen. Þá ier á sýningurani vaftrasiiita mynid iaf kirjiunni á Bægisá eftif kola O ÆRINN að Grafarkoti f Stafholtstungum í Borgar fiirði braran til kaldra kola síð- ast liðinn þriðjudag. Allir inn anstokksmunir brunnu inrai, en ekkert slys varð á mönnum. Ál'itið er að kviknað hafi í þiekjiu bæjarims úit frá' reykháf, því þar varð eldsins fyrst vart loig brsóddis haran úit með flughraða. Bærinn að Grafarkoti er með timburstöfnum, en veggirnir voru úr torfi, ogi þakið var úr timbri en járnklætt. Hefur bóndinn í Grafarkotá orðið fyrir miklu tjóni við bruna þennan. Bondinn heitir Magnús Guðjónsson, og er orð inn roskinn maðuir. Hann bjó í Grafarkoti með konu sinni og uppkomnum syni. Bensínskömmtun eflir áramó! ¥->l ANN 1. janúar hefst nýtt ■* benzínskömmtunartíma- bil og hefur atvinnu- og sam göngumálaráðuneytið tilkynnt hver skammturinn verði. Skammturinn lækkar hjá strætisvögnunum um 200 lítra yfir timábilið og um 100 lítra hjá almenningsbifreiðum. Einn dg er smá lækkun á skammti til lítilla éinkaibifreiða og skammti til vörubifreiða, nema tveggja tonna og stærri. Skömmtunartímabil þetta stendur yfir til aprílloka. lón biisfcuip Hielgason, sem ’bisk upsfrú Marie Hellgasian hefur góiðfrásilaga lánað til sý,ninigar- i innar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.