Alþýðublaðið - 14.12.1944, Side 4

Alþýðublaðið - 14.12.1944, Side 4
2 Otgef„ndi: Alþýðuflokkuriim Ritstjóri: Stefán Pétursson. EUtstjórn og afgreiðsla i A1 ^ýðuhúsinu við Hverfisgötu Simar ritstjórnar: 4°C1 og 490S Símar afsr^iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorpntsmiðjan h.f. Vinir iýðræðisins! HIN bióðuigai uppreiisn komm 'újnista' í GrikklaJidi, að baki víglínu bandamanna, kallar enn eimu sinni fram spurning- una um það, hverjir raunveru- lega berjist fyrir frelsi og lýð- ræði í því stríði, sem nú stend- ur, og hverjiir fyrir ofbeldi og einrseði í einmi eða annarri mynd. Það vantar ekki, að grísku kommúnistarnir ,og sálufélagar þeirra úti um heim þykist vera viinir lýðræðisiins; allir, sem af- Stöðu taka gegn uppreisninni í Grikklandi, eru stimplaðir „aft- urhald,“ „fasistar“ og „kvisling ar;“ en sjáiif'ir neiifca gtósikiu íkommiúinistarnrr, að beygja sig fyrir úrslitum frjálsra kosninga og hefja blóðuga borgarastyrj- öld til þess að útrýma pólitísk- um andstæðingum sínum og sölsa undir sig völdin. Geta menn svo gert sér í hugarlund, hvers virði þær kosningar yrðu, sem eftir það myndu ef til vilí verða látnar fram fara til mála- mynda. Það er þetta, sem Ghurchill kallaði í ræðu sinni síðastliðinn föstudag „svikalýðræði“; en fyr ir það fékk hann að vísu að heyra í blaði okkar hérlendu kommúnista, að hann væri heimsveldissinni og fasisti! * Að sjálfsögðu hefir Alþýðu- blaðið ekki farið varhluta af hrakýrðum Þjóðviljans í garð allrá þeirra, sem afstöðu hafa tekið gegn ofbeldi hinna grísku kommúnista; því er nú daglega brugðið um „afturhald“ og „fas iáma“, og orð jafnvel látin hníga að því, að Alþýðublaðið hafi í því stríði, sem nú stendur „ætíð svarið sig í ætt við fasismann“. Hvað skyldu nú íslenzkir blaðalesendur segja um slík skrif — vitandi það, að Alþýðu blaðið er eina dagblaðið á land- inu, sem aldrei hefir hvikað í afstöðu sinni gegn fasismanum í þessu stríði og ævinlega hefir tekið' málstað lýðræðisins? Og hvernig skyldi þeim finnast það sitja á Þjóóviljanum, með fortíð hans í þessu stríði, að vera með slík brigzlyrði í garð Alþýðu- blaðsins? Meann eAi ekki búnir að gleyma því, hvemig Þjóðviljinn brást við, þegar lýðræðisþjóðimar gripu til vopna gegn ofbeldi þýzka nazismans. Hvernig boð skapurinn um „baráttu gegn stríði og fasisma“ hvarf þá úr dálkum hans, af því, að St'alin gerði viniáitituisámning við Hiitier. Hvernig Þjóðviljinn tuggði þá upp þau vísdómsorð Molotovs, að það væri bara „smekksatriði, hvort menn væm með eða móti nzaiismanium" og að það væri „glæpsamleg heimisika, að ætla sér að berja Hitlerismann niður með stríði“. Eða hvort skyldu mem vera búnir að gleyma því, hvernig lýðræðisþjótiunum var þá í dálkum Þjóðviljans gefin sök 4 stríðinu og það kallað ,heims- valdastríð“ af þeirra hálfu? ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. des. 1944 Bók Kristieifs á Stóra-Kroppi: s* Ur byggðum Borgarfjar ÓLK er að hugsa til jóla- gjafa. Mörgum verður lit ið í glugga bókabúðanna. Þar er fjölbreytt úrval og sannar- lega kvöl að eiga völ. Eg tel mig ekki bókmenntaf ræðing. " en finnst samt að ég megi til að vekja i&thygli á einni bók, sem út kom í sumar. Einn þáttúr þjóðrækni og þjóðerniskenndar, og máske oft á tíðum sá snarasti, — er átt- hagatryggð. Ef til vill af þeirri ástæðu er mór hugleikið að fá að lesa þætti Kristleifs Þor- steinssonar á Stóra-Kroppi, en hann ritar eins og kunnugt er, frásagnir úr Borgarfjarðarhér- aði. Samt væri það mesti mis- skilningux, að halda því fram, að þættir hans snerti aðeins sögu þessa eina byggðarlags. Þeir varpa einnág skýru ljósi yfir starfshætti og lífskjör ís- lenzkrar sveitaalþýðu alménnt. ' 'DáMðið er 'það brýmt fyri les- endium að kyninast söigu ag mem ingu liðinna kynslóða til að skilja þann arf, sem oss ber að varðveita og við að bæta. Ég leyfi mér að halda því hiklaust ifram, að þetita þurfti meira að brýna en gert er, og jafnframt að þættir Kristleifs á Kroppi séu þýðingarmiklir í þessu til- liti. Hann lýsir á látlausan hátt lífi og högum borgfirskra bamda vinnufólks og olnboga barna á síðustu öld. Hann kynn ir oss lífsviðhorf þessa fólks og lífsbaráttu. Þessar -lýsingar eru oss ejgi fjærri, um er að ræða afa og ömmur, feður vora og mæður. Þar eru á sihn hátit hlið stæðar bókum Eyjólfs í Hvammi, ritgerðirnar hæns Kris'tleifs. Þar fáum við kynni af marglofaðri íslenzkri sveita- menningu, þeim jairðvegi, sem nútíma viðhorf vor og mienning er sprottin úr. . Ósjálfrátt gerum við saman- burð við liðna tímann. Þegar vér lesum frásögnina um gist- ingu prinsins í Kalmanstungu, hvarflar hugurinn ósjálfrátt tál einkabíla þeirra, er fyrir nokkr um árum fluttu prinsa milli fjórðunganna, en kátíegu atvik in, þau eru nú með annarri gerð. Stéttamismunur fyrri ára kemur glöggt í Ijós í þætti Krist leifs, er hann ritar um ferðalög yfir Kaldadal frá suðri til norð- urs eða norðri til suðurs. Þá leið fara fleiri en danskur prins. Þar fara helztu embættismenn lands ins, stórbændur úr Skagafirði og Húnavatnssýslu, nemendur lærða sikólanis, vermemn norð- lenzkir fara svipaðar slóðir, og lausafólk af Suðurnesjum til norðlenzkra bænda. Ég tæúi ekki því að lesenddnn verði óshortinn við að lesa þenn an þátt og kemur þar margt til, én ég vil ekki spilla ánægjunni með því að trufla með mínum hugleiðingum. Aðeins vil ég segja það, að umhverfis — eða náttúrulýsingin, áningafrásögn- in og þó einkum hugarfarshrær- ingar höfundarins sjálfs sem unglings á þessum slóðum, höfðu eigi sícjur áhrif á mig, en skáld- leg tilþrif, sem rómuð eru ris- hærri, og sanharlega teljast til fagurra bókmennta. Ég hygg að enginn lesandi þurfi að óttast, þó að bókin sé bundin við eina byggð. Kemur hvort tveggja til, að byggðasög- ur vorar eru um leið lands og þjóðarsögur, og svo hitt, að frá- sögnin öll er lipur, einlæg og sniðföst. Hver sem ann þjóðlegum verð mætum, hefir áhuga fyrir menn ingararfi vorum og þjóðlegum minjum, hver sem þefir ánægju af samanbur'ði á högum og hátt- um kynslóða, hver sem ann sögulegum fróðleik, hefir á- nægju og gagn af lestri þátta þessara. Vér söknum þess að- eins, að hafa tapað mörgum slik um frásögnum við fráfall ís- lenzkra fróðleiksmaima 'úr al- þýðustétt, sem af ýmsum ástæð um færðu ekki fræði sín eða at- huganir í letur, og þessi sökn- uður kemur einnig fram hjá Kristleifi í minningarorðum um látinn borgfirzkan bónda og fræðimann, Árna Þorsteinsson á Brennistöðum í Flókadal. Ef osis hefði auðnazit sem þjóð að ala til fræðilífs þá mörgu kvisti, sem vér höfum átt í þeim efnum, þá væri arfur vor enn þá stærri, hróður vor hærri. En hví skyldi gráta góðan dreng, minning hans Ihifir til eggjunar og áminningiar um að búa vel að vorum mannsefnum og fræðaþulúm, sem vér eigum. Ritstörf Kristleifs á Kroppi og annarra alþýðumanna, harm ur þeirra yfir því að fara mennt unar á mis á unga aldri, blóð þeirra andlegu atgerfismanna, sem í airmæði hafa tapað lífi sínu, allt þetta yerði oss her- hvöt til að 'búa ungu kynslóð- inmi ibezitu mienninigar oig menntunarskilýrði, sem vol er á og vel má veita. En gleymiumi þó sázt iþroí, að æskan'þarf að kynnast andleg- um afrekum ólærðra leikmanna, lífskjörum þeirra og lífsskoðun- um. Reyniím að kenna þeim ungu að meta góðan menndng- arf. þjóðar sinnar. Ritgerðir og frásagnir Krist- leifs á Kroppi eru góð handbók í þeim efnum. Guðjón B. Baldvinsson. Hvernig innrás Þjóðverja í Nor fg var afsökuð með sakargift- 'trai í garð Breta? Hvemig básúnaðar voru út kröfur brezkra og norskra kommúnista um tafarlausan frið við Hitler: Og hvaða íslendingi skyldi ekki enn vera í fersku minni greinar Þjóðviljans um „land- ráðavinnuna“ fyrir bre-zka setu liðið hér, útvörð lýðræðisþjóð- anna í stríðinu um Atlantshaf- ið? Eða frásagnir Þjóðroiljans af morðárásum þýzkra kafbáta á varnarlaus íslenzk fiskiskip, þar sem dylgjað var um, að „þrezkar vítisvélar“ hefðu alveg eins getað verið að verki eins og „þýzkir kafbát'ar“? Þannig er fortíð Þjóðviljans . í því stríði, sem nú stendur yfir, þess blaðs, sem í dag dirfist að saka Alþýðublaðið um, að það hafi „ætið svarið sig í ætt við fiasilsmamn,,1 og vill nú teJja heið iarilqgit og 'hugsandi fólki trú um að honum sé bezt allra blaða hér á landi trúandi til þess að tala máli lýðræðisins! Nei, það mun ekki fegra mál- stað ,hinna grísku uppreisnar- manna í augum huigsandi fólks- hér á ilandi, að Þjóðvi'lj- inn hefir tekið hann upp á arma isína. Menn vita. að hafi nokk- urit blað okkar á mí&ðal sroarið isig í ætit við fasismann í þessu ísltriði, þá er það hann. Og það igerir ihainn , enn. með afstöðu sirmi tiil ofbéldisisinis og uppreiism ■airíniniar á GrikMaindi; því að að íhlverju er . þar stefnt öðru en nýju einræði á rústum nazismans, eða „svika- lýðræði“, eins og Churchill kall- aði það í hinni kröftugu ræðu simni á ‘fatsudagimn ? (M.ijí Maturinn bragðast bezt þegar hann er tilreyddur í GLASBAKE Eldfastar glervörur fást í básáhaldaverzlunum. Höfum opnað nýja roerzlun undir nafninu: LJðSBLIK Fyrst um sinn verður opinn glæsilegur JÓLA BAZAR með úrroali af leikföngum og alls konar jólagjöfum. — Jóiairé eru væntanleg næstu daga. Tekið við pöntunum á þeim í síma 4461 Laugaveg 53 A. — Sími 4461. (áður Blikksmiðja Reykjavíkur). TONLISTARF£LAGEÐ ■ V r' eftir Stjórnandi: Urbantschitsch verður flutt föstudaginn 15. des. kl. 8.30 e. h. í Fl'íkirkjunni. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson Sigríði Helga- dóttur og Hljóðfærahúsinu. Hjartans þakkir öllum ykkur, sem gjörðuð mér sjötugs- afmælið ógleyimanlegt. Guðmundur Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.