Alþýðublaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 6
AftJÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. des. 1944 B CA'PT. MARRyAT Katrín Hin hrííandi verðlaunaskáldsaga álenzku skáldkonunnar, Sally Salminen, sem varð hlutskörpust í mikilli skáldsagnasam- keppni, er tvö stærstu bókaforlög í Stokkhólmi og Helsingfors efndu til. Bók sem er allt í senn: fögur, átakanleg og sönn. Skáldverk, sein ekki lætur ósnortið hjarta eins ein- asta manns. Katrín á margar systur í lífinu sjálfu. Sagan af henni er jólabók íslenzkra kvenna í ár. Ramóna Hin ódauðlega skáldsaga Helen Hunt-Jackson, sem einhver allra víðkunnasta kvikmynd síðari ára er gerð éitir. Bók, sem hver einasta ung stúlka þráir að eiga og lesa. Yerónika Marryat kaptein er óþarfi að kynna íslenzkum lesendum, og sízt af öllu mun þörf á að segja yngri kynslóðinni deili á höfundi Percival Keene, einni víðlesnustu og vinsælustu drengja- og ungli'ngabók, sem hér hefir verið gefin út. Það er mál allra, Sem tii þekkja, að sú bók Marryats, sem nú er komin út í íslenzkri þýð- ingu, Jón miðskipsmaðiir, sé í allra fremstu röð unglingabóka hans, og er þó mikið sagt. Þar fara sarnan allir hinir ágætu kostir höfundarins: bráðskemmtileg frásögn, hröð atburðaras og hin óviðjafnanlega kímni hans. % r Jón miðskipsmaður verður áreiðanlega hjartfólginn vinur allra drengja, sem honum kynnast, ekki síður, en Percival Keene. Sagan afíuma Sifla Óviðjafnanleg drengjasaga eftir hinn víðkunna kímnisagnahöfund Mark Twain, sem var sér- stakur snillingur í að rita fyrir börn og unglinga. Sagah af Tuma litla er ekki aðeins frábær drengjasaga. Hún er einnig sígilt verk, sem hefir vara'nlegt, bókmenntalegt gildi. — Það eru slíkar bækur, sem þér eigið að velja handa syni yðar. Jón miðskipsmaSur og Sagan af luma litla eru iólabækur ís- lenzkra drengja í ár. Betrð og kærkomnari gjafir er ekki hægt að velja þeSm. líí Telpusaga eftir hina afburða vinsælu skáldkonu Jóhönnu Spyri, I sem er íslenzkum unglingum að góðu kunn af bókum hennar, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Veíonika er fögur bók og göfgandi. Betri bók getið þér tæplega valið ungri og saklausri dóttur yðar. Meyjaskemman Fjörug og heillandi ungmeyjabók, bráðskemmtileg og spennandi. Ein allra vinsælasta bók sinnar tegundar, sem hér hefir verið gef- in út. j Fyrir yngstu lesendurna: Gulliver í Risalandi og Gulliver í Putalandi, hvort tveggja mjög vinsælar og skemmtilegar bækur. Gosi eftir Walt Disney, hinn víðkunna listamanna. Sagan af Iitla svarta Sambó. Ævintýrabókin, með myndum, sem börnin eiga að lita sjálf. Og loks *3afn ævintýra undir nafninu Einu sinni var. Bækur frá okkur ejra bezt við hæfi barnanna y$ar. Skálhollsprentsmiðja h. f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.