Alþýðublaðið - 14.12.1944, Page 7

Alþýðublaðið - 14.12.1944, Page 7
Fimmtudagur 14. des. 1944 ALfrYBUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknaverð- stofunni, sími 50:30. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. . Næturakstur annast B. -S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórár inn Guðmundsson stjórn- ar): a) Forleikur að „Vil- helm Tell“ eftir Rossini. b) „Sögur úr Vínarskógi“, — vals eftir Strauss. c) HugT leiðing: um „Lorelei“ eftir Nesvadba. 20.50 'Lestu^- íslendingasagna: 'Laxdæla (dr1. Einar Ól. Sveinsson háskólabókavörð ur). 21.20 Hljómplötur: Lög leikin á hörpu. 21.30 Frá útlöndum (Björn Franz son). ^1.5Ö. Hljómlplötitr: Foster Ric- hardsson syngur indverska ástasöngva. ' 22.00 Fréttir. HANNES Á HORNmi) Frli. af 5. síöu kórana hér í bænum (og í Hafn- arfirði) til að syngja nokkur and leg ljóð og sálma á hverju sunnu dagskvöldi. Það ætti vel við og mundi verða vel þegið af hlustend um. Því ef satt skal segja flytur útvarpið alltof lítið af kórsöng, einkum þó blandaðra kóra, en íull mikið af hljóðfæraslætti, þó hann sé að ,sjálfsögðu góður, ef ekki úr hófi keyrir."' Hannes á horninu. St. „Freyja“ nr. 218. Fundur verður haldinn í st. „Freyju“ nr. 218 í kvöld og hefst stundvíslega kl. 8.30. Fundarefni: Inntaka. Hagnefndaratriði á fundinum, að lokinni inntöku: I. Upplestur: Guðný G. Haga lín. II. Sjónhverfingar: íslenzkur töframaður. III. Listfimni: Lilja Halldórs dóttir. IV. Gamanvísur: Ársæll Páls- son, leikari. Að loknum hagnefndara'trið um verður svo stiginn DANS! Aðgöngumiðar verða seldir í G.T.-húsinu frá kl. 7.30. Félag' ar fjölmennið' í kvöld með inn sækjendum og munið að tryggja ykltur miða í tíma. ALLIR TEMPLARAR VEL- kcImnir. Frie Danske i Island SAMMENKOMST For Sammenslutndngens Medlemmer med Gæster af- holdes paa Hotel Borg, Fredagen, d. 15. Des. 1944 Kl. 20.30. Billetter faas í Hljóðfærahús Reykjavíkur og hos Köbmand J. C. Klein, Baldursgötu 14 og Leifsgötu 32. (eldfast gler) mjög hentugt til JÓLAGJAFA Heildsölubirgðir jafnan fyrirliggjandi. Jón Jóhannesson & (o. Hafnarstræti 22. — Sími 5821. UðLÝSIÐ í ÁLÞÝÐUBLÁÐINU Pélur k iónsson, operusongvan verður sextugur þann 21. desember n. k. í tilefni af þessum hátíð- legu tímamótum í ævi hins glæsilega söngvara hafa nokkrir vinir hans haft for- göngu' um að efnt verði til hátíðahljómleika í Gamla Bíó, þar sem Pétur syngur með aðstoð hljómsveitar Tón listarfélagsins, undir stjórn Ðr. Urbantsehitsch. . Að loknum hljómleikun- um verður söngvaranum haldið samsæti. Þeir, sem myndu óska að taka þátt í samsætinu, geta tilkynnt þátttöku sína fyrir helgi í síma 5355 og 4126. Þar verður einnig tekið á móti pöntunum á aðgöngú- miðum að hátíðahljómleikun um. AfgreiðslumaAur óskast í iðnfyrirtæki. Umsóknir með mynd og sem heztum uppSýs* ingum um umsækjanda sendist til afgreiðsSu blaðsins. Þetta ný|a úrvai úr SPEIaLHWHi er franihald af fyrra bmdinis, sem út icom 193® @g er eins a® stærS ©g frágangf, aridr í ffögra IsiaSa brotl, m@S fpisia mysida. Bæði bindin saman eru stjérnmáiasaga isiands um 14 ára skeið, í ifliyndum, byndny máSi ©g óbundnu — en auk þ@ss skemmtiiestur. " . A L L I Rf seni eiga fyrra -bindlð, þurfa að tryggja sér þetta 2. bindi. II, BÓKAÚTGÁFA. Sími 21— Reykfavík. Ath. Bókln verftur senci ut um aSSt Sand með fyrstu ferðum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.