Alþýðublaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 8
Ai-PYPUBLAPIÐ
Fimmtudagur 14. des. 1944
• v'' ■
f ý;
■tMRHkiœfe.
Henry eliir drauga
(Henry Aldrich Haunts a
House)
Bráðfjörug og gamansöm
reimleikasaga
JIMMY LYDON
sem HENRY ALDRICH
og fleiri unglingar.
Sýning kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum innan 12 ára
SMEKKUR
Mannætur á Marques-eyjum
í Kyrrahajinu vilja helzt ékki
leggja sér hvíta menn til
muhns, því þeim finnst of mik
ið salthragð af þeim.
\ * * *
MÁTTl EKKI VIÐ ÞVÍ
Á árinu 1933 hönnuðú þýzku
nazistamir fólki að ganga nöktu
(nudisme) eða liafa félög með
sér, þar sem karlar, jafnt sem
konur gengu í Adams og Evu-
skrúðum. Báru þeir því við, að
þetta drægi úr hæfileikum kon
unnar til þess „að kunna að
skammast sín.“
NÚTÍMA-TÓNSMÍÐAR
Nýlega var leikin í útvarp í
Ameríku fjórða symphonían eft
ir George Antheil, en hánn er
einn af þekktustu tónskáldum
Ameríku, þeirra er leggja stund
á „nútíma“ tónsmíðar.
Þótti mörgum, er hlustuðu á
tónverkið, nóg um „nútíma-
mennskuna“ í verkinu, en ame-
rísk hlöð létu sér fátt um finn-
ast og töldu Antheil vera orðinn
mjög afturhaldsaman og gamal
dags. Bentu þau t. d. á, að þeg-
ar verk hans ,Ballet Mécanique‘
var leikið í París fyrir mörgum
árið síðan og þá í fyrsta sinni,
var það leikið á: 10 píanó, 6
xylofóna, sjálfspilandi píanó,
brunálúðuT1 með tilheyrandi
bjöllum og flautum, flugvéla-
hreyfil á fullri ferð og fjöldann
allan af bifreiðaflautvm
þangað áður. Það voru allmarg-
ir að spila. Hann horfði á um
stund og sá, að það var altoennt
lagt miMð undir.
„Má ég vera með núna“, sagði
hann þegar næsta umferð var
'búin. Hann dró stólinn nær og
athugaði spilin sín. Hinir
spilamennirnir . gutu til hans
augunum og virtu hann rann-
sakandi fyrir sér.
Fyrst í stað gekk honum ekki
vel. Hann fékk afleit spil til
að byrja með, en þegar leið á
fór honum að ganga betur, og
þegar hann fór heim hafði hann
unnið nokkra dollara.
Daginn eftir fór hann þang-
að aftur, bséði sér til skemmt-
unar og til að græða. í þetta
skiþti fékk hann þrjár sam-
tstæðiur, og iþað urðu örlög hans.
Ungur Iri hinum megin við
botrðið hafði betri spil. Hurst-
wood var undrandi yfir þráa
hans. Hann lagði undir með
svo mikilli ró, að það var hrein
asta list, ef hann var að
blekkja. Hurstwood fór að ef-
ast, en hélt þó ró sinni, eða
hélt, að hann gerði það, en
hann gat samt ekki varizt því
að óttast, að hinn hefði betri
spiÆ og hélt áfram, enda þótt
hann missti alla peninga sína í
borð. En hann vonaði þó, að
hann ynni — hann hafði svo
góð fepil. Aðeims fimm í við-
bót?
„Ég legg þrjá undir“, sagði
ungi maðurinn.
,,Fimm“, sagði Hurstwodd og
Jagði spilapemimgana fram.
„Þrjá í viðbót“, sagði ung-
lingurinn og ýtti fram hlaða af
spilapeningum.
„Fleiri spilapeninga“, sagði
Hurstwood og rétti fram pen-
ingaseðil
Ungi maðurinn brosti háðs-
lega.
„Fimm í viðbót“, sagði hann.
Enni Hurstwoods var vott af
svita. Hann var illa kominn
— mjög mlla kominn. Sextíu
dollarar af hinum dýrmætu
peningum hans voru í veði.
Hann var engin raggeit að eðl-
isfari, en það fór hrollur um
hann við tilhugsunina um að
tapa svo miklu. Loks gafst
hann upp. Hann vildi ekki
liggja lengur á þessum góðu
spilum sínum.
„Má ég sjá“, sagði hann.
„Fullt hús!“ sagðá ungi mað-
urinn og sýndi spilin sín.
Hurstwood missti spilin.
„Ég hélt, að ég hefðd yður í
vasanum“, sagði hann dauflega.
Ungi maðurinn sópaði spila-
peningunum að sér og Hurst-
wood fór burt. Á tröppunum
stanzaði hann til þess að telja
peningana sem hann átti eftir.
„Þrjú hundruð og fjörutíu
dollarar“, sagði hann.
Þegar hann kom heim, ákvað
hann að spila aldrei oftar.
Carrie datt í hug, að frú
Vance tæki ef til vdll upp á að
koma, og kom nú með aðfinnslu
til hans. Það var út af útliti
Hur&twood. Þegar hann kom
heim þennan dag, skipti hann
um föt, fór í gömlu fötin og
sat inni í borðstofu í þeim eins
og hann var vanur.
„Hvers vegna ertu alltaf í
þessum gömlu fötum?“ spurði
Carráe.
„Til hvers ætti ég að vera í
skástu fötunum mínum hér
heima?“ spurði 'hann.
„Þér liði áreiðanlega betur.“
Svo bætti hún við: „Það gæti
einhver komið.“
„Hver ætti það nú að vera?“
sagði hann.
„Til dæmis frú Vance“, sagðá
Carrie.
„Hún þarf ekki að sjá mig“,
sagði hann fýlulega.
Carrie lá við að hata hann
fyrir þetta kæruleysi og skeyt
ingarleysi.
‘,Ó“, hugsaði hún. „Þarna
sdtur hann. ,Hún þarf ekki að
sjá mig,“. isagði hainn. Ég hélt
nú, að hann myndi skammast
sín fyrir sjálfan sig.“
En ástandið versnaði að
mun, þegar frú Vance kom í
raun og veru. H,ún var að gera
innkaup. Hún gekk upp hinn
lítilfjörlega stiga og barði að
dyrum hjá Carrie. Carrie var
ekki heima, og það átti eftir
að gera henni mjög gramt í
geði. Hurstwood opnaði dyrn-
ar, og hélt, að Carrie væri að
berja að dyrum. í fyrsta skipti
skammaðist hann sín niður fyr-
fyrir allar hellur. Hin horfna
rödd æsku og metnaðar talaði
ti! hans.
„Nú“, sagði (hann stamandi.
„Komið þér sælar.“
„Komið þér sælir“, sagði frú
Vance, sem varla gat trúað sín-
um eigin augum. Hún tók strax
eftir vandræðum hans. Hann
vissi ekki,. hvort hann ætti að
bjóða henni inn eða ekki.
„Er konan yðdr heima?“
spurði hún.
„Nei,“ sagði hann. „Garrie
er ekki heima, en váljið þér
ekki koma inn? Hún kemur
bráðum heim.“
„Nei, þökk fyrir“, sagði frú
Vance, sem sá strax þreyting-
una, sem orðið hafði á öllu.
„Eiginlega er ég að flýta mér.
_ mja mú moM 9 _ QAMLA BSO _
Æfintýri í Hollandi Tarzan í New York
(„Wife takes a Flyer“) Fjörug gamanmynd, með (Tarzan’s New York Adventure Johnny Weissmuller
JOAN BENNETT Maureen O’SulUvan
og • Aukamynd:
FRANCHOT TONE FULGVIRKI YFIR
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞÝZALANDI
Sýnd kl. 5, 7 og 9 B
Ég ætlaði þara að lita inn sem
snöggvast, en ég get ekki stanz-
að neitt. Segið konu yðar, að
hún verði að heimsækja mig
einhvem tíma.“
„Ég skal gera það“, sagði
Hurstwod' og fann til mikils
léttis, þegar hún fór. Hann
skammaðist sín svo mikið, að
hann spennti greipar, þegar
hann settdst í stólinn til þess
að hugsa.
Carrie kom úr annarri átt og
sýndist hún sjá frú Vance koma
út úr húsinu. Hún hvessti aug-
un, en hún var ekki viss í sinni
sök.
„Hefur nokkur komið?“
Splurði hún Hursitwood.
,,Já“, sagði hann með sekt-
arsvip. „Frú Vance,“
„Sá hún þig?“ spurði hún í
örvæntingu sinni.
Þetta hitti Hurstwood eins og
svipuhögg og hann varð þrjósku
fullur.
„Ef hún er ekki augnalaus,
þá hefur hún séð mig. Ég opn-
aði dyrnar.“
„Ó“, sagði Carrie og kreppti
Fyrsta ævintýrið.
en bið skuluð ekkert hugsa um það heldur hraða ykkur
sem bezt þið getið.“
Hann stakk við og studdist við staf, svo að bað varð
ekki um bað efazt, að hann hafði satt að mæla um það, að
hann ætti erfitt um ferlivist,
Þegar við höfðum gengið að minnsta kosti í klukku-
tíma eftir óuddum vegi, meðal kletta, yfir lyngbreiður og
milli þéttra grenitrjáa, benti 'hann loksins á lítið hús, sem
stóð niðri í dálítilli kvos. Hann bað okkur Eirík að hlaupa
þangað og fá þar keypt brauð, mjolk, ost og brennivín.
Hann tók, allmarga peninga upp úr vasa sínum og fékk
okkur heilan ríkisdal. Hann sagði okkur að við skyldum
láta svo um mælt, að við hefðum verið á skemmtiferð með
fólki okkar í skóginum en gleymt að hafa nesti meðferðis
og kvaðst þá ekki efast um það, að við fengjum þetta. Ég
var vanur því að segja jafnan aðeins sannleikann, svo að
samvizka mín bannaði mér að bregða þessari skreytni fyr-
ir mig, en ég varð að játa það, að ég var orðinn svo sár-
svangur, að freistingin bar mig ofurliði á skammri stundu.
— Vesalings Eiríkur var vanari sultinum og hafði auk þess
ekki-sömu góðu matarlystina og ég, svo að mér er næst að
ætla, að hann hafi afborið hungrið mun betur en ég.
S TRIKS 'OW; \
GOOD STUpf-
pinto... iv. ;
G-OIM& TC S,T J
U5 POWN...
MYNDA-
SAG A
PINTO (hefur skothríð á þýzku
árásarflugvélina): „Allt í lagi,
góði! Þú er mátulega nærri. hriðja?“
Hvemig líkar þér' þessi ÖRN: „Þetta var ágætt, Pin-to!
a. > _,:ji