Alþýðublaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 2
ALÞYPUBLAÐIP
Siumudagiur 17. desemjber. 1944
Fyida afrek Hermanns Guðmandssonar:
Jóni Sigurðssyni sagl upp slarfi hjá
Aljiýðusambandinu
Eini hæli maðurinn, sem eftir var og þekkfí
verkalýðssamtökin
KOMMÚNISTAJB hat'a nú stjómað Alþýðusambandi ís-
lands einir í þrjár vikur. Nokkra fundi hafa þeir hald-
ið, en ekkert sjáanlejft gert nema eitt, sem þeir samþykktu
á fxmdi sínum í fyrrakvöld með samhljóða atkvæðum, að
svifta Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóra Alþýðusambands-
ins störfum og segja honiun upp frá og með 1. apríl 1945. .
| Var Jóni Sigurssyni tilkynnt þetta í gærmorgun og
jafnfram sýnt sú samþykkt er( kommúnistar gerðu í mál-
inu„ en hún er svohlióðandi:
Reykjavíkurmeistarar K. R. í sundknatlteik
Jón Sigurðsson
Prestkosningar í dag
í Hallgrímssókn
PBESKOSNINGIN í
Hallgrímssókn hefst
kl. 10 fyrir hádegi í dag og
stendur allan daginn. Á kjör
skrá eru 7334 og er búizt við
allmikilli sókn í kosningunni
Ókunnugt er blaðinu,
hvenær atkvæði verða talin
og úrslit kosningarinnar birt.
Haður finnst örendur
suðurmeðsjó
O ÍÐASTLIÐINN þriðjudag
fannst maður örundur
skanunit frá Meiðastöðum í
Garði, Gerðum.
Maður (þessi bét Guðmundur
Hedigasoin, itil beimiláis á Njáls
gítu 44 Kvik.
Við rannsók á likirau ikiom í
Ijós, að maðuirmn var hryigg-
brotinn en aðrár áverkar fund-
ust efcki á Hkinu.
Ókummigt er enn imeð ihvaða
baeititi slys iþeifcta hefur 'borið að,
eu imálið er í rannsókn.
Jólakveðjnr frð ís-
lenðlapm í !a~
iðrkn.
FYRIR, all-löngu síðan. gerði
ríkisútvárpið tilraun, gegn
am utanríkismálaráðuneytið,
að setja sig í samband við Stats
radiofonen í Kaupmannahöfn,
varðandi væntanilegar jóla-
kveðjur frá íslendingum í
Kaupm'annahÖfn e,n fékk
ekkert svar. Engar itól-
kynningar hafa enn borizt varð
andi þessar kveðjpr. Eigi að síð
ur komu þær óvörum síðastjið
ið fimmtudagskvöld og gat, af
þeim ástæðum, ekki orðið end
urvarp, enda sendar á óhentug
um tíma vegna dagskrár ríkis
útvarpsins.
Kveðjur þessar munu fram-
vegis verða teknar upp á.plöt-
ur og útvarpað síðar samkvæmt
nánari ákvörðun útvarpsráðs.
■ ■ n ' '• i
Hallgrímssóbn
Engin messa í dag þar sem
messusalurinn er notaður til ann-
ars.
„Með tilliti til yfirlýsingar
þeirrar, er Jón Sigurðsson gaf á
18. þingi Alþýðusambandsins
inn afstöðu sína til forystu sam
bandsins, þá telur miðstjómin
að eigi sé hægt að treysta hon
um til að vinna að framkvæmd
stefnumála sambandsins og
samþykkir að segja honum upp
starfi hans hjá sambandinu frá
og með 1. apríl 1945.“
Tveir sátu hjá, er þessi álykt
un var borin upp til samþykkt-
ar í miðs.tjórm þeirri, sem Her-
mann Guðmundsson veitir for-
isitöðu, en Jón Rafnsson ræður.
Með Jóni Siigurðssyni fer úr
þjónustu Alþýðusambands ís-
lands siðasti hæfi maðurinn,
eftir eru aðeins liðléttingar að
öðrum þræði, og hrakfallabálk
ar (Björn Bjarmasoai) o. fi. og
skemmdarmenn að hinum. Er
það sanmarlega óglæsilegt fyrir
íslenzk verkalýðssamtök og al-
(þýðu lí landinu oig má
búast við að isitarf þeirra
verði að beinast að
vörn gegn óhæfum ráðstöfun-
um, tiltektum og fyrirskipun-
•um óhæfrar yfirstjórmar og
amun |þá ytfinstjóm saimitakanma
færast mjög heim til félaganna
á hverjum stað.
Þessi ákvörðun kommúnista,
brottrekstur Jóns Sigurðssonar,
er ekkert annað en pólitísk of-
sófcn’. Jón Sigurðsson vildi ekki
taka sæti í stjóm Alþýðusam-
bandsins undir forustu flugu-
mannsins og skemmdarvargs-
ins, en í starfi sínu í Alþýðu-
'samibandinu og daglegum fram
kvæmdum, sem eru margvísleg
ar hjá framkvæmdastjóra sam
bandsins, gat hann og ætlaði
hamn sér að vinna, eins og und
anfarin ár að heppilegri lausn
deilna og ráðleggingum í dæg-
urmálum hinna mörgu félaga.
Nú fær yfixstjóm sambands
ins mýjan framkvæmdastjóra í
sinni rnynd og við f.itt hæfi —
og þó að það sé ekki glæsilegt
fyrir alþýðusamtökin, þá verð
ur að segja að vel fari á því,
eins og til var stofnað.
Jón Sigurðsson hefur starfað
fýrir Alþýðusambandið í 11 ár
og við sívaxandi vinsældir og
itiltrú. Fyrstu 7 árin starfaði
hann sem erindreki sambands
ins um land allt, stofnaði félög,
endurskipulagði félög, sem far
ið v^r að dofna yfir og vann af
frábærum dugnaði að skipulagn
tkijgu verkalýðssamtakamna. Efit
ir 7 ára sitárf sem erimdneká Al-
þýðusambamdsins var hann ráð
inn sem framkvæmdastjóri þess
og að því starfi hefux hann nú
unnið í 4 ár. Hafa forustumenn
verkalýðsfélaganna um land
allt leitað ráða hjá honum og
notið. leiðsagnar hans og lið-
veizlu, ag munu flesitix íjuka
uipp einum munná uim iþað, að
ráð (hans haíi að j afnaði vel
gefizt. ,
Slíkan starfsmann vilja
komm'únístar ekki hafa hjá A1
þýðusambandinu. Mun nú verða
fyrir valinu eitthvert flokksþý
kommúnisba, án táljlits itil þess
hvorf það sé hæft til hins vanda
sama og þýðingarmikla fram-
kvæmldaisitanfis fyirir alþýðusam-
tölrin í landinu.
Ríkisábytgð á 5 millj
óna króna láni
tii Siglufjarðar
Til að staradasf
kestmað við virkj
un Fljétár
FJÓRiIIR ÞINGMENN, einn
'úir iJwierjiuim flotkki filyitja í
'&ameiinuðu alþingi itillögu til
þinigsáilyikitunar um rikisábyrigð
á viðbóltahliám Siglufjairðar
toaupStaðar veginia virtojumar
Mjiótbaár.
Er till'agan svolhljióðainidi:
„Alþimgi álytotar að heimila
rítesstjóninni að ábyrgjast fyrir
ihönd ríkisisjióðs viðbótarilán fyrir
Siglufjiarðarkaupsfað, að upp-
íhæð 5. millj. teróna, til þeiss að
•ljiúka við virkjun Fljóítaár.
iJánið sé til 25 ána ag með
eigi ihærri ein 4% vöxitum og
gegn þeirn itryggingum isem
ríkissjóður itebur gildar.“
t greinargerðiinmi segir.
,jÞálítill. þessi er flutt sam-
'fcvæmit beiðrni foæjarstjórmiar
SigHufjarðar. Hinm 24. rnarz
1944 var samþytekt 6 milljóm
króna ríik.isóibyrð fyrir Siglu-
(fjiarðarteaupsítað vagna virikj-
unar Fljótaár, en fljótílega feom
í ljós, að vegna foækkandi verð-
la)gs og ammaxra orsaka miurndi
tsú upþfoiæð verða ónióg, og var
þvlí farið fram á viðbótaráfoyrgð
fyrir 2 oniiiljiómum. Himn 10
marz þ. á. var swo samþykktt að
veitta þá áfoyrgð.
Nú er virkjlum Fljótaár toomið
vað lamgt, að verið er að ljúka
við miðuhsefmingu annarra
foinna fyrirfoiuguðu 2350 hest-
afla vólasaimisltæða, og verður
foúm isenmEega tekin í mottkun
ií mæsita' mámuði. Að vásu er
IsfiíEam ekki emm þú foærri em
það, að aðeins rúmi. % af af-
Itoöisitum vólamna' 'gættu noifcazt.
Frfeá 7. siða
Fremri röð frá vinsttri: Einar Sæmundsson, Jón Ingi Guðmiumds-
son, Sigurgeir Guðjónsson. Afltará röð: Jófoanmr Gfelasan, Benmy
Mragmúisson, Rafn Sigurvinsson, Pétur Jónsisom.
Bankablaðið komið út
BAiNKABLAÐIÐ, amrnað foetfti
tíunda árgamgs, er nýkom-
ið út, fjölbreytt að efni og
vandað að öllum frágangi.
Stærsta grein blaðsins að þessu
sinni fjallar um Englands-
banka, en liann átti 250 ára
starfsafmæli hinn 27. júlí síðast
liðinn. Er greinin foim fróðleg-
asta og prýdd myndum af Eng
landsbanka og forustumönnum
foans. Þá flytur ritið og grein
um fjármálaráðstefnuna í Brett
on Woods, en foana sátu af ís-
lamds hálfu þeir Magnús Sig-
urlðsisom, bankastjóri, Ásgeir As
geirsson, bankasfjóri og Svan-
björn Frímannsson, formaður
viðskiptaxáðs. Einmig flytur
blaðið margar greimar um mál
þau, er bankamenn varða, staxfs
afmæli ýmissa bankamamna,
grein ritaða í tilefni af fertugs-
afmælis útibús Lamdsbanka ís-
lands á ísafirði, og aðra, er ber
heitið íslandsbanki var stofn-
aður fyrir 40 árum. Kennir
margra graisa í ritinu pg er það
hið læsilegasta og mjög smekk
ilega úr garSi gert. RiÆisitjóri
Bankablaðsins er Adolf Björns
son, en Prentsmiðjan Oddi hef
ir anmazt prentum þess.
Bækir Móðvloafé-
lagslns.
NÝLEGA eru konmar út
3 bækur á vegum Menning
arsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Eru það saga íslendinga, 16.
öldin, rituð af Páli Eggert Olafs
syni, tímaritið Andvari og
. Almánakið.
Saga íslendinga er þriðja
bindið, sem út kemur í þessum
útgáfuflokki, áður er komin 17.
öldin, rituð af Páli Eggert Ólafs
'syni!
syni og 18. öldin þangað til 1770
rítuð af Páli Eggert og Þor-
ikeli Jófoannesisyni.
Þetta bindi af sögumni er eins
og áður er sagt um 16. öldina
og er ritað af PáLi Eggert Ólafs-
syni.
f Almanakinu eru greinar um
Nordfoal Grieg og Kaj Múmk
eftir Tómas Guðmundsson,
skáld, Árbók íslands 1943,
greim um þróun heilbrigðismála
á íslandi frá 1874—1940, eftir
Sigurjón Jónsson lækni, úr hag
fræðiskýrslum o. fl.
' f Andvara eru einfoig
imargar igreinar. Af jþeim tná
mefna, grein eftir Eirík Alberts
son um Jón Helgason biskup,
Magnús Stephensen og verzl-
uuarmál Islendinga 1795—1816,
Ný afmælisdagabék
NÝ afmælisdagaibók er fcom
im' úit og nefinisft foún Af
.mæliisdagar. Ragnar Jófoanmes
som cand. mag, foefur valið
ljlóðim í bókina af mikili símekk
vási o\g er alliur frágnigur bók-
arinmar hinn bezti. Hefur A1
þýðupremsmiðjian prenitað foama,
em Nýja ibótobamidáð ibundfið í
skinm. Tryggvi Matgmúsisam foef-
ux igjört myndir lí hama.
- Afxnælisdagabækiur eru allt
af mákið toeypar ag svo mun
og verða uim þesisa.
Bernskubrek og æsku
þrek, sjáHsævisaga
(hurchills
NÝ BÓK kom í bókabúðir í
dag frá Snælandisútgáf- -
unni. Er það sjálfsævisaga
Winston Churchills, forsætisráð
herra Breta, eins mezta mikil-
mennis, sem nú er uppi. Bókin
er rituð árið 1930, svo að saga
Chiurdhill eæ þar ekiki mææri
öll. Hafa og stórkostlegustu at-
burðirnir, í lífi þessa míkilmenn.
is gerzt síðan sagan var rituð,
enda segir hann í henni aðeins
frá æsku- og unglingsárum sín-
um. En þrátt fyrir það er þessi
bók Churchills og um hann af-
burða skemmtileg, enda var
hann orðinm heimskunnur rit-
höfundur áður.en hann ritaði
þessa bók. Hamm segir skemmti
lega frá bemskuárum sínum,
æsku- og umglingsárum, foer-
mennsku simni, blaðamennsku
og starfi sínu sem stjómmála-
imianns. Fæst moktour fougmynd
um efni bókarinmar af náfni
hennar, en það er: „Bernsku-
forefc ag æskuiþrek.“ Eru mörg
ævintýri í bók þessari og lýsa
öll manndómi og afburða þreki.
Bókina hefur þýtt Bemdedikt
Tótmiasson tskóilastjóri.
Vetrarhjálpin í Hafnarfír@i.
Umsókjnir um styrk frá Vetrar-
hjálpinni í Hafnarfirði þurfa að
vera kamnar nefndinni í hemdur
fyrir næsta miðvikudagskvölcL
Jafnframt er nefndin þakklát fyrir
hverja bendingu um heimili eða
einstaklinga, er eiga við fjárhags-
lega örðugleika að búa. F. h.
Vetrarhjiálparinnar í HafnarfirðL
Garðar Þorsteinsson.
éftir dr. Þorkel Jóhannesson.
prófessor, Framtíðarhorfur land
búnaðarins eftir Steingrím
Steinþórsson bún aðarmálastj.
og Framtíð sjávarútvegsins,
eftir Sigurð Kri&tjámsson al-
þíngistmann.