Alþýðublaðið - 17.12.1944, Page 5

Alþýðublaðið - 17.12.1944, Page 5
Sunnudagur 17. desember. 1944 ALÞTÐUBLAÐIÐ Gnýr heyrist úr Hallgrímssókn — Kosningin og pistl- amir mínir — Tillaga út af vatnsskortinum — Bæjar- ' búar taka vel Noregs-kortunum. NÚ HEYRIST gnýr frá Hall- grímssókn. Sjálfur á ég ekki Ihemia þar. Ég bý hjá séra Bjarna. Undanfarna daga hef ég fengið nokkur bréf ur kosningahríðinni og virðist sem allir aðilar telji það einhvers virði að þessir pistl- ar mínir taki afstöðu til fram- Ibjóðendanna, því að með ýmsum ráðum er reynt að koma að á- róðri. Én ég stend af mér allt þetta koketterí. ÉG ÞEKKI aðeins einn umsækj andann frá gamalli tíð og ekki vantar á að hann sé orðinn guðs- barn — og svo mun vera um þá alla sarnan. Ég vil því láta kjósa þá alla, en það má bara ekki. Ann ars hygig ég, að guð muni sjá um sína, og það hafi lítið að segja þó að ég leggi efeki' til þeirra mála. Menn sjá hvað það er staðfastur .ásetningur -minn að þegja, því' að ég stóðst freistinguna núna einn daginn, er ein fiegursta kunningjá kona mín kom til mín með alla sína blíðu til að hafa áhrif á mig. Hún gerði bara eina stóra skyssu. Hún talaði af svo mikilli hrifni uni einn frambjóðandann að ég fylltist afbrýðisemi. ÉG LES ALLAR DRENGJA BÆKUR, sem ég næ í, af mikilli íákefð. í fyrra las ég Percival Keen og Kela. Nú hef ég lesið Jón mið iskipsmann eftir Marlyat og Tuma litja eftir Mark Twain. Þetta eru lágætar striákabsekur. Maður veður aftur ungur strákur, fullur af æf intýralöngun og brögðum. Það er táp í þessum drengjum og hvetur til manndóms. Svoleiðis eiga líka bækur fyrir drengi að vera. Þ. SKRIFAR: „Ég á heima ofar lega á Landakotstúniiiu og er því einn af þeim ógæfusömu, er und- anfarin ár hef orðið að búa yið stöðugan skort á neyzluvaitni, þannig að hvern rúmhelgan dag hefir verið vatnslaust í húsi mínu frá því á morgnana og þangað til seint á kvöldin. Nú t. d. hverfur vatnið kl. 1 árdegis og kemur ekki aftur fyrr en kl. 10 á kvöldin." „Á HELGUM DÖGUM er jafn- an nægilegt vatn, og virðist það gefa nokkra bendingu um, hverjir vatnsleysinu valda. Margt hefir Verið rætt um það, bæði í bíöðuin- um og í bæjarstjórn, hvað gera beri og hægt sé að gera til úr- toóta. En við, sem uppi á hæðunum búum, .höfum ekki orðið varir við neinair úrbætur." / „NÚ YIL ÉG leyfa mér að bma með nýja tillögu, sem ráða mun bót á þessu vandræðaástandi, en ég hef ekki séð, að bent væri á hana fyrr. Tillaga mín er þessi: Skipta skal bænuim, er vatns neyt ir úr Gvendarbrunnum; í sex hverfi. Á hverjum rúmhelgum degi skulu. þessi Iiverfi, eitt og eitt til skiptis, útilokuð frá vatns- leiðsilunni, þannig að lokað yrði fyrir vatnið frá kl. 10 árdegis og til kl. 11 síðdegis.“ „MEÐ ÞESSU MÓTI mundi tvennt vinnast. Þeir, sem nú eru vatnslausir alla rúmhelga daga mundu hafa vatn sex daga vik- uinnar, en hinir, sem jafnan hafa haft vatn eftir þörfum og fram yfir þarfir mundu læra að eyöa því ekki í óhófi, og færi. þá brátt svo, að allir hefðu nóg vaitn, en enginn sóaði því. Mætti þá brátt aflétta' skömmtuninni. JÓLAKORT NOREGSSÖFNUN- ARINNAR eru svo míkið keypt, að fyrsta upplagið er þrotið, en í fyrramálið kemur endurprentað upplag. Mikið fé mun safnast með þessum hætti og ber að þakka ísak Jópssyni fyrir tillögu hans. Flest- ir munu borga 5 krónur fyrir kort ið, en* þeir sem þurfa að kaupa mörg kort ættu að borga minna, ef efni eru þannig. Ég vil hvetja vini mína alla til að kaupa þessi lcort, aðeins þessi kort. Hannes á horninu. Ténsnilllrgapættlf. ITM ÞESSAH MUNDIR er 1 verið að flytja hér í Reykja vík jólaóratóríið fagra eftir Jóh. Seb. Bach. Eigum við það að þakka tónlistarfélaginu eins og flpst annað gott í tónlistar lífi höfuðstaðarins að okkur gefst kostur á að heyra hér þetta undiu’fagra verk hins mikla mieistara. Þeigar ér sat niðri ií ifríkirkju oig hlustaði á Óratóríið, þá fannst mér ein Ihvern vegiinn, að þetta þyrfti allir að heyra — að það væri óbætanlegt tjón, að nokkur skyldi þurfa að fara þess á mis. En það er mikill lykill til skilnings á tónlist hverrar teg undar sem er að vita nokkur deili á höfundum hennar, hve- nær þeir voru uppi, í hverju menningarumhverfi þeir lifðu, hvernig varið var skapferli þeirra og hæfileikum, hvað Iþeir skópu oig hél'ztu einlienni iþess. Vér Islendingar' höf- um lengst af verið dauðfátæk .ir af slíkum tónlistarbókmennt um og hefir það verið ærinn skaði. En því betur er það virð andi þegar einhverjir gerast' til þess að bæta úr þessari þörf. Theodiór Árnaison hefir um miört ár verið dyggur alþýðufræðari um tónlistarmál og er einstak- lega lagið að gera *það ljóst .og alþýðlega. Tónsnillingaþættir hans, sem út komu í fyrra, er eina íslenzka bókin sem að er að ganga um þessi efni, og get- ur orðið þeim, sem eithvað vill itriæðásit um þesisi eifná, til ómieí anlegs stuðnings. Þessi snotra bók er ekki ennþá útseld með öllu, svo áð ennþá er nokkurt færi að afla sér hennar. Og ég fullyrði það, að hver sá -sem les hana, saknar þess fyrst og fremst, að ekki skuli vera meira sagt frá hverjum einum; hinu þarí ekki að gera ráð fyrir, að hún þyki dauflegur lestur. Sig. Einarsson. er eill ai mesiu snilldarverkum PEARL S. BUCK Engin bok hentar betur til að gefa móður sinni, eiginkonu eða unnustu Frjáls verzlun, 7. — 10. hefti þessa árgangs, er nýfeomin út, fjölbreytt að efni og vönduð að frágangi. Af efni rits- ins má nefna: Samkeppni og sam vinna eftir Ólaf Björnsson, Margt kemur upp, þá hjúin deila, Louis Zöllner, eftir Árna Jónsson frá Múla, Þurfa samvinnumenn að vera Framsóknarmenn, eftir Ragn ar Jónsson, Frídagur verzlunar- manna, Happdrætti V. R. eftir Lúðvík Hj álmtýsson, í heimsókn hjá kaffi konungi eftir Stefan Zveig, Samtal um flugmál, viðtal yið Berg G. Gíslason, Bókaþáttur o. fl. Ný bék! Ný bók! eftir STEPHEN VINCENT BENÉT Bók þeissi fjáillar um þó þjóð, sem við hödium kynnzt mesit og bezit á sityrjialdaráriU'numi. H.úm seigir frá þwí, ihvemig þjóðin ■slíaut róltiuim á m/eigáinliandi Vesituríheimis fyrir þrem ölduon , þeigar þangað isólttu framigjarmir mienm, sem vildiu lifa lófi siíniu frjiálsir oig jafnir. Bia.rlátttan varð erfið oig stundum virt flnst allar leiðir tokíaðar að mairíki þwi, setm nýlendubúar sóttiu að. En þeir voru fúísir til að fórna ölliu fyrir .frelisi o,g maamm- rófctindi — eins og afkiomendiur þeirra uú — og því var þeim jiafnan sigurimn vís, þótt við ofurefli virtist að etja. — 'Þjóðin varið mikil log voldug og fiún (hélt jiaftnin £ heiðri þær grU'ndvaUarsetningar, sem hinir mætuistu mienm höfiðu aíið í hr jósti qg seftit í letur. — Þertfta er í isitiuitifcu 'máli saga Bandarikjanna. iHún er að vísu sluinigin mörgum þáifcfcum,.en uppilstaðan er freisi og mannré-itindi. . Bóikin ,,iBandarikin“ er þáftftur úr manimkynssögumni og þó væri e. t. v. rétlfcara að sogja, að ihún isé þáfcfcur úr sög- lummi uim baTÍálfcbu mia'mmkymsinS' fyrir frelsi og rétftindium ftil að lifa í friði. Hiún er mieisltaralega skrifuð af Stephen Vin-' oenft Benét, eimum mierfcasta rifchofúndi Bandiaríikjiarma. — Þýðirngin er eftir Hersfcein Pálsson. ieykjavíkurbær óskar eftir bygg- iEigarfróðum masmi, sem gæti tekió a® sér daglegt eftiEit, á eneð byggingarframkvæmdum bæj arins. -- Væntaniegar umsóknir á- samt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist í skrifstofu mina fyrir 23. þ. Bæjarverkfræðingur. áskriftarsími Alþýkiblaðsins er 4960. Jakob B. BuBls VomaSar Noregs Ævisaga Bans Nielsen Hauge. 220 blaðsiíðiur. Verð inmb. kr. 30,60 og 34,20. Örfiá eimftöik eru enfi eftir í sumum ibó'kabúðum iaf þess- ari iskiem'mitilegu og merki- legu bók. TIBvaEin jélagjöf Bókagerðin Lilja _____ ' ■ ESE2É|3ÍEa o „Hermóður" til Snæffellsneshafna og Flat- eyjar. Vörumóttaka árdegis á morgun (mánudag). M.s. Helgl Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja á þriðjudag Félagslíf. Betanía: Sunnudagur 17. des. Samkoma kl. 8.30. síðd. Ól. Ólafsson talar. Allir velkomnir. Sunnudagsskóli kl. 3.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.