Alþýðublaðið - 17.12.1944, Side 6

Alþýðublaðið - 17.12.1944, Side 6
 am>Y0.mb.mmííð L»ogarcb,ífar 16. deseaaSwr £911 Jólaævlotfrið. FTh. af 4. sflfai. Fyrir nokkru barst xnér í hendur Jólaævintýri Dicfeens í íslenzkri þýðingu. Mig undraði það, að ég hafði ekki orðið bók ar þessarar var fyrr, og óg hef komizt að raun um það, að ýms ir, sem fylgjast allvel með út~ gáfu bpka hér í höfuðstaðnum, hafa sömu sögu að segja. Ég las svo hina íslenzku þýðingu, enda þótt ég þekkti til bókar þessarar áður, mér til mikiliar ánægju. Vona ég að íslenzkir 'ibókaímenn láiti ekki bótk, þessa fram hjá sér fara, því að hún á erindi til allra, sem unna fögr um bókmenntum. Charles Dicbens er kunnast ur hér á landi fyrir bækur, sem hann ritaði fyrir böm og ungl inga eins og fyrr um getur. Jólaævintýrið er hins vegar fullorðna fólkinu ætlað. Og efa laust harmar enginn þann tíma, er hann ver til lesturs hennar. Fáar bækur hafa hlot ið betri viðitökur en þessi bók, þegar hún kom út í heimalandi höfundarins forðum daga, og fáar bækur munu hafa verð- skuldað söluimet henn fremur. Rit Dickens hafa verið talm víðlesnastar bækur á Bretlandi næst ritum meistarans Shake- peares og heilagri ritríingu. ald arlangt. Slíkar viðtökur hljóta aðeins frábærar bækur. En það er Jólaævintýri, sem lagði grundvöllinn að rithöfundar- frama Dickens,' enda mun það allajafna talið til hinna merk- ustu bóka hans. Ég hygg, að það sé vandi að velja bók úr.bókaflóði því, sem mú skellur yfir, sem sé betur fallin til lesturs komandi jóla- daga en þetta snlldarrit hins brezka meistara. Karl ísfeld hef ir þýtt Jólaævintýrið af Mnrni alkunnu smekkyisi sinni, og er nafn hans næg sönnun þess, að þýðájnigin sé bókinni samiboðin. Bókin er prýdd tíu ljósmynd- um etftir N. M. Brook og er frá gangur hennar allur hinn þekki legasti. Hér er um bók að ræða, sem hinir mörgu aðdáendur Charles . Dickens meðal íslenzkra les- enda munu fagna og ekki láta framhjá sér fara frekar en önn ur rit snillingsins, sem dró upp á svo meistaralegan hátt mynd . ina af Oliver Twist, þegar hann rétti fram tóma skálina og bað um meira. Helgi Sæmundsson. Ný bók frá tm Óláfsspi. FYRIR NOKKRU kom á bóbarmairkaðinn ný bók eifitir Ártna Ólafsson, en áður hafiur þeisisi riithöfumdur látið ifrá sér fjórair liitlar bækur. ÍÞiegsi nýjia ibók Áma Ólafssonar er atænst og veigamiesta bók hamis, 132 bla'ðsíður að stærð. Bók þiassi hefiur immi að halda- sjö sögur ,auk formála höfund- arins og efitirmáiLa hams. Hin lengsta sagnanna er Jón íslend- ingur, tæpar 70 blaðs. í þess- ’ ari sögu, sem er fyrir marga hluiti sakir fnumíé(g í masta máta, Kkapar^hiöfiumdamonn pér- sónugerfing íslendingsins, Jón íslendinig og læfiur íha'nn upp- lifa ýmsa helsfiu atburðr íslamds söigu finá 1262 og tdl ánsins 1939. Er þefita skemmitilega rifiuð saga og geifiur gotit yÆMiit yfir það sem á daga íslendinga hefir drif ið á þessu tímaibiili. Sagan er spenmandi oig athyglisiverð, rit- iuð í sérkennileigum stil og ait- hyiglilsivierðuim. í>á er saga „Afbrýðisemi yið dauðans dyr“. Er þetta örlaga- þnueigin saga og svo spemmamdi að fáitítt er, er það rneina en hægjt er að segja uim margar ismásögiur, sem nú enu ritaðar, enda er efni hennar næsta eins dæmi í ís'lehkzri smásagnagerð og minnir að sumu leyti á Poe. Næst er ævintýri: „Togstreitan uim maminsisálima“ og á þetta ævimtýri samnailega erimdi til mamma nú á tímum. Næst er táknræn saga sem m'efinist „Frosúi maðurihn". Fjallar þessi saga um þjáningu manns sálarinnar. - Þá er smásagan „Flugur“ og getur höfundurinn þess að hún sé uppritun „úr dagbók viðkvæms manns“. Ein sagan heitir „Undarlegur eld- ur“. Er þetta kitlandi gaman- saga úr Reykjavikurlífinu um lítinn skrifstofumann og yfir- stéttardömu, sem er í þann veg inn að missa af tækifærum lífs dns, en hreppir það sxðasta, er hún fær skrifstofumanninn. En síðast er sagan „Ást og pönnu- kökur“ gamansöm og smellin, en milli línanna /má finna hár- beittá ádeilu. Árni Ólafsson fer ekki troðn ar slóðir í sögum sínum og ekki 'heldur í stil sínum. Hann gerir tilraun til að brjóta nýjar braut ir í skáldsagnaritun og það er alltaf virðingarvert. Lítill vafi mun á því að þetta er langbezta bók Árna Ölafs- sonar og að mönnum muni þykja fengur að henni. Verður að telja, að hann standi nú fram arlega i smásagnariiun. II—s—n. Vainslitampdir Guð- mundar Þorsteins- sonar SÍÐASTLIÐINN suiuiudag gat að líta í verzlunar- gluggum Málarans í Banka- stræti, nokkrar sérkennilegar en fágrar vatnslitamyndir. Voru þær eftir Guðmund Þorsteinsson, málara Holtsgötu 37, en hann hefir allt frá bernsku fengizt mikið við vatns litamálun, samhliða iðn sinni. Vöktu myndimar, sem hann hafði til sýnis í gluggum Málar- ans — en þær voru um 30 að tölu—: mikla athygli þeirra er leið áttu um Bankastrætið á sunnudaginn, enda seldust þær flestar strax á mánudagsmorg- uninn, er verzlunin var opnuð, en ef til vill er von.á fleiri mynd um frá honum fyrir jólin, og verða þær þá væntanlega til sýnis í Málaranum. Viðfangsefni Guðmundar eru flest tekin úr bæjarlífinu, aðal lega frá höfninni og ýmsum naustum hér við bæinn, uppsát ur báta o. fl. Ennfremur hefur hann málað nokkra gamla bæi, og bæði vetrar og sumarmynd- ir. Má segja að viðfangsefni ha,ns séu raanmíslienzk Oig þjóð- leg og verka myndirnar gleðj- andi fyrir augað. Bandamönnum hefir orðið all vel ágengt á vígstöðvum 8. hersins á Ítalíu, einkum í grennd við Faenza. Ffegnir hafa borizt um upp- þot og óeirðir í Catania á Sikil- ey. la-siwu Jt/22 4. hefti þ. á., er nýlega komia út, og flytur ritgerðir, sögur„ 'kvæði o. £1. eftir ýmsa. Af efnií heftisins má nefna Fölnuð blöð eftir ritstjórann, ferðasöguna, Gengið á Snæfell (með myndum) söguna Gjöfin eftir Kristmann Guðmundsson og aðra úr nútíð- arlífi höfuðborgarinnar Grár leik- ur, eftir Þóri Bei’gsson, grein um leikstarfsemi leikkonunnar Am- dísar Björnsdóttur eftir Lárus Sig- urbjörnsson með 10 myndum og grein um stjórnarmyndunina o. fL í greinabálkinum Við þjóðveginn. Ennfremur eru í heftinu ritdómar eftir ýmsa um nýjar bækur, smá- saga eftir Hildi Kalman, nýjan höfund, kvæði eftir Guðrúnu Stef- ánsdóttur frá Fagraskógi. o. m. Q,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.