Alþýðublaðið - 21.12.1944, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.12.1944, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagrir 21. des. 1944. Stefán Þorvarðarson. íslendingar verða að vera viðbúnir lækk- un á fiskverðinu Viðfal við Sfefán Þorvarðarson sendiherra C TEFÁN ÞORVARÐS- ^ SON, sendiherra íslands í London, hefur dvalið hér í bænum í nokkra daga og í gær átti 'hann viðtal við blaðamenn og skýrði þeim frá ýmsu varðandi viðskipti Breta og Íslendinga, einkum í sambandi við fisksölumál- in. Saigði sendihesnrann meðal ■annars frá íþtvá, að íslendingar mæitttu vera við þvií húmir, að fiskverð miundi lækka ,töluvent, strax Qg Biretar gæitu sjálfir farið að gefa sig að fiískveiðium á ný, sera þeir miundiu gera svo fljótt oig tök yrðu á, pn hversu langt yrði þangað til, kvaðst sendiherrann ekiki geta sagt íum. Bnetar hafa þetgar leyst nokikra tögiara frá flataiþjón- iustu (duflasilæðinigium) til >þess að Iþeir geti hafið veiðar, en talsverðan tíma miu,n taka að búa iskipin á veiðar, enda annir anik'lar á Bikipavenkatæðum, eins og kunnugt er. — Hins vegar er búizt við gnægð fiskj ar á Noæðursjláviarimiðium, því að þaiu hafa Mífct eða efcki vierið notuð í meir en fiimim ár. iÞegar sendiherranin var spurð ur um skipaibyggingar í Bret- landi og hvort Mkindi værai til iþesis að íislendinigar ,giæitíu fengið kieypt skip þaðan í náinni fram tiíð, .svaraði han,n á þá leið, að sikipað befði verið ráð eða nietfmd ýil þess að hatfa á hendi eftirlit ,oig fraimJcvæmidir með skipabyggingum. — Verkefni nefndarinnar er rneðal annars það, að iskera úr um hivers kon ar skip verða byggð, stærð Frh. a 7. síðu Ivær nýjar bækur Elinborgar Lárus- „tír daghók miðilsins" og „Hvífa höllin". Fp VÆR BÆKUR komu á ■*- bókamarkað höfuðstaðar- ins í gær eftir frú Elínborgu Lárusdóttur. Heitilr önnur bókim „Úr dag- bók miðiMnis“ og ffjallar um Andrés heitinn Böðvarsson mið il oig lif hans. Hin bókim er nýjasfca skáM- saiga frúarinnar og beiitir „Hvíta höllin“. Amerísku blaðamennirnir skrifa r ‘ - r um Island og Isiendinga „Bandaríkjamenn hafa gert landið að einni meztu flygstö$ heimsins" Fréttatilkynning frá ríkisstjórninni. FYRSTU greinar hinna am- erísku blaðamanna, sem komu hingað til íslands seinni hlúta nóvembermánaðar hai'a nú borizt hingað. Bob Considine birtir á veg- um I.N.S. fréttastofunnar grein í mörgum amerískum blöðum, er hann nefnir „Frendly Ice- land“, þar sem hann skýrir frá samtali við forseta og forsætis- ráðherra um flugmál íslendinga eftir stríð. Skýrði forsætisráð- herra svo frá að það sé ætlan íslendinga að auka flugsam- göngur innanlands og færa síð- an, út kvíarnar með því að koma á flugsamgöngum við Bretland og Norðurlönd. í greininni er farið viðurkenn ingarorðum um ísland og íslend inga, sag,t >að föLkið sé myndar- legt og vel mannað. íslendingar vildu halda sér utan ófriðarins, og gramdist þeim því hernám Breta. En þeir sættu sig við þaö vegna góðrar framkomu brezki*a bermanna, og þegar Winston Churchill forsætisráðherra heimsótti ísland árið 1941, hreif hann hugi íslendinga með ræðu af svölum Alþingishússins. Seg ir fréttaritarinn því næst frá hervernd Bandaríkjanna, er komið var á með samþykki ís- lendinga og Breta. Óvild í garð JÞjóðverja kveður hann hafa far ið mjög vaxandi og náð hámarki sýnu í nóvember, þegar Goða- fossi var sökkt. Considine telur samkomiulag gott milli íslendinga og her- manna, og þótt kalt sé í veðri, sé samt ekki eins kalt og flestir Ameríkumenn ætli. Greininni líkur á þá leið að hvarvetna megi sjá vígbúnað Bandaríkjahers og samgöngu- tæki, bíla og flugvélar. „Herivirkin — fluigvellir, við gerðarstöðvar, fallbyssustæði — eru af hinni fullkomnustu gerð. Bandaríkjamenn hafa að- stoðað við að gera landið eiria af mestu flugstöðvum' heims- ins.“ * W. H. Shippen flugmálarit- stjóri „Washington Star“ hefur birt alllanga grein um ísland j með fyrirsögninni: „ísland sér I fram á bjarta framtíð fyrir flug | bækistöð“. Segir í greininríi að I íslendingar séu að búa sig und- >ir að landi þeirra verði viðkomiu staður á flugleiðinni milli hins nýja og gamla hejms. Tugir ungra íslendinga, sem áður fyrr myndu hafa leitað til Evrópu, eru nú að stunda ýmiskonar flugnám í Bandaríkjunum og Kanada. Þau ummæli eru höfð eftir forseta og forsætisráðherra og nokkrum alþingismönnum, að ísland muni taka fullan þátt í alþjóða samvinnu og forðast að útiloka sig frá umheiminum. Þetta sama kveður greinarhöf- undur vera álit blaðanna, enda þótt þau séu mjög ósammála um mörg innanlandsmál. Telji þau að íslendinigar gefci vel rekið al- þjóðaflughöfn og séð fyrir ferða mannastraum, án þess að landið þurfi að fórna nokkru af sjálf- stæði sínu, né þjóðin þeirri ein staklingshyggju, sem einkennt hafi hana frá stofnun íslenzka ríkisins árið 930. „í þessu landi sjómanna, fiskimanna og bænda, er hver maður brot úr skáldi, skólamanni og heimspek ingi,“ bætir blaðamaðurinn við. Greinarhöfunurinn getur þess að ísland sé hlutlaust að nafn- inu til, en íslendingar séu mjög gramir Þjóðverjum og birtir í iþví sambandi blaðaummæli í sambandi við árásina á Goðá- foss. „Fyrir stríðið“ (segir í grein- inni) „dáðust íslendingar tals- vert að Þjóðverjum. Margir ís- lenzkir námsmenn leituðu fram baldsmenntunar í Þýzkalandi, og þýzkir kaupmenn höfðu tals yerðan áhuga fyrir íslandi, sem íslendingar gerðu sér þá ekki grein fyrir. En almenningsálií- ið breyttist skjótt, þegar Þjóð- verjar réðust á Danmörku og Noreg. Samt þótti þessari sóma kæru, þjóðernisisinnuðu þjóð meir en nóg um hið snögga her ■nám Breta 10. maí 1940. Al- menningur vissi þá ekki að Bret ar voru að flýta sér á undan % Þjóðiverjuim til Reykjiaivíkur. Þjóðverjar höfðu þá hafið sókn á vesturvígstöðvunum og her- námslið þeirra var á leið til ís- lands ...... en þýzki herinn sýndi sig aldrei hér um slóðir.“ Þá skýrir blaðamaðurinn frá, hversu gott samkomulag sé milli íslendinga og heryfirvaldanna og að eftir stríð muni margir Ameríkumenn vilja koma til íslands aftur og skoða hina furðulegu liti landslagsins, snæivi þakin eldf jöll, heiða jokla og vogskorna strönd. „Enda þótt íslendingar hafi ekkert á móti Ameríkumönn- um, láta þeir ekki hjá líða að benda kurteislega á það, að Bandaríkin hafi lofað að kalla herafla sinn heim að stríðinu loknu.“ Greininrii lýkur með því að tilfærð eru orð eftir íslenzk um stjórnmálamanni: „Þegar- lýðræði ríkir aftur í heiminum mun ísland taka sér sess meðal bjóðanna sem einn af útvörð- um hinna norrænu frelsis- og lýðræðishugsjóna.“ * Loks hefur borizt grein úr „New York Herald Tribune“ eftir Carl Levin, fréttaritara blaðisins. Segir í þeirri grein frá hinu sama og í greinum þeim, s.em að framan getur. Er skýrt frá afetöðu' íslendiniga til her- manna, ferðalaigi hinna tólf amerísku blaðamanna, og sam- tali þeirra við forseta og forsæt isráðherra. Þá tilfærir Levin orð Ivars Guðmundssonar rit- stjóra, þar sem hann segir að ísland muni taka þátt í alþjóða flugsamgöngum með þeim skyld um og réttindum, er því fyígi. „Við verður að fara eins að um flugmál og siglingar — keppa að því að eignast farartækin sjálfir". Þessi orð ritstjórans telur Levin einkennandi fyrir stjálfstæða afstöðu íslendinga. Greinarhöfundur víkur að hlutleysi íslands og þeim óhug er lostið hafi þjóðina, er Goða- fossi var sökkt innan landheigi íslands. Getur hann um dr. Frið geir Ólafssom oig fjöliskyldiu hans, er fórst með skipinu. „Slíkt tjón hefði verið talsvert fyrir stóra þjóð — fyrir íslend- inga, smáþjóðina, var það hörmu legt......endá sýndi almenn ingur mikla hluttekningu við minningarguðþjónustuna11. „Samband við Bandaríkin veldur því að mjög verður vart amerískra áhrifa. Hér eru víða amerískar vörur á boðstólum, og búðarstúlkurnar bera menn Framh. 7. síðu.. Þrír pilfar uppvísir að hjólbarðaþjófnaði í ailsfórum sfíl ÞRÍR UNGIR PILTAR hafa nýlegia orðið uppvásir að því að Sítela og selja 19 hjól- Ibarða. Hafa þ'eir stundað iþessa iðn aHlengi oig hatfa mik- ilð uppúr jþví peninigalega, þvlí að ekki hefir vantað kaupernd- ur. Aðallega miunu þessir piltar hafa stiolið hjólibörGum af her- bitfrieiðium og hatfa þeir flestir v.^rið nýir eða svo ti'l inýir. Hafa þeir selt hjólbarða fyrir 200 — 350 krónur hvienn. Miikiill síkorfcur hefur veriö á hjóllböirðum hér lengi undam- tfarið, enda hefir pilfcunium. geng ið vel að selja þýffi siitfc. Mætti þó æfcla að m/enm gæfcu igert sér í hugarlund að svoraa ungir piiltar helfðu ekki hjó,l- barða til sölu. Fjórar bækur eftir ísíenzka höfunda komu ú! í gær hjá ísafoldarprenf- smiðju F GÆR KOMU út á for- *■ laigii ísafoldarprenrtismiðju- Ifjórar bækur efitir fjóra ís- 'lenzka riithöfunda og .skáld. Eru IþíEÍtita „Haifið bláa,“ iskáldsaga efitir Siigiurð Helgasson, „Heldri imenn á hÚ9ganigi,“ smásögur efitir Guðimuin'd Daníelsson „Frá ýsitu niesjum,“ annað biindi þjóðeagna Gils Guðmiundis'sonar og Só.liheimar, ljóðabók Vesfcur- íslemdingisins Einar Páls Jóns sonar. „-Haifið bláa” er fimimfca bók Siigurðar Helgaislonar.. Hér seg- ir hann'sjómannasögur, en að- ail'SÖiguhétjan er drengur, sem ræðefc á bófc._ Bókin er 240 siíður að 'sfcærð. I bólk Guðmumdar Danfelissonar „Heldri menm á lhiúsganigi“ eru 12 söigur. Þefcta er iáititiunda bók Gu&miundar Daníel'Sisonar og er hún 237 siíð- ur. í bóik Gils GuðmunidsiS'onar kienmir miargra grasa. Segir þar ffrá ýmisum afchurðum og mönn um, en Gils isegir vel og isikieimimitiilieiga frá. Bókin er tæp ar 200 síður. Einar Páll Jómsson rifcsfcjóri lí Winnieipieg er eifcfc kunniasta Ij óðaslkiáld VeisfcurJ'slendinga oig er þetfca fyrsta Ijóðaibók hans En l'jóð effitir hann hafa birst /í blöðum oig tímaritum vestan' (hafs o,g austan. Frláigangur á öllum þessum (bóik-um er hinn vandaðasti jólahefti Vinnunnar ¥ ÓLAHEFTI Vinnunnar ^ tímarits Alþýðusambands Islands, er komið út. Blaðið hefst með snjöllu kvæði, sem mefnisfc Nýjlárishvö.t og er það eftir Sigurð Einars- son. Ennfremur á Sigurður grein í blaðinu, sem nefnist, Við dagrenning komandi friðar og auk þess tvö stutt kvæði. Af öðru efni blaðsins má telja: Jólarósirnar (smásaga) eftir Selmu Lagerlöf, Þættir úr bar- áttu ellefu alda, eftir Björn Sig fússon, Einkennileg ósk (smá- saga). Sverrir Kristjánsson skrif ar um íslenzka verkalýðshreyf- ingu og sögulegar erfðir, Strand ið við Austurklett um jólin árið Jólablað Alþýðublaðs ins sell á göfunum í dag og á morgun Sögur, kvæði, frásagnir og mii fjöldi mynda. JÓLABLAÐ Alþýðublaðs- ins er komið út, fjölbreytt og vandað, að efni Á fiorsíðu blaðeins er fögur miymd, er hún af altarij og alfc- larisfcölflunni í Sfcrandarkirkju enntfremiur er löng og fróðleg girein, með mynd, ,um Sfcrandar kirkjiu eftir Guðbrand Jónsson, prólfiessior. Af öðru etfini blaðs- inis m,á nefna: Aiugnablik, sem br.egður birfcu yfir eiMfðina, jóla hiugleiðinig eifltir séra Jakob Jónsson, Gengið í krimgium jök. 'Ul, ferðasaiga með mlörgfum miyndium fríá Siniæffellsniesi, eft- >ir Valdimar JóhannsEon, blaða- mann, í róðri á’ þiurru landi, isögubroofc aff tveimiur drenigj'U/mi eftir Vilhjákn S. Vilhjá'lmsson, iblaðam'anin. Jól í Færeyjum letfitir Hans Daltgaard sendi fiull- rtrúa, Frá' Reykjablíð til Reykja víkur, gömul ferðaisaga frá Is- landi eftir C. W. Paiipkull, í þýðinigu Helga Sætmiundisonar, blaðamanns. Greinnni fylgja fcvær myridir, önnur af íslenzkri koinu í hversdagsbúniinigi en hin frá ferjuisfcað. Þá eru fcvær aðrar greinar þýddar af H-elga Sæmundissyni, eru það Kriisfcur hafsinis eftir Anafcole France og Fiðla Rót- ejildls, efltir Anfcon P. Tsjek- ofif. , Þá eru í blaðiniu tvö kvœðí, Jólin heima eftir Ingólf Krist- jánisison, blaðamann og Lýðveld ið íisland, effcir Gunnar Alex- ainderssoon ‘verfcamann frá Sandi. Ennfomur er í blaðiriu verð .launakroissigáita, Veitfc verða Iþrenn verð'laun, 75 kr. og 50 ikr. og 25 kr. Úrslirt í verðlauna. isamkeppninni og laúsnin á ikro'ssgáfcunni verða birt í A1 þýðublaðiriu í lok janúarmán- aðar. Stœrð blaðsints er 64 sáður Bilaðið verður selfc á götum ibæjarins í dag og á morgjun og borið til áskrifenda á laugar- daginn. Ellilaun og ðrorku- bæfur í rúmar 2 millj. fer. ISÍ 1449 umsækjemk ¥ T THLUTUN ellilaima óg ^ örorkubóta í Reykja- vík er nú að mestu lokið óg be'fur verið úthlutað kr. 2. 133.544.96 til 1449 manna. Tiil framfærzluneffndar bár- ust alls 16-61 'ums'óknar, en nefindin synjaði 89 umsóknum, en 23 voru óalfigreiddar á ffiundi framfærzluinefndar fyrir fáum diöguim. Af þeim 1449 umisókn- um sieni fceknar voru til greiria við úthlufcunina, var tæpri ÍYz miljón úthlutað til 1056 manna, en 716 492 krónur var úthlutað Úl 394 umisækjenda. Atf 'heildiarupphæðinni nernur framlag Tryggitagastotfnun'nar ríkiisiinis um 1 milljóna króna. 1863 eftir Peter Chr. Pedersen. * Þræll er oss borinn (smásaga), Þórdísarmáli, saga frá 17. öld, eftir Guðbrand Jónsson, Þrjú kvæði eftir Stein Steinar, Hús- bygging, kvæði eftir Jón Óskar, Um 18. þing Alþýðusambands- ins, Stefna ríkisstjórnarinnar og afstaða verkalýðssamtak- anna, umsagnir um bækur o. fl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.