Alþýðublaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLADIÐ íFlrmntudagur 21. des. 1944. Lílil grein um Belgíu IÞiAÐ HEFIR VERIÐ HiLJÓTT lum irmanríkismiál Beligíu slíð an kioimEmiúnisitum mis’tófcsit íbeitferðitn gegtn Pierlot og stjórn hans, ötibu fólfci úit í verkföll og reyndu, sam- kvæmt hefðbundinni vienju að feoma á upplamsn otg losi í landinu. Síðan hefir liíitið (fíréitzt um viðisjár í 'þessu Ihrjáða landi og fer vel á jþví, ©kik sízt þeissa dagana, þegar IherÉivieiitir Rundisteditis hafa (byrjað hatraimma, gagtnsófcn og enu sagðar nálgasit þátt- (býlusitu iðnaðarhémð lands- ins í grennd við Liéige. Það rværi ónieitanlega Þjóðverjum tí hag, ef toommúnÍBitum betfði tfefcizt að fcoma fram hinum tsfcuggalegu áíformum sínum oig miætti ætla, að hefðu þau (heppnazt hieifði Ruindstedit (marstoálfcur getað sparað sér / mókkur hertfylki, ef Trojiu- (hieisti 20. aldarinnar hetfði . werið beitt þessa dagana. En tsem ibetur fór mistóifcslt náða gerð kommúnista, einis og niú er komið á daginn. BREZKA BLAÐIÐ „Manchest er Guardian Weekly“ birti .1. diesember síðast liðiinn (grein um máletfni Belgíu, isem er næsta athyiglisiverð, sér í lagi þeigar þess er gsatt, að hér er um að ræða eiitt jþeirra blaða, sem talið er á- reiðanlegt og mark á takandi íhvar sem er í heiminum. Það isem hér fer á eftir er aðal- etfni þesisarar greinar. Grein in hefst á þessa leið: Það er ertfitft að bugsa sór, að sum ibrezfc blöð styðji málstað (bandamanna eða endurreisn lýðræðisins á > meginlandi Bvrópu með því að snúast igjetgtn Pierlotstjórninni í ÍBeligíu. Þessi stjóxn er göll- iuð, efckii síður en stjóm de Gaulles og Belgar vita það ofur vel. En hitt er fráleiitt að gera ráð fyrir því, að hún sé atfitiurhaldssinnuð vegna (þess, að fcommúnistar og nofcfciur hluti leynihreyfiinigar innar í landinu bafi tekið . þann kostinn að snúast gegn bemni og hvetja ti‘1 opinbexr ar móitspyrnu. 3BELGÍA ER NÚ iSEM stfcendiur allt otf hr jláð til þess að leytfa sér þann munað að igetfa sig istjórnleysi á vald vegna ein (hverra þokukenndra huig- sjóna. Belgía er hermaðarvett vangur og þar eru sennilega eins margir brezkif hermenn og í nokikru öðru landi í heiminum. Bretar verða að hjálpa Belgum um hráefni og vistir og vinna að endur reisn iðnaðarins í laindilnu. En sú hjálp tfæst ekki um- \ svifalaust. Að minnista fcosti Tþrár mánuðir munu líða þar Itil iðnaður landsins getur tfengið hin nauðsynleguistu (hráefni. Það er efcki vegna /þess, að Bretar vilji ekki veita slíka aðstöð, heldur i vegna hinna knýjanidi hern aðaxaðgerða. 8VO SEGIR „Manchoster Vesturvígstöðvarnar: komnir hálfa Voru aðeins rúma 20 km frá Luxemburg í gær » Laus við borgarasfyrjöldina heima BaneSamenn hraða liðsauka til vígstöðvanna BANDAMENN ieru enn sem fyrr fáorðir um sókn Þjóðverja inn í Belgíu, en þó segir Lundúnaútvarpið, iað sami þung- inn sé í sókn hersveita von Rundstedts og séu horfurnar næsta ískyggilegar. Þjóðverjar sækja ekki eins hratt fram og í byrjun, en þess var getið í fréttum frá London í gær, að þeir væru nú komnir hálfa ileið til Liége í Belgíu og væru aðeins rúma 20 km. frá Luxemburg, höfuðborg samnefnds ríkis á landamærum Frakklands, Þýzkalands og Belgíu. Nýr hershöfðingi Þjóðverja í Noregi v RÁ Noregi berast þær fregnir, að Falkenhorst hershöfðingi, sem til þessa hefir verið yfirmaður þýzka setuliðs ins í Noregi, verði leystur frá störfum. Við starfi hans tekur Rendulic hershöfðingi, sem áð ur stjórnaði þýzku hersveitun- um í Finnlandi. Rendulic er SS maður, harður í horn að taka og mun þykja öruggari en Falk enhorst hefir verið og þótti hann þó ekki sérlega umburðarlynd- ur við andstæðinga sína. Þá er upplýst, að Þjóðverjar hafi undirbúið að flytja aðal- bækistöð sína frá Osl'o til Lille hammer og í tilefni af því hef ir verið unið að því að leggja nýjar simalíruur þar. Lillehaimim er mun þykja heppilegri aðal- bækistöð Þjóðverja en Oslo, sér staklega vegna þess, að þaðan eru greiðari samgöngur við Þrændalög, Vestur- og Austur- Noreg. Þá er talin minni hætta á starfsemi skemmdarverka- manna þar en í Oslo. Þeir, sem bezt þekkja til þess ara hluta telja, að yfirstjórn Rendulics þessa þýði, að hert verði á fantatökunum, þar eð Rendulic er mikils metinn í naz istaflokknum og háttsettur SS maður. Það var hann, sem á- samt Josef Terboven, ríkis- stjóra Þjóðverjia í Nonegi, Bandamenn upplýsa samt, að þeir dragi nú að sér mikinn liðs auka, bæði fótgöngulið, skrið- dreka og og stórskotalið. Dumb ungur hefir verið yfir vígstöðv unum og erfitt að beita flugher í vörninni.Harðir bardaga eru sagðir geisa við Geilenkirchen ■en við Weissemburg hafa Frakk ar unnið notokuð á. Fregnir bandamanna um sókn Þjóðverja í Belgíu eru enn af skornum skammti. en bó er þess igetið, að gagnráðstafanir banda manna á vígsvæði 1. ameríska hersiris séu þegar farnar að bera nokkurn árangur. Þó er ekki dregin fjöður yfir það, að Þjóð verjar eru enn í sókn, tenda þótt hún sé ekki jafn hröð og áður. Þjóðverium hefir ekki tek izt að breikka flevfönn, sem þeir ráku í varnarkerfi banda- manna á dögunum. bar sem heir voru veikastir fvrir. Við Stav- elot í Belgíu eru háðir grimmi legir bardagar og segjast Þjóð- verjar hafa tekið um 10 hihund hermenn bandamanna höndum. Þjóðveriar segia í fregnum •sínum, að þeir hafi begar evði- lagt 200 skriðdreka banda- manna og 124 flugvélar, en þetta hefir ekki verið staðfest í London. Þá segjast Þióðveriar halda áfram að skjóta flug- sprengjum á London, Liége og Antwerpen. stóð fyrir eyðileggingunum í Austur-Finnmörku. (Frá norska blaðafulltrúanum). Guardian“: Það virðist á- 'byrgðarlaiuisit aithæfi að beita sér fyrir verkföllum, þegar landið þartf umfram allf að fcoma framleiðisliunni í eðli- legtt hiorf , eða að skipuleggja einkaheri oig vopnaða flofcka Otg frei'sta þess að fanigelsa aifcvinnurekend'ur þegar af- leiðinigin virðisfc óumflýjan- lega verða sú, að verksmiðj ■urnar bæitta að sfcarfa. Hvem ig siem. framtíð Belgíiu kann að verða, er vonandi, að hún verði efcki ákveðin í þvi æs- in/gaandirúmslotftii, sem n,ú ríkir í landinu. ÞETTA SEGIR HIÐ brezka blað, sem fcil þessa • hefur iþóitfc laiusfc við öfigar og ýkju tfregnir. Því er ljóst, að at- tfexli fcoonmúnisfca í Beligí-u gait eimingis leitt til ógæfu og válegra tíðinda, efcki ó- svipuðium þeim sem n,ú eru að 'gerasfc í Grifcklandi. Sem •betur fór, eins oig fyrr getur, hetfiur tilræði kommúnisfca •við frelsi og sjálfstæði hinn ar huigprúðu, belgísku þjóð- ar mistekizt. En þessi lifcla igrein hefur varpað nokkru Ijósi yifir atférli þeirra, sem iðfcað hafa mioldvörpiuistarfið af mestum dugnaði að undan förnu, enda þótfc hún sé hóg værlega orðuð oig ekkert sagfc þar, sem ekki er full vissa um. Jafnskjófcit ag (gagnsókn názLsta í Belgíu hefir verið hrundið er gild ásfcæða til að œfcla, að Belg ar muni enn taka höndum saman til viðreisnar í landi sínu, án Khlutunar sfcemmd- araflanna. Mynd þetsisi sýnir grísk flóttalbörn, sem nú dvelja í klausfcri í Jerúsalem. Hérna fagna þau frelsun Ajþenúborigar. Tiurninn f bafcsýn er í klaustrinu, þar sem þau hatfa fengið griðastað meðan ógnaröldin geisar heirna fyrir. Vonandi geta börn þeisisi hortfið (heim aftur til alfrjáls lands áður en langt um líður. Grikkland: Scobie hefur sett skæruliðum úrslifakosfi ———..... Bretar hefja allsherjarsókn kl. 9 í dag ef skæruliðar hætta ekki stórskotahríðinni Grikklandsmálin rædd í bezka þinginu C COBIE HERSHÖFÐINGI, yfirmaður brezku hersvieit- ^ anna í Grikklandi hefir tilkynnt, að ef skæruliðar í Aþenu og Piræus hætti ekki stórskotahríð fyrir kl. 9 í dag muni Bretar hefja allsherjarsókn á hendur þeirn með öll- um þeim tækjum, sem þeir hefðu yfir að ráða. Papandreou forsætisráðherra Grikkja hafði ekki fengið svar frá Georg Grikkjakonungi í gærkveldi um hvort leyfilegt væri að erkihiskupinn í Aþenu gerðist ríkisstjóri til bráðabirgða. f gær voru Grikklandsmálin rædd í (neðri niálstofu brezka þingsins og voru þeir Greenwood og Bevan all-harðorðir í garð brezku stjórnarinnar. Eden var fyrir svörum og kvað Bretastjóm hafa unnið að því linnulaust lað Grikkir fengju að ráða málum sínum sjálfir við frjálsar kosnmgar. Papandreou upplýsti í gær, aðsér hefði enn ekki borizt svar Georgs Grikkjakonungs um það, hvort erkibiskupinn í Aþenu gæti gerzt ríkisstjóri um stund arsakir, en forsætisráðherrann kvaðst þess fullviss, að meiri- hluti þjóðarinnar væri því fyJgj andi, að hann tækist á hendur stjórn landsins fyrst um sinn. Greenwood sagði meðal ann- ans, í brezfca þinginu á gær, að menn hörmuðu hvernig komið væri í Grikfclandi, en hins vegar kvaðst hann skilja erfiðleika brezku stjórnarinnar í þessum efnum. Hann sagði, að það væri óheppilegt, að Grikkja konungur hefði ekki fallizt á, að erkibiskupinn í Aþenu gerð- ist ríkisstjóri og hann fcvaðst vilja leggja sérstaka áherzlu á, að Grikklandsmálin væru fyrst og fremst pólitísks eðlis en ekki hernaðarl'egs. Bevan var öllu harðorðari og sagði, að það væri yansæmd fyrir brezku stjómína hvernig hún hefði snúizt við at burðunum í Grikklandi. Loks tók Eden til máls af hálfu stjórn arinnar og sagði að brezka stjórn in hefði gert það sem í hennar valdi stæði til þess að leiða þessi mál til lykta með friðsamleg- um hætti og hún væri staðráðin í því að stuðla að því, að Grikk ir fengju sjálfir og óáreittir að ráða málum sínum og hún hafi ekki viijað draga taum neins stjórnmálaflokks í landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.