Alþýðublaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fostudagur 22. desemJber Ekki lögmæt kosning í Hallgrímssókns Séra Siprfón k árnaion fékk fies! afkveeði Hann fékk 22$ atkvæf&snm fieiri, en sá sem næstur var TALNING ATKVÆÐA við prestskosninguna, sem fram fór síðast liðinn sunnudag, hófst í gær kl. 3 í Barna- skóla Austurbæjar og var talningunni lokið kl. 6. Úrslit í kosningunni urðu sem hér segir: . .Séra Sigurjón Þ. Árnason: 1572 atkvæði. Séra Þorsteinn L. Jónsson: 1344 atkvæði. Séra Jón Þorvarðarson 1249 atkvæði. Séra Ragnar Benediktsson 86 atkvæði. Auðir seðlar voru 36, en 16 seðlar reyndust ógildir. Enginn umsækjandanna fékk nægilega atkvæðatölu'til að vera löglega kosinn og keraur því til kasta kirkjumála- ráðherra að skipa í annað prestsembættið í Hallgrímssókn. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Framlenging bæjar- samningsins við Slippfélagiðl AFUNDI bæjarstjórnar í gær urðu nokkrar umræð ur um samning milli bæjarins og Slippfélagsins, sem hafnar- stjóm hafði f-yrir sitt leyti fall- izt á, að gerður yrði. Málavexitir eru í stutbu máli sem hér seigir: Árið 1951 renn- ur út samningur milli bæjarins og Slippfélagsins og á íþá Reykjavíkurbær rétt á að kaiupa land það við höfnina, er Slippurinn hefir niú til unuráða, fyrir kr. 30 ferm. Nú hiefir Slipp urinn hins vegar sniúið sér til bæjarins og farið þess á leit, að samningurinn yrði framlenigd- ur til ársins 1968, með því að félagið sjái sér ekki fært að ráð ast í nauðsynilegar framikvæmd ir vegna starfsemi skiraar, ef það ætti á hættu að verða svipt þeim hlunnindium, sem það hef ur nú. í samningi' þedm, sem lagðuir var fyrir bæjiarstjóam í gær, eru ennfremur ákvæði um það, að bærinn skuli kosta dýpkun hafnarinnar fyrir landi Slippsins, eftir því sem félagið tjedji sér nauðsyn á. Jón Axel Pétursson and- mælti þesisum sahmingi, og í sama streng tók Haraldur Guð mundsson. Töldu þeir óráðlegt fyrir bæinn að kaupa ekki þetta land strax o>g niúigildandii samn ingur beimilaði. Slippfélaginu væri með hinum nýja samningi búin önniur og betri kjiör eix hliðstæðum fyrirtækjum, þar á meðal hinu nýja fyrirtæki, sem hefir fyrihugað að hefja fram- kvæmdir inni hjá Kleppi. Jón benti einnig á, að upp í Slipp- inn væri ekki hægt að taka stærstu togarana, oig væri hér því ekki um neiina framtíðasr- lausn að ræða. Haraldur Guðmundsison kvaðst ékki geta betur séð, en. að hinn nýi samninigur mundi verða til þess að tef ja nauðsyn legar framkvæmdir í þessum efnum innan við bæinn, en Karl Bjarnason skip- aður vara slökkvi- liðssljóri KARL BJARNASON, sem hafur verið settur vara- slökbviliðsistjóri, var á fundi bæjanstjórnar í gæir sikipaður í það stiarif frá þ þ. m. að telja. Hann geignir nú slökkviliðs- stjórastarifinu, en það hefir ver ið auiglýst laust til umisóknar, eins og kunnuigjt er. Sundhallarforsjjóri: Þorgeir Sveinbjarnar- son selfur í stöðuna FYRIR bæjacrstjómarfundin um í gær ló að velja for- istjóaia Sundhall'arinnar. Varð Þorgeir Siveinbjiamiarsion fyrir valinu oig hlaut hann öll at- kvæði til starfans. Þorgeir er setitur í stöðu þesisa fyrsit um sinn. óbreytt Húsaleiguvísitalan fyrir tímabilið frá 1. janúar til 1. apríl hefux nú verið reiknuð út og er hún 136 stig, eða jafn há og síð- ustu þrjá mánuði. vm þangað ætti þessi starfræksla að flytjast. Það vacrð ofan á, saonikvæmt tillögu frá bongarstjóra, að frestað var endanlegri átovörð- um í þæsu máli, og skal leita umsaignar félagsskapar útgerð- armanna um það, hvað útgerð- inni muni vera fyrir beztbu í þessum efnum. naara Verðlagssfjórinn boðar víðtækara verðl en Iðnaðarvörur, prentun, békbaml, béka- pappír og fleira ViÖtai við Sveinbjöm Finnsson verölagsstj. VIÐSKIPTARÁÐ hefur í undirbúningi ýmiis konar skipulagsbreytingar á verðlagseftirlitinu. Verður haf- ið eftirlit með nýjum vörutegundum, þar á meðal iðnaðar- vörum og munu verða sett verðlagsákvæði um vinnu prent- smiðja og bókbandsvinnustofa, og hámarksverð á bóka- pappír. í gær átti Alþýðublaðið við- tal við Sveinbjörn Finnsson verðlagsstjóra um þessi mál og sagði hann meðal annars: „Undanfarna mánuði hefir verðlagseftirlitið unnið að und irbúningi ýmissa ráðstafana, sem ætlazt er til, að komi til framtovæmda um áramótin eða skömmu eftir þau, þegar hinni nýju skipun var komið á verð lagseftirlitið fyrir tæpum tveim árum, voru að vísú verð lagsátovæði á ýmsum innflutn ingsvörum, en tiltölulega fáum innlendum vörum, en síðan hafa allar innfluttar vörur verið teknar undir verðlagseftirlit. Afskipti af innlendum iðnaðar- vörum hafa hins vegar fram að þessu aðallega verið fólgin í því, að framfylgja verðhækk- unarbanni verðlagslaganna og úrskurða um hæktounarbeiðn- ir. Nú um áramótin verður komið nýrri stoipan á eftirlitið með þessum vörum. Á síðast- liðnu vori voru öll iðjufyrir- tæki skylduð til þess að senda útreikning á verði sérhverrar afurðar sinnar, og hefir síðan verið unnið úr þeim upplýsing um. Nú verða öll iðjufyrirtæki skylduð til þess að fá staðfest ar nýjar verðskrár um heild- söluverð og smásöluverð. Jafn framt verða þau látin senda verðlagseftirlitiniu afrit af sölu reikningi sínum, svo sem heild salar gera nú, þannig að hægt verði í stkrifetofumni að berá þá^ saman við verðskrárnar. Einnig eiga þeir að senda skýrsl ur um framleiðslumagn. Með þessu móti ætti eftirlitið með innlenda iðnaðinum að geta kom izt í öruggt horf.“ — Hvað. um iðnaðinn? „Nýlega var breytt um fyrir komulag verðlagsákvæða hjá vélsmiðjum, skipasmíðastöðvum og dráttarbrautum og í stað prósentuálagningar á selda vinnu ákveðið fast útsöluverð á vinnustund. Sama breyting verður gerð á næstunni hjá bif reiðaverkstæðum og raunveru- leg álagning þeirra ‘lækkuð tals vert. Þá verða ennfremur sett ný hliðstæð ákvæði hjá ýms- um öðrum iðngreinum. Tilæti- unin er, að mn áramótin verði taxti prentsmiðja og bókbands- vinnustofa lækkaður og auglýst hámarksverð á bókapappír. Unnið hefir verið að athug- un á álagningu meistara í ýms um iðngreinum og virðist hún sums staðar að mirmsta kosti vera óþarflega há. Nokkur breyting verður og gerð á verzl unarákvæðunum. Hingað til hefir jafnan verið ákveðin prós- entuálagning, en nú er ti'lætlun in að breyta um aðferð og miða álagningu við ákveðinn aura- fjölda á hverja selda einingu, þar sem slíku verður við kom- ið. Verðlagseftirlitið gerðli . til- raun til þess að koma í veg fyrir að ýms iðnaðarvinna væri seld óeðlilega háu verði á þann hátt, að gefinn væri réikning- ur fyrir fleiri tímum en unnið heífði veirið, en að slifku hafa verið ncxktouir brögð, og var eitt slíkt mál ikært fyrir sakadóm- ara. Hann vildi þó ekki fallast á, að hér væri um verðlagsbrot að ræða, þótt tími só sem farið hefði til verfcsins hafi verið ó- eðlilega miikill.“ — Er álagningin enn ekki ó- þarflega há? „Þótt álagning hafi verið lækk uð á mörgum vörutegundum á síðasitliðnum tveim árum, býst ég við, að hún sé óþarflega há á ýmsum flokkum. Hins vegar hefir undanfarið skort nægilega öruggan grundvöll til þass að hæigt sé áð átoveða full toomlega sannigj.arna álagningu. Við höÆum auðvitað haft efna- hags- og rekstrarreikning fyrir tætojanna og j,afnian aitlhugað þá, en þeim er að ýmsu leyti á- bótavant til þess að hægt sé að byggja á þeim skynsamleg verð lagsákvæði. Þess vegna var fyr i-r nokkru hafin allviíðtæk rann sókn á hinum raunverulega verzlunarkostnaði samkvæmt göngum þeim, sem verðlagseft Sveinbjörn Finnsson irlitið hefir yfir að ráða, og þát fyrst og fremst „kalkulation- um“ innflytjendanna. Verður rannsókn þessari væntanlega lokið áður en langt líður œ næsta ár. Remur þá í ljós hinn raunverulegi verzlunarkostnað- ur og álagningarþörf verzlunar innar. Verða þá verðlagsákvæð in öll endurskoðuð, enda þá á öruggum grundvelli að byggja. Vona ég, að hægt verðt- & þenn an hátt að korna fram ndktourri lætokun álaigninigar. — Hvernig er verðlágseftirlit ið með verzlunum framkvæmt? Verðlagseftirlitið með verzl- unum er nú framkvæmt þanrs. ig, að innflytjendur senda okk ur afrit af öllum „kalkulation- um“ sínum til endurskoðunar og staðfestingar. Við fáuhá einn ig afrit af sölunótum þéirra* svo að hægt er að bera þær saman við ,,'kalkulationirnar“ og ennfremur reikna út hvað smJásöliuverðið má vera og er sí$ an hægt að fara í verzlanirnar og athuga hvort verðið þar er réltít. Smásöluverzlanirnar’ senda og mánaðarlega skrá um yörukaup sín svo að hægt er ai fylgj ast með því, frá hyerjíUBR þeir hafa fengið vörur.“ Nýkomið! Nýkomiðl Ljósaskálar og Ijósakrónur Ennfremur: islenzkir og ódýrir aimerískir Standlampar með handmáluðum skerm. Lýsið upp heimilin um jólin, með lömpum frá okkur. Vesturgötu 2. — Sími 2915. Bed að aoglýsa í Alþýðubiaðlou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.