Alþýðublaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 7
Föstudagnr 22. desember 1944 ALÞYÐUBLAOIfy 1 Maðurinn minn, AðaBsteinn Jóhannsson frá FeBlsaxIarBcoii, andaðist í Landakotsspítala, fimmtudaginn 21. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Fyrir hönd dætra okkar, foreldra, systkina og annarra vanda- manna. á I 'öMI Unnur Þórarinsdóttir, s ' I Það tilkynnist vinum og vandamönmun að maðurinn mino ogfaðir, M| Helgg Hildibrandsson Kirkjuvegi 31 Hafnarfirði, andaðist 21. þ. m. St. Jósefsspítala. Hafnarfirði. Vigdís Brandsdóttir. Sigurgeir Helgason, BÓKASÝNINGIN í Hótel Heklu er opin daglega kl. 1—10 e. h. ! Bxerinn í dag. \ Næturlaeknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstnr annast B. S. I., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.00 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Schu- manm. b) ,,Þú og þú“, — vals eftir Strauss. c) Mars eftir sama höfund. 20.50 Útvarpssagan: ;,Kotbýlið og kornsléttan" eftir Johan Bojer, VI. (Helgi Hjörvar). 21.25 Hljómplötur: Norsk þjóðlög 21.40 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (dr. Björn Sig- fússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Svíta eftir Walton. b) Píanókonsert eftir Bliss. 23.00 Dagskrárlok. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í baðstofu iðnaðarmanna fimmtudaginn milli jóla og nýárs, og hefst hann kl. 8.30. Á fundinum verða félagsmál rædd, og lesið upp úr félagsblað- inu, en ritstjóri þess er Björn Sig- fússon. Jón úr Vör hefur framsögu um málefnið „Fer hagmælska ís- lendinga þverrandi?“, en um það verða síðan almennar umræður. Tilkynning til sjófarenda. Brezka flotastjórnin hefur til- kynnt að vegna æfinga hafi bauju verið lagt á stað sem er 64°05’ norður breidd og 22° 22’ vestur lengd eða 4 xh sjómílu rýttvísandi norður frá Gerðjstangavita. iVigninlngarorð # , Ragaheiður Einars- dótiir Efra Hvoli KUMNUG KÓNA í ókunmi landi keanur á íslenzkan.bæ til þess að dwelja þar sxionar- lanigt. En nú karnur húsfreyjan kát og vingjamleg, á móti henni, rétitir henni hönd sína otg faðtmar hana að sér, 'segir: „Verið þór velikomnar til okk- ar!“ Á augaibragði er hin er- lenda kona búin að gleyma því, að húin á í raun rétbtrii ekfci heima á þessum bæ, — oig hún hefur aldnei munað eÆtir því síðan,, hefur aldrei verið minnt á það. Bærinn er Efri-Hvoll í Ranigárrvallas-ýslu, og húsfreyj an er Ragnlheiöur Einarisdóttir. —> Þanniig var þá frú Ragnheið- ur, þegar við hittumst í fynsta sinm, og þannig hef ég ætáð síð an séð hana í huiga mánum, enda þótt Atlantsihaf lægi miilli okk ar um þrigigja ára skeið. Hlýj- an, sem síireymdi á móti hin- um ókunna gesti, hýrt brasið á vörum húsfreyjunniar kom beint frá hjarta 'hennar og hitti beiint í hjarta gestsinis, skap- aði vinóttu í garð hennar sjlálfr ar, heknilis hennar og þjóðar- inmar aHxair. Þeir nuumu nokkuð mangir, erlemdu gestimir, sem hafa fengið fyrstu kynni sín af íslenzku þjóðimni á heimili þeirra hjóna Bj örgvins sýslu- manm og frú Ragnheiðar, — og bietri kynni hefði enginm get að ko&ið sér. Fyrir hönd þeirra allra vil ég leyfa mér að þakka þeim hjómumum og börnum þeirra á iþessmn degi, er frú Ragnihieiður fylgir látnium eigin manni símum eftir og verður lögð til hinztu hvildar. En mest viil óg þó þaicka fyrir sjálfa mig, fyrir það að ’ hafa notið svo mikiis góðis af hálifu þeirra hjóna og barna þeirra. Það er sMkt fólk', sem hið blæðandi mannkym þarfnast einna mest, fólk, sem geitur sjálft gleymt og fengið aðra til að gleytna því óhappadrjúiga huigtaki, sem heitdr , ,þ jó ðe rn Lsmu nur“, Þökk | sé þeiim öllum og virðing! Gg þú, Raignheiður kær, sem vanst Ijóis á ve,gi svo margra þeirra, er áittu bálgft í líffiniu, hvíl þú í guðs friði eiftir vel unnin störf anda og hjarta! Ver.tu sæl, og blessi guð þína sál! (Reytkjavík 22. .12. ’44). Anna Z. Osterman. Hý bók: FerSatagleföingar Sofioníasar Thor- kelssonar Endurminningar frá dvöi hans hér á landi á árunum 1940—41 HINN knnni Vestur-íslend- imgur, Sofifoníais Thorkels- son, sem hér dvaldist á árunurn 194€—1491, hefir ruú gefið út bók í tvéirn bindum um dvöl slína hér á landi og, kymni af þjóðinmi. Er bók þessi nú kc)n in hingað og fæst! í bókaverzl- Ufflim. Efitir að Soffonías var kom- imn heim aftur skrifaði bann nokkrar greinar í íslenzk blöð vestan hafs um dvöl sína hér. Vöktu þær talsverða athygli hér á landi, og má ætla, að mörgum sé forvitni í að lesa bók hans. í bók Soffoníasar er víða kom ið við og drepið á margt í þjóð líffi okkar. Mikill fjöldi manna kémur þar við sögu, svo og ýrnis fyrirtæki hér einkum iðnfyrirtæki. Bókin er prýdd fjölda mynda og hin vandað asta að ytri frágangi, prentuð á ágætan pappír og vel bundin Verð beggja bindamma er kr. 75.00. Bók, sem tilheyrir æskunni og framtiSinni: Eftir Frank A. Swoffer, kunnan berzkan flugmann. Flugið er ekki lengur óljós framtíðardraumur, heldur það, sem koma skal í samgöngumálunum. Áður en varir verða flugvélar í einkaeign ekki síður en bílar nú. Undir það ber mönnum að búa sig. — „Leggið grundvÖllinn strax í dag“, segir Agnar Kofoed-Hansen flugmálaráðunautur í for- mála fyrir þessari bók, „kaupið og lesið bókina Lærðu að fljúga og látið síðan ævintýrið verða að veruleika“. Lærðu að fljúga er jólabók íslenzkra æskumanna í ár Þessa bók ættu allix ungir, tápmiklir íslendingar að eiguast. | Arni BJarnarson, Akureyri Láfið sausiaspiald fylgja jólagjöfinni handa dótturinni Fallegar bækur gleðja góða vini Þær fásf allar hjá Braga Bryjólfssyni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.