Alþýðublaðið - 30.12.1944, Síða 7

Alþýðublaðið - 30.12.1944, Síða 7
T fcawgardagur 30. des. 1944. r— -------*---------—'—”—r- ALPYÐUBLAÐIP | Bœrinn í dag• Næturlæfcmr er í Læfcnavarð- artofunni, súni 5030. Neeturvörðulr er í ImgóJísapó^ teki. Naeturafcstur annast Litla bDa- íStöðin, sími 1380. ÚTVAJRPIÐ: 8.30 Morgumfréttir. 62.10—13.00 Bádegisútvurp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 HIjó(m(plötur: Ensk jólalög og sálmar. 20.00 Fréttir. 20/20 Úitvagpsihljóirn!svieí,tm. 20.50 Upplestur: Aandrés Björns- son cand. mag. 21.10 Lög og létt hjal: Valsar (Púll ísólfsson). 22.00 Endurvarp á jólafcveðjum frá Danmörku. 23.00 Danslög (til kl. 2 eftir mið nætti). NesprestakaU Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30 9. d. á hýjársdag. Séra Jón Thorarensen. Laiaganesprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. á gamlársdag. Séra Garðar Svav- arsaon. Hjónaband. $ gær voru gefin saman í hjóna fband Sólveig Axelsdóttir frá Ak- sireyrS. og Gfsli Kontnáðsson fré Akureyri. Heimili brúðhjónanna mun verða fyrst í stað á Kjartans götú 9. IÞakklæti. tg undirritaður leyfi mér hér með að færa starfsbræðrum mín <um hjá Eimskipafélagi íslends, á vinnustöðinni í Haga ránilegustu t>akkir minar fyrir höfðinglega gjöf, sem (þeir færðu mér fyrir jólin og gladdi mjög í þeim veik- indum, sem ég hefi átt við að stríða á heimili mínu. Óska ég |>eim öllum gleðilegs nýáts og þakka þeim fyrir hið liðna. — Hallgrímur Guðmundsson, Hverf- sisgötu 83. Dagsbrún Frh. af 2. siðu. og er þó í þetta sinn alveg sleppt að raeða um hin mörgu mistök kommúnista í verkalýðs málum. Þess vegna munu þeir gefa Dagsbrúnarmömmm kost á að velja aðra stjóm fyrir fé~ lagið og svifta með því komjn únistaflokkinn því einræði&- valdi, sem hann hefir yfir verkamannafélaginu. En ef kommúnistar fá meird- hluta við stjómarkosninguna, þá fer vel á því, að þeir beri einix ábyrgðma á þeim aðgerð um, sem þeir ráðgera nú að beita því í og þeir em nú að bera út i blaði sínu, áð von sé á innan skamms. Aiþýðuflokksverkamenn vilja að mdnnsta kosti ekki láta velta ábyrgðinni af sliku yfir sig. Hitt er svo á valdi reykvískna verkamanna hvort beir vilja gefa kommúnistum aukið ein- ræðisvald í félagi þeirra og smíða með því vopnin í hendux þeim til 'þess að beita gegri þeim sjálfum. Hælkun á símagjöld- um Frh. af 2. siðu. saant tilheyrandi talfæruim. Gjaldið fyrir .umframsiíimitöl við sjálfvirku stöðvamar í Reykja- vák oig Haifnanfirði verðiur 10 aurar fyrir bvert stúmital, og tengiigjaldið hækíkar um 50% ÖM uppsetningar- flutraings- og viðtökugiöld munu hækka um 100%. Qímtalagjöld mdlli (landisdana- stöðvanna íhækka únn 50% nema fyrir símtöl um vegalemgd sem er yfir 475 km., þau (hækka ekki neraaa ium 25%. iSomtiöíl oig sím'sikeyrti til 'úitlanda munu háns vegar ekiki !hiæ(kka.“ MSnningarorð: Helgi Hildibrandsson verbamaður Fæddux 22. febr. 1878 — Dáinn 21. des. 1944. IDAG eru líkamsleifar Helga Hildibrandssonar verka- manras í Hafnarfirði lagðar í moldu. Við, sem eftir stöndum kveðjum' þennara burtfarna sæmdarmann með ,þökk og virð ingu. Það er jafan svo, að þeg ar einíhver kunninginn og vinur inn hverfur af taflborði lífsins, þá finnst manni fyrst erfitt að sætta sig v.ið aðgerðir þeirra afla í náttúrunni, sem við menn irnir verðum oft að lúta í lægra halidi fyrir. En minningin lifir og mining góiðs manns lifir björt og fögur í ibugum þeiirra, sem eftir standa. Það er svo í huga þess, er þetta ritar, að mér finnst þær minningar vera allar igóðar og ber iþar engan skugga á: 'Heligi Hilditorandisson -var fæddur hinn 22. febr. 1879 á Brekku í Holtum, og andaðist á sjúkrahúsi í Hafnarfirði hinn 21. des. s. 1. 65 ára gamall. Háfði hann síðastliðna mánúði óítiti við að 'stríða enfiðan sjúk dióm, isem að lokum drók hann til dauða. Síðustu vikurnar var hann rúmfastur, en bar sjúk- dóm sinn með mikilli þrau/t seigju og prýði. Enda litt fyrir það gefinn að bera kveinstafi sína upp við aðra. Helgí ólst upp hjá foreldrum sínum í Vet- leifsholti, en þangað fluttist hann um tveggja áxa gamall frá áæðingarstað sínum, eins og áð ur segir, Brekku d Holitum. 1913 fluttist Helgi til Hafnar fjarðar, þá kvongaður eftirlif- andi konu sinni Vigdísi Brands dóttur og átti heima hér í bæ jafnan síðan. Eignuðúst þau hjón 2 börn, en annað þeirra dó órsgamallf, en Iiitt toamið Sigurgeir bílstjóri, nú uppkom inn, igiftur miaður hér í bæ. Eftir komu sína til Hafnar- f jaxðar, stundaði Helgi sjó- Myndin sýnir kafla af hinni hernaðarlega mikilvægu Bunmábraut, sem liggux frá Bangoon i Burma morður í Kína og var eina leiðin, sem stóð bandamönnum opin þangað til vopna flutninga, þar til Japanir nóðu Burma á sitt vald og skáru á þessa lífæð Kínverja Burmabrauiin Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hlntteknipgu við andlát og jarð- arför ' M RagnhelSur Esnarsdéttur á Efra-Hvoli Fyrir hönd vandamanna Elísabet Björgvinsdóttir Páll Björg\únsson. gEggB—BaMBM—H— Konan mín og móðix okkar Vaigeröur ^orbförg Jósisdóttir andaðist að heimili sínu Grund Grímsstaðarholti flmmitudagiiui 28. þ. m. Vilmundur Ásmundsson og böm. Maðuxinn minn, faðir og tengdafaðix SigurÖur Einarsson Stokkseyrl andaðist 28. þ. m. Kristbjörg Jónsdóttir Guðrún Sigurðardóttir Óiafur Jóhannesson. Það tilkynnist hér með vinuim og vandamönnum að konan mín elskuLeg, móðir okkar, tengdamóðir og amma Yilborg Margrét Magnúsdóttir frá Bakkageröi Stokkseyri andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 100, fimmtudaginn 28. des. Guðjón Pálsson böm, tengdaböm og bamaböm. mennsku á þilskipum, síðaV á togurum. En síðastliðinn hálf- an annan áratug var hann starfs maður hjá Hafnarfjarðarbæ og annaðist sorphreinsun bæjar- ins. Var mér vel kunnugt um af hve mikilli trúmennsku og skyldurækni Helgi heitinn rækti það starf. Starf þetta er mjög erfitt og erilsamt og stund um vanþakkað oft af litlum skilninigi meðborgaranna. þó, eins oig áður segir, var þetta isitarf í höndum Helga svo vel af hendi leyst, að fullyrða má að betur verið þar ekki á kosið. Og er það etoki alltaf bezta ein fcunnin, sem hver og einn iget ur kosið sér þegar lífsleiðin er á enda, að hafa það á meðvit- undinni, að störfin, sem vinna ber, séu leyst af hendi með trú mennsku og skyldurækni, hvert svo sem verkið er. Þá þegar dómur er felldur, á ekki ein- göngu að spyrja hvaða verk var unnið, heldur hitt, hvernig var það unnið. Helgi heitinn var síðustu æviá:r sín góður félagi í reglu Good-templara og getur verið mörgum fyrirmynd á því sviði. Ég mun ekki hafa þessax lín ur lengri, en mér finnst tóm- legra eftir að Helgi Hildibrands son er horfinn sjónum okkar hér í bæ. Hann var jafnan kát- ur og hressilegur að hitta og hitti ég hann nokkru áður en hann lagðist rúmfastur, nefndi hann þá ekki veikindi sín og hafði gamanyrði í frammi. Lýs ir það vel, að hann bar sjúik- dóm sinn með mestu prýði. Við, sem þekktum Helga Hildibrandsson, þökkum hon- um í dag allar samiverustund- irnar, þökkum honum vel unn ið starf í þágu almennings þessa bæjar, og biðjum að allt það góða megi falía honum í skaut í hinum nýju heimkynnum. Við sendum líka eftirlifaridi aðstand endum innilegar samúðaxkveðj ur, og vonum að minninig um góðan dreng megi mýkja „svíð andi sárirí'. Vinur. Verðlag iðnfyrirtækja Frh. af 2. síðu. skipaafgreiðislu í aillt að 10 daga. Þegar vörur liggja leng- ur í pa'kkhúsi, getur innflytj- andi samkvæmt umsókn fengið leifi til jþess að reiikna pakldhús leigu fyrir lengri tíma en að ofan greinir, enda séu færðar sönnur á það, að um áviðráðan legar orsakir sé að ræða. Þegar um er að ræða kaup af innlendum heildsölubirgð1 um, skal í stað vexðútreiknings senda senda skrá um kauþ í (undangenginni viku. Sérhvert, iðjufyrirtæki skal fá fetaðfestingu á verðsikrám sínuTn hjá verðlagsstjóra eða txúnaðarmönnum Ihans, og skal þþr getjð bæði heild;söilU)-i og smásöluverðs. í byrjun hverrar viku skulu aðilar þeir, er til- kynning þessi nær til, senda verðlagsstjóra eða trúnaðar- mönnum lians samrit sölureikn |in(ga fýrir sérhverija sölu, er fram hefir farið í næstu viku á undan.“ Athugasemd MAÐUB, sá sem dæmdur var fyrir illa meðferð á dýrum, toiður biaðið að geta þess, að 'Vjerkfiærin og aðferðjini, jsem bann notaði við afláflkun svína og œm reyndist hafa verið ó lögleg isamkvæmt íslenzkum lög um, eru nákviæmlega samskon ar o\g viðbötfð eru í hmum svo kaíllaða anenraitiaða beámi. Fríkirkjan. Gamlársdag kl. 11 £. h. Ungl- i ngafélaigsfundur í kirkjunnl. — Framhald-ssagan o. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.