Alþýðublaðið - 05.01.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 05.01.1945, Side 1
20.25 tJtvarpssagan ,Kot- ibýlið og koasnslétt- •en“. .'21.16 Erindi: Erte Ærygg® «JT? . 21.40 Spumingar og svör inm íslenzki mál. S. síðan Qytur í dag grein um stofnanda Rauða kroasins, Henri Dunant, hinn fraega ) boðbera mannúðarinnar. XXV. árgangar. Föstudagaar 5. janúar. 1945. 3. tbl. Sjónleikur í fimm þáttum iftir J. L. Héiberg Ifátíðasýning sunnudaginn 7. janúar kl. 2,30 e. h. í tilefni a.f .50 ára léik- .gte-rfqafmapli frk Gunnþórnnnar Halldórsdóttur. Fráteknir aðgöngumiðar að þessari sýningu sækist ,kl. t—t2 á moigun, laugardag. Þeir .aðgöngumiðar sem effclr eru verða seldir eftir kl, 2 m margun. til Austfjarða í vikulokin. Flutningi fil hafna frá Homa- firði til Reyðarfjarðar veitt mót taka í dag. Félagslíf. S a m s æ 1 i \ verður haMið sunnuÖaginn 7. jamiar ’kl. 8,45 íí t 3ðnó, í tilefrii af 50 ára leikstarfsafmsæli § ifrk. i Gunnþorunnar Hsilldórsdóttul-. Þeir, sem hafa þegar tflkynnt þátttöku sína vitji Tq ' 'Í .a%öngumiðe. sinna í Iðnó á morgun,, laugar- <dlag kl. .3 :S. .á. Tökum upp í dag Amerfslca *: , l . Y í? .•' ’í' % \ :■ 'f i ■* ’kk (k.. 4. i. Itömufrakka 1 i og kápur t. v } % 1.; -w \ 'ÍÍ 'Í.Í 'i- ;*íf. Nýjasta snið \ \ f ^ Mjög smekklegir litur j í \ Sérstaklega vandaðir frakkar ’ Í f. . Einnig fáum við dálítið af fallegum telpukápum GEYSIR H. f. FATADEBuDIN Tilkyniiing frá ' Húsmæðraskóla Reykjavíkur i Námsmeyjar, sem hafa fengið loforð um skóla- vist í dagskóla Húsmæðraskóla Reykjavíkur þ. 1. febrúar, hafi tal af forstöðukonu skólans fyT- ir 10. janúar n. k. Gefi þær sig ekki fram fyrir ,þann tíma, verða aðrar teknar í þeirra stað. Viðtalstími forstöðukonurmaij er alla virka daga, nema laugardaga, kl. 1—2 e. hád. Hulda Á. Stefánsdóttír. Sezf að auglýsa I AlþýðubEaðinu. Starfsemi ÍR hefst að nýju xnánudaginn 8. þessa mánaðar. iSkíðadeildin , Skíðaferðir að Kolvíðarhóli á iaugardag kl. 2 og E 8. Far- miðar og gisting afgreidd í ÍR- húsinu í kvöld kl. 8—9. Á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff kL 12—3 á Iaugardag. Skíðaferð í Þrymkeim, laugardag kl 2 og kl. 8. Farmiðar hjá Þórami í Timburverzlun Árna Jónsson- ax í kvöld kL 6—6,30. Guðspekifélagið: Reykjavíkurstúkan hefur fund í kvöld; hefst hann kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni er: Bræðraskyldur og bræðraþél. Víglundur Möller flytur. Gest- ir velkomnir. Smurl brauð Simi 5879. Betra að panta túnanlega. Steinunn Valdemarsdóttir. Minningarspjeld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun irú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Vikureinangrun fyrirliggjandi Vikursteypan Lárus Ingimarssee Sími 3763 F.U.J. F.U.J. Þreflándaskemmfun Félag tmgra jafnaðarmanna heldur skemmti- fund, laugardagínn 6. jan. 1945, 8d. 8,30 e. h. í húsi Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg. Hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. DAGSKRÁ: 1. Ávarpr form. félagsins, Siguroddur Magnúss. 2. Ræða, Ólafur Friðriksson 3. Söngur með gítar undirleik 4. Gamanþáttur, Gunnar Stefánsson FeLagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. SkemmtinefndixL K.F. K« F. DANSLEIKUR verður haldinn að Hótel Borg í kvöld, föstu- daginn 5. janúar kl. 10. Hljómsveit Þóris Jónssonar. Aðgöngumiðar seldir í suðuranddyrinu frá kl. 5 í dag. £skrlflarsími Alþýðublaðslns er 4900. Símastúlka Okkur vantar nú þegar lipra stúlku til þess að annast símavörslu Nokikur enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „Símastúlka“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 9. þ. m. TrésmsðaféSag Reykjavíkur Tilkynnir Þeir félagsmenn, sem kunna að óska ^tyrks úr tryggingarsjóði félagsins, sendi um það skrif- lega beiðni til skrifstofunnar fyrir 10. þ. m. Stjómin. Sfúlkur Okkur vantar nokkxar starfsstúlkur Gott kaup Upplýsingar í skrifstofunni Kexverksmiðjen ESJA, Þverholti 13. i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.