Alþýðublaðið - 05.01.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 05.01.1945, Side 3
FSsts&tgur 5. jamiar. 1945. ALÞÝÐUBUÐH> Fyrsti ameríski herinn sækir á í Ardennafjöllum ¥on ftundsiedt En bandamenn hafa orSið aS hðrfa í Saar og á (andamærmn Elsass og Pfalz 22.0B® Þfóðverjar tekeiir höndum síöan gagn- sékn þeirra hófst EISENHOWER tilkyrihir frá aðalbsekistöðvum sínum, að fyrsti her Bandaríkjamanna hafi sótt fram um allt að 5 km. í Ardennaf jöllum. Hófust árásir hans í fyrramorgun og komu Þjóðverjum á óvart. Mótspyrna Þjóðverja er harðn andi og hafa þeir sent liðsauka ávettvang. í Saar og á 'landamærum Elsass og Pfalz halda Þjóðverjar frtcmkvæðinu í bardöguntun og haía bandamenn orðið að hörfa ndan á sumtun stöðum, aneðal annars frá borguntun Biche og Weissembourg MARGIR HAFa velt því fyrir sér, hverju það sæti, að Þjóð verjar hafi í síðastliðnum anánuði byrjað öfluga sókn á vesturvígstöðvunum oð víða teMzt að sækja nokkuð fram, hrakið bandamenn úr istöðvum sínum, enda þótt vit að væri, að bandamenn hefðu mikla yfirburði bæði hvað snertir fallbyssur, skriðdreka og síðast en ekki sízt flug- vélar. Á þessu stigi málsins er erfitt að segja um, hver á- stæSan sér fyrir þessu. Sókn Þjóðverja hefir ekki verið stöðvuð á öllum vígstöðvum. Víða hefir hersveitum þeirra verið hrundið í mannskæðri sókn, en þeir hafa líka getað sótt fram á nokkrum stöðum, þrátt fyrir harðfengilegt við nám Bandaríkjahersveita, er til vamar voru. Sennilegast <er, að hér sé um fjörkippi að ræða hjá Þjóðverjum, þeir ,geta ekki vænzt þess að hreikja bandamenn af megin landi Evrópu, hvað þá heldur ,að vixma þessa styrjöld, sem þeir stofnuðu til fyrir meira en fimm árum. En á meðan við leikmenn veltum fyrir okkur, hvað næst taki við, væri ef til vill ekki úr vegi að fræðast svolítið um man-n inn, sem stjórnar sókn Þjóð- verja í vesturátt þessa dag- ana, persónugerfing hinna prússnesku hershöfðingja. I BREZKA blaðinu „Daily Her- ald“ birtist nýlega, eða 19. f. f. m. grein um von Rund- stedt, sem stjórnar nú her-\ sveitum Þjóðverja á vestur- vígstöðvunum. Grein þessi er eftir kunnan blaðamann, Willii Frischauer að nafni' og er hún næsta fróðleg þeim, sem aldrei hafa lesið neitt um von Rundstedt, en hann hefir ekki staðið framarlega í hinni póiitísku baráttu í Þýzkalandi, né heldur verið mjög umtalaður í heimsblöð unum. MYNDIN, SEM Fristíhauer bregður upp af honum er næsta táknræn fyrir vissa - stétt þýzkra hershöfðingja. Hún sýnir hörfculegan mann, agasaman, sannfærðan um gildi sitt í lífinu sem stjórn- anda öflugs hers á prússneska vísu. Hann mun vera vin- sæll í Þýzkalandi, hann hefir ekki talað af sér, ekki tekið vérulegan þátt, að minnsta kosti, í samkomum nazista, hann er atvinnúhermaður af Mnum gamla, prússneska skóla. Réttara væri að segja, segir Frischauer, að fáir Þjóð verjar segi neitt á móti hon- um, en hins vegar eru þeir fáir, sem lofa haim eða virð ast góðvinir hans.dlann virð- ist ekki leggja mikið upp úr fjölskyldulífi rié persónuleg- uxh áhugamálum. Ef hann verður að vera viðstaddur Frfcu 6 6. sfðu Svo virðist sem árásir fyrsta hers Bandaríkjamarma hafi bor ið góðan árangur, að minnsta kosti fyrst í stað. Hins vegar hafa hersveitir sunnar á víg- stöðvunum orðið fyrir áköfum árásum Þjóðverja, sem sagðir eru tefla fram 5 vól'aherfylkj- um og 5 fótgönguíiðsherfylkj- um á þessu svæði. Þó hefir Bandaríkjamöxmxxm tekizt að valda miMu tjóni á skriðdrek- um Þjóðverja, sem oft senda fram allt að 50 skriðdreka í einu. Stimson, hermálaráðherra Bandaríkjanna, hefir upplýst, að frá því er gagnsókn Þjóð- verja hófst á vesturvígstöðvun um, hafi bandamenn tekið sam tals 22 þúsund þýzka hermenn höndum. Minna var um loftárásir bandamanna í gær. Aðalárás- irnar gerðu brezkar flugvélar á jánxgrautarlestir við Múnster og ollu miklu tjóni. 7 omistu- flugvélar Þjóðverja voru skotn a rniður í snörpum bardögum. Rússar haida áfram sókninni í Budapest RÚSSAR halda áfram sókn inni í Budapest og í fyrra- dag tóku þeir 277 byggingar í viðbót, þrátt fyrir mjög öflugt viðnám Þjóðverja, sem verja hvert fótmál. Segir í Lundúna- fréttum að víða sé Rússum örð- ugt um vik, þar sem götur séu þröngar en húsin víða með þykkum steinveggjum og þar hafi Þjóðerjar búizt svo ramm lega fyrir sem tök eru á. Rússar hafa enn flutt lið yfir Dóná frá borgarhlutanum Pest til Buda. Þá hafa þeir hrundið mörgum og hörðu árásum Þjóð verja við Kömorna, vestur af Budapest, en með þeiiri sókn hugðust Þjóðverjar létta á hin- um aðþrengu hersveitum sínum x Budapest. Á mánudag og þnðjudag tóku Rússar um 2300 Þjóðverja höndurn í bardögun- uin við Komonxo. Fræg Mmyndaleik- kooa fremur sjáffs- morð Gaf ekki iifað án fransks ieikara í Hollywoed O REGNIR frá Hollywood skýra frá því, að Lupe Velez kvikmyndaleikkona, er kölluð var „skapmesta leikkon- an í Hollywood“, hafi framið sjálfsmorð. Hún fannst í hvítum náttkjól í íbúð sinni í Beverley Hills i Hollywood og hafði látizt af því að taka inn of mikinn skammt svefnlyfja. Tvö bréf fxmdust við hlið hennar. Annað, sem var stíl að til Haröld Rainonds, franska leikara sem hún hafði verið trú lofuð þar til nokkurum dögum áður, hljóðaði á þessa leið „Guð fyrirgefi þér og mér lika. En ég kýs heldur að svipta xnig og barnið lífi en að valda því vansæmd eða drepa það. Hvernig gaztu, Harold, látizt elska mig og barnið svo heitt, þegar þú vildir okkur aldrei? Ég sé enga aðra leið færa fyrir mig. Farðu vel og hamingjan fylgi þér. Þín elskandi Lupe.“ Eftir læknisskoðun upplýst- ist, að Lupe Velez var vanfær. Ramond leikari er sagður hafa skýrt frá því, að hann hafi ekki vdtað það með vissu. „Stundum sagði hún já en stund um nei,“ sagði hann. Hitt bréfið var til ungfrú Kinder, sem var ritari hennar og var á þessa leið: „Þú ein veizt, hernig í öllu liggur og hvers vegna ég svipti xnig lífi. fyrigefðu mér og hugsaðu ekki illa um mig. Annastu móður mína. Vertu sæl og reyndu að fyrigefa mér.“ Lupe Velez sagði ekki alls fyrir löngu um Harold Ramond: „Harold veit, hvernig hann á að fara með mig. Ég hefi ætið vanáizt því að geta stjómað karl jnönnum, en ef ég reyndi það 3 Þeir ákveða örlög Grikklands Á mynd þessari sjáisrt, frá Iiægri til vinstri, Saráfiis, hershöfðingi, ýfirmaður ELASsmianna, Scobie Íiershöfðingi, sem stjórnar brezka hernmn í GiiMdandi og Zervas, leiðtoigi EDES-manna, á ráðstefnp. Þessir menn réða nú mestu um það, hvað geriát á Grikklandi á næsrtunni. Hin nfja stjórn Plasfiras hershöfð ingja vann embæffiseið sinn í gær Hann leggur fram stefnuskrá og skorar á iandá sína að taka nú höndum saman HIN NÝJA STJÓRN Plastiras hershöfðingja í Grikklandi lieíir uimið embættiseið sinn. í stjóminni era 7 menn, en ekkí hafa verið birt í fréttum nöfn allra ráðherranna. Plastiras hefir ávarpað landa sína og skorað á bá, sem látið hafa afvegaleiðast að sameinast um hag albjóðar. Síðan lagði hann fram stefnuskrá stjórnarixmar. Bandaríkjaflugmenn ráðasf enn á Japan 3S sklpum sökkt vié Luzon A MERÍSKAR sprengjuflug- vélar hafa enn gert skæða árás á Japan. Að þessu sinni var ráðist á Kyushu, sem er syðst í japanska eyjaklasanum um og Formosa. FÍugvélamar komu frá flugvélaskipum, en ekki hafa verið birtar nánari fregnir af árásunum. Frá bækistöðvum MacArthurs er tilkynnt, að síðastliðinn þriðjudag og miðvikudag hafi samtals 35 skipum Japana verið sökkt í hörðum loftárásum und an Luzon-ey, Filippseyjum. Bandaríkjamenn hafa enn sett lið á land á Mindaro-ey og verður vel ágengt þar. við Harold myndi ég fljótlega ’fá að vita, hvar Davíð keypti öllð.“ Lupe Velez, sem var kunn undir nafninu „Mexikanski , tryllingurinn" varð 34 ára göm | ul. Hún var dóttir ofursta, sem , var drepinn í byltingu í Mexico. Árið 1933 giftist hún Johnny Weissmuller, eða „Tarz dn apabróður“. Að ári liðnu var talað um væntanlegan skilnað þeirra, sem varð þó ekki fyrr en árið 1938 og höfðu þau tvisv Frh. á 6. síðu. Hún er fimm liðum, á þessa leið: 1. Treyst vérði ríkisvaldið og komið í veg fyrdr óeirðir, með öllum ráðum. sem tiltækileg þykja. . 2. Opinberir starfsmexm táM aftur við embættum sínum. 3. Öllum þeim, sem sekir kunna að reynast um landráð og samstarf við Þjóðverja á her námstímamim verði refeað. 4. Ráðin verði bót á mat- væla- og aðflutningsvandræð- um og samgöngukerfi tandsins komið í viðunanlegt horf. 5. Komið verði fastri skipan á gjaldeyris- og fjármál landsins. Rússar hafa skipað Sergev, sem áður var starfsmaður við sendisveitina í Aþenu, sendi- herra hjá hinni nýju stjórn Plastiras. Bardagar voru sagðir halda áfram í Aþenu í gær og draga ELAS-menn enn að sér lið til borgarinnar. Annars hefir Bret ,um orðið vel ágengt við að upp- ræta dreifða skæruflokka í borginni. FRÁ ÍTALÍU eru þær fregn ir helztar, að Kanadamenxx hafa hrundið áhlaupum Þjóð- verja við Ravenna og sótt nokk uð fram. Hins vegar hafa flug menn bandamanna verið at- hafnasamir og í fyrrdag fóni þeiír í samtals 1300 árásarferð ir. Meðal annars var ráðizt á ýmsar stöðvar í Júgóslavíu og víöar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.