Alþýðublaðið - 05.01.1945, Síða 5
Föstodagur 5. janúar. 1945.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
s
Enn um taxta bifreiðasjtórana og dagprísana — Bréf
unm það efni — iHvemig á að snúast við okri — Um
krapaaustur iog togara sem verða að bíða með afla í
höfn vegna skorts á vinnuafli.
BIFREIÐALEIGAN er mjög'
mikið ræðd meðal almenn-
ðn£S. Eftir að taxtinn hækkaði um
ðaginn bjuggust menn við að ekki
yrði eins mikill munnr á töxtun-
aim og áður var, enda taldi for-
smaður Hreyfils að hækkunin hefði
meðal annars verið gerð til þess
að samræma taxtana og koma í veg
fyrir að einn bifreiðstjóri seldi
híltúr á allt annað verð en annar.
Áður fyrr voru taxtamir ákaf-
lega misjafir og gerði það mörg-
«un grammt í geði. Nú hygg ég
a@ þetta hafi heldur breyst til
hatnaðar og þó sé þetta ekki kom
3ð í viðunandi' horf. Hér er bréf
«m þetta efni:
M. H. K. skrifar: Fimmtudag-
28. des. um kl. 18.30 fór ég inn
á eina stærstu bifreiðastöð bæjar-
ins og bað um að fá leigða bif-
reíð. er æki mér heim. Það fékk
ég von bráðar, ég vil geta þess,
áður en lengra er haldið, að sam-
fcvæmt viðurkenndiun taxta, er
gjald fyrir akstur heim til mín
&r. 4.50 ó degi til en kr. 8.50 að
nóttu.“
ÞEGAR bifreiðastjórinn hafði
ekið mér heim, spyr ég hann hvað
þeftta kosti. ,,Sex krónur,“ segir
fiiaaoin. Þá spyr ég hvað næturgjald
ið sé. „Það eru kr. 7.00.“ ;jNú
já,“ segi ég. „Vilt þú gera svo vel
og gefa mér nótu, því mér er kunn
«xgt um að það kostar ekki nema
fcr. 4.50 hingað að degi tfl, en ég
skai borga það, sem þú setur upp,
<af ég fæ nótu, annans getur þú séð
hvort ég fer ekki með rétt mál,
<af þú gætir í taxtabók þína.“
,,HANN tekur þá upp þessa
nýsömdu taxtabók og þar er prent
að áð gjaldið sé kr. 5.00 eða 5.50,
ég man ekki hvort heldur. Þegar
faér var kcxmið, tekur bifreiða-
istjórinn til máls og segir, að hann
geti vel gefið mér „túrinn,“ ef ég
,,tfmi ekki að borga það, sem upp
er sett.“ Ég svara því til, að hann
hafi enga ástæðu til þess að væna
• mig um eitt eða neitt, ég endur-
taki það, að ég borgi það, sem
Saarui setti upp, ef ég fái nótu.“
af bréfi þessu, að það er mjög
nauðsynlegt fyrir bifreiðástjóra
að hafa ekki dagbrísa á starfi sínu
Vitanlega eru til í bifreiðastjóra-
stétt menn sem reyna að fara
lengra en þeir mega, og þegar
ekki er hægt að komast að sam-
komulagi við slíka menn er ekki
annað að gera en að kæra fyrir
stöðinni og er mér kunnugt um
að slíkar kærur eru vél þegnar og
bera árangur.
SJÓMA3BUR skrifar: „í pistl-
um þínum nýlega bendir þú rétti
lega á, að það sé áþarfa eyðslu-
semi að senda fjölda manna á er-
lendar ráðstefnur. Þetta er orð í
tíma talað. En það virðist að bruðl
og eyðslusemi sé orðinn einn höf-
uðókostur okkar íslendinga og að
ráðamenn þjóðarinnar gangi á
undan öðrum til fyrirmyndar.“
„EITT GOTT dæmi hölfum við
haft fyrir augum iþessa dagana.
Jóladagana snjóaði nokkuð, rétt
máítiílegujr jólasnjór, eni hvergi
svo að til trafala væri fyrir um-
ferð. Strax eftir ihátíðina gaf að
líta stóra hópa af mönnum við
snjámokstur ó götum bæjarins og
fjölda af bílum aka snjónum burt.
En út yfir tók daginn eftir, þá
gerði asahláku og hvarf þá allur
snjór, en þá voru mennimir látn-
ir moka krapinu upp á bíla og
aka þvi burt!“
„SLÍK vinnulbrögð eru ef til vill
réttlætanleg þegar atvinnuleysi er
í bænum, þó getur maður ekki
varizt þeirri hugsun að eitthvað
sé meira aðkaUandi en þessi eillfi
snjómokstur, sem virðist vera
hrein sóun á fé, borgaranna.“
,,ÞAÐ HEFHt oft verið á það
bent að siglingar séu nauðsyn og
útflutningur höfuðnauðsyn. Eins
og allir vita eru togaramir stór-
virkastir við framleiðslu útflutn-
ingsverðamæta og um leið beztu
mjólkurkýr ríkis- og bæjarsjóðs.
Mætti því ætla að ráðamenn ríkis
og bæjar vildu styðja þennan út-
veg eftir mætti en ekki setja fót-
inn fyrir hann. En svo er ekki.“
„EN ÞÁ ER ,,vinurinn“ orðirni
xeiður og segir mér að fara út úr
.bifreiðinní, ef ég vilji ekki fara nið
axr í bæ og gamga heim. Auðvitað
ígekk ég út, því ógjama vildi ég
,,labba“ heim neðan úr bæ, ekki
var veðrið svo gott. Ég veit ekki
Jbvað ég hefði átt að gera umdir
Þessum kringumstæðum og bið
þig nú Hanmes minm að segja mér,
toivað þú telur réttast. Ég gef þér
toér upp múmerið á bifreiðinmi, en
iþú ræður, hvort þú birtir það.“
% VIL að eins segja það út
„MEÐAN bærinn hélt uppi stór
feldum atvinnurekstri við alger-
lega óþarfan snjó- og krapamokst
ur, lágu margir togarar hér í höfn
inmi og fengu ekki nauðsynleg-
an mannafla til að skipa upp og
búast á veiðar. Virðist ekki ónauð
synlegt að tekið sé upp meira eft-
irlit með dreifingu vinnuaflsins,
þannig að ekki sé dreginn vinnu-
kraftur frá framleiðslunni, til þess
eins, að því er virðist, að koma
fyrir kattarnef þeim fjármunum,
sem hún dregur í þjóðarbúið."
Hannes á horninu.
Skrifstofumann
vantar til aðstoðar við bókhald á opinberri
skrifstofu. Bókhaldskunnátta nauðsynleg.
Umsókn ásamt tilgreindum fyrri vinnustöðum
eða meðmælum sendist í pósthólf 747 fyrir
•10. þ. m.
Boðberi mannúðarinnar —
Áin Níl í Egypftalandi ar meðal margs annars notuð sem höífn fyrir flugbáta eins og mynd-
| in sýnir. Fremst á cmyndinni sjást fögur páimaviðartné.
Dunant, sfofnandi rauða krossins
AÐ VORU timamót í Bögu
mannúðarinnar þegar mað
,ur nokkur, hvatlegur að sjá,
og snyrtilega búinn ljósleitum
fötum, steig dag nokkurn, árið
1859, út úr vagni símrm á víg-
vellinum vlð Solferínó. Nafn
hans var Henri Dunant. Það
sem fyrir hann bar þessa tím
ana, þegar blóðugur bardaginn
stóð sem hæst, markaði spor í
lífssögu hans. Henri Dunant, er
áður hafði verið velmegandi
bankastjóri, gjörðist nú fulltrúi
fagurs boðskapar meðal mairn-
anna.
Næsta áratuginn barst nafn
Dunants um gjörvalla Evrópu.
Hann hafði komið á stofn hinum
alþjóðlega Rauða-krossi; hlotið
að launum smán og fátæktar-
kiör, b^rfið út úr bióðfélaginu
að mlklu leyti árum eaman,
eins og hann væri ekki Iram-
ar í tölu lifenda, — en að lok
inn hlotið fyrstur allra friðar-
verðlaun Nóbels. Á ferðalagi í
áríðandi einkaerindum, sótti
Dunant um áheyrn hjá Nápole
on III. Frakkakeisari, sem var
í fylgd með hersveitum sínum,
er áttu í bardaga á Norður-Í-
talíu. Dunant hitti keisarann
hjá Solferínó.
Á 70 fermílna svæði höfðu
geisað þennan dag einhverjar
hræðilegustu orustur veraldar-
sögunnar. Victor Emanúel II.
var fyrirliði ‘50.000 föðurlands-
vina, sem svarið höfðu þess dýr
an eið, að útrýma valdi Austur
ríkis á Ítalíu. Louis Napoleon
hafði komið til hjálpar með
100.000 manna lið. Af Austur
ríkis hálfu hafði yfirherstjórn-
ina Franz Joseph, 29 ára að
aldri. Hann stjórnaði 160.000
rnanha her.
Dunant, sem sezt hafði fyrir
í borginni Castiglione að báki
frönsku víglínunni, var sjónar
vottur að röðum særðra her-
manna, sem voru á leið frá víg
vellinum fluttir á skröltandi tví
hjólakerrum, sem hentust yfir
grýttar vegleysur. í 15 stunda
orustu hnigu 45.000 manns í val
inn. Flestir lágu þeir óhreyfðir
þar sem þeir höfðu fallið.
Hjúikrunarsveitir beggja herj-
anna voru algjörlega óviðbún
ar svona geysilegu manntjóni
og gáfust strax upp á starfi
IJpFUNDAR þessarar
•*• greinar eru Holman Har
vey og Edward J. Byng.
Greinin birtist upphaflega í
ameríska tímariíinu „The
Rotarian“ og fjallar um hinn
merka stofnanda Rauða kross
ins, Svisslendingurinn Henxi
Dunant.
sínu. Hvert einasta hús í Castig
lione var gert að sjúikrabæki-
ptöð; 500 manns að dauða 'komn
ir létu fyrirberast hljóðandi af
kvölum í litilli kirkju. Rotmm
og óhreinindi höfðu borizt í sár
þeira.
Dunant gat ekki staðið hjá
aðgerðarlaus, þegar til lengdar
lét. Þessi 31 árs gamli banka-
stjóri gleymdi algjörlega erindi
sínu til Solferínó, tók sjálfum
sér vald í hendur, eftir því sem
hann með þurfti og lét 300 her
menn og borgarbúa taka saman
höndum um að hjúkra og lið-
sánni þeim særðu.
Vinum og óvinum var veitt
samskonar hjúkrun. Dunant,
sem lagði leið sína í kirkjuna,
vék sér að ítölskum hermönn-
,um sem voru að reka á brott
tvo særða Austurríkismenn, og
sagði: „Sono fratelli“ („þeir eru
bræður okkar“). Þessi orð endur
hljómuðu meðal borgarbúa. —
Þeim var ætlað að hljóma uin
gjörvallan heim. —
Um mánaðartíma vann Dun-
ant meðal hinna særðu. En eft
ir að Frökkum tók að veita bet
ur í orustum og nóg hjálp hafði
borizt, dró hann sig í- hlé þegj
andi og hljóðalaust. Henri Dun
ant var af gamalli þekktri auð
mamnaætt í Sviss, sem lengi
. hafði verið þekkt fyrir xnann-
úðlegt hugarfar. Eftir ágætis
menntun við skóla í Geneua
igjöriíiis hinn ungi Dunant
bankastjóri við svissneskan
banka.
Þegar námstími hans var úti
stofnaði hann , hlutafélag með
milljón franka höfuðstól, sem
sjá átti um stofnsetningu á
hveitimyllum í Franska-AIsír.
Vinir hans töldu hann af þessu;
sögðu, að hér væri of mikið fé
lagt í óvisst fyrirtæki. Dunant
hafði samt sem áður ekki enn
sótt um leyfi til þess að fá að
nota vatnsafl við starfrækslu
myllnanna en til þess að fá þessi
réttindi, hafði hann sótt um á-
heyrn hjá Louis Napolenon.
Eftir að Dunant kom aftur til
Geneva ritaði hann frásögn af
orustunum og útbjó áætlun fyr
ir hjálparsveitir stofnsettar af
sjálfboðaliðum meðal allra
þjóða. Þetta 30 þúsund-orða á-
varp, prentað árið 1882, fór sem
eldur í sinu um gjörvalla Ev-
rópu. Gustaf Moynier, forseti
Sam'bands almennra Tryggingar
félaga, ákvað að setja nefnd á
laggimar til þess að fram-
kvæma hugmynd Dunants um,
að allar menningarþj óðir mynd
,uðu hjálpársveitir til þess að
hjálpa særðum hermönnum á
ófriðartímum án þess að taka til
lit til þess, hverrar þjóðar, hver
einstakur þeirra væri.
Dunant tók tilboði Moyners,
og þrír aðrir ágætir Svisslend
jngar voru fengnir til þess að
koma þessu í framkvæmd. Þeir
nefndu sig „Hina alþjóðlegu
fimmmenninga,“ og þeir voru
brautryðjendur að „Hinum al-
þjóðlega Rauða-krossi“, sem nú
starfar um heim allan.
Um þessar mundir var Bis-
mark að undirbúa styrjaldir
þær, er næstu sjö árin geisuðu
í Evrópu. Dunant, sem sá hvað
yfir vofði, gerði hvað hann gat
til þess að koma hugsjón sinrá
í framkvæmd meðan tækifæri
var til. Sambandið gekkst fyr
ir þingi, sem haldið var í Gen-
eva. Þetta var djarflega gert;
j en sjálfur fór Dunant í ferða-
lag árið 1803 um höfuðborgir
meginlands Evrópu til þess að
hafa áhrif á gang málanna. Eft
ir þrjá mánuði hafði hann
fengið 16 þjóðir til þess að senda
fulltrúa til Geneva. Þeir komu
saman í október sam ár og ráð
gerðu grundvallaratriði þau,
sem starfsemi Rauða krossins
nú byggist á.
Dunant krafðist þess, að strax
er hermaður hefði særzt í orr-
ptu, skyldi vemda hann frá
öllum ofbeldisverkum af hálfu
Frfa. á 6. síðu