Alþýðublaðið - 05.01.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 05.01.1945, Page 7
Ffetudagur 5. janúar. 1945. ALÞYPUBLAOIO Bcerinn í dag. Naeturlæknir er í Læknavarð- slolunni, eími 5030. Kæturvörður er í Laugavegs-1 apóteki. ííæturafestur annast Hreyfill, aínai 1633. ÚTVARPIÐ: 0.30 Morgunfréttir. Í2.10—13.00 Hádegisútvarp. a5.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flofekur 49.00 Þýzfeukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og kornsléttan“ eftir Johan Bojer, VII. (Helgi Hjörvar) .21.00 Strokkvartett útvarpsins: a) Hugleiðing eftir Þórhall Árnason um ,Lótusblómið‘ eftir Schumann. b) Hugleið ing um „Malakoff“ eftir Þórarinn Guðmundsson. 21,15 Erindi: Ertu tryggður? (Jens Hólmgeirsson skrif- stofustjóri). 21.40 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (dr. Björn Sig- fússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): Tónverk eftir Arnold Bax. a) Symfónía nr. 3. b) Tin tagel. 23.00 Dagskrárlok. V. ú. J.-félagar eru beðnir að mæta í kvöld kl. 8.30 í fundarsal félagsins í Banka stræíi 2. ÍBl íttdr a v i n a íé 1 a g i ð. Gjafir handa blindum, afhentar Blindravinafélagi íslands siðustu daga fyrir jól: Frá S. A. kr. 50. Frá S. Bl. kr. 150. Frá N. N. kr. 10. Frfi G. G. B. kr. 50. Frá J. A. B. kr. 50. — Kærar þakkir. Þor- steinn Bjamason, formaður. Áheát á Strandarkirkju 15.00 kr. frá Blaðið SkuluEI fæst í skrifstofu Alþýðu flokksins í Alþýðuhúsi Reykjavíkur. Súni 5020, Fisksölumálin * Frh. af 2. síðu. dið til mála, áð aðrar verstöðvar yrðu aðstoðaðar við fiskútflutn inginn með Kíkum hætti og í ráði væri varðandi verstöðvarn ar viið Faxaflóa. Hins vegar kvað hann enn ekkert liggja fyrir um það, að hraðfrystihús in gætu ekki keypt fisk á sama verði og í fyrra. Finnur Jónsson félagsmóla- ráðherra gaf þær upplýsiingar í ræðu sinni, að varðandi fisk flutningana væri að sjálfsögðu miMIl vandi á höndum, þar eð við hefðum aðeins hehning þess skipakosts, sem þyrfti tiiL þessara flutninga og varla það, og væri það því mjög nauðsyn legt að urmt reyndist að út- vega sem flest Skip til þess að annast fiskflutningana. Kvað hann allar likur til þess, að fisk verðið úti á Bretlandi héldi á- fram að vera hátt, að minnsta :kosti meðan stríðið stæði yfir; þó væri engin -vissa fyrir því, þar sem verðið væri uppboðs- verð og fiiSkurinn seldur á firjáls um markaði; ennfremur væri talið að hámarksverðinu á fiski í Bretlandi yrði breytt í marz- miánuði. Hins vegar kvað hann ástæðuna fyrir því, að sendi- nefnd væri enn ekki farin út til Bretlands til þess að semja um fisksölumálin vera þá, að Bretar hefði ekki talið sig til- húna að taka upp samninga við slíka nefnd hingað til. Ráðhesrra taldi og, að gefnu tilefni frá Hermanni Jónassyndi, óvarlegt, að gera ráð fyrir, að söluverð á fiski leyfði verðjöfnun meðan eigiJ væri búið að semja um verð fyrir hraðfrystan fisk, en í ráði væri að sendinefnd fasri innan skamms til Bretlands til þess að taka upp slíka samn- ioiga. Annars taldi félagsmála- ráðherra, að Hermanni Jónas- syni hlyti að vera j afnkunnugt um þessi máil og öðrum með því að Framsáknarflokkurinn ætti fulltrúa bæði í uitanrákis- málanefnd og í samninganefnd utanríkisviðskipta, og þar hefði ekkd, neinn ágreiningur verið hingað til um afgreiðslu þessara mála. Hermann Jónasson og atvinnu málaróðherra, svo og Gísli Jónsson þingmaður Barðstrend inga og Lúðvík Jósefsson 6. landkjörinn, ræddu mál þetta nokkuð frekar, og kom það fram í ræðum ráðherranna, að mál þessi væru í heildarathug un hjá rikisstjórniinni og yrðú rædd frekar á alþingi og þá væntanlega á lokuðum fundi. Mimiiiigarorð Yilborg Margrét Magnúsdótlir HINN 28 des. síðast liðinn andaðist að iheimili sínu. Hverfisgötu 100 í Reýkjavík, konan Vilborg Margrét Magn- úsdóttir. Foreldrar hennar voru Magnús Bergsteinsson trésmið- ur í Revkjavík, áður á Bakka á Vatnsleysuströnd, og Stein- unn Sigríður Magnúsdóttir. Vilborg sál. var fædd á Bakka 20. marz 1874. Hún giiftist eft- irlifandi manni sínum, Guð- . jóni PáLssyni, 19, júlí 1896. Þau eignuðust 10 böm, 6 pilta og 4 stúlkur. 2 synir þeirra dóu ungir og dóttir uppkomln (um þrítugt), hin börnin eru búsett hér í Reykjavik. Þau hjónin voru fyrst í vinnumennsku í Álfhólshjáleigu í Landeyjum; fluttu þaðan og byrjuðu búskap að Griótlæk á Stókkseyri, bjuggu þar í 7 ár; þá byggði Guðjón bæinn Bakkagérði í sömu sveit; þar bjuggu þau í 15 ár; fluttist svo til Reykja-’ vikur og hafa búið þar síðan. Þau hjónin hafa alltaf verið fátæk af þessa heirns auði, en hafa bjargast vel með sinn istóra barnabóp án opniberrar hjálpar. * Mun afikoma þeiirra, næst guðs hjálp, að þakka fram úrákarandi; fórnfýsi, dugnaði, elju og nýtni húsfreyjunnar, sem oftlega varð að hafa allan veg og vanda af heimilinu, þar sem maðurinn varð að stunda sumarvi.nnu við vegagerð, fjarri heimilinu, og sjómennsku að vetrinum, cít við slæma að búð og lítil laun. Fylgja henni blessunaróskir manns og barna og annarra vina inn í landið ókunna, þar sem þeir, er unnazt, vænta sælla endurfunda síðar meir. Sorgir þola verðum vér, Maðurinn minn og faðir okkar, Eyjólfur Sveinsson, andaðist í Landakotsspítalanum 3. jan. 1945. Krístín Bjarnadóttir. Ólafnr G. Eyjólfsson. Sveinn R. Eyjólfssou. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall dóttur okkar og systur, Betsy Pedersen. Fyrir hönd .fjarverandi eiginmanns hennar og litlu dóttur, Guðný, Aage L. Petersen og börn. Maðurinn minn og faðir okkar, Ólafur Björnsson Ólafs, frá Mýrarhúsumv andaðist að heimili sínu, Ránargötu 29, 3. þ. m. Fríða Ólafs og böm. viðkvæm þjáist lundin meðan sálin ennþá er efndsviðjum bundin. Bftir jarðlífs brostin bönd blómin firiðar skarta; þín sé fa'lin eilíf önd alvalds náðarhjarta. Halldór Guðmundsson. Vegamálin 1944 Frh. af 2. síðu. gerðir á næsta ári og er það mik il samböngubót. Þarf þá ekki lengur að fara um Búðaós og sæta sjávarföllum og akfært verður að Amanstapa, en þang að er ekki einu sinni kerrufært eins og er. Á Vestfjörðum var aðallega unnið í Patreksfjarðarvegi, Rafnseyrarheiðarvegi, Bitru- vegi og Laugadalsvegi. Patreks fjarðarvegur er nú kominn frá Patreksfirði inn að Kleifaheiði ogþó ekki fullgerður. Á Norðurlandi var auk aðal- leiðarinnar, sérstaklega unriið í 'Skagastrandarvegi, Ut-Blöndu- hlíðarvégi, Sigluf j arðarskarðs- vegi, Svalbarðsstrandarvegi og Brekknaheiðarvegi. Á Austurlandi var víða unn- ið að minniháttar vegagerðum, en vegna manneklu og véla- vöntunar var frestað vinnu í Oddsskarðsvegi milli Eskifjarð- ar og Norðfjarðar, svo og að ilf mesta orusluskip heimsins mestu leyti í Fjarðarheiði. Nokk uð var unnið í Fáskrúðsf jarðar- vegi, sem nú er nær því kom- inn að Hafranesi við Reyðar- f jörð, en þaðan er hæg sjóferð innanfjarðar til Eskifjarðar. Á Suðurlandi var mesta vega gerðin í Selfoss- og Krísuvíkur- vegi og urmið þar fyrir nær 900 þús. kr. Er vegurinn að austan fullgerður að vegamótum til Þorlákshafnar eða skammt út fyrir Vindheima, en að vestan suður fyrir Kleifarvatn, nær því til Krísuvíkur. Vantar þá enn um 40 km. til þess að vegur inn nái saman. Lengd akfærra þjóðvega er nú nær 4500 km. og eðlilegt, að viðhalds- og nauðsynlegasti um bótakostnaður nemi árlega all- miklu fé. Hann varð þannig alls rúmar 11 millj. kr. 1943, en 1944 væntanlega um 8 rnlllj. kr. Allmargar nýjar brýr voru gerðar, en flestar smáar, og var ið samtals til brúagerða nær 1 (millj. kr. Eru þessar helztar: A Vesturlandi: Laxá í Svínadal (ófullgerð), Háukabergsá á Barðaströnd, Þverá á Rafnseyr arheiðarvegi nálægt Þingeyri, Háfnardalsá við ísafjarðardjúp, Á Norðurlandi: Vesturhópshóla á i Húnavatnssýslu, Kornsá í Vatnsdal, Brúnastaðaá í Fljót- um og Reykjadalsá hjá Lauga- skóla í Þingeyjarsýslu. Á Aust- urlandi: Hengifossá og Bessa- staðaá báðar í Fljótsdal, Jóka og Eyrarteigsá í Skriðdal. Enn fremur var Öxarárbrú á Þing- velli breikkuð og endurbyggð að nokkru. Fjárveitingar voru fyrir hendi til 20 annarra brúa, en þeim varð að fresta sumpart vegna vöntunar á efni og brú- arsmiðum." Það er hið nýja, 45 0«00 smálesta orustuskip Bandaríkjanna „Missouri“. Helztu úfifluttar afurðir fyrstu 11 mánuði 1944 P RÁ Hagstofunni hefur blað inu borizt skýrsla yfir út- fluttar afurðir á árinu 1944, frá 1. janúar til nóvemberloka. Fer hér á eftir skrá yfir helztu útfluttar vörur lands- manna á þessu tímabili: ísfiskur kr. 111 167 050 Freðfiskur Fiskur niðurs. Síld söltuð Lýsi Síildarolía Síldannjöl Freðkjöt Gærur saltaðar 43 684 760 675 000 3 377 200 21 052 630 26 052 380 12 551290 8 8Q1 820 4179 410

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.