Alþýðublaðið - 07.01.1945, Qupperneq 1
Ötvarpið:
20,20 Einleikur á píanó
(Fritz WeisShappel)
38*35 Erindi: Annáll árs
ins 1944 (Vilhjálm
ur Þ. Gíslason).
21.15 Upplestur: Úr rit-
um Guðrúnar Lár
usdóttur).
XXV. árgangur.
Sunnudagtir 7. janúar 1944.
5. siðan
flytur í dag grein eftir
þýzka rithöfundinn Emil
Ludwig er nefnist „Hvers
vegna Þjóðverjar berjast
ennþá“.
rÁLFH0LL'
Sjónleikur í fimna þáttum
jftir J. L. Heiberg
HÁTfÐARSÝNING
vegna 50 ára leikstarfsafmælis Gunnþórunnar
Halldórsdóttur í dag kl. 2,30
UPPSELT
$ i m s æ f i
verður haldið í Iðnó í kvöld kl. 8,45 í tilefni
af 50 ára leikstaxfsafmæli Gunnþórunnar Hall-
dórsdóttur.
. Ath. Af sérstökum ástæðum eru enn nokkrir
aðgöngumiðar fáanlegir að samsætinu og verða
ð þeir seldir í Iðnó kl. 2 í dag
Höfum fengið frá Ameríku:
Karimanna-
Skinnjakka
Stormjakka, fóðraða
Sportskyrtur, ullar
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1
íbúðir til sölu
Höfum til sölu
TVEGGJA og ÞRIGGJA herbergja íbúðir
á sólríkum og góðum stað í Austurbænum
Nánari upplýsingar hjá
Byggingafélagi'ð BKÚ h.f.
Hverfisgötu 117.
Höfum fengið með síðustu skipum:
Linoleum í fjölbreyttu úrváli
Filtpappa
Þakpappa í 2 þykktum
Eldhúsvaska
Vatnssalerni
, Sika sementsþéttiefni
Asbest þakplötur 6" og 10"
Asbest veggplötur í 2 þykktum 4x8'
Þeir sem hafa pantað hjá oss eitthvað af ofan-
greindum vörum, -viti þeirra sem fyrst
' ■ - \
J. Þorláksson & Norðmano
Bankastræti 11.
Sími 1280.
Kennsla
hefst á morgun, bæði í
Austurbæ j arskólanum
og Miðbæjarskólanum.
N.B. Nokkrir menn geta
komizt að í garðræktar-
námskeiðið, sem er að
byrja.
Sími 5155
F orstöðumaðurinn.
KFUH
Hafnarfirði
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30
Cand theol. Magnús Run-
ólfsson talar.
Allir velkomnir.
OlbreiSið AlbvSublaðiS.
Félagsl f f.
Betanía
Sunnudagur 7. janúar. Sam-
koma kl. 8,30 síðdegis, Ólafur
Ólafsson talar. Allir velkomnir
JÓLATRÉSSKEMMTUN
fyrir börn félagsmanna og
gesti þeirra verður föstudaginn
12. januar kl. 5 í veitingahús-
inu „Röðull“, Laugavegi 89
NÝÁRSFAGNAÐUR
fyrir fullorðna verður á eftir
kl. 930.
Aðgöngumiðar að báðum
skemmtununum verða seldir í
Verzluninni PFAFF, Skóla-
vörðustíg og í Bókaverzlun ísa-
foldai* eftir helgina.
Ekki samkvæmisklæðnaður
Skemmtinefndin.
BlaSiS Skufull
fæst í skrifstofu Alþýðu
flbkksins í Alþýðuhúsi
Reykjavíkur.
Sími 5020.
Eldri dansarnir Eldri dansarnir
Dagsbrúnarmenn munið að eldri dansarnir verða
dansaðir í Iðnó mánudaginn þ. 8. að afloknum jóla-
trésfagnaði félagsins.
Aðgöngumiðar að dansinum og jólatrésfagnaðinum
fást í skrifstofu félagsins frá kl. 2 í dag
Nefndin.
Unglinga Vantar til þess að bera blaðið til áskriíenda i
eftirtöld hverfi:
Bergstaðastræti
Laugaveg neðri
Laugaveg efri
Hverfisgötu og
Barónsstig
Alþýdublaðið. — Sími 4900.
Breylingar á ferSum sfræiisvagnanna
frá og meS 10. þ. m. (til reynslu)
Kleppur. Kleppsvagnamir leggja 5 mín. fyr af stað
! frá Kleppi en verið hefir, þ. e. 5 mín fyrir hvern 1/1
tíma og 1/2 tíma. Burtfarartími þeirra af Lækjar-
torgi breytist ekki.
Ný leið. 15 mín á eftir hvorum Kleppsbíl fer vagn
sömu leið frá Lækjartorgi inn í Kleppsholt, annar
20 mín. yfir 1/1 tíma, hinn 10 mín. fyrir heiltíma,
en ekki alla leið að Kleppi, heldur hringinn um
Sunnutorg og þann hluta Langholtsvegar, sem ligg-
ur milli Kleppsvegar og Laugarásvegar. Burtfarar-
tími þessara vagna frá vegamótum Kleppsvegar og
Langholtsvegar 20 mín. fyrir og 10 mín. eftir hvern
1/1 tíma. Fyrsta ferð til bæjarins hefst frá vegamót-
um Kleppsvegar og Langholtsvegar kl. 7,10 árdegis.
Sogamýri. Nýr vagn tekur við 1/2 tíma ferðunum af
gamla bílnum og ekur um Sogaveg til baka til bæj-
arins i stað Bústaðavegar, til 20. maí næstk. A tíma-
bilinu frá 20. maí til 20. sept þ. á. er ráðgert að
breyta aftur um og aka til bæjarins um Bústaðaveg
Lstað Sogavegar.
Strætisvagnar Reykjavíkur
AUGLÝSIÐ f ALÞÝDUBLADINU