Alþýðublaðið - 07.01.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.01.1945, Qupperneq 4
-«&: a&'í"' «>tBUBLAPH> SunnudagTir 7. janúar 1844,- Cftgeí . .dl: Aú-' tltstj&.i: Stefáa PétBri»<m Ritstjórn og aígreiðsla i A1 ýOuhúsinu Við Hve. Cisgötu ^fmar ritstjórnar: 4'v7t og 490? ' Mmar öfp-^í,ðslu: 4900 og 49C6 Verð i lausasölu 40 aura. \ 1 hÝÖu nrentsm.i ðj an h f Erik Widmark prófesson Hin stórfelldu svik við verðlagseftirliitið í landinu, sem tvö mjög þekkt heildsölufyrirtæki hafa nú orð ið uppvís að, og grunur leik- ur á, að mörg önnur hafi einn ig gert sig sek um, hafa eikki aðeins vakið meiri athygli og umtal, en nokkurt hneykslismál annað, sem hér hefir uppvíst orðið um langt skedð; þau hafa einnig vakið óhug og réttmæta reiði meðal alls almennings. Þarna eru stór heildsölufyr irtæki, sem trúað hefir verið fyrir þýðdngarmiklum þætti þjóðarbúskaparins á sviði við- skiptalífsins og veitt aðstaða til þess að hagnazt meira á at- vinnuvegi sínum á löglegan hátt á stríðsárunum, en nokkru sinni áður. En þeim nægir það ekki. Þau brjóta þann trúnað, sem þeim hefir verið sýndur, og. hafa brögð og svik í frammi til þess að auðga sig ennþá meira, og svífast þess ekki, að hafa að engu þau lagaákvæði, sem þjóðin hefir sett til þess að halda dýrtíðinni í þó nokkrum skef jum og tryggja f járhagslega framtíð sína. Það verður vafalaust seint með tölúm talið, hvað hin seku heildsölufyrirtæki hafa magnað dýrtíðina mikið og bakað þjóð inni mikið tjón með þegnaskap arleysi sínu. * En það eru fleiri hliðar á þessu Ijóta máli, sem enn hefir lítið veráð talað og alls ekkert skrifað um. Það liggur þó í aug um uppi, að það eru ekki aðeins stórkostleg verðlagsbrot, sem hin kærðu heildsölufyrirtæki og máske mörg önnur hafa gert sig sek um með hinni óleyfi- legu álagningu vestan hafs. Það er líka raunverulega fjárflótti út úr landinu og skattsvik, og veit enginn, hve stórkostlegum fjárupphæðum það hvorttveggja kann að nema. Er yfirleit allt þetta mál eitt hið ljótasta, sem upp hefir kom ið hér á landi, og ber vott um meira þegnskaparleysi, en menn myndu háfa ætíað, að til væri með þjóð okkar. * Þess er að vænta, að sú rann- sókn þessa óhugnanlega máls, sem nú er hafin, láti ekki staðar numið fyrr en það hefir verið upplýst til fullnustu og lögum komið yfir hina seku. Þess krefst ekki aðeins allur almenn ingur, sem féflettur hefir verið af hinum seku heildsölufyrir- tækjum, heldur og, og væntan- lega ekki síður, þeir heildsal- ar, sem saklausir kynnu að vera, en nú liggja að minnsta kosti margir hverjir undir Ijótum grun fyrir þegnskaparleysi þeirra stéttarbræðra sinna, sem þegar eru uppvísir orðnir að sviksamlegri álagningu vestan hafs á vörum til landsins. Og þjóðin í heild getur ekki þolað það ástand, sem hér hefir orðið opinbert í þýðingarmikl- Hinn bannfærði sykur ÞAÐ er ekki auðvelt að rök- ræða um næringarfræði. Mörgu er haldið fram, sem sér kreddumenn og einstöku lækn- ar gera að trúarjátningu sinni, og það má æra óstöðiugan að rökræða við þá. Þannig er þessu farið um syk urinn. Nú er það fínt og í tízku að bannfæra hann. Vilji mað- ur hedta fróður um næringar- fæði, ber að bannsyngja syk urinn. Sé maður á annarri sköð oxn en þeirri, -að þjóðarheils- unni stafi hætta af sykrinum, lýsir það sérvillingshætti, er sýnir, að máður hafi villzt frá trúnni. Þó verður að ræða þetta mál þannig, að stuðst sé við hlutlausar staðreyndir. í þessu greinarkorni sný ég ekki máli mínu til þeirra, sem eru blind ir í trú sinni, án tillits til þess, sem mælir með og móti, heldur sný ég mér til fólks með heil- brigða skynsemi. Upp á síðkastið hefir verið skrifað svo heimskulega um sykurinn, að full ástæða er til að láta á sér bæra. Sykur er „nálega gersneydd ur öllu, er talizt geti til nyt- samlegra næringarefna“ . . . „hreinsaður sykur er ekki ein- ungis gagnlaus, heldur er hann beinlínis skaðlegur líkaman- um“. Menn ganga jafnvel svo langt, að fólki er ráðlagt að nota krystallo.se (sem er natr- iu'mBalt sakkariínis), í stað þess að nota sykur. Menn virðast hafa gleymt, að líkaminn þarf á orku að halda. Þeir gleyma hitaeininga þörfinni, sem þó verður ekki um flúin og er stærðfræðilega óhagganleg staðreynd. Bætipfn in eða fjörvin eru hið mikla hremmiyrði og á því sviði er hægt að busla eins og hverjum þóknast. Ekki megum vér þó gleyma því, að meðalstór maður þarfn- ast urn 3000 hitaeininga á dag, til að geta unnið. Hvert gramm af sykri geymir 4., hitaeiningu. Næst á eftir fitu er sykurinn með öflugustu orkugjöfum og því engan veginn „gersneydd- ur öllu, er talizt geti til nyt- samlegra næringarefna.“ Rétt er að þeir, sem hrópa hátt um nauðsyn á fjölgun barnsfæðinga, geri sér ljóst, að hvert barn, sem í heiminn er borið, þarfnast ekki aðeins bæti efna, heldur einnig hitaein- inga. Talið er að um árið 1800 hafi íbúar jarðar verið um 900 milljónir. Árið 1850 voru þeir um 1200 milljónir, en 1940 hafði íbúum jarðar fjölgað með slíkum risaskrefum. að þeir voru taldir 2100 milljónir. Það er augljóst mál, að slíkri fólksfjölgun fylgir aukin. þörf orkugjafaefna. 2100 milljónir manna geta ekki lifað á „frumfæði“, þ. e. ávöxtum, berjum, rófum og slíku einu saman. Hitaeininga þörfin er rAiskunnarlaus, blá- köld nauðsyn. Þetta er orsök og' skýring þess, hversu akur- yrkjan hefir fært út kvíarnar á vorum dögum. í þessari misk unnarlauisu baráttu fyrir hifta GREIN sú ^sem hér birt- ist, snertir mál, sem tölu vert hafa verið rædd hér á landi upp á síðkastið En hún er þýdd af Jóhanni Sæmunds syni tryggingayfirlækni upp úr Svenska Dagbladet og birtist þar 25. júlí, síðast lið ið sumar. einingum, er sykuriðnaðurinn mikilvægur þáttur. Yér vinnum tvöfalt fleiri hitaeiningar úr skauti jarðar, ef vér ræktum kartöflur í stað brauðkoms, en ferfalt fleiri, ef vér ræktum sykurrófur. Vert er, að þessu sé gaumur gefirfn. Með sy’kurróf urækit oig sýÉiur iðnaði, er af henni leiðir, unn um vér til handa sænsku þjóð- inni neyzluárið. sem er að líða 290,880 tonn hrásykurs, eða 269.000 tonn hreinsaðs sykurs. Þetta eru um 114 grömm á hvern landsbúa^á dag, eða 470 hitaeáninigar. Þar sem meðal- þörf fuilorðins manns við fremur létt störf er um 3000 hitaeiningar á sólarhring er auð reiknað ,að um 15,7% af orku þörf sænsku þjóðarinnar er full nægt með sykurrófnaræktinni og sykuriðnaðinum. Orkan, sem þessi sykur veitir, nægir til að reka líkamsvél allrar þjóðar- innar í 2—4 klst. af vinnutím- anum, eða nálega allan svefn- tímann. Það er fullkomin glæfra- mennska, þegar því er haldið fram, að sykur sé „nálega ger- sneyddur öllu, er talizt geti til nyteamlegra næringarefna.“ Nú veiti-ég þeim orðið, sem hafa gleymt eða gefizt upp við að skilja, við hvað sé átt þegar rætt er um hitaeiningar. Hreinsaður sykur er fjörefna snauður, í hann vantar nálega steinefni, jafnmikilvæg efni og kalk, járn og magníum. Því meiri sykurs, sem neytt er, því verr erum vér stæðir með slík sérefni. „Sætindin, bölvun vorra tíma hafa mikið illt á samvizk unni.“ Þarna er ekkert nórað utan af hlutunum, en rétt væri þó að athuga slíkar staðhæf- ingar nánar. Sá, sem ekki kynnir sér hlut verk sykursins sem næringar- efnis, á það til að skipa honum á bekk með sælgæti. Því kann að vera full ástæða til að upp- lýsa, að af þeim 261,600 tonn- um hreinsaðs sy-kurs, sem syk uriðnaðurinn skilaði þjóðarbú- inu samkvæmt skömmtunará- kvæðum eyzluársins 1943 — 1944, var varið 24,100 tonruum til sælgætis og súkkulaðigerð- ar, eða minna en 10%. Megin hluti framleiðslunnar, eða 17.3 000 tonn, fór til motkunar í heimahúsuro, og af þessu magni var 32.000 tonnum úthlutað aukalega sem sultusykri. Hins vegar fóru 64.500 tonn til ann arrar notkunar, sem sé til iðn- fyrirtækja, er sjóða niður á- um! þætti þjóðarbúsfcaparins, innflutningsverzluninni til landsins. Kæmi það hins vegar í ljós, að lögum yrði ekki kom ið yfir þá seku, og heildsölun- um yrði látið haldast það uppi, að okra á þjóðinni og leika sér að því að eyðileggja þær varn ir, sem hún hefir gert sér gegn dýrtíðarflóðinu, eiins og nú er ! uppvíst, að sumir þeirra að minnsta kosti hafa gert, þá þarf enginn að furða sig á því, þó að sú spuming kæmi frkm, hvort ekki sé tímabært, að fela innflutninginn til landsins opin berrii stofnun í stað fyrirtækja, sem svo ábyrgðarlaust hafa mis notað aðstöðu sína. vexti, til þarfa hersins, til veit inga- og brauðgerðarhúsa, til fisk- og kjötiðnaðar o. s. frv. Það er því vert að veita því athygli, að því fer fjarri, að mieginhluita sykursins sé neytt í hreinu, steinefna- og bæti- efna-snauðu formi. Hans er hins vegar neytt, sem mikilvægs orkugjafa saman við fjölda hinna ólíkustu fæðutegunda. Öll mælgin um, að sykurinn, isem bætiefnasnautt efni, útrými bætiefnum úr fæðu vorri, þarfnast einnig nokkurrar end urskoðunar. Því er óspart haldið fram, að krakkar verði svo sólgnir í sæd gæti, að þeir þjáist af bætiefna skorti og missi heilsuna. „Þið ættuð að vera jafn- hrædd við sykurinn og þið eruð ófús til að gefa börnum ykkar brennivín, tóbak, kaffi og önn ur nautnameðul. Kökur og sæta brauð o. þ. h. er þrungið af sykri“. „Sælgætið, eins og all- ur hreinsaður sykur, vinnur elkki líkamanum. aðeins tjón með því að byggja út gagnlegri fæðu, heldur einng með iþvá að stela af bætiefnaforða líkam ans.“ í þessari klausu er átt við mikilvægi B,-þætiefnisins fyrir efnabyltingu kolvetnanna og kem ég að því síðar. Samt sem áður er rétt að rök ræða nokkuð þær verkanir syk ursins að hann „stéli af bæti- efnabirgðum líkamans.“ Það er vel hægt að rökstyðja þá stað hæfingu, að notkun sykurs stuðli beinlínis að aukinni bæti efnaneyzlu, ef á allt er litið. Syk urinn er aðalefnið, sem stuðst er við, er ávextir og ber eru geymd, og ef hans nyti ekki við, væri stórum örðugra um vik í þessu efni. Vikiireinangraii fjTÍrliggjandi Vikursfeypan Lárns Ingimarsson Sími 3763 Cbætiefnið er að magni til hi® mikiivægasta bætiefnanna, er um er að ræða efnaskipti líkam ans. Einskis bætiefnis er þörf á jafnríkium mæli og C-bætl efnis. Svo er nýtízku niðursuðu aðferðum fyrir að þakka ,að vér getum nú hagnýtt oss í veruleg um mæli það C-bætiefnismagn, sem er í berjum og ávöxtum, árið um kring. Þetta er sykrin um að þakka, og fyrir löngu var mælt með þvi, er lækna skyldi skyrbjúg, að ná jurtasafa og geyma hann í sykurlegi. Eigi verður betur séð, en að aukin kolvetnaneyðzla krefjjsfe aukins magns af B,-bætiefni (aneuríni). Hér verður þó að gefa gaum að mikilvægum atr iðum. Hinn venjulegi neyzlusykur vor er tvísykrungur, og er hann kemur niður í þarmana klofn- ar hann i eina sameind jþrúgns, sykurs og eina sameind ávaxta sykurs. Þegar ávaxtasykurinn hefir síazt úr þörmunum, breyt ist hann bnáðlega í þrúgnasyk uor. Með öðrum orðum; öll tví sýkrungssameind breytast S jþrúgnasykur að lokuim. Þegar vér borðum brauð, grauta eða aðra fæðu, sem auðug er að stertkju eða mjölvi á vér svip að stað og um sýkurinn.. Mua urinn er aðeins fólgínn í því, að< líta má á mjölvið sem risavax- na sameind (molecule), gerða úr fjöilmörigum saméndum þrúgna sykurs, og er mjölvið (sterkjan) meltiJsit, breytist það í þrúgrm sykur og ekkert annað. Frh. á 6. síðy. 'T' ÍMINN gerir í fyrradag hin pólitísku vindhögg Þjóðvilj ans í samhandi við verðlagsbrot heildsalanna að umtalsefni og segir meðal annars: „Framkoma Þjóðviljans í þessu máli^ gefur fullkomna ástæðu til að halda, að kommúnistar séu reiðubúinir að láta undan íþeim þrálátu óskum íhaldsaflanna, að opinber rannsókn fari ekki fram í málinu. í stað þess að fordæma verulega framferði heildsalanna og heimta fyllstu rannsókn máls- ins, reyinir Þjóðviljinn eftir megni að gera Vilhjálm Þór, Björn Ól- afsson og verðlagsráðsmenn tor- tryggilega fyrir framfcomu þeirra í þessum málum. Einkum reynir Þjóðviljinn að veitast að Vilhjálmi og telur að hann hafi verið að bera hagsmuni S. í. S. fyrir brjósti. Þetta er einhver ósvífnasta aðdrótt un, er nokkru sinni hefir verið fram borin, því að S. í. S. hefir síður en svo haft nokkurra hags- muna að gæta í þessum efnum og hefir gert sér sérstakt far um að fylgja öllum verðlagsreglum, enda mun það eitt af fáum eða eina fyrirtækið, sem hefir útibú vestra, er alltaf hefir afhent frum reikninga. Hagsmunir S. í. S. eru að geta sýnt meðlimum sínum, að það geri sem hagstæðust innkaup og þess vegna væri slík starfsemi og hér um ræðir gagnstæð hags- munum þess.. Þjóðviljanum tjáir því ekki að ætla að gera Vil- hjálm grimsamlegan í þessum efa um, þótt hann sé fyrrv. kaujsfé- lagsstjóri og varaformaður S. L S. Um Björn Ólafsson má réttilega segja, að það hafi verið yfirsjón að treysta á reikningana frá úti- búunum, en hitt má þó viður- kenna, að þegar misfellur fóru að koma í ljós, samþykkti hann þá ákvörðun verðlagsráðs að heimta frumreikingana. Verðlagsráð virð- ist jafnan hafa reynt að gera sitt ítrasta í þessum málum, en örðug leikarnir við að afla sannana hafa verið miklir, eins og aðstöðu þess og valdsviði er háttað. Fyrir þess atbeina er þó nú fenginn sá árang ur; sem er góður grundvöllur fyr ir allsherjarsókn og sigri í málinu, ef núverandi stjórn fylgir á eftir með opinberri rannsókn.“ Við þetta bætir Tímínn: „Skrif Þjóðviljans hafa þegar sýnt, að kommúnistum er vel trú ahdi til að verða við þeim bæn- um íhaldsins, að reyna að láta þetta' mál falla sem mest niður, en vitanlegt er, að það vinnur nú að því öllum árum.“ Hér skal enginn dómur iagð- ur á það, hvað fyrir Þjóðviljan um hefir vakað með því að snúa Frh. á 7. síðu I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.