Alþýðublaðið - 07.01.1945, Síða 7
Sunuudagux 7.
janúar 1944.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
..ÍO "
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í nótt og aðra
nótt í Læknavarðstofunni, simi
5030.
Nætærvörður er í nótt og aðra
nótt í Reykjavíkurapóteki.
Helgidagslæknir er Karl S. Jón
asson, Laiifásvegi 55, sími 3925.
Nætufikstur annast Bifröst,
sími íam.
ÚTVARPIÐ:
11.00 Morguntónleikar (plötur).
12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00
Messa í dómkirkjunni (séra Sigur
bjöm Einarsson). — Kveðjuguðs-
þjónusta. 15.20—16.30 Miðdegis-
tónleikar (plötur). 18.30 Barna-
tími (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25
Hljómplötur. 20.00 Fréttir. 20.20
Einleikur á píanó (Fritz Weiss-
happel): Rapsodía, nr. 5, eftir
Liszt. 20.35 Erindi: Annáll ársins
1944 (Vilhjálmur í>. Gíslason).
21.00 Híjómplötur: Norðurlanda-
söngvarar. 21.15 Upplestur: Úr rit
um Guðrúnar Lárusdóttur (frú
Lára Sigurbjömsdóttir). 21.40
Hljómplötur: Klassískir dansar.
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00
Dagskrárlok.
Á MORGUN
Næturakstur annast Litla bfla-
stöðin, sími 1380.
ÚTVARPIÐ:
8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00
Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið-
degisútvarp. 18.30 íslehzkukennslá
2. flokkur, 19.00 Þýzkukennsla, 1.
flokkur. 19.25 Þinglfréttir. 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi: Samtíð og
framtíð: Viðskipti manna og gerla,
II. (Sigurður Pétursson gerlafræð.
ingur). 21.55 Hljómplötur: Lög
leikin á xylofon. 21,00 Um daginn
og veginn (Sigurður Einarsson og
Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.20 Út
varpshljómsveitin: Íslenzk alþýðu
lög. — Einsöngur (Maríus Sölva-
son). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Gjafir til Neskirkju.
Frá „V. V. á Melunum“ 1000
kr. Stef. Kristjánsdóttir í Nessókri
100 kr. -f- Kærar þakkir. Jón
Thorarensen.
Gunnþórunn Halldórsdóttir
biður mig að geta þess, af til-
efni samtals míns við hana hér í
blaðinu í gær, að fullfast hafi ver
ið kveðið að orði í sambandi við
gésti á frumsýningum. Hún end-
urtekur það, að vegna þess að marg
ir þeirra séu vel menntaðir í leik
list sé gagnrýni þeirra nákvæmari
en annarra og því sé ekki nema
eölilegt að leikarar komist í varn.
araðstöðu gagnvart þeim. — Hins
vegar hefur hpn aldrei fundið
kulda frá þeim á frumsýningum,
„og þegar leikarinn hefur unnið
þá eru þeir beztir allra. Það eru
aðallega ungir qg nýir leikarar,
sem óttast svolítið frumsýningar-
gesti, en þeir hafa ekki slík áhrif
á okkur hin eldri“, bætir Gunn-
þórunn við.
v.s.v.
Úfbreiðið Alþýðublaðið.
Kaupfélag í ræningja-
höndum
Frh. af 2. siðu.
öllu leyti um samninga og allt
þar að lútandi.
Var nú gengið frá kaupunum
og kaupfélagið keypti eignina
fyrir þetta okurverð. Það, kaup
félagið, greiddi svo skrifstofu
Gísla og Áka 5 þúsund krónur
í ómakslaun!
Á fulltrúafundi, sem haldinn
var í kaupfélaginu og tók þetta
mál til umræðu, var samþykkt
með 21 atkvæði gegn 12 að fé-
lagið leigði stöðina hlutafélagi,
sem yrði stofnað til þess að reka
hana.
Fyrir þessu börðust á fundin
um kommúnistarnir Þóroddur
Guðmundsson og Otto Jörgen-
sen. Sögðu þeir, að nauðsynlegt
vaéri að stofna slíkt hlutáfélag,
því að með því væri hægt að
kornast í kringum skatta- og út
svarslögin og komast hjá að
borga skatta í ríkissjóð og síðar
í bæjarsjóð! (Dáfallegar ráð-
Ieggingar frá alþingismanni!).
Stofnun hins nýja hlutafélags
er í undirbúningi og munu
helztu hluthafarnir verða Þór-
oddur Guðmundsson og Otto
Jörgensen!
Hvers vegna berjast
Þjóðverjar áframi
Frh. al 5. sröu
með, mestmegnis fátækt fólk
og menn af lægri stigum, — og
þessi flokkur fékk í hendur
stærra hlutverk heldur en áð
ur hafði þekkzt í Þýzkalandi,
— nýjum straumum var veitt
í æðar þjóðlífsins,—- fólkið stóð
í þeirri meiningu, að það vildi
það eitt sem valdhafarnir 'vildu,
og hélt sig stjórna sér sjálfu.
Engirin virtist vaknaður til með
vitupdar um það að hver ein-
asti einstaklingur meðal þjóðar
inn var hjól í ægistórri vígvél,
sem stjórnað var af sáraláum
mönnum. Nazistaflokkurinn fór
ælt meö harðstjórnarfyrirætl
anir sínar, veitti titla, heiðurs
merki og embætti, til þess að
fegra raunverulegan tilgang
sinn.
_ Hitlersæskan var alin upp eft
ir kúnstirinnar reglum og í
sambandi við félagssamtök
hennar stofnsett sérstakt heið
ursmerki: — rýtingur. Mikill
hluti þjóðarinnar hafði fyllzt
þeirri trú, að það væri sæmd
að deyja fyrir þýzka málstað-
inn. Þessi sameiginlega tilfinn
ing hafði aldreí dafnað jafnvel
meðal Þjóðverja eins og á þess
um tíma, — hver og einn gerði
semi. Hann ásettí sér að lifa í
sitt til þess að standa í istöðu
sinni, og endurheimta hinn
virðulega sess föðurlandsins
,meðal annarra þjóða.
*
Sameigimleg tx'úarbfögö eru
,ekkí lengur skilyrði fyrir sam
vinnu og mismunur í þeim efn
,um ekki lengur hin minnsta
hindrun í samstarfi þjóðanna. Á
okkar tímum eiga sér ekki stað
trúarstyrjaldir; í yfirstandandi
styrjöld berjast menn af ólík-
ustu trúarflokkum hlið við hlið,
bæði með og móti óvinunum.
Það, sem skilur mennina í sund
,ur er aðéins hin ólíka skoðun i
þeirra á því, hvað sé heiðri :
þeira samboðið, og hvað sé heið
ur í raun og veru. Um þetta
snýst heimsstyrjöldin í dag.
íþróttafélag kvenna.
Fimleikaæfingar félagsins hefj-
ast aftur amnað kvöld í Austurbæj
RHSnningarorð
Slgurður Einarsson
Stokkseyri
,,Að virða sín orð og halda sín
heit
manns helgust er skylda,
en tala það eitt, sem með vissu
hann veit
er vert þess að gilda“,
MÉR KEMUR ósjálfrátt i
hug þetta erindi úr kvæði
eftir Brynjólf Jónsson frá
Minna-Núpi, er ég minnist Sig
urðar Einarssonar, sem í dag
verður lagður til hinztu hvíld
ar að StokkseyTÍ, þar sem hann
hefur dvalizt yfir f jóra tugi ára.
Ég veit með vissu, að hann haf ði
tekið sliku ástfóstri við þann
stað, að þar og hvergi annars
staðar kaus hann að bera bein
in. Ljúf hefur honum verið sú
hugsun að.vera að lokum bor-
inn í kirkju þá, er hann lengst
af hafði umsjón með og gegndi
þar að auki meðhjálparastörf
um um margra ára skeið.
Sigurður var fæddur 3. apríl
1862 að Eyvík í Grímsnesi, sonur
hjónanna Einars Einarssonar og
Guðrúnar Sigurðardóttur, sem
þar bjuggu. Hann missti föður
sirm nckkru eftir fermingarald
ur, en bjó áfram með móður
sinni og bróður, þar til hann
fyrir nær því fimmtíu árum
giftist eftirlifandi konu sinni,
Kristbjörgu Jónsdóttur. Þau
reistu bú að Hömrum í Gríms
nesi. Þaðan lá leið þeirra um
Reykjavík, þar sem þau dvöldu
skamima stund, og að Hofi á
Kjalarnesi. Þar bjuggu þau
I rausnarbúi í nokkur ár, unz þau
fluttu að Stokkseyri vorið 1902.
Þau hjónin eignuðust eina
dóttur, Guðrúnu, sem gift er
Ólafi Jóhannessyni kaupmanni
í Reykjavík. Sigurður var hinn
ástrxkasti faðir, bæði þessari
einkadóttur sinni og ekki1 síður
sljúpsyiiinum, Kristmundi Guð
jónssyni lækni, sem hann einn
ig ól upp og tregaði látinn sem
sinn eigirin son.
Á Stokkséyri stundaði Sig-
ixrðux. lengst af verzlunarstörf,
og á efri árum vann hann í þjón
ustu landssímans. Jafnframt
hafði hann, lengi allstórt bú, og
naut þar dyggilegrar aðstoöar
sinnar ágætu eiginkonu. Hún
reyndist honum jafnan hinn
tryggasti lífsförunautur og bar
gæfu til að annast hann með
stakri, prýði, er hann á síðustu
árum þraut heilsu og fcrafta.
Heimili þeirra hjóna á Stokks
eyri var rómað fyrir gestrisni
og hjálpfýsi, og voru þau hjón
in samhent í að gera garðinn
frægan.
Sigurði voru falin ýmis trún
aðarstörf, bæði fyrr og síðar.
Sigurður Einarsson var vel
gefinn og vel gerður maður, en
það sem einkenndi hann þó öðru
fremur, var hin- frábæra trú-
mennska í öllu, smáu sem stóru.
Hann vann störfin starfanna
vegna, án þess að hugsa um
þakkir eða laun. Slíkir menn
erú fágætir.
arskólanum.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýnt hafa samúð
tekninguvið fráfall og jarðarför konunnar minnar
Vilborgar Margrétar Magnú
Hverfisgötu 100.
Fyrir mína hönd, bama, tengdabarna og barnabama.
Guðjón Pálsson.
„Þú skalt lifa fyrir aðra, ef
þú vilt lifa fyrir sjálfan þig“,
sögðu fornir spekingar. Þetta
em ságild sanniridi, þó að of fá
ir komi auga á, og enn færri
séu menn til að breyta eftir.
Það er hið dularfulla lögmál
lífsins, að mennirnir eignast
það, sem þeir gefa. Samkvæmt
því lögmáli held ég, að Sigurð
ur Einarsson hafi farið ríkur
af þessum heimi, þó að hann
léti ekki mikið eftir sig af ver-
aldarauði.
Sigurður Einarsson talaði
ekki á strætum úti um frelsi,
jafnrétti og bræðralag. Ég býst
naumast við, að hann hafi
nokkurn tíma tekið sér þau orð
í munn. En líf hans og starf og
allt dagfar var hljóðlát predik
un. Væm mqrgir honum líkir,
mundi vænlegar horfa um lang
þráðan frið á jörðu.
Kveðja þig vinir
með kærri þöfck
og heitum hjartans bænum.
Engum þú brást
um ævidaga,
sú dýra gjöf mun geymast.
Ragnheiður Jónsdóttir.
_____ I
Veginn allan var mán hlíf
vonin snjalla og kæti.
Eilífð kaílar á rnitt líf.
undan hallar fæti.
Já, eilífðin kallar á okkur
öll. — ef að við erum ekki þeg
ar í eilífðinni. — En við hin
eldri vitum gleggst að það líð
ur á vökuna. Jósep Húnfjörð
þarf ekki að kvíða hinni kom-
andi eilífð, því að líf hans hefir
stefnt að því göfuga marki að
hugga og gleðja samferðafólk-
ið.,
Ég vildi feginn eiga von á
því, að hafa hann fyrir sálufé-
laga í eilífðinni, og það myndu
fleiri vilja. En vinir hans og
kunningjar vilja víst hafa hann
sem lengst fyrir sálufélaga hér
í tímanum, hvernig sem um
hitt fer. Þeir munu því vona
að honum veitist enn langur
frestur áður en burtfararkallið
kemur.
Og ég tek undir það með
þeim, og segi: Lengi lifi Jósep
Húnfjörð! Heill og hamingja
fylgi honum til hárrar elli, og
síðan inn í eilífðina.
Magnús Gíslason.
/
Jósep 5. Húnfjörð
Frh. af 6. síðu.
sem á hugann hafi leitað, og sér
fynndist hann ekki mega missa
af. Þessa skýring fannst mér
ég geta skilið og ég veit, að hún
er rétt. Þessa er ekki getið hér
af því að mikið kveði að mis-
lyndi Jóseps, því að yfirleitt
er hann jafnlyndur maður. Hann
er- meira að segja oft
ast ljúfur og elskulegur. Þetta
getum við karlarnir sagt með
sanni, hvað þá heldur konurn
ar. Jósep er gleðimaður, en get
ur þó alltaf stillt gleði sinni
í hóf. Það er jafnan eitthvað
gott og traust við gleðá hans.
Eins og gefur að skilja, hafa
konurnar hlotið marga ljúfa
stöl^u af vörum Jóseps Hún-
fjörðs. En þó auðvitað fyrst og
fremst eiginkonurnar. Lítið sýn
ishorn verður hér að nægja. í
fyrrasumar var kona hans fjar
verandi viku tíma en hann var
einn heima við störf sín og
kun'ni einverunni illa og leidd-
ist. Þegar konan kom heirn kvað
hann þessá vísu:
Hertók mínav hugrenning
helköld rökkur móða,
aftur birtir allt um kring
er ég sé þig góða.
Síðastliðið haust gerði Hún-
fjörð eftirfarandi stöku, og hugs
aði þá til Katrínar sinnar.
Þó að frjósi bjarkarblað,
broddur snjós er veikir,
hugans rósum hlynnir að
hún sem ljósin kveikir.
Svona þyrftu allir að hugsá
hlýtt til konunnar sinnar, og
sýna það einnig í verki eins og
Jósep Húnfjörð gerir. Þá myndi
víða betur fara en stundum á
sér stað.
Að lokum set ég hér eina af
síðustu vísum Húnfjörðs. Hún
er svona:
HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐINt
Frh. af 5. síðux
geiri sínum í þessu máli svo
að segjá eingöngu gegn fyrrver
andi ríkisstjóm, viðskiptaráði
og Framsóknarflokknum, þann
ig, að svo virðist, sem sök heild
salanna sé algert aukaatriði í
hans augum. En engin furða er
það, þótt slík skrif veki pokk
urn grun um takmarkaða al
vöru og heilindi koommúnista
í þessu máli.
Handknattleiksæfing karla
í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson
ar í dag kl. 3. Kvenna í Austur-
bæj arbarnaskólanum á mánu-
dagskvöld kl. 8,30.
2- y céay/eya-sim 3922