Alþýðublaðið - 07.01.1945, Síða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Stmnndagar 7. janúar 1044.
■TJMNMStÖB
Sendiför fil Moskvu
(Mission to Moscow)
Amerísk stórmynd gerð eftir
hinni heimsfrægu samnefndu
bók Davis sendiherra
Aðalhlutverk:
Walter Huston
Sýnd kl. 9
Maðurinn með
stálgrímuna
(The man in the Iron Mask)
Spennandi mynd gerð eftir
samnefndri sögu eftir Al.
Dumas
Louis Hayward
Joan Bennett
Warren William
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Bönnuð bömum innan 14 ára
Eala hefst kl. 11
Það ear auðveLdara að stjóma
faonungsríkí en fjölskyldu.
Japanskur mólslháttur.
• • •
Ást er upphaf hryggðar.
Danskur málsháttur.
• * *
Viljir þú vera vitur, þá
seztu og hlýddu á mál annarra.
Afrikanskur máLsháttur.
ÞESSIR LÖGMENN OG TRÚ
LEYSINGJAR.
Ingersoll ofursti rakst einp
Sinni á gamla, svarta þvotta-
konu, eean var að lesa biblíuna.
„María, trúirðu öllu því, sem
þú lest í þessari bók?“ spurði
hann. „Trúirðu því að guð hafi
skapað manninn úr dufti?“
„Auðvitað trúi ég þvi,“ svar
aði surtla einarðlega.
„En setjum nú svo, að það
hefði farið að rigna, svo að allt
hefði orði að tóanri for?“ mælti
ofurstinn glettnislega.
„Já, hvað gerði það til,“
svaraði sú háaldraða og skældi
vörina framan í Ingersoll.
„Drottinn vissi ósköp vel, að
þá var hinn rétti tími kominn
til þess að búa til lögmennina
og trúleysingjana.“
„Þeir haífa vopnavaldið sín
onegin,“ hugsaði hann'. „Þessir
menn geta ekkert gert.1
„Fjandinn haÆi það,“ sagði
'hann. „Ég get þó tfengið eitt-
hvað 'að gera. Það er ekki úti
urn mig enn.“
ÍHonum tfannst hann verða að
igera eittihvað núna. Kann reis
á tfætur og horfði niður á kuida-
leigt strœti Og saniátm saman
tmeðan hann stóð þama, koanst
hann að raun um, að það væri
bezt fyrir hann að fara titf
(BroioQdyn.
,/Þrví ekki það?“ spurði hann
sjiáitfan sig. „Allir geta tfengið
vinrnu þar. Ég fæ itvo doilara
á dag.“
„En etf. eitthvað óhapp kem-
ur tfyrir,‘“ sagði rödd í ibrjósti
Shanls. „Þú kynmir að slasast."
„0, það kemur ekki tii miála,“
Bvaraði 'hann. „Þeir haifa öfluigt
lögreglulið. Hver sá sem ekur
vagni fær örugga vemd.“
,jÞú kannt ekki að aka
vagni,“ sagði röddin.
„Ég ætia ekki heldur að
isaekja uim það,“ svaraði hann.
„Ég get gert eitthvað amnað.“
,Þeir þurfa mest á ökiumönn-
um að halda.“
„Ég býst við, að þeir taki,
hvern sem vera skal.“
Mörguninn eftir fór hann í
sín beztu föt, sem voru býsna
léleg, og fór að róta til í eld
húsnu og vatfði kjöti og brauði
inn í dágblað. Carrie virrti hann
fyrir sér með athygli.
,JIvert ertu að fara?“ spurði
hún.
„Til Brooklyn,“ svaraði hann.
En þegar hann sá, að 'hún vissi
eklki, ihvað hann átti við, bætti
hamn við: „Ég býst við, að ég
geti tfengið vinnu þar.“
„Við brautarvagnana?“ saigði
Carríe undrandi.
„Já,“ svarði hann.
„Errtu ekki (hræddur?11 spurði
hún.
„Við hvað?“ sagði hann.
„Lögreglan vemdar lþá.“
„Það stóð í iblaðimu, að fjórir
menn hetfðu imeiðzt d gær.“
„Já,“ svaraði hann. „En það
er eíkki alltaf hægt að reiða
sig á það sem stendur í blöð-
umurn. Vagnarir komast áfram.“
Hann var næstum ákveðinn á
svipinn, og Carrie fylltist með
aumkun með honum. Þetta var
brot úr hinum gamla Hurst-
wood — síðustu leitfarnar af hin
um garnla og lítfsglaða styrk
han/s. Úti var skýjað og nokkur
snjókom féllu til jarðar.
„En það veður til að fara
þamgað,“ (hugsaði Carrie.
Sivo tfór hann út á umdan
henni, sem var vissu'lega merki
lagt, oig þrammaði austur Fjórt
x.
'ándu götu og Sjöttu Avenue,
en þár tók hann sporvagn.
Hann hatfði lesið um það, að
armsækjendur snem sér tugum
saman á skritfstotfuna í Brooklyn
City Railroad ibygggingunni og
vænu ráðnir. Hann fór þarngað
í hefetvagni og með ferju —
þögull og þungbúinn — og nálg
aðist skrafstótfurnar. 'Það var
lömg leið, því að vagnamir
störtfuðu eikki, og það var kalt
á veðri, en hann þrammaði á-
tfraam. iÞegar hann kom inn í
Brooklyn, sá hann og fann
ignainiilega, að það var verktfall.
Það sást í fiasi tfólksins. Á flest-
um brauitarteinunum var ekki
einn. einas'ti vagn. Á öllum
hornum og fyrir utan krámar
istóðu imenn í smáhópum. Nokkr
ir vagnar Óku fram hjá honum,
sem á stóð „Flatbush“ eða
„Prospect Park“, fargjöld tíu
œnt. Hann tók eftir kuldaleg
um og þumgbúnum andlitum.
Verkamennimir áttu í baráttu*
sinni.
iÞegar hann kom í mámiunda
við skrifstofuna, sá hann nokk
ra m&nn þar og alkmarga lög-
regluþjóna.. Lengra í burtu sá
hann aðra menn — sem hamn
hélt, að væru verkfallsmenn á
verði. öll húsin voru Mtil timb
ur hús og götumar vom illa
lagðar. í 'andstöðu við New
Yoak leit Brooklyn illa og fá
tæklega út.
Hann ruddi' sér braut gegnum
þemnan litla hóp, og löreglu-
þjiónarnir og hinir memnimir
virrtu hann fyrir sér. Einn lög-
reguþjónninn ávarpaði hann.
,Að hverju eruð þér að leita?‘
„Ég ætlaði að vita, hvort ég
gæti femgið vinnu.“
„Skritfstoifiumar em þama
uppi,“ sagði lögregluþjónninn.
Svipur hans var órannsakanleg
ur. I hjarta símu hafði hann sam
úð með verkamönnunum og
hartaði þeSsa verkfallsbrjóta.
En í hjarta sínu fann hann einn
ig til virðuleika lögregluvalds-
ims, sem krafðist reglu. En hann
haíði enga hiugmynd um hina
þjóðfélagslegu þýðingu þess.
ÞÍað var ekki í hans eðlL
Hurstwood gekk upp óhrein
an stiga og inn í rykuga skrif-
stofu, þar sem vom grindur,
lángt skrifborð og nokkrír
skrifstofumenn.
„Hviers ó>skið þér?“ sagði máð
aldra maður við skrifborðið og
. leit á hann.
„Þið óskið etftir .mönnum
hér?“ spurði Hurstwood.
„Já, hvað eruð þér — öku-
maður?“ (
„Nei, ég er ekki meitt,“ sagði
Hurstwood.
Hann skaimmaðist sín ekkert
NYJA BÍO
6ANILA BiO
Sjáið hana systur Skauiadrottningin
mína (Lady, Let’s Dance)
(„His Butler Sister“)
Söngvamynd með: Dans- og skautamynd
Deanna Durbin Skautamærin BELITA
Franchot Tone James Ellison
1 Pat O’Brien Sýning kl. 3, 5, 7 og 9
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 ■ Sala hefst kl. 11 f. h.
Salan hefst kl. 11.
fyrir aðístöðu sína. Hamn vissi,
að þeir þurtftu á mönnum að
halda. Ef þetta tfélag tæki hann
ekiki, þó fengi hann vinnu hjá
öðm tfélagi. Þessi maður var
alveg sjáltfráður, hvort hann tórc
haam eða ekkl
„Við viljum auðvitað heldur
vana amenn,“ sagði maðurinn.
Hann þagnaði en Hurstwood
brosti kæmleysisiega. Síðan
bætfti hann við: „Annars býst
óg við, að þér getið lært. Hvað
heitið þér?“
„Wheeler,“ sagði Hurstwood.
Maðurinn skriifað skilaboð á
lírtið spjald. „Farið með þetta
út- í vaignaskeammuna' og fóið
verkstjóranum það,“ sagði hann
„Hann sýnir yður, hvað þér
eigið að gera.“
Hurstwood gekk niður stig
ann og út. Hann gekk beint
þangað, sem honium var sagt
að fiara, en lögregluþjónamir
hortfðu á etftir honum.
,jÞama. er einn enn, sem ætl
ar að reyna“, sagði Keily lög
regluþjóom við Macey lögreglu
þjóoin.
Fyrsfa ævintýrið.
garðinum, götumeginn og heyrði, að Kláus pantaði tvö rauð
vínsglös, sem hvort um sig kostuðu fjóra skildinga, — og
þegar þeir höfðu drukkið úr glösunum, heyrði hann Kláus
segja sem svo, — að enginn þyrfti að segja sér, að rauðvínið
atarna væru keypt fyrir stolna peninga, — hann þyrfti ekki
síður en faðir hans að væta örlítið kverkamar við og við.
Hvað Eirík snerti, var þetta aðeins réttmætt endurgjald
fyrir höggin og vatnsbaðið, sem hann hafði orðið að þola.
Við sama tækifæri fékk forstöðrunaðurinn að vita um
sanbandið milli Stolpes og nemanda hans, sem hann vissi
reyndar að var slæmt, en hélt bó ekki, að bað væri eins lé-
legt og raun var á.
Morguninn eftir á þeim tíma þegar hr. Stolpe átti að
hefja kennslu, gengu skólastjórinn, kandidat Petersen og
faðir minn inn í kennslustofuna til hans, — og þar áttu sér
stað merkilegustu atriði. Auðvitað hóf hr. Stolpe mál á því,
hversu óviðfeldinn ungligur Eiríkur væri og bar fyrir sig
vitnisburð fósturföður hans, en hr. Petersen greip fram í
fyrir honum þegar hann ætlaði að fara að kalla á son hans
upp að kennaraborðinu og krafðist þess af Kláus, að hann
skyli meðganga allt, sem hann vissi varðandi þetta mál.
í fystunni sýndi hann mótþróa, en þegar hánn sá hversu
vel skólastjóinn fylgdist með öllu saman, fölnaði hann í
---LOOtf AT THOÍE JER’EIEÍ)
TRyiMö ro the vanics
THE 5UP —-THEV POM'T
60 FOR... HEý. WHAT'í
up, PINTO ?
m
MYNDA-
S AG A
y
sJMÆ
ÖRN: „Sjáið þessa Þjóðverja!
Þeir eru að reyna að gefa pilt
unum okkar á hann! Þeir fara
ekki — Hvað er að Pinto?“
KSHUCKS- WE 6-OT ro
5TAV UP HERE, ícopcny ■
...CAMT WE JU$r EAÍE
IM oloíE enou&u fo'
A FEW SHOT$ AT...
SORRY, PAL ... WE'VE
A PA6SEM&ER UST
OF MIÖrHTV IMPORTAMT
G-UYZ ...TPOEE Ó-.I.'S
NEEP MEOIOAL CAZE.
... NOT HEEOIOS/..
^K..VE<S\0ES, Ir LOOKTS
Llice THE VULTUEE
PATROL 16 A0OOT
to 6o ro tzoosr/
í' ■
Sni&iiei/
OOÓ/ J
PINTO: „Það er bölvað að
þurfa að vera héama uppi, Örn.
Getum við ekki farið svolítið
nær þeim, bara til að senda
þeim nokkrar kúlur?“
ÖRN: „Nei, þvl miður, vinur
!kær. Við höfum oldcar far
þega, og þeir eru okkur mjög
dýrmsetir. Þeir þarfnast lækn
ishjálpax, en ekki fleiri hetju
dáða. Auk þess virðist nú svo
sem eitthvað fari að ske . . .“