Alþýðublaðið - 09.01.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.01.1945, Qupperneq 1
í Otvarpið: »,00 Erindi: Frá GrikkJ um I: Hellaa (Sverr ir Kristjánsson sagnfræðingur ). jlJIO íslenzkir nútímahöf undar: (H. K. L.) les úr ritum sínum. XXV. árgmngur. ÞriSjudagixr S. |anúar 1945. tbl 6 5. slðan t'lytur í dag”*viðtal viö J ósef Stalín eftir Bric Johnston, formann amer- íska verzlunarráðsins, en, hann ræddi við hinn rúss neska einvalda í flör sinni til Moskva. ,ÁLFH0LLri Sjónleikttr í fimm þáttum rftir J. L. Heiberg Sýning annað kvöld kl. 8 s. d. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í dag. Dansskóli Sif Þórz tekur til starfa næstkomandi föstudag. Kenndir verða Ballet- og samkvæmisdansar. Væntanlegir nemendur, (einnig þeir, sem hafa talað við mig áður), gefi sig fram í Skóla- vörðustíg 19, efstu hæð, miðvikudag og fimmtu- dag, böm kl. 6—7, fuBorðnir kl. 7—8, og fái af- hent skírteini. SIF ÞÓRZ A. I,—S. T. D. Kðpubúðin LaugavegS 35 Pelsar í úrvali, vecrð frá kr. 1100.00 Einnig svartar kápur með silfurrefum og blárefum. Fóðraðir hanzk- ar í mörgum litum. Ódýrar kventöskur og silfurrefa- capear með tækifærisverði. Sigurður Guðmundsson Sími 4278. Vörubílastöðin Þróttur Sjómannafélag Reykjavíkur heldur þriðju og síðustu jólatrésskemmtun sína í Iðnó kl. 3.30 í dag. Gömlu og nýju dansarnir fyrir fullorðna kl. 10 e. h. \ kðgöngumiðar í skrifstofu félagsins kl.. 2—4 i dag og eftir kl. 6 í Iðnó. ^ Aðeins fáir miðar eftir. Skemmtinefndin. SPIL: . Ludo Domino ^ Dam "% : ^ Syrpa v" . Kínatafl Kórónuspil Knattspymuspil Orðaspil o. fl. Sóknin mikla K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Auglýsing: Saumavélanálar, sauma- vélareimar, saumavélaolía, bezta tegund og gúmmi- hringar fyrirliggjandi. Magnús Benjamínsson & Co. Félag Suðumesjamanna f Reykjavík Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík heldur nýárs- fagnað með borðhaldi að Hótel Borg, laugardaginn j ,.v 13. janúar 1945 kl. 7.30 s. d. Aðgöngumiðar seldir í verzlunínni Aðalstræti 4 og Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12, og sé þeirra vitjað hið allra fyrsta. Félagsmenn fjölmennið! Félagsstjómin. STULKUR vantar £ Upplýsingar á staðnum. iólatréshátíð fyrir börn og gesti félagsmanna verður haldin í Tjarnarkaffi fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í stöðinni. Nefndin. Nokkrar stúlkur og karlmenn geta fengið vinnu strax við fiskflökun og pökkun. Upplýsingar gefur Laxinn h. f. Sími 4956. Félagslf f. Handknattleiksæfingar kvenna í Austurbæjarbarnaskólan- um á mánudögum kl. 8.30—9.30 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson ar á föstudögixm kl. 10—11. Hanknattleiksæfingar karla í Austurbæjarbarnaskólan- um á fimmtudögum kl. 9.30— 10.30 í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á sunnudögum kl. 3—4. Fimlexkaæfingar karla í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar á þriðjudögum kl. 10—11. í minni salnum. Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 10. janúar 1944 i Listamannaskálanum kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Áki Jakobsson atvinnumálaráðherra flytur . ræðu. n. Horfur um atvinnumál í bænum. III. Listi uppstillingarnefndar um stjórn og trúnaðarmannaráð árið 1945 lagður fraxru Mætið stundvíslega. Stjómin. Askriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.