Alþýðublaðið - 09.01.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.01.1945, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Brezkir skriðdrekar með eldvörpur Myuiim sýnir eitt af ægilegustu vopnunum, sem nú er barizt með á vesturvígstöðvunum, það ieru eldspúandi skrjðdrekar, sem varpa ,á undan sér eldi og tortímingu, er þeir bruna fram Jltökin á vestnrvígstöBvunum: og sunnan Hafa roflð annan aðalaðflulningaveg Þjóð- verja og skjóta á hinn P REGNIR frá London í gærkvö'ldi bera með sér, að banda naenn sækja nú hart að Ardennafleyg Þjóðverja' bæði að norðan og sunnan. Hafa herir Montgomerys, sem sækja að honum að norðan, rofið aðra aðalaðflutningaleið Þjóð- verja í fleygnum og náð henni á sitt vald á 15 km. löngu svæði; en hin liggur undir stórskotáhríð frá her Pattons, sem sækir fram að sunnan. Sókn Þjóðverja suxmar á vígstöðvumun, í Elsass ÍLothringen er ;sögð hafa verið stöðvuð í (gær, og halda bandamenn eftir sem áður öllum leiðum inn á Elsasssléttuna. ■Þriðjudagur 9. janáaT 1945. fiæöa Hoosevelis ÍÆÐA RQOSEVELTS á laug- ardaginn var, þegar hann var aði við sundrungu í liði bandamanna, sem harm kvað langtum bættulegri en fleyg þann er Þjóðverjar hefði rekið í víglinu bandamanna i Ardennafjöllum, héfir vak ið afar mikla athygli víðast hvar um heim og mikinn ugg jafnframt. A£> VÍSU SAGÐI Roosevelt ekki nákvæmlega frá því, hvaðan sundxungin kæmi, né heldur milli hvaða aðilja hun væri alvarlegust, en það er nokkum veginn víst, við hvað hann hefir átt. Senni- legt er, að forsetinn hafi veru legar áhyggjur af deilum Rússa og Pólverja svo og af Grikklandsmálunum þött margt virðist greina á annað sem of langt yrði að ræða hér. jÞAÐ ER ATHYGLISVERT, að Stettinius, utanrikismálaráð herra Roosevelts finnux á- stæðu til þess að lýsa yfir { því, að afstaða Bandaríkja- ' stjórnar til pólsku stjórnar- innar í London sé óbreytt, hún viðurkenni aðeicns eina j pólska stjórn, nefnilega stjórnina i London, í sama mund og Moskvastjórriin til- kynnir, að hún viðuarkenni leppstjórn sína í Lublin sem pólska stjórn. Brezka stjórn in mun vera á sama máli og stjórnin í Washington og hef ir Roosevelt því ef til vill jafnframt túlkað álít brezkra áhrifamanna me® ræðu sinni á laugardagínn. j UM SAMHELDNI Bandaríkja- manna, Breta og Rússa nú sem stendur er erfiftt að segja, ýmislegt bendir jþó til iþess, að hún sé ekki sem bezt, einkum í sambandí við Póllandsdeiluna, sem fyrr getur, og sumir hafa leitt get um að þvi, að Rússar væru ekki eins saklausir af upp- reisninni í Grikklandi eins og þeir vilja vera láta. *EKKI ER AÐ EFA, að Roose, velt forseti muni gera sér allt far um að jafna þau deilu mál, sem uppl kunna að að vera með bandamönnum, enda hefir hann látið i ljós þá von, að Churchill, Stalin óg hann geti hitzt og helzt ekki síðar en i þessum mán- uði, efir 20., en þá tekur hann forfnlega við forseta- embættinu x fjórða skiptið. Hefir það vakið nokkra at- hygli, að Roosevelt sagði að fundur þeirra þremenning- ana yrði ef til vill mest undir veðri kominn. Gæti það ef til vill bent til, að hann eigi að eiga sér stað einhversstað- ar norðarlega í heiminum, en ekki í sólbrunnum Aust- urlöndum eins og síðast. RÆÐA ROOSEVELTS að þessu sinni sannaði enn einu sinni að • hann er einn snjallasti stjórnmálamaður vorra tíma, maður sem sefur ekki á verð inum og varar við hættun- j um, er hann sér þær. Bardagarnir í Belgíu snúast nú aðatlega um aðflutningaleið ir hinna þýzku hersveita, sem mynda fleyginn í Ardennafjöll um. Eru það tveir þjóðvegir, og Fara Þjóðverjar að skjóla V2 á New Yorfc!_ TNGRAM AÐMÍRÁLL, yf- irmaður alls herskipa- flota bandamanna á Atlants bafi, hefir látið það álit í ljós, að Þjóðverjar kunni að hyrja að skjóta eldflugum sínum, V2, eða fljúgandi símastaur um, á New York eftir einn til tvo mánuði. Telur aðmíráll- inn, að þeir hafi möguleika til að skjóta þeim þæði frá ofansjávarskipum og kafbát- um. Mætti svo fara, segir að- mírállinn, að næsta Ioftvam- armerkið í New York yrði ekki gefið í æfingaskyni, heldur af þvi, að alvara væri á ferðum. liggur sá nyrðri um St. Vith tiJ La Roche, en hinn syðri um St. Hubert til La Roche. Sóttu herir Montgomerys í gær fram 2lA km. og náðu nyrðri þjóð- veginum á sitt vald á 15 km. svæði, en hersveitir Pattons sóttu einnig fram að sunnan og skjóta af fallbyssum á syðri þjóðveginn þannig að Þjóð- verjar eiga nú þarna í vök að verjast. Veður er hið versta í Ar- dennafjöllum, og hefir aldrei hríðað eins mikið þar í vetur. Flugvélar geta lítið, sem ekkert lið veitt á vígstöðvunum, og sagt er ,að Þjóðverjar beiti lít ið fyrir sig skriðdrekum. Mi'klar loftárásir vom hins vegar gerðar á Þýzkaland í gær. Tóku 700 Bandaríkjaflugvélar þátt í þeim og réðust meðal ann ars á Frankfurt am Main. Brezk ar flugvélar gerðu árásir á Mún chen, Nurnberg, Hanau og Hann over. BANADAMENN sækja fram á Ítalíu norðan við Ra- venna. Hríð og vonzkuveður er þar á vígstöðvunum. Innrás í aðsigi á Luzon siærsiu ey Filipps- eyjal PREGNIR halda áfram að ber * ast frá Japan um það, að inn rás Bandaríkjamanna á eyjuna Luzon, stærstu eyjuna í Filipps eyjaklasanum, sé nú yfirvof- andi. Segir í þeim fregnum, að miklir innrásarflotar liafi sést vestan við Luzon, jafnvel á fló anúm úti fyrir höfuðborg eyj- anna, Manila. Samkvæmt fregnum frá Lon don í gærkvöldi sögðust Rússar hafa hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja vestan við 'borgina i gær. En fyrri fregnir frá Lon don i gær bám það með sér, að Þjóðverjum hefði orðið mikið ágengt, tekið bæinn Estergorn (Gran) sunnan við Doná, en morðvestan við Budapest, og , að alvarlegur möguleiki væri talinn á því, að þeim tækizt að framkvæma fyrirætlanir 4 Mikið manntjón í Osló í loffárásfcini á gamla ársdag Tidningarnas tele GRAMBYRO í Stokkhólmi hefir fengið þá fregn frá Osló, segir í tilkynningu frá hlaðafull trúa Norðmanna í Reykjavík f gær, að talið sé, að 75 manns hafi beðið bana í loftárásinni á Osló á gamlaársdag og milli 50 og 60 særst meira eða minna. Samtals em 23 hús sögð hafa skemmzt, þar af 6 með öllu eyði lagzt, og 1066 manns hafa orð ið húsnæði'slausir. ELAS-menn á undan haldi 50 km fyrir norðan Aþemi Hveiti; mjöli og kol- um úthlutaö í borg inni jEJ'REGNIR, sem bárust til A London frá Aþenu í gær- kveldi, sögðu, að Scohie hefði sett ELAS-mönnum nýja vopna hlésskilmála, sem þó enn væri ókxmnugt hverjir væru. Her- sveitir hans hafa veitt ELAS- mönmun eftirför norðan við A- þenu og hefir leikurinn nú bor izt um 50 km. norður fyrir borg ina. Fögnuður er sagður ríkja í Aþenu og Piræus yfir því, að friði hefði verið komið á í borg unum og unnt er að úthluta mat vælum. Hafa Bretar byrjað á því, að úthluta mgmjöli, hveiti og kolum til brauðgerðarhús- anna í báðum borgunum. Loftárásir miklar hafa verið gerðar á Luzon af Bandaríkja- mönnum undanfarna daga. smar. Norðan við Dóná eru Rússar hinsvegar í sókn og nálgast nú Komorn, en þaðan er ekki nema 70 km. leið til Bratislava, höf uðborgar Slóvakiu. Má segja, að þarna sé barizt, bæði sunnan og norðan við Dóná, um hliðið frá Ungverja landssléttunni til Vínarborgar, en það liggur um dalinn, sem Dóná rennur eftir, suður og austur á Ungverjaland. Hæffuleg gagnsókn Þjóðverja vesfan við Budapesf En iitni í borginni náöu Rússar hinni fögru jsinghöll Ungverja á sitt vaid I gær HEIPTARLEGIR bardagar voru háðir um Budapest i 'gær bæði inni í borginni, þar sem Rússar náðu á sitt vald hinni fögru þinghöll Ungverja, og vestan við borgina þar sem Þjóðverjar halda uppi grimmilegri sökn til að freista þess að koma liði sínu í borginni til hjálpar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.