Alþýðublaðið - 09.01.1945, Qupperneq 6
t
ALÞYÐUBLAÐIÐ
l»riðjudafíur 9. janúar 194Str
Jólatrésskemmtun
fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður
föstudaginn 12. janúar kl. 5 í vgitingahúsinu
„Röðull“, Laugavegi 89.
Nýársfagnaður
fyrir fullorðna verður á eftir kl. 9.30.
Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum
verða seldir í Verzluninni PFAFF, Skólavörðu-
stíg og í Bókaverzlun ísafoldar.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
Skemmtinefndin.
Tilkynning frá Yiðskipfaráði
um kaup á járni og stálvör*
um í Bandaríkjunum.
Viðskiptaráðið útlhutaði fyrir áramótin innflutn-
ings- og gjaldeyrisleyfum fyrir járnvörum frá Banda-
ríkjunum, miðað við fyrri helming yfirstandandi árs.
Ráðið mun auk þess úthluta næstu daga viðbótar-
leyfum fyrir þessar vörur.
í»eim innflytjendum, sem leyfi hafa fengið skv.
framansögðu, skal á það bent, að nauðsynlegt er að
þeir geri nú þegar ráðstafanir til þess að panta vörur
þessar frá Bandaríkjunum, því ella má búast við, að
afgreiðsla dragist mjög lengi.
6. janúar 1945.
'flC'
ÍÉC,-Jfc.í
Viðskiptaráðið.
Fisklbátaeigendur í Reykjavík
Fiskimálanefnd vill gera fastan samning við 1 eða 2
línubáta, sem róa frá Reykjavík, um kaup á öllum
afla þeirra á komandi vertíð.
Þeir, sem vildu sinna þeasu geri svo vel og tali
við oss sem fyrst.
Fiskimálaneínd.
Eigum enn óselt nokkuð af úrvalsdilkakjöti í
smáílátum.
Verð: 25 kg kútur kr. 155.00
_ 28 ----------— 175.00
_ 30 ----------— 186.00.
Kjötið er flutt heim kaupendum að kostnaðar-
laustL Þeir sem vilja tryggja sér þetta ágæta
kjöt, ættu að senda pantanir sem fyrst því birgð-
ir eru litlar.
Samband ísl. Samvinnufélaga
Símar 1080 og 2678.
„Gamli og nýi tímhin"
Frh. á 4. síðu.
inu að kjósa, að óathuguðu
máli.
Ólafsfjarðarfélagið vildi fá
að kjósa aftur, þegar tveir
dagar voru eftir til þings, en
Þórshafnarfélagið æskti eftir
hinu sama um 20. október, eða
fiman dögum eftir að hinn aiug
lýsti frestúr vax útrunninn,
en um 30 dögum fyrir þing.
Gamgur þessara atburða skal
ruu rakinn í réttri tíma. röð.
Um eða eftir 20, október
barzt sambandinu skeyti frá
verkalýðsfélaginu á Þórshöfn,
þar sem það óskar að fá að
kjósa fulltrúa á 18. þingið eftir
hinn auglýsta tíma, vegna þess
að ekki hafi náðst saman lög-
mætur fundur fyrir 15. októ-
þer, eða áður en hinn auglýsti
frestur var útrunninn. Á fundi
í sambandsstjórn þann 27. okt.
var fellt með 5 atkvæðum
sundrungarmanna á móti 4 at-
kvæðum okkar Alþýðuflokks-
manna að veita þetta leyfi.
Framkvæmdarstj órinn Jón Sig
.urðsson hafði talað til Þórshafn
ar og fengið þær upplýsingar, að
gerðar hefðu verið tvær til-
xaunir til þess að ná saman
fundi í félaginu, en ekki tekizt
að ná saman lögmætum fundi
vegna fjarveru verkafólksins úr
þorpinu af atvinnuástæðum.
Þessa málavöxtu lagði Jón Sig
urðsson fram á sambandsstjórn
arfundi og benti um leið á síð-
ari hluta 31. gr. sambandslag-
lamna, sem 'hljóðar þannig: ,Þó
getur sambandsstjóm, ef sér-
staklega stendur á fyrir ein-
íhiverju félagi eða félögum, veitit
þeim annan 'tiíima til kosningar
en almennt er ákveðið, ef félags
fundur eðg stjórn félagsins ber
fram ósk þar um við sambands-
stjórn“. Þessi heimild hefir á-
vallt verið notuð, þegar forföll
eins og forföll verkalýðsfélags-
ins á Þórshöfn hafa verið fyrir
hendi, enda brot á sambands-
lögum að nota ekki heimildina
þegax þannig stendur á, því hún
á að tryggja öllum sambandsfé,
lögum sama rétt — fullan rétt,
þó einhver óhöpp héndi þau,
sem hindra kosninguna á hin-
um fyrirskipaa tíma.
Á þessum sambandsstjórnar
fundi hófu sundrungamennirn
ir, lögbrota- og yfirgangsferil
sinn í sambandi við 18. þingið
og 'héldu honum áfram, óslitn-
um til þingloka jpann 19. nóv.
Tveimur dögum fyrir sam-
bandsþing barst sambandinu
beiðni um það frá Verkalýðs-
félag'L Ólafsfjarðar, að fá að
kjósa aðra fulltrúa á 18. þing-
ið i stað þeirra sem kosnir voru
vegna forfalla þeirra. Á sam-
bandsstjórnarfundi sama dag
var samþykkt með öllum greidd
um atkvæðum, 9 að tölu, að
verða við þessari 'beiðni ef for-
föll fulltrúanna gætu talizt gild
Var svo tekið hraðsamtal við
verkalýðsfélagið og óskað eftir
skýringum á forföllum fulltrú
anna. Við símann sátu, auk for
seta, Jónarnir báðir. Forföll að-
alfulltrúanna voru þau, að hann
hefði svo góða og arðvænlega
vinnu, að hann neitaði að fara
úr henni til þess að sitjá á 18.
þinginu. Forföll varáfulltrúans
voru þau, að hann hefði lýst
því yfir, þegar 'hann var kos-
inn, að hann færi ekki til þings
þó að að því ikæmi að félagið
yrði að sendá hann. Þessa yfir-
lýsingu stóð hann við og fór
hvergi. Allir sjá, að hér voru
engin forföll fyrir hendi, aðeins
fégirnd, og skortur á félags-
þroska og þegnskap fulltrú-
anna. Féll því leyfi sambands-
stjórnarlnnar niður af sjálfu
sér, þar sem báðir hinir kosnu
Erlingur Pálsson:
Jósep Húnfjörð skáld 70 ára
—...........
ER NÚ EKKI mál aö minjtast
mildi, glaði vin,
áður jötuns fóstra fellir
frækinn bauga-hlyn,
timans þegar rekkar réyndu
rammra vöðva afl,
lögðu brögð í leifturhraða,
léku sund og tafl.
Vöggugjöf þér veittu disir
væna í fátækt lands.
Það var Braga-harpan helga,
hljómur æðra ranns.
í»að er ei af' þessum heimi *
þetta töframál,
’ *
því mun guð frá himni háiun
hvísla í skáldsins sál.
Kátt var oft hjá kvæðamanni,
kunni hann rímnalög.
Efldi seið á andans leiðnm
óðs við reiðarslög.
Fram úr skauti fornra aida
flykkjast tóku þá
kappar, dvergar, kóngar, álfar
kynstur völvuspá.
Unni fræða fornum spj'öllum
frjálslynd höfðingssál.
Helgri trú, sem höfin hrúar
heljar slökkvir bál.
Þó að leggist./lágt í foldu
látins syndugt hold,
upprisuna annast fagra
andans gróðurmold.
Þó hjá ástar ilmanrósum
undi hjartað bezt,
guðaveigar gleði að teiga
græddi sárin flest.
Hjá þeim skáldsins andi átti
atlot blíð og hrein.
Þúsund nætur þar að dvelja
þótti ei lengri en ein.
Kotunginn með konungs hjarta
og knýtta vinnuhönd
virtirðu umfram auðkýfinginn,
orðu og perlubönd.
Liggja þér í léttu rúmi
lærðan uppskafning
léztu, framar öllum öðrum
yzt á ruslabyng.
Verkalýð í vöggu leiztu
vafinn hvítvoðung,
hverjum aldir útbýtt höfðti
örlög raunaþung,
sem að magra sýgur fingur
sín fyrir móðurbrjóst,
til að bægja þeirra þrautum
þig í striðið bjóst.
Réttvísin á refilstigum
rambaði þyrnum krýnd.
Lýgahvinn með lykla á kinniOR
lotning oft var sýnd.
Leikni og dyggð í lífsins smúðjw
lýðir virtu ei par.
Svona gekk það heims í höHni >
hjá höfðingjunum þar.
»
Vel fór að þú varast kunnir
varga grimman fans,
hrafna, sem að höggva augn
úr höfði náungans.
Saklaúsan að meiða og mettoi
mannorðseiturbít,
og að fylla einnar garnar
óseðjandi hit.
Um þá flykkjast óþokkanmi
andlit skæld og grett;
láta hátt á leiðarþingum,
lofa rán og prett.
Illa ræmdum ólánsmönntum
ama rökin sterk,
og samþykkja með seldum hötuttvnoe
svik og myrkra verk. /
Þó skal aldrei móðinn miss&,
manndóms liggja spor
að siðstu út sem inní skútanm
ei ef brestur þor.
Linna ei sókn unz Ijónið grimm&.
líggur dauðasært;
lamið, kramið, yfirunnið
eða burtu ær(t.
Lýsi þér á lífsins hjami
ljúfra vina þel,
fagurt það til fararheilla
föruneyti tel.
Og síðsta kvelds að sólarlági:.
sviftur ævibið,
sá er dauðanu sigrað hefur
sveipist ljúfum frið.
Kjvæði 'beito ibarzit blaðhnu í 1116(1111 aif 70 ára afmæli Jósepe
Húnfjörð og átti að birtaist á stmnudiaigimn, en varð að bíða þá.
vegna rúinnleyisis.
fulltrúar voru óforfalíaðir. . .
Nú spyrja menn hversvegna
synjáði meirihluti sambands-
stjórnar beiðni Þórshafnarfé-
lagsins, en veitti Ólafsfjarðar-
félaginu það sem hinu var synj
að um
Svarið er: Kommúnistar ráða
Verkalýðsfélagi Ólafsfjarðar —
þvi skal það öðlast allar laga-
legan rétt og ríflega það. And-
stæðingar kommúnista ráða
Verkalýðsfélagi Þórshafnar,
þess vegna á það engan rétt og
á því skulu brotin lög og hefð
bundnar venjur. Þetta er sið-
fræði „nýja tímans.“
Um Verkalýðsfélag Dyrhóla
'hrepps veður Jón Rafnsson elg
inn lengi og leiðinlega, hrúgur
komu upp af hinum fáránleg-
ustu fjarstæðum og rökvillum,
sem ekki er ástæða til að elt-
ast við. Hann reynir að breiða
yfir það eftir megni, að Dyr-
hólafélagið er klofningsfélag,
sprengt út úr Verkalýðsfélág-
inu Víkingur í þeim tilgangi
fyrst og fremst, að auka full-
trúatölu sundrungarmanna á
Víkingi þegar Dyrhólafélagið
var stofnað í haust.
Verikalýðsfél. Dyrhólahrepps,
istarffiar á félagssvæði VÍíikings.
iseui er bundið í félagslögum
Vikingjs, eins og annaiTa félaga;
það er brot á 6. gr. Samband®
laganna, en í henni er þetta:
, j Alþýðusamhandið má
itaka öll áslienzk sétitarfélög,
iseim igangast vilja undir lög
þess, ekki fleiri en eitt félag
úr sömu atvinnugrein á sama
stað“.
Staður ,,Víkings“, sam-
kvæmt isamiþykktum löigum
þess félags, er Mýxdalurinn all
ur og er það því byggt á sam-
handslö'gum að taka ekki annað
verkalýðsfélag á þeim stað í
Alþýðusaimbanddð. Það er því
lagabrot, sem Jón Rafmsson
framidi af ráðnum hug þegar
hann á fun'dinum austur í
Mýrdal kl'auf verkalýðsfélaigið
Víking otg greiddi atkvæði síð
an með því að taka Verkalýðs
félag Dyrhólahrépps í sam-
handið, sem hamn er að reyna
að hylja með hringavitleysum,
sem hann skrifar um fulltrúa
18. þinginu. 30 af 45 félagsmönn j kosninguna í „Víkingi“.
um í, Dyrhólafélaginu voru í *> Frh. á 7. síðu