Alþýðublaðið - 16.02.1945, Qupperneq 2
2
ALÞYPUBLAÐIP
Föstudagur 16. febrúar 1945
Alþingi í gær:
Fjárhagsnefnd margklofnaði um
veltuskaffsfrumvarpið
Haraldur Ouðmundsson á méti skattinum,
ef hann verður ekki lagéur á veltu ársðns '44
FJÁRHAGSNEFND efri deildar hefur skilað álitum um
frumvarp til laga um veltuskatt. Leggja tveir nefnd-
amienn, þeir Magnús Jónsson og Lárus Jóhannesson, ti'l
að frumvarpið verði samþykkt óbreytt eins og það var lagt
fram, tveir, þeir Haraldur Guðmundsson og Kristinn E.
Andrésson vi'lja að það Verði samþybkt með breytingum,
sem þeir gera við það og miða fyrst og fremst að því að
skatturinn verði lagður á veltu ársins 1944 í stað 1945.
Bernharð Stefánsson er mótfailinn því, að frumvarpið nái
fram að ganga og flytur við það breytingartillögu.
Mál þetta var til annárrar umræðu á fundi efri deildar í gær,
og urðu um það miklar umræður. Að þeim loknum var breyting-
artillaga Bernharðs felld með 11 atkvæðum gegn 4, en ibreyting-
artillaga Haraldar og Kristins tekin aftur til þriðju umræðu og
frumvarpinu því næst vísað til þriðju umræðu með 11 atkvæðum
gegn 4.
I
Fruimrpin um
fekjuskaffinn og
skipakaupin orð-
in að lögum
|7 RUMVÖRPIN um tekju
skattinn árði 1945 og
skipakaup ríkisins voru til
þriðju umr^eðu á fundi efri
deildar alþingis í gær.
Enginn þingmanna kvaddi
sér hljóðs um mál þessi yið
þessa síðustu umræðu þeirra.
Var fyrra frumvarpið sam-
þykkt með tólf samhljóða at
kvæðum en hið síðara með 10
samhljóða atkvæðum og mál
þess þar með afgreidd sem
lög frá alþingi.
Boðsund skólanna fer
fram í kvöld
H
IN árlega hoðsundskeppni
skólanna hefst í Sundhöll-
inni í kvöld kl. 8,30
Tffiu Islkólar miuinu að þeisisu
sinni taka þótlt i 'keppninni, og
veröa 20 manns >í hverri boð-
undssveit. Allis verða þátttak-
endurnir 200.
Eftirtaldir stoólar taka þátt í
feeppninni: Háskólinn, Mennta-
stoólinn, Ver ziliu n a r stoó linn,
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga,
Stýr iman n asfcólinn, Ken nara-
stoólinn, Samvinnulskóli'nn, Iðn-
skólinn ag Reytoihioltskólmn, og
er þetta í fyrista sinn, seim utan
bæjarstoóli tetour þátt í Iþessari
keppni.
Er þetta í áttunda sinn sem
skólakeppnin fer fram, og sér
Stúdentaráð háskólans um mót
ið eins og að undanförnu.
Að þessu sinni er keppt um
forkunarfagran bikar, sem vél-
smiðjan Hamar hefur gefið til
keppninnar og vinnur sá skóli
hann til fullrar eignar, sem
annaðhvort vinnur mótið þrisv
ar sinnum í röð, eða fimm sinn
xim alls.
Frh. á 7. síðu.
Magnús Jónsson gerði grein
fyrir skoðun meirahluta fjár-
hagsnefndar í stuttu máli. Kvað
hann það hafa verið vitað fyrir
fram, að skoðanir myndu verða
skiptar meðal nefndarmanna til
fmmvarps þessa, enda hefði
það brátt komið í ljós, þegar
nefndin tók að fjalla um málið.
Bernharð Stefánsson er frum-
varpinu andvígur, og tveir
hinna fjögurra manna, sem
mæla með frumvarpinu, gera
við það stórfelldar breytingar.
Annars kvaðst M. J. geyma sér
að ræða um ágreiningsmálin,
þar til þeir nefndarmenn, sem
flutt hefðu breytingartjllögur
við frumvarpið, hefðu gert
grein fyrir afstöðu sinni.
Bernharð Stefánsson tók
r.æstur til máls og mælti í gegn
samþykkt frumvarpsins og
færði fram sömu rök og fram
höfðu komið af hans hálfu við
fyrstu umræðu málsins. Kvaðst
hann lítinn greinarmun gera á
því, hvort skatturinn yrði lagð
ur á veltu þessa árs eða hins
fyrra. Endurtók hann hin fyrri
ummæli sín um það, að frum-
varp þetta miðaði að því að
leggja tilfinnanlegan neyzlu-
toll á almenning og kvað skatt-
inn koma mjög misjafnlega nið
ur á skattþegnunum og vera ó-
réttlátan í hvívetna. Einnig
ræddi hann nokkuð um það,
hvaða böl skatturinn yrði sam-
vinnufélögum landsins.
Haraldur Guðmundsson gerði
ýtarlega grein fyrir afstöðu
sinni til’ málsins, en þeir Krist
inn Andrésson hafa gert veru-
legar breytingartillögur við
frumvarpið. Haraldur kvaðst
jafnan hafa gert sér þess grein,
að skattur þessi væri óréttlát-
ur og aðeins settur af illri nauð
syn eins og bezt sæist á því, að
ríkisstjórnin hefði ákveðið að
leggja hann aðeins á einu sinni.
Kvaðst hann því aðeins geta
fallizt á að þessi tekjuöflunar
leið væri farin, að skatturinn
væri lagður á aðila, sem grætt
hefðu verulega stríðsárin. Ját-
aði hann, að það væri að vísu
mikill galli á skatti þessum, að
hann yrði misjafnlega tilfinnan
legur fyrir gjaldendur, þar sem
hann kæmi þungt niður á þeim,
sem hefðu mikla veltu en lága
álagningu en létt á hinum, er
hefðu litla veltu en háa álagn-
ingu. Kvað hann hér vera mun
fremur um eignarskatt að ræða
en tekjuskatt, þar sem óheim-
iit væri að taka tillit til skatts
ins í kostnaðarverði vöru né við
Framhald á 7. síðu.
Málverkasýning Kjarvals
Geysileg aðsókn er að málverkasýningu Jóhannesar Kjarvals í sýningarskála Myndlistarmanna.
Á þrðija þúisnnd manns muniu hafa verið búnir að sæikja hana í (gær. Þdsisi sýnin>g er eikiki aðeints-
einsdæmi vegna dásamlegrar fegurðar og listar, sem listamaðurinn gefur sýningargestum, heldur
og fyrir það, hversu mikil aðsóknin er og hversu fljótt allar myndirnar, sem eru 40 að tölu, seldust.
Myndin hér að ofan er af málverki Kjarvals: Tr öllakirkja í Dritvík. Er myndin tekið á sýningunni
og situr listamaðurinn við málverkið.
F|árhagsáætlun HafnarfJarSar:
Ufsvörin fiækfca ekfci m mikf-
Davíð Sfefánsion les
Haffizt verSur handa tiiti hyggingu eiliheim-
iiis, séffvarna- ©g fæöingardeildar
Á FUNDI bæjarstjórnar Hafn
arfjarðar sl. þriðjudag var
samþykkt fjárhagsáætlun bæj
arins fyrir árið 1945. Er þar
gert ráð fyrir miklum íram-
kvæmdum, ’þó hækka útsvörin
ekkert á þessu ári. Á fundin
um lagði bæjarstjórinn, Friðjón
SkarphéSinsson fram Iausnar-
beiðni sína, en honum hefur
eins og kunnugt er verið veitt
bæjarfógetaemhættið á Akur-
eyri og sýzlumannsembættið í
Eyjarfjarðarsýzlu.
. . Tveir fulltrúar, heggja flokk
anna í bæjarstjórninni, þeir
Kjartan Ólafsson og Þorleifur
Jónsson, auk forsetans, Björns
Jóhannessonar, færðu bæjar-
stjóra þakkir fyrir gott. starf í
þágu bæjarins og árnuðu hon-
um heilla með hið nýja em-
bætti.
í hinni nýju fjárhagsáætlun
er gert ráð fyrir ýmsum mikil-
vægum framkvæmdum í Hafn
arfirði á þessu ári. T. d. er ráð-
igerit >að byr.jað verði á byggin>gu
elliheimilisins, sót/varnardeild-
ar og fæðingadeildar, og leggur
bærinn á þessu ári 100 þúsund
krónur til framlkvæimdanna,
auk þess sem bæjarstjórnin hef
ir samþykkt að verja ágóðan-
um af Bæjarbíóinu til bygging
arinnar.
Þá er og ráðgerð stækkun
barnaskólans og verður vænt-
anlega byrjað á því verki á
þessu ári.
Ennfremur veitir bærinn 50
þúsund krónur til húsmæðra-
skólabyggingar, sem verður haf
ist handia við á þessu. ári. Mái
þetta hefir m'eð höndum, hús-
miæðraistoólaifélag í Hafnarfirði
og starfar með félaginu nefnd
Framhald á 7. síðu.
r ■ b r n r
T KVÖLD ldukkan 8,30 verð
ur fyrsti upplesturs Davíðs
Stefánssonar frá Fagraskógi í
Hátíðasal Háskólans.
Hefur þess áður verið getið
hér í blaðinu, að skáldið muni
■níoiklkrum sinnum lesa upp úr
verkum siínum> í há'tíðasalhum
eftir boði Háskólans.
Daviíð miun í fcvöld, aðallega-
il'Bisa kvæði leftir si'g.
ísafirði
Llsfi
áns 13S aftkvæöi, eo
lc©mmýiiistar 31
A ÐALFUNDUR verka-
lýðsfélagsins Baldur á
ísafirði var haldinn nýlega.
Við kosningun í stjórn fyrir
félagið komu fram tveir listar
Annar frá Alþýðuflokksverka-
mönnum en hinum frá kommún
istum.
Listi Alþýðuðokksverka-
manna fékk 138 atkvæði, en
Hsti kommúnista 31. Fékk því
listi Alþýðuflokksmanna 31 at-
kvæði fleira en í fyrra, en komm
únistar færri nú en þá.
Verður gisfihúsið við
Geysi sfækkað!
INGMENN ÁRNESINGA,
■“■ þeir Jörundur Brynjólfs-
son og Eiríkur Einarsson flytja
í sameinuðu þingi tillögu til
þingsályktmaar um áhyrgð fyr
ir láni til stækkunar gistihúss-
ins við Geysi svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að heim-
ila ríkisstjórninni að ábyrgj
ast allt að 200 þús. króna lán»
gegn þeim tryggingum, er
stjórnin metur gildar,. fyrir
Sigurð Greipsson í Haukadal
fil þess að stækka gisfihúsið
við Geysi.“
í greinargerð þingsályktunar
tillögunnar segir svo:
„Undanfarandi sumur faefur
ferðamannastrauniur til Gull- ,
foss og Geysis aukizt jafnt og
þétt. A þessum slóðuip er að-
eins gistihús við Geysi. Sá húsa
kostur er þó allt of lítill til þess,
að unnt sé að sinna gestum eíios
og gestgjafahjónin, Sigurður
Greipsson og kona hans, kysu
helzt.
Sakir hinnar miklu nauðsyn
ar á stækkun gistihússins hefur
Sigurður í hyggju stóra viöbót-
arbyggingu á komandi vori.
Slík bygging kostar mikið fé,
og verður ekki hjá því komizt
fyrir eiganda hennar að taka
stórlán til þeirra framkvæmda.
Sigurður Greipsson hefur ósk
að þess, að við flyttum þetta
mál nú í þinginu, og þar sem
hér er um mikið og gagnlegt
nauðsynjamál að ræða, vonum
við, að alþingi bregðist vel við
þessari málaleitan hans.“
Stjórn félagsins skipa þVí
sömu menn og í fyrra, Helgi
Hannesson, .formaður, Hanni-
bal Valdimarsson, varaformað,
ur, Gunnláugur G. Guðjónsson
ritari, Ragnar G. Guðjónsson,
fjármálaritari og Halldór Ólafs
son, gjaldkeri.
Félagslíf í Baldri stendur
með miklum blóma og er hagur
félagsins hinn bezti.