Alþýðublaðið - 16.02.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 16.02.1945, Qupperneq 6
6 ALÞYPUBLAÐIÐ Föstudagur 16. febrúar 1945 Söngmeyjar á baðföfum Mynd þessi er af tveim systrum, sem faeita Elva og Lucyann Polfa, en atvinna þeirra er sú að syngja með hinni frægu faljómsveit Kay Kysers. Hér sjást þær systur á baðfötum þeim, sem nú eru eru nýjasta tízka í Kaliforníu. Söngarinn Frank Sinalra Framh. af. 5. síðu ið nógu lengi á þeim skemmtun um þar sem Sinatra skemmtir eitthvað, eða hefur samfellda söngskrá. Að lokum verða leik húsþjónar og umsjónarmenn skemmtistöðvanna oft að sker- ast í leikinn. ❖ Hér er tekinn orðréttur smá kafli úr grein, sem birtist í „New Republic11: „Óefað faefur þetta sögvara- efni af miklu að taka, og áhrif söngsins eru eftir því. Það hef ur einkum borið á því, að stúlk- ,ur á vissu aldursskeiði yrðu yf ir sig farifnar af þessum söng. Maður fer á söngskemmtun til hans og finnur, að þeim pening um hefur ekki verið eytt til ónýtis. Frank Sinatra er vin- sæll meðal' allra stétta þjóðfé- lagsins, —- ríkra sem fátækra. Ég faefi séð litlar stúikur ganga í favítum hálfsokkum eftir tízku hans, — séð þær reyna að stæla þann smekk, sem hann faefur vakið meðal fólksins, — og ég sá, að þetta voru jafnvel börn fátækra foreldra, sem ekki áttu meira en í sig og á, — eða kannske tæplega það. í söng Frank Sinatra býr ör yggi og karlmennska, ef vel er að gáð, — og maður þarf jafn- vel ekki að falusta lengi til þess að finna það glögglega. Aftur á móti er fain alúðlega framkoma og mýkt raddar hans þannig, að hann vekur alhliða hrifn- ingu áheyrandans. Hann ávarp ár ekki þig né mig í söng sín- um, — faeldur segir hann „við“, því hann er „einn af oss“. í hjörtum áheyrenda sinna vek- ur hann fegurstu þrár og drauma. Frank Sinatra innvinnur sér stóra fjárupphæð á ári hverju. En þrátt fyrir það er hann allt af unglingurinn frá Hoboken, — hann er sem barn frammi fyrir hinni stóru veröld. . Með framanskráðum orðum mínum vil ég ekki meina það eitt, að Frank Sinatra hafi svo mikil áhrif jafnvel á smábörn- in, að tízka hans sé þeim meira virði heldur en jafnvel flest annað, — heldur vil ég vekja athygli á því, að í þeim heimi, sem Ameríkumenn nú lifa, er Frank Sinatra jafnvel hinn tákn ræni maður, þegar á allt er litið. Hann er ekki í ætt við það á- stand, sem nú ríkir millum Ev- rópuríkjanna, — ekki í ætt við stríðið. Ég faeld að faann sé tákn hins gagnstæða, og eitt er víst, að í list hans finna milljónirn ar eitthvað, sem bergmálar í sálum þeirra, hvetur þær og dá leiðir í senn.“ Frank Sinatra hefur gert, hvað hann hefur frekast getað, til þess að útiloka sig frá megn inu af öllu því hrósi og dáiæti, sem hann nýtur. meðal milljón- anna. Líklega hugsar hann sem svo, að gengi þessa heims sé nokkuð valt á stundum.------- Hann og konan hans (— því hann er giftur og er margra barna faðir —) eiga yndislegt heimili og nokkra trygga kunn ingja, — annars þekkja þau fáa persónuelga. Frank forðast jafn vel að umgangast hina sjúk- lega áköfu aðdáendur sína, en annars er hann hinn vingjarn- legasti í allri umgengni. Sá sem getur sett sig í spor þessa fræga og dáða manns, getur ímyndað að sér, að hrósyrðin geta ver- ið ánægulegri fá en af heilum hug, heldur en fagurgali taum- lausrar aðdáunar. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN’ Frh. a£ 4. aíöu. em nú tíðkast. , Er það kannske kommúnismi, þegar þjóðin tekur 300 millj. kr. frá til endurnýjunar og kaupa 4 framleiðslutækjum og allir ein- staklingar og félög eiga kröfu til að fá gjaldeyri af þeirri upphæð til þeirra nota og að því er mér skilst, forgangskröfu að því er til ríkisins tekur? Svarið hlýtur að verða nei- kvætt.“ Varla verður Björgvini Sig- urðssyni þakkað það, þótt hann sjái, að málefnasamningur rík- isstjórnarinnar sé ekki ‘handa- verk kommúnista, enda þótt vel hefði á því farið, að hann gerði málefni þessu nokkru fyllri skil fyrst hann á annað borð treysti sér um það að fjalla. En víst hefði sveinninn getað varið ræðutima sínum til einhvers annars 'betur en full- vissa fólk um það, að flokkur, sem engin skilyrði setti fyrir stjórnarsamvinnunni ætti ekki allan heiðurinn að málefnasamn ingi stjórnarinnar. Og síðar segist ræðumanni þannig: „Um endurskoðun á alþýðutrygg ingarlöggjöfinni og setningu full- kominna alþýðutrygginga gegnir alveg sama máli. í 9. og 10. gr. stefnuskrár Heimdallar telur félag ið að brýna nauðsyn beri til, að gagnger endurskoðun fari fram á alþýðutryggingarlöggjöfinni og bætt sé úr. þeim göllum, sem á henni eru, og í 10 ára afmælisriti Heimdallar kveður form. flokksins Ólafur Thors eitt af höfuðverk- efnum Sjálfstæðisflokksins vera, „að ríkið tryggi afkomu þeirra, sem miður séu til lífsbaráttunnar búnir“. Ekki þarf að fara í neinar grafgötur um þetta atriði heldur. Um setningu nýrra launalaga er það að segja, að endurskoðun á aldarfjórðungs gömlum launa- lögum til samræmingar nýrri á- kvæðum er auðvitað enginn komm únismi, fremur en þegar þau voru sett í kerfi í upphafi, enda var frumvarpið borið fram á þingi af mönnum úr öllum flokkum fyrir stjórnarmyndunina í haust.“ Víst mun það margan gleðja og ekki sízt þá, sem launalag- anna eiga að njóta, að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi mikinn og góðan áhuga fyrir nýjum og réttlátari launalögum, enda gefst honum nú þessa dagana tækifæri til þess að sýna þann vilja sinn í verki. Sama gildir um almannatryggingarnar, sem verða hið stóra mál næsta al- þingis. En finnst Björgvin ekki, einhvers annars betur en að full einkennilegt, að Alþýðuflokkur inn skyldi þrátt fyrir allt verða tð gera bæði þessi mál að ófrá víkjanlegu skilyrði fyrir stjórn arsamvinnunni til þess að fá þau tekin á stefnuskrá hennar? Breyiingartillaga M þingsálykiunartil- löguna um úigáfu alþingisfíðlndanna LLSHERJARNEFND sameinaðs alþingis hefir flutt breytingartillögu við rök- studda dagskrá vegna þingsá- lyktunartillögu Jónasar Jóns- sonar um útgáfu alþingistíð- indanna. Allsherjarnefnd leggur til að hin rökstudda dagskrá skuli orðast þannig: „í því trausti, að forráða- menn alþingis geri nauðsynleg ar ráðstafanir til þess. Vínlandssögumar The Vinland Sagas edited with an introducti on, variants and notes, by Halldór Hermannsson. Is landica vol. XXX. Itsaca 1944. (Bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar). ENN sendir HalMlór próf. iHermiannisison frá sér nýtt bindi ;alf Islandi.ca, hið þrítug- alstia. Velgna erlendra fræði manna, sem hvarvetna um heim eiga aðigang að þeslsu merikilega ritsafni, var það einlkar heppi- fogt að bann iskyMi gefa út í þvií söigiurnar um fund Vínlands, því áður var komið í því riti hants sjálfs' um Vínlandsferðirn- ar (25. bindi). Ekki þarf að efa að þessi útgáfa fullnægi fyrstu víisindak’röfiuta. Hitt geta allir séð, að hún er svo aðgengileg sem friekást verður á ikosið. I við aukum eru prentaðir kaíflar úr öðrum ritum, þeir er snerta sam-a efni. M'eð þeim athuga- semdium ,s;em útigefandi lætur fyíllgjia, virði'st þannig vel1 fyrir öllu séð. Það er ánægjulegt að sjá (auk nýrra þýðiniga) tvö ibindi íis- lenzkra fo.rsag-na gefin út . á frummálinu erlendis á þessum tímum, sem svo eru erfiðir ti-1 útigáfustarfsemi. Þelste er skemmist að minnast að Víga- glúms saga klom út á Englandi (Oxfiord University Press) í igullffalilegri útgáfu og !þó ódýrri —< betri texti en áður hefir ver- ið prentaður, byggur á nýjum handritalestri Jóns próif. Helga sonar. Og nú kernur þeslsi vand- aða úfigáffa Halldórs Hermanns- sonar ar Vínlandssögunum Skemmtilegt væri, ef svolítið væri unnt að hraða útgáfu sagn anna hér heitaa. Sn J. Nýtf veglegt hótel fullbyggt á Akureyrl Frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins Akureyri í gær. IGÆR bauð stjórn Kaupfé- lags Eyfirðinga, forráða- mönnum bæjarins ásamt blaða mönnum og fleiri gestum, til að skoða hið nýja hótel kaupfé- lagsins, sem nú er fullbúið og tekið í notkun. Þrjú undanfarin ár hefur verið unnið að hyggingu þessa veglega 'húss. í hótelinu eru 20 gestaherbergi er rúma samtals 56 manns. Tveir veitingasalir eru í húsinu og rúma þeir um 400 manns undir borðum sam- tímis. Allir innanstokksmunir eru unnir af innlendum fagmönn- um. Eru húsgögnin íburðarlaus en smekkleg og heimilisleg. Uppdrætti að húsinu gerðu þeir arkitektarnir Sigvaldi Þórðarson og Gísli Halldórsson, Reykjavík. Aðalbyggingarmeistari var Snjorri Guðmundsson, en raf- a) að ræður þingmanna verði framvegis skráðar svo ná kvæmlega sem auðið er og þeim síðan skilað svo fljótt sem verða má í tveim eintökum, öðru handa ræðumanni til at- hugunar, en hinu til skrifstofu alþingi, b) að hraða svo sem unnt er útgáfu ræðuparts alþingistíð- inda, enda verði jafnframt rann sakaðir möguleikar á því, að ræðurnar verði prentaðar og gefnar út í heftum eigi síðar en hálfum ' mánuði eftir að þær hafa verið fluttar á alþingi, tek ur þingið fyrir næsta mál á dag skrá“. lagnir og ljósaútbúnað annað- ist Samúel Kristbjarnarson. Málningu hússins framkvæmdi Haukur Stefánsson, málara- meistari, en húsgögnin smáðaði Ólafur Ágústsson, húsgagna- meistari. Dúkar, teppi og glugga tjöld eru ofin i Gefjun. Gestunum þótti mikið koma til alls útbúnaðar og fyrirkomu lags og rómuðu mjög þann myndarbrag, sem þarna er sýnilegur. Dvöldu gestirnir þarna við höfðinglegar veitingar til mið- nættis og voru margar ræður fluttar við þetta . tækifæri. Hótelstjóri við þetta nýja veitingahús er Lárus Lárusson. Aðsókn að hótelinu er þegar orðin mjög góð, enda er hér um að ræða eitthvert vistlegasta hótel landsins. — Hafr — Félagslíf. Skíðaferðir á laugardag kl. 2 og kl. 8 og sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar seldir í Herra- búðinni, fyrir 2 ferðina kl. 4— 6 á föstudag en fyrir kvöldferð ina og sunnudagsferðina kl. 2 —4 á laugardag. Skíðakennari verður yfir helgina. Skíðaferð í Þrymheim laug- ardag kl. 2 og kl. 8. Farmiðar hjá Þórarni í Timb urverzlun Árna Jónssonar í kvöld kl. 6—6,30. Þeir, sem hafa í huga að taka þátt í væntanlegu innanfélags- móti aðra helgi, 25. þ. m. eru sérstakiega beðnir að mæta. Ármenningar! Skíðanámskeið hefst næst- komandi mánudag í Jósefsdal. Kennari verður Guðmundur Guðmundsson, skíðakappi. — Þátttakendur gefi sig fram fyr- ir hádegi á morgun til Ólafs Þorsteinssonar, sími 1727 eða Árna Kjartanssonar, sími 4467 eða s'krifstofui Ármanns í kvöld kl. 8—10. Öllum heimil þátt- taka. Skíðaferðir að Kolviðarhóli: Á laugardag kl. 2 og kl. 8 e. h. Farmiðar og gisting selt í IR- húsiruu í kvöld kl. 8—9. Á sunnudag, farið kl. 9 f. h. Far- miðar seldir í verzl. PFAFF kl. 12—3 á laugardag. Á sunnudag fer fram svig- keppni karla. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkuiundur hefst í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Formaður segir frá undralækni. Gestir eru velkomnir. Aðalfund arstörf verða á eftir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.