Alþýðublaðið - 01.03.1945, Qupperneq 5
AUÞÝÐUBLAPIÐ
5
Fimmtudagur 1. marz 1945.
var
R<nW Kjarvalsýningtu
opin — Fólkið og Kjarvalhúsið
Höfðaborg og örlög hennar.
Bréf um
AÐ ER GAMAN að hlusta á
fólk tala um Kjarvalssýning--
wna. Hún er enn rædd og ekki
aMánna en meðan hún stóð. Fólk
sæðir um einstök málverk eins og
▼101 sína og kunningja, skrafar um
Mti þeirra, myndgáfu þeirra, grjót-
ið, lyngið, klettana, mosann, morg-
KBdöggina, sjóinn, mölina, fjöruna,
áfalar um þetta allt ■— og það er
: svo einkennilegt, hvað það er bjart
yfir fólki, þegar það ræðir um
' þetta.
ÞEIR EINU, sem eru stúrnir á
svipinn, þegar rætt er um þetta,
eru fþeir, sem ekki fengu tækifæri
til að sjá listaverkin. Það er eins
og þeir hafi misst af tækifæri,
sem aldrei muni bjóðast þeim aft-
ur. Þetta er athyglisvert, að maður
skuli hitta marga, sem tala þann-
ig, því að 14 þúsundir manna sáu
sýninguna, fleiri en séð hafa
Etokkra aðra sýningu, sem haldin
hefur verið hér, milklu fleiri en
sáu allsherjarsýninguna 1930. Það
er auðfundið, að fólkið þráir list
— og einmitt svona list, list Kjar-
•vals.
EN NÚ ERU listaverkin horfin
inn á heimilin — og lokuð öllum
öðrum eða flestum öðrum en
þeim, sem gátu eignazt þau. Þetta
er slæmt, en úr þessu er ef til vill
liægt að bæta ef forráðamenn
þjóðarinnar bera gæfu til að skilja
Jxvað hér er um að ræða. Nú ligg-
wc fyrir alþingi að leggja fram fé
til þess að hjálpa til að koma upp
Kjarvals-húsi, og ég vona að það
aé rétt, sem ég hef heyrt, að helztu
forráðamenn Reykjavíkur séu því
fylgjandi, að því verði valinn stað-
ur við hlið Hnitbjarga Einars
•Jónssonar.
EF ALÞINGISMENNIRNIR
fylgja þessu ágæta máli fram, þá
eru þeir í samræmi við vilja fólks-
ins, — ég fullvissa þá um það, óg
þá verður hægt að gera list Kjar-
vals að eign þjóðarinnar. Finnst
x ykkur ekki eins og mér, að þjóðin
eigi Kjarval? Hann er ekki — og
má ekki — aðeins verða eign
jþeirra manna, sem eru svo gæfu-
samir að geta keypt listaverk hans.
Hann verður að vera ljósberi allra,
hversu fátækir og smáir sem þeir
eru. Kjarval hefur komizt hærra
í list sinni en nokkur annar ís-
lendingur núlifandi. Þess verður
jþjóðih að njóta og hún treystir
því, að forráðamenn hennar vinni
að því.
„BORGARI“ skrifar: „lieyrt hef
ég þess getið, að Höfðaborgin svo-
nefnda hafi kostað bæjarfélagið
rúml. 1% milljón kr. Er hér um
verðmæti að ræða, er á skömm-
um tíma fer forgörðum, ef ekki
verður bráðlega tekið í taumana.
Fyrstu tvö árin voru þarna sæmi-
legar íbúðir, en geta varla talizt
það lengur vegna iþess að byggt
var úr óþurrkuðu timbri, og hafa
því hurðir allar ,og gluggar gisnað
svo, að stormar og regn flæða þar
um allar vistarverur, leigjendum
til heilsutjóns en eiganda til fjár-
tjóns, því húsin fúna á fáum ár-
um ef lengur er trassað að þétta
a. m. k. útihurðir og glugga. Kost-
ar þetta varla mjög mikið ef gert
er strax, en verður dýrara ef
dregst lengur, og dýrast þó ef
bæjarstjórn hugsar ekkert um að
bjarga þessu verðmæti, sem lagt
var í húsin.“
„SVO SEM frægt er orðið, var
Höfðaborgin byggð á staurum, en
sandi og möl svo mokað upp að
húsunum til skjóls. Og kom að
gagni fyrsta árið. En rottur og
krakkar láta þenna frumstæða
umbúnað aldrei í friði, svo að sí-
fellt næðir undir húsin og gerir
þau enn kaldari. Hætt er við, að
rottan nagi sér brátt brautir upp
í húsin, og þarf þá ekki að gera
ráð fyrir að þau endist lengi.“
„ÉG TEL ÞAÐ glapræði, að
húsin voru byggð á staurum, í
stað vænnar steinhellu, sem vart
hefði orðið mikið dýrari. En um
það tjáir eigi að fást héðan af.
Hitt er enn hægt, að bjarga þessu
lVz milljónar bákni með þeim
einfalda hætti, að nota rauðamöl
til uppfyllingar kringum húsin.
Vitanlega þyrfti áður að athuga
hve mikið er af rottuhreiðrum
undir húsunum, og hreinsa burtu.
Mér er 'sagt, að rottan geti ekki
grafið sér gang gegnum rauðamöl,
og krakar munu láta hana í friði,
vegna þess að möl þessi særir
rottuklær og hendur, nægilega til
þess, að halda hvorutveggju í
hæfilegri fjarlægð."
„VÆRI ÞAÐ RÁÐ svo auk
þessa upptekið að „forskalla“ hús-
iií, gætu þau enzt í marga áratugi
og verið bænum verðmæt eign
alla þá stund, sem á þarf að halda
bráðabirgða-mannabústöðum.“
Samkfæmiikjólar .
Effirmiðdagskjólar
Ragnar WrSarson & (o.
I Aðalstræti 9
AUGLÝfSIÐ í ALÞÝÐUiLÁDINU
Skriðdrekaflutningar í iofii
Myndin sýnir skriðdreka, sem vegur átta smálestif og verið er að aka út úr svifflugvél af
stærstu gerð. Þannig fóru bardamenn að þvi að flvtja fyrstu skriðdrekana yfir til Frakk-
lands í innrásinni í fyrrasuimar.
HVERSU margtr þeirra, sem
þátt tóku í heimavarnalið
inu brezka 'hina sögulegu júní-
dagá 1940, skyldu hafa vitað,
að uppruni hersveitarinnar var
eíkki nýr af nálinni, heldur átti
sér stað fyrir mörgum öldum
síðan, þegar, svo að segja dag-
lega stafaði hætta af innnrás
sjóræningja og annarra óvina.
Heimavamarlið Hans Hátignar
Georgs VI., er beinn'- arftaki
Varnarliðs Alfreðs konungs.
Þess er fýrst getið í engilsax-
neskum annálum frá árinu
605 e. kr., eða 200 árum fyrir
daga Alfreðs, en Alfreð kon-
unigiur myndaði fyrstur aidra
þjóðlegan vamarher gegn yfir
ráðatilraunum Dana krigum
800.
Fyrirrennari Alfreðs, Aðal-
ráður konungur, hafði stundum
reynt að leysa út innrásarher-
ina með fégjöfum. „Danagjöld”
voru stundum okurhátt fram-
lag, allt að „þrjátíu peningum
silfurs."
Á þessum tímum var hverju
mannsbarni ljóst, hvað það
þýddi að bíða fullnaðarósigur
fyrir eifLendum iher. Aftur á
móti hefði engum þjóðarleið-
toga á Englandi tekizt að
mynda skipulaga vamarher-
sveit á undan Alfreð konungi.
Enda hafði 'hann stjórnarhæfi-
leika og víðsýni fram yfir
marga sína samtíðarmenn.
* >
Áður fyrr ‘höfðu verið til
dreiíðir o-g ílla æfðir \'arnar-
flokkar, ihingað og þangað um
landið, sem ekki er hægt að
neÆna nafninu ,,varnarlið“, sök
um þess þeir höfðu anga sam-
eiginlega yfiri' j >n eða lögbund
inn aga. Sami va: það svo. áð
ef stóvbjen iur eV» aðrir ekki
styrktu þes* *ar varnarsvei.tir eft
ir- þörifum eí svo stóð á urðu
þeir að greiða sektir.
En Alfreð konungur gekk feii
lengra. f ri í skírskotaði til
nvers e'ns, sem í vamariióiiiu
var, að ef hann eldti radktí skyld
ur stínar eftir beztu getu, yrði
bann að hláta retfsingu, — en
skyldurnai voru oft æði mikl-
ar og osj ald,. t mikið í húfi.
Herskyldureglur Alfreðs
konungs naðu til hvers karl-
manns á alörinum sextán til
GR.EIN sú, sem hér fer á
eftir, er skrifuð af John
Randor, og birtist upphaf-
lega í bókinni ,,It AIl Ilapp
ened Before“, — síðan í
„World Digest.“ Hér er sagt
frá fyrsta heimavarnaliðinu
brezka og m. a. frá orrust-
unni við .Hasíings, er Nor-
mannar gerðu innrás í Bret-
land og báru sigur af liólmi.
Greinin er örlítið stytt í þýð
ingunni.
sextíu ár.i og ekki var örvasa
eða staddur utaniands i nauð-
synlegum erindum. Á þessum
tímum va hætta sú, sem a£
óvinunum stafaði, líka miklu
meiri en neikri sinni í'yrr. Þa*
voru ekxi lengur einstaka ræn-
ingjaskip,, sem * gerðu srnáveg-
is óskunda á einstaka stað, held
ur ’voru .to.-.'ænix 'dkingar farn
ir að vanja komu sínar tiJ lavds
ins með stó"a skipaflota. í sum-
um iþessdf't fJota voru yfir 200
skip og í hverju þeirra a. m.
k. fjörut: i' menn með alvæpni.
Hlutver hi’xna fvrstu heima-
varnarsveiM var að reka Dax.i
af lanci: burt, þar sem þeir
reyndu að gera strandhögg, tn
þeir vorL- bezt vopnaðir og
skipuiagðu’ af .norrænum vík-
jngum þeim tí’ha. Urvalsmenn
æfðir og' Í3,':nir á sinu sviði
voru lahgt frá því að vera nægi
iega margir í heimayarpa: lið-
inu á þessani timur. Aifreð
konungur varð að kalla til hjálp
ar allmarga ríkari jarðeigend-
úr og syni þeirra iil þess að
rækja þetta skyldustarf ásamt
óþreyttum borgurum og þræl-
um.
*
Skipulögðum, sítmæfðum her
jókst fyigi meðal þjðarinnar,
þegar hún ko.met ao raun um að
jafnvel fátæklega útbúinn og
lítt æfður herflokkur undir
verulega góðri stjórn gat var-
izt einhverjum svæsnustu bar-
dagamönnum allra tíma, víking
unum, ef hann var sæmilega
skipulagður og einhuga. Þeir
sem voru einnig lélegast vopn-
um búnir, lögðu til orrustu með
kylfur og steinaxir í höndum.
Flestir hermannanna báru auk
þess ýmiskonar axir, sem notað
ar voru í bardögum. Sömuleiðis
voru bogamenn í herdeildunum
sem notuðu frekar smáa boga
að þeirra tíma sið. Með þeim
var 'hægt að draga furðu langt
og hermennirnir voru leiknir í
meðferð þeirra.
Þeir, sem betur voru vopn-
aðir, 'báru spjót og oftast nær
sverð eða langskeftar axir. Til
'hlífðar sér höfðu 'þeir skildi, oft
ast nær. úr tré, með járnumbún
aði og járnkúlum í miðju.
Venjulega notuðu hermennirn-
ir stutterma kyrtla sér til hlífð-
ar, með ísaumuðum leðurrönd-
um Og úr grófgerðu efni. Fáein
ir báru hringabrynjur. Um fót-
leggina voru leðurihlífar, tengd
ar við skinnskóna, sem sniðn-
ir voru samkvæmt þvl sem tíð-
,ka*5ist um skozka skógerð á
þeim fíma. Höfuðbúnaðurinn
var allt frá óbrotinni, einfaldri
leðurhúfu til hjálma úr kopar
eða jáirni. Yfirmenn, sem
höfðu svipaðan starfa og liðs-
foringjar nú á tímum, báru
sverð og axir og voru klæddir
hringabrynju.
*
iNú skiulum vi.ð atihuga menn
ina% sem áttu svo að mæta þess-
um varnarsveitum í orrustum.
Flesfir víkinganna voru miklir
að burðum og ágætir bardaga-
menn. Þeir höfðu alizt upp við
sjó og stundað sjóferðir um
norræn höf svo að segja frá
bamæsku. Þessir menn voru
hinir hættuleg'astu andstæðing
ar í orruistu. Þeir voru vel vopn
um búnii', vel ætfðir, oig höfðu
það að aðailistarfa, að fara her-
ferðir og undirbúa árásir á aðr-
ar þjóðir. Þeir kunnu vel með
vopn að fara, jafnvágir í að
kasta spjóti og höggva með
sverði. Og dauðann óttuðust
þeir ekki, sökum þess, að sam-
kvæmt trú þeirra var þeim búin
eilrf sæla, ef þeir létu lífið í
blóðugri orrustu. Þeir, sem
börðust í fremstu viglínunni
fengu stuðning frá spjótmönn-
um, sem skipuðu sér aftar á
vígvellinum og auk þess frá
Framh. á 6. síðu.