Alþýðublaðið - 01.03.1945, Page 6
ALÞÝÐUBIAOK)
Fimmtttdagur 1. marz 1945.
Avarp fil
um
fil bagsladdra
MEÐAL ALLRA ÞEIRRA hörmunga, er dunið hafa á sak-
lausum borguruin, konum og börnum, á þessum sdðustu og
verstu tímum, er vart hægt að hugsa sér meiri síkelfingar en þær,
er orðiö hafa í Normandí á Frakklandi.
Mörg hundnuð þúsund manns urðu heimilislaus eftir látlausar
lotÉtáráisir mangra onánaða. Hnundar borgir og limlest fólk, sjúk og
klaéðlaus börn, er mynd sú, er bíasir við augum ferðamannsins, er
heimsækir þessar slóðir, Allt líf virðist slokknað, en eftir storma
og stórfcostieik hinna hrikalegu átaka er nýtt líf farið að bærast á
þessum fornu slóðum norrænna víkinga. Endurreisnarstarf er haf-
ið, flóttamenn streyma aftur til sinna fornu heimkynna, þótt rústir
einar bíði þeirra. í öllu Normandí fórust eða slösuðust yfir 400.000
manns í átökum síðasta sumars. Það fúlk, sem eftir lifir, berst við
hungur, sjúkdóma, klæðleysi. Hjálparstarfsemi er víða hafin, mat-
væli og fatnaður berst nú til þessara héraða úr mörgum áttum, en
í mörg horn er að líta. Eymdin biasir þó alls staðar við og skortur
er á öllu.
Vér íslendingar höfum átt því láni að fagna að sleppa við
loftárásir á byggðir og bæi. Vér höfum sýnt vináttuhug vorn til
Rauða krossins í Finnlandi og Sovétríkjunum og til Norðmanna,
og danskra flóttamanna með rausnarlegum gjöfum. Vér berum
djúpa samúð í brjósti til allra þeirra, er þjást af hörmungum
þeœarar styrjaldar.
Nokkrum vinum Frakklands hér í bæ hefir komið saman um,
að oss íslendingum beri að sýna vinarvott til hinnar miklu frön&ku’
menningarþjóðar með því að taka þátt í endurreisnarstarfi því,
sem hafið er þar í landi. Os® hefir komið saman um að leita gjafa
til líknar bágstöddu fólki í Normandí. Vér biðjum um hversbonar
fatnað, er geti orðið til skjóils þurfandi fóiki á öílum aldri. Allar
gjafir eru vel þegnar. Fyrír peningagjafir munum vér kaupa fatn-
að og senda til einnar borgar í Normandí eða héraðs þar sem þörf-
in er anest. Sá staðúr verður valinn í samráði við frönstku ríkis-
. stjórnina.
Yfirstjórn Bandarákjahers hér á landi hefir góðfúslega lofað
að greiða fyrir skjótum flutningi þessarar fyrirhuguðu fatagjaifar
til ákvörðunarstaðar.
Vér skorum því á þjóð vora að sýna samúð sína í verki með
sjúku, klæðlitlu og fátæku fólki í Normandí með því að láta
gjafir af hendi rakma til þessa bágtstaddá tfólks.
Vér höfum myndað sjö manna nefnd til þess að standa fyrir
framkvæmdum og er Pétur Þ. J. Gunnarsson stórkaupmaður
formaður nefndarinnar, en Eiríkur Sigurbergsson viðskiptafræð-
ingur, ritari og gjaldkeri.
Öllum gjöfum má koma á skifstofu áður nefnds formanns í
Mjóstræti 6 eða í verzlunina „París“ Hafnarstræti 14. Auk þéss
hafa öll dagblöð bæjarins lofað að veita peningagjöfum móttöku.
í framkvæmdanefnd tiT hjálpar bágstöddu fólki í Normandí.
Reýkjavík, 18. febrúar 1945.
Pétur Þ. J. Gunnarsson
formaður.
Aðalbjörg Sigurðardóttir
frú.
Jóhann Sæmundsson
yfirlæknir.
Eiríkur Sigurbergsson
ritari og gjaldkeri.
Alexander Jóhannesson
prófessor.
Kristinn Andrésson
alþingismaður.
Sigubður Thorlacius
skólastjóri.
Agnar Kofoed-Hansen
lögreglustj.
Ben. G. Wáge
forseti Í.S.I.
Bjami Jónsson
dómkirkjuprestur
F. Hallgrímsson
dómprófastur.
H. Guðmundsson
forstjóri.
Helgi Tómasson
yfirlæknir.
Jakob Jónsson
prestur í Hallgrímsprestakalli.
Jóhannes Gunnarsson
biskuþ.
Jón Hj. Sigursson
rektor Háskólans.
i’- * Jón Thorarensen
prestur í Nesprestakalli.
Laufey Valdimarsdóttir
form. K.R.F.Í.
frrvgpvz;,.
Árni Sigursson
f ríkirk juprestur
Bjami Benediktsson
borgarstjóri.
Einar Olgeirsson
alþm.
G. J. Hlíðdal
póst- og símamálastjóri.
Helgi Elíasson
fræðslumálast jóri.
Hermann Jónasson
Jóhann Hafstein
framkv.stj. Sjálfstæðisfl.
Jónas Þorbergsson
útvarpsstjóri.
Jón Pálsson.
Kristinn Stefánsson
stórtemplar.
Kjartan Thors
Fyrsfa brezfca heimavarnarliðið
Frh. uf 5. sfStu.
btogmpnnún.úin, sem sumir
hverjir voru þar sem bardag-
inn stóð hæst, sumir lengra frá.
'Nörræna vukinga má 'hiklaust
telja einhverja hratistustu og
duglegustu bardagamenn allra
tírna, toæði á sjó og landi, hvort
heldur sem þeir börðustu sem
einstaklingar, eða skipuðu sér í
herflökka.
Að jafnaði var það svo, að
Engilsöxum auðnaðist að eiga í
sínum hóp nógu duglega forystu
menn, er unnið gátu sigur á vík
ingumum. Það átti fyrir þeim
víkingum- að liggja, er settust
að í N.-Frakfclandi, og kölluð-
ust Normannar, að fuUkomna
hernaðaraðferðirnar og halda á
fram landvinnmgatilraunum-
og að lokum yfirvinná enska
herinn.
Það 'kom á daginn, að Nor-
mannarnir höfðu tvennt til að
toera fram yfir englisaxneska
liðið: — RÍddara á hestum,
-brynjaða og vel vopnum búna,
— og þaulæfðar bogmanna-
sveitir, sem látnar voru
fara á iiindan riddarasveit-
unum til undirbúnings ár-
angursríkra bardága. Bæði
Saxar og Normannar höfðu all-
stórar fótgönguliðssveitir. Eng-
ilsaxneskir fyrirmenn i hernum
voru oft á hestbaki, meðan á
orrustu stóð, en þeim hafði ekki
komið til hugar að mynda beila
flokka ríðandi hermanna, búna
beztu vopnum og þaulæfða.
En vöntunina á riddjaraliði og
bogamannasvteitum var höfuð-
ástæðan fyrir óförum Haraldar
konungs við Hastings, en hann
var seinasti konunigur Saxa.
Úrslitaorrustan í iþeirri styrj-
öld' er ta'lin einhver afdrifarák-
asti bardagi, sem háður hefur
verið á torezkri .grund. Hefði
Haraldur konungur haft á að
skipa igóðu og vel æfðu
riddaraliði í stað fótgöngu-
liðs oig . tiltölulega dreifðra
hermanna hefði honum verið
mögulegt að hefja árangurs-
ríka gagnárás. Það valt á miklu
hvor aðilinn sigraði í þeim
bardaga. Það er ótrúlegt en satt,
að hinir þaulæfðu ríðandi ridd
arar igerðu stundum misheppn
uð áhlaup é engilsaxneskar her
deildiir,, sem voru miklu ver
vopnaðar en þeir, meðan fót-
gönguliðssveitir megrnl andhers
ins óttu í tvásýnum orrustum
við fátæklega búinn her, sem
varði föðúrliand sitt til sáðustu
stúndar. Hraustir Saxarnir
slöngvuðu spjótum sáum til ó-
vinanna og hj.uggu til þeirra
með öxum isánuim, en urðu að
lokum ofurliði bornir. Eftir dag-
langar orrustur voru Normann
amir oft oig tiíðtum dauðuppgefn
ir, hungraðir og særðir, en um
láfið og isiigiurinn að tefla og eng-
in stund mátti fara til ónýtis.
Ef til vill var sigurinn þá og
iþegar að sleppa úr höndunum
á þeim, þvá heimavarnarliðið
varði st hraustlega. Hefðu Sax-
ar igetað dregið bardagann á
langinn, myndu Normannar
hafa gefizt upp að lokum, þrátt
fyrir hinn ágæta útbúnað sinn
og nýja tæfcni. En það tókst
eíkki til hlítar.
1 Næstum þvi allir í fótgöngu-
liði. Nonmannanna *voru bog-
menn. Þeir voru varðir skjöld,-
um og ikomu ,sér u.pp furðu
sterkum vig'girðingum. eftir
þeirra tíma tækni. Þegar verst
horfði fyrír innrósarhernum,
tóku toogmennimir upp á því,
að iskjóta sem hæst .upp í íoft-
ið, til iþess áð draga nógu langt,
helzt öiftustu raðir varnarliðs-
ins, — og það tókst. Löks kom
ein örin í. höfuð 'Haraldar kon-
umgs, sem var afftarlega á 'her-
loiknum, — oig einn eftdr ann-
an, þeirra sem aftastir voru,
félílu. Við þetta komst rnesta
ringurreið á herflokkinn og að
lolkum fór svo, ag fáir voru la&
af hieimavarnaliðinu á vá'givell-
iruum við Hastinigs, þegar orr-
ustunni lauk.. SLílk vorn enda-
lok einhvers hraustasta og hug-
aðasta varnarliðs, sem Bret-
land hefur nokkru sinni . átt.
Hinir norrænu si'gurvegarar
voru slyngir stjórnendur sam-
hliða þvi sem þeir voru harð-
brjósta. Þeir rændu 'Saxa landi
sínu og sviftu þá eiginrétt-
indium. Þeir íhöfðu stranigan aga
á þjóðinni og reistu fjöldann
allan af virkjum og köstulum.
Samt ifiór svo, að smátt oig smátt
fengu álit á Iþjóðinni og létu
dró úr harðstjórn þeir-ra, þeir
henni stöðugt meira frjálsræði
í té. -Að lokium stóðust þeir ekki.
mátið, er þeir sáu, hversu frj'áls
lyndár Saxar voru, og tóku áð
bera virðingu fyrir stjórnarhótt
um þeirra. Sivo að segja má, að
heimarvarnarliðið, sem ,harðist
við Hastinigs, hafði ekki dáið út
með fullu og öllu, Hugarfar
þess lifði meðal allrar þjóðar-
innar og átti eftir að hef ja hana
til ,vegs og vir'ðingar á komandi
öddum.
Fyrir Breta nú í dag er orr-
uistan við Hastings lærdiómsrák
og andi bennar og til'gangiur eft-
irtoreytndisverður. Hótanir Nor-
manna og ytfirráð fóru að lokum
út um þúfur, — rétt eins og
fimtoulfamto Þjóðverja í ytfir-
standandi styrjöld.
Emginn getur til fulls ámynd
að sér, hver endalokin 'hetfðu
orðið á þessu stráði, hefði heima
varnaliðið brezka efcki 'gert sitt
bezta á hinum tvásýnu dögum
árið 1940, á istaðinn fyrir að getf
ast upp og íláta Hitler halda á-
fram að breiða út rá'ki sitt án
hindrunar.
Guðmundur Jónsson
söngvari verður að
fresia för sinni iil
Ameríku
Quðmundur jónsson
söngvari hefur orðið að
frésta för sinni ti'l Ameriku um
óákveðinn fíma. Ástæðan fyrir
því er sú, að kennari hans,
Lazar Samoiloff, lézt þann 18.
þessa mánaðar og barst Guð-
mundi skeyti um þetta fyrir
nokkrum dögum.
Verður Guðmundur nú að
leita fyrir sér um nýjan kenn-
ara. Enda fá engir námsmerm
leyfí til Amerikuferða, nema
þeir hafi fyrirfrajn tryggða
kennslu vestra.
Þar sem kennari Guðmundar
er látinn og hann hetfur engan
kennara í staðinn, að minnsta
kosti ekki að svo stöddu, verð-
ur hann að fresta. för sinni
vestur um óákveðinn tíma.
Á meðan Guðmundur verður
að biða eftir því að komast að
Magnús Thorlacius
form. L.M.F.Í.
Pálmi Hannesson
rektor Menntaskólans
Sigurður Nordal
prófessor.
Sigurgeir Sigursson
biskup.
Páll ísólfsson
Ragnhildur Pétursdóttir
iörm. Kvenfélagasamb. íslands,.
Sigurður Sigurðsson
form. Rauða kross íslands.
Valtýr Stefánsson
form. Blaða.mannafél. íslands,.'
Uppáhald síúdenl-
anna
Stúdentarnir við St. Marys.
College í Winona; Minnesota,
í Bandaríkjunum lýstu því ný-
lega yfir með meirihlutasam-
þykíkt, að þetta væri stúlkan,
sem þeir helzt vildu vera méð
í bíl. Hún heitir Chili Williams
og leilkur minniháttar hlutverk
í kvikmyndum.
hjá söngkennara, mun hanœ.
efna til söngskemmtana viðs
vegar úti um land.
Fiskflulningarnir !
Frh. af 4. afðu.
— 1943 — 550.000,00
— 1944 — 1.114.000,00
Samtals kr. 2.560.500,00
í árslok 1944 átti Fiskimála-
netfnd útistandandi í þessum lán
um rúml. 2 milljónir króna.
Lán þessi hafa verið veitt meS
mun hagstæðari kjörum en aÞ
menn bankalán og aldrei hefur
nefndin gengið að frystihúsi
vegna vangreiðslu á lánum.
Fiskimálanefnd treystir þvi,
að allir útgerðarmenn, frysti-
þúsaeigendur og sjómenn láti
ekki skrif Vísis og annarra
þeirra, sem augsýnilega vinnai
ákveðið að því að gera ógagn
í fisksölumálunum, hafa áhrif /
á gerðir sínar og skoðanir.
Nefndin væntir þess að allir
þeir, sem hagsmuni eiga undir
því, að vel takist um fram-
kvæmd þesara mála, sýni sam-
starfsvilja ' sinn og taki sann-
gjarnlega tillit hver til annans
og dæmi ekki einstrengingslega
þá, sem framkvæmd málanna
hafa með höncþtm.
Fiskimálanefnd er fús til
samvinniu við útvegsmenn og
sjómenn og hún telur sér skylt
að vinna að þessum máluna
með heildarhag allra fyrir aug-
um.
í frásögninni
um launalögin í blaðinu í gær
misrituðust ’ niöfn tveggja manna
er greiddu atkvæðí á móti frum-
varpinu, eins og það var afgreitt
til efri deildar. Þar átti að standa:
Haraldur Jónasson og Helgi Jón-
asspn í stað Hermanns Jónassonar
og Helga Jónssonar eins og stóð í