Alþýðublaðið - 01.03.1945, Qupperneq 8
2
ALÞYPUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 1. marz 1945,
fjARNARBlÖaa
S
Sagan af Wassell
lækni
Sýning kl. 6,30 og 9.
Bönnuð fyrir börn (14).
Stúkubræður . .
Amorísk gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
'K V ÆÐA-KELI ihafði lært
söng hjá nafna sánum. iÞorkatii
stiptsprófasti Ólatfssyni, en
hann var „talinn tmiesti söng-
maður sinnar tíðar í Hólastipti,
máske o® þótt viðar væri leitað
hér lum land, bæði að raust og
kunnáttu“, eins og séra Jón
Konráðsson kemst að orði um
jþetta efni.
Um séra ÞorkeO. var iþetta
kiveði.ð:
„Þar söng hann út öll jól
á ermaibættum kjól.
Heyrðist hans grenj og gói
igégnum hann Tiindastól.
Hann söng introitum
af öHium lífskröftunum,
og endaði á exitium
með útþöndum kjaftinum/
(EN introitum þýðir inngang
ur, hór inngangsivers (eða stól-
viers?), en exitum þýðir útgang
ur, hér útgönguvers).
• • •
KAftL einn toom á -bæ og sá'
gtanzmynd! af Kristi fhamga þar
á þili. Hélt Kriistur þar á fcaleiik
í hendinni. Karl horfir á miynd
ina um stund og segir sáðan
með fyrirl it nin garsvip: „Hún
er vást að stáupa sig, þessi
drós.‘ — Sami karl -toom eitt
sinn inn og s-agði þau tlíðindi,/
að komnir væru útlendingar. —
„Ekki veit ég, 'hvaða tumgumál
þeir tala,“ sagði h-ann, „en bezt
gæti ég trúað, að það væri
kaþólska.“
LEIEU
M A U G H A M
öllum helzt-u tovenh-lutverkunum, -o-g ef hann ræður einhverja
aðra í iþjónunstu -sína, hljótast þvlí hedftúðugustu -orrahrlíðar. Og
fyrir leikkonu er það auðvitað hreinasta fásánna. Hún getur orð-
ið ólétt lýrr en.varir. og þó er h-ún auðivitað tilneydd að hafna
öllum tilboðii-m. sem henni. berast. hvenu álitleg -sem þau kunna
að vera. Hún toemur hver.e'i fram -svo mánuðum sikiptir, og þú
veizt, Owað folk er fljótt að glevma. iEf einhver sést ekki á leik-
sveiðinu um táma. gleymist. það að. hann hafi nolck-urn táma
verið til.“
Hjónaband? Hvað varðaði hana um hjóna-band? Hjartað titr-
aði í ibr-jósti hennar, er hún horlfði í djúp, vingjarnleg augiu hans,
oog hún skalf ölll af sælli -kvöl. þegar hún renndi hendinni gegn-
um jarpt gljáandi hár hans. Það var ekki til neitt það, er hún hefði
ekki f-úsleea veitt ihonum. .ef hann hefði heðið hana um það. En
honum hefði aldr-ei dottið í hug að leita eftir neinu hjá hemni.
,Auðvitað þykir honum væn-t -um mflg,“ sagði hún við sjálfa
siig. ,,-Honum þykir vænna -um m-ig heldur en nidkkra aðra mann-
estoju, oig 'hann dáir mig Oáka. En ég freista ihans ekki á réttan
hétt.“
Hún gerði allt. sem ihermi gat h-uglkvæonzt, tM þass að leiða
bann á freiistni. nem-a hvað ihún fór aldxei fareinlega u-pp í til hans.
En hað toom ekiki til af -öðru en Ibvií. að faenni bauðst aldrei
tækifæri til ibess. Hún fiór að óttast. að Ibau væru orðim hvort
öðnu aHt of tounnug tiö. þess. að á þessu gæti orðiö nein breyting,
og hún ásakaði sjálf-a sig harðlega fyrir að hafa eOdki. -reynt að
tonýja hann tiil athaffna strax og fundutm þeirra ibar saman. Hanm
var orðinn allt off auðsær aðidáandi hennar til þess að hann gæti
noiktoru simni orðið efskhugi h-ennar.
Hún sat um tækijfærið. er hann átti aifmæli. og gaff honum
ságarettuhylki 'úr slkínu gullli. íþvlí að slákan grip vássi hún. að
hann ihaffði lengi langað -mijög til að eignazt. Það kostaði. miklu
meira h-eWiur en hún hafði effmi á að boriga. og ha-nn vítti hana
brosandi fyrir eyðslusemina. Hann hafði aldrei órað fyrir því,
hválák ánæigja 'h-enni var það að ffleygja frá sér -peningum sín-
-uim i gjö-f hana ihlonflim. Þegar ikom að atfmiæli, hen-nar. gaf hann
hemni tóJff pör atf siikisoklbum. Hún áá undir eins. -að þeir voru
etotoi sérstaklea ivandaðir, hann Oiafði etoki itámt að kaupa off dýra
sokka, vesalingurinn. En sarnt var faún svo Ihrærð yifi.r því, að
hann. slkyldi þó gieífa faenmi eitthvað, að Ibún gat efcki. tárum
bundizt.
„En hvað þú -ert viðkvæ-m, barnið miitt,“ isagði 'hann. En samt
varð ihann bæði glaður og tolöitokur, er hann sá, að henni vöknaði
um augu.
Sparisemi hens ffannst faenni næstum.íþvií aðlaöandi eigineiki.
Ha-nn igat ekki Oiuigsað sér að sóa ffjármunum. Stöku sinn-um kom
það að sönnu fyrir. að -henni fannst hann vera off naumrnr á þjór-
fé við þjónana í veitingaríhúsunum, en hann -lét eins og -hann
heyrði ékki orð hennar, er hún herti upp faugann og -gaf ihonum
í skyn; að nú þætti sér otf langt g-engið. Hann lét aldrei af
h-endi rakna mema tíu af Ifaumdraði. oig er hann hefði -skki hand-
bæra nákvætndlea rétta upiphæð, bað hann þjónana ævimlega að
skipta.
,,Þú skalt fawonki þiggja lán né veita," sagði hann.
Það var tilganigislausta fyrir starifssystkjn -hans að leita á
nóði-r hans um lán. Iþótt þau væru lí eimihverium peningakrög-g-
um. En faan-n n-ei-aði ®v.o frjíálls-mannlega, svo fajartanlega, að verða
-við þes-sari. -bón. iþað- totll-i, ekki -neinum imóðgunum.
„iÉg sikyldi lána þér eintt pund, tfélagi, ef ég ætti notokurn
eyri. En ég -er alveg auralaus og wei;t -ekki einu sinni, 'hvernig ég
get -borgað hú-saO-eiguna í vifculokin."
Lengi vel var Mikael svo niðurstookk-inn í -bliutverk s.jálfs
siín, að Oiann veitti þvá ekki neina athygli. hve góð leifkkona Júlda
_ NYJA BfÖ
Ævisap Wiiliams
Pifl
(The Youpg Mr. Pitt)
Söguleg stórmynd um einn
frægasta stjórnmálaskörung
Bretlands.
Aðalhlutverk:
Robert Denat
Phyllis Calvert
Sýnd kl. 9
Vér f jallamenn
Skauta og skíðamyndin
fræga, með
ABBOTT og COSTELLO
Sýnd kl. 5 og 7
GAMLA BÍÖ ■
í leyniþjónustu
nazisfa
(Nazi Agent)
Conrad Veidt
Anna Ayars
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Fálkinn leysir
gáiuna
(Falcon.Out West)
Tom Conway
Barbara Hale
Sýnd kL 5
var. V’itastoúld las ífaann dóma blaðanna og hrós um J/uláiu, en hann
gaf ekki neinn sérstakan gaum að öðru en Iþvá, sem -sa-gt var utm
hann s.iálfan. Hon-um iþótti vænt um Ihvert löfisyrði, sean harnm
Maut, en hann lét hnióðsyrðin ekkert á isig fá. Hann.var allt
off látiMátur til þess að reiðast miður -æsikilegum blaðau-mmæluiDa.
„Ég þykist vita, að ég sé 'ólhæfur,“ sagði hann stundjum otfur
rólega. '
En sá' eiginleítoi, í fiari hans. sem var mest aðdáunar-verður,
var geðprýði hans. Hann -umbar ruddaskap Kobba Lengtons með
stakri 'þolinmæði. Þegar aiUir aðrir vtoru að þrotum toonunir efftir
bánar löngu og argsömu ælfi'nigar, var hainn -einn jafn rólegur og
„Gæfubraulm"
út af tilboði þessa ókunnuga -manns. Hann langaði ekkert
til þess að eignast peninga. — hann hafði allt of litla reynslu
af meðferð þeirra og gildi, til þess að vera sólginn í þá. En.
skipið sitt þótti honum vænt um,
Þess vegna hefði hann heldur vi'ljað svara neitandi á
au'gabragði. Aftur á móti leit ókunni maðurinn svo vin-
g.jarnlega í augu hans. og vesalings veiklulega drengurinn
leit svo aumkunnarlega út, að svo virtiist sem hann gæti
dottið niður dauður, ef hann fengi ekki vil.ja sínum fram-
gengt. Þess vegna ákvað Níels að bezt myndi vera að bera
málið undir dóm Matth-íasar, og þegar sá ókunni heyrði
að bessi Matthías hefði annazt smíði sikipsins, var hann
samþykkur bví. Síðan urðu beir allir þrír samferða til
þorpsins, til þess að hitta Matthías í skúrnium hans við báta
bryggjuna. Strax er Mtthí-as sá hið veiklulega útlit Gústafs
litla og komst að raun um, að hann hefði verið hætt kominn
af slæmum s.iúkdómi um vorið og var nú kominn þangað
í þorpið til þess að geta notið hins ferska sjávarlofts, fékfe
hann dýpstu samúð með honum. Faðir Gústafs sagði einnig.
að hann væri einkasonur sinn og hefði alltaf verið heilsu-
lítill.
„Heyrðu mig nú, vinur minn ltili“, sagði hann við
Gústaf. „Eins og þú sérð, er það verulega fallegt skip, sem
PAfíPON, EFFENPI-BUT
I HAVE CARRIED OUT THV
WISHE6-—THE LANPING-
5TRIP HA5 BEEN MAPE
CLEAR----ALL 1$ IN
REAPINE55 FOR.-
— -THE SKY
CRAFT VOU
ARE---
OHHf.. A
THOU5ANPS
PARPONS-I-v
youVe sPiLLEO'
MY PRINK/
YOU DUM 0
loi/t/
/CCC/MSV 'Vw/Mf
rooc /... )
I'LL WRING-YOUR) l'ff
scrawny neck/ / Hí/e'f y
SVIYNDA-
SAGA
DOKTORINN: „Þessi bið tekur
á taugarnar. Mér líkar þetta
ekki, barónessa. Þeir ættu að
vera . . Já, Oman, hvað nú?“
OMAN: „Fyrirgefið, herra. En
ég hef gert það, sem þér
sögðuð, lendingarbrautin er í
lagi, allt er tilbúið til að taka
á móti flugvélinni, sem þér
eruð að . . (hnerrar). Fyrir-
gefið, fyrirgefið, herra . .“
DOKTORINN (ofsareiður): —
„Hvern fjárann, þú befur
eyðilagt drykkinn, heimska
fífl. Ég skal snúa þig ur háls-
liðun-um.“
OMAN: „Nei, nei — ég — óvilj-
andi — Drottinn.“