Alþýðublaðið - 03.03.1945, Blaðsíða 3
JLaogardagTir 3. marz 1945
Hvað fekur við!
UNDANFARÍÐ hafa staðið yf-
ir umræður í neðri málstofu
. brezka þingsins um ýmisleg
inál, varðandi Krímráðstefn-
una, þar sem þeir Churchill,
Roosevelt og Stalin komu
saman til þess að ráða ráðum
sínum og reka endanlegt
smiðshögg á ýmsar hernaðar
áætlanir.
SE5GJA MÁ, að ráðstefna þessi
hafi verið tvíþætt: Hún
f jallaði um það, hvernig
skjótast myndi hægt að ráða
niðurlögum þeirrar ófreskju,
sem Hitler og herforingja-
stéttin þýzka magnaði, og
hún fjallaði líka um það,
sem koma skal, að unninni
styrjöld. sem er mest um
vert.
Á RÁÐSTEFNU þessari var
ekki aðeins rætt um hernað-
aráform heldur líka, hvernig
haga ætti landamærum
ýmissa ríkja álfunnar til
þess, væntanlega, að varan-
legur friður fengist og menn
þurfi ekki alltaf að eiga yfir
höfði sér nýjar árásir vegna
einhvers konar óskýranlegs
„lifsrúms“ á kostnað ann-
arra og saklausra þjóða.
1>ARNA VORU ÁKVEÐIN
mörg þau mól, sem mikið
hefir verið rætt um, mörg
viðkvæmustu málin, sem
mestum deilum og bardög-
um hafa valdið til þessa, og
enn er allt of snemt að gera
sér nokkra grein fyrir því,
hvernig leiðtogar hinna
þriggja stóvelda réðu fram
úr þeim. Aðalatriðið var að
sjálfsögðu að verða á eitt
sáttir um það, hvernig unnt
væri að ljúka styrjöldinni
sem skjótast, brjóta á bak
Gestapop-hugsunarháttinn
og gera friðsömum og lýð-
ræðissinnuðum mönnum
kleift að lifa menningarlífi.
EN SVO ER SPURNINGIN.
Eiga þær breytingar, sem
þar hafa verið ákveðnar að
ske á kostnað smáþjóðanna,
sem eru illa hnattstæðar, ef
svo mætti segja?
i>AÐ ER ÝMISLEGT, sem
bendir til þess, að ekki verði
í öllu farið eftir sjálfsákvörð
unarrétti þjóðanna, sem að
öðru jöfnu, ætti að ráða.
Hárðar deilur hafa staðið
um Póllandsmálin í brezka
þinginu eins og drepið var
á hér i upphafi. Að visu fékk
brezka stjórnin samhljóða
traustsyfirlýsingu þing-
manna, þá er rætt var um
þessi mál, og er það skiljan-
legt. Bretar fylkja sér sem
einn maður að baki stjórn-
inni, en þó hafa menn þar í
landi rætt mjög um réttmæti
þess, að Póllandi verði skipt
enn á ný, enda þótt bætur
komi fyrir, bætur, sem kunna
að verða vafasamur ávinn-
ingur Pólverjum.
ÞÁ MÁ EF TIL VILL geta
þess, að ekki var minnzt
einu orði á Eystrasaltsríkin.
Þau virðast gleymd með öllu
Þau eru nefnilega innan
ALÞYÐUBLAÐIO
3
Rínarhéniðin, sem nú er barizt um.
Þeir eru þegar byrjaðir að börfa austur yfir
Liítið eitt til hægri á kortinu sést áin Rín. Nöfnin, s;em nefnd eru
í.fréttuim, sjást einnig öll á þvú, ofarlega KrefeLd og Diisseldorf,
en Trier látið eitt neðan við miðju.
Loftsóknin eykst enns
\ ; ? ' 'Sý ... ;.
Bandamenn gerðu skæðar loft-
árásir I gær á marpr borgir
Þýzkalands
Bretar Siafa nú ráHizt á Serlín £1 nætur í röð
■» .....
B
RETAR OG BANDARÍKJAMENN h alda áfram hinum
heiftarlegu loftárásum sínum á helztu iðnaðar- og sam-
gönguborgir Þýzkalímds, bæði í Vestur-Þýzkalandi og Austur-
Þýzkalandi, til stuðnings rússnesku hersveitunum, sem þar sækja
fram. Um það bil 2000 amerískar flugvélar gerðu í gær harða
hríð að ýmsum borgmn Þýzkalands. Þjóðverjar veittu að þessu
sinni harðvítugt viðnám og kom til harðra loftbardaga. 67 þýzkar
flugvélar voru skotnar niður en 36 eyðilagðar á jörðu niðri.
Bandaríkjamenn tóku borgirnar Krefeld
og Trier í gær.
"O REGNIR, sem borizt hafa af vesturvígstöðvunum und-
*• anfarinn sólarhring benda ótvírætt til þess, að Þjóð-
verjar hugsi sér ekki að verja vesturbakka Rínar og hafa
þeir byrjað að flytja hergögn sín yfir fljótið, en flugvélar
handamanna trufla þá flutninga eftir föngum.
Níundi her Bandaríkjamanna hefur tekið Krefeld, norð
vestur af Dusseldorf, en Bandaríkj amenn eru einnig komji-
ir inn í Neuss, eina af útborgum Dusseldorf, og höfðu í gær
mestan hluta hennar á valdi isínu. Þá hafa sveitir úr þriðja
her Pattons tekið Trier, sem barizt var um í gær og þar með
náð á sitt vald einum mikilvægasta samgöngubænum við
austurlandamæri Luxemburg.
»— -----------—:-------
Um það bil 450 flugvirki og
Liberatorflugvélar réðust á
Dresden, höfuðborg Saxlands
og aðrar 450 á iðnaðarborgina
Chemnitz. Þá var einnig ráðizt
á Magdeburg og olíuhreinsun-
arstöð suður af Leipzig. Mikið
tjón hlauzt af árásum þessum.
enda þótt mikill fjöldi þýzkra
flugvéla hafi verið á lofti og
loftorrustur með harðasta
,,hagsmunasvæðis“ eins
mesta stórveldis álfunnar og
þess vegm. verða raddir
þeirra að hljóðna, þá er rætt
er um sjálfstæði smáríkj-
anna. Það er lengra,mál en
móti. Hinnig var mikil skot-
hríð úr loftvarnabyssum. Sam-
tímis fóru brezkar Spitfire-
flugvélar til árása á svif-
sprengjustöðvar Þjóðverja í
Hollandi en mikill fjöldi
sprengjuflugvéla frá ítal,u
gerði harða hríð að mikilvæg-
um stöðvum Þjóðverja í Aust-
urríki, þar á meðal Linz.
svo, að rætt verði hér, hver
söguleg rök liggja að þvf, að
þessi ríki eiga að fá að vera
sjálfstæð á sama hátt og til
dæmis Danmörk, Svíþjóð
og Noregur, ®ða ísland.
Undanhald Þjóðverja virðist
ekki vera með skipulegum hætti
og reyna þeir sem skjótast að
koma þungahergögnum sínum
yfir Rín til öruggari varnar-
stöðva, skipulagslítið að heita
má. Víða hafa flugvélar banda
manna ráðizt á 'hersveitir Þjóð
verja ög flutningalestir, þar
sem þær voru að fara yfir brýr
og valdið miklum usla í liði
þeirra. Lítið er um varnir af
hálfu Þjóðverja í lofti og hafa
bandamenn alger yfirráð yfir
þessum vígstöðvum.
Borgin Krefeld, sem nú er á
valdi Bandaríkjamanna, sem
fyrr getur, er mikilvæg iðnaðar
borg, með um 170 þúsund íbú-
um. Hefur 9. herinn ameríski
með töku þessarar borgar enn
unnið mikinn sigur, að því er
fréttaritarar segja, og sækir
hann enn austur á bóginn að
Rin.
í gærkveldi var sagt, að Banda
rikjamenn hefðu nú náð á sitt
vald um % af Neuss, sem er á
vesturbakka Rínar, andspænis
Dortmund, iðnaðarborginni
miklu handan fljótsins. Halda
bandamenn upp 'heiptarlegri
skothríð á þá borg.
Þá sögðu 'fréttaritarar í gær
kveldi, að bandamenn væru
komnir að úthverfum Köln.
Geisa þar 'harðir bardagar, en
flugvélar bandamanna, hundr
uðum saman, létu sprengjum
rigna vfir borgina í gær, eink-
um á járnbrautarlinur og mann
virki. Sprengjur komu niður á
hina frægu Hóhenzollern-brú,
sem liggur yfir Rín og mikil
umferð er um, bæði eimlestir
og bifreiðir. Þá hafa Banda-
ríkjamenn brotizl yfir Erft-
ána á fleiri stöðum.
Sveitir úr þriðja her Pattons
hafa nú tekið Trier. Fregnir
þaðan herma, að ekki hafi orð-
ið miklar skemmdir á fornum
mannvirkjum. en Trier er önn
ur elzta borg Þýzkalands.
Norðar á vígstöðvunum, milli
Maas og Rínar, hafa Bretar sótt'
fram um 2 km., þrátt fyrir hin
ar erfiðu aðstæður og bilið milli
hinna. hrezku og kankadisku
sveita og 9. hersins minnkar óð
um. í Hotíh-skógi eru háðir
harðir bardagar, en bandamenn
sækja samt fram, en fara hægt
yfir.
Rússar komnir að
þjóðveginum miili
Sfetfin og Danzig.
■D ÚSSAR halda áfram sókn-
inni í Austur-Pommern
og verður enn sem fyrr vel á-
gengt. Vestur af Neustettin,
sem er á valdi þeirra, hefir
þeim gengið greiðlega og sótt
fram um 25 km. Hafa Rússar
nú komizt að þjóðveginum
milli Stettin og Danzig, en
ekki var þess getið í gær, hvort
þéir hefðu rofið hann.
í Austur-Prússlandi eru
Rússar einnig í mikilli sókn,
aðallega á svæðinu á milli
Königsberg og Braunsberg,
sem er sunnar og vestar. Nán-
ari fregnir af þessari sókn eru
þó enn ekki fyrir hendi.
Sóknin inn í miðborgina í
Breslau heldur áfram og hafa
Rússar enn tekið nokkrar húsa
þyrpingar, en Þjóðverjar verj-
ast af hinu mesta harðfengi og
verja hús fyrir hús og láta
ekki undan síga fyrr en ií fulla
hnefana.
í gær eyðilögðu Rússar 62
skriðdreka og 39 flugvélar
Þjóðverja,
Sfirbey prins myndar
sfjórn í Rúmeníu.
'T' ILKYNNT hefir verið í
Bukarest, að Stirbey prins
hafi verið falið að mynda
stjórn í Rúmeníu, eftir að
Radescu hafi verið knúinn til
að segja af sér.
Miklar viðsjár eru í landinu
og mikil ólga undir niðri og
hafa óaldarflokkar sig mjög í
frami. Er jafnvel búizt við, að
Mikael konungur sé ekki traust
ur í séssi. Ekki er talið, að
stjórn Stirbeys verði langlíf.
Stirbey prins er maður á átt-
ræðis aldri og mun ekki hafa
komið mikið við stjórnxnál áð-
\ ur.