Alþýðublaðið - 19.04.1920, Side 3
I
Um dagiDQ 09 veginn.
Hanknr kom í fyrrakvöld frá
Spáni með saltfarm.
Pýzki togarinn von Laffert,
sem staðinn var að veiðum í land-
helgi, var sektaður um 1200 kr.
Og afli og veiðarfæri gerð upptæk.
Aflinn verður seldur á uppboði kl.
4 í dag.
Stákan „Nanna“ á tsafírði
heíir sent ahugasömum bann-
mönnnm og stúkum út nm land
skorinort hvatningabréf. Hvetur
hún til þess að standa fast með
bannlögunum og krefjast endur-
bóta á þeim og að þeim sé fram-
fylgt. Er áhugi mikill vaknaður á
þessu á ísafirði og hefir Góðtempl-
urum fjölgað þar mikið í vetur.
Hjónaeíni. Guðrún Guðmunds-
dóttir, Sunnuhvoli og Karl Bjarna-
son bakari, opinberuðu trúlofun
sína á laugardaginn.
Sterling fer í dag kl. 6 vestur
og norður um land og til útlanda.
Eiskiskipin. í nótt komu Skalla-
grímur með 127 föt af lifur og
Leifur heppni, úr fyrstu ferð sinni
eftir 8 sólarhringa, með 105 föt.
Ankafnndur verður haldinn i
bæjarstjórninni f dag kl. 3. Verð-
ur þar rædd og tekin ákvörðun
um fundárgerð rafmagnsnefndar,
sem er um kaup á tveimur tár-
bínum, 500 og 1000 hestafla.
Póstmeistarastaðan á Akur-
eyri er veitt Guðmundi Bergssyni
á ísafirði.
Fjármálaráðherra gegnir störf-
um forsætisráðherra í tjærveru
hans.
Kappglíman í gærkvöidi var
vel sótt og skemtu menn sér hið
bezta. Var auðséð á glímumönn-
unum, að þeir höfðu tekið all-
miklum framförum frá því síðast
er fólki gafst tækifæri að sjáotil
þeirra. Úrslitin urðu þau, að í 1.
flokki (þeim léttari) fékk Valdimar
Sveinbjörnsson 1. verðlaun, S vinn-
ioga, Karl Jónsson 2. verðl., 5
vinninga og Hjalti Björnsson 3.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
verðlaun, 4 vinninga. Voru þeir
Karl og Hjalti jafnir, en glímdu
úrsiitaglímu og vann þá Karl.
í öðrum flokki (þeim þyngri)
vann Tryggvi Gunnarsson 1. verð-
laun, 8 vinninga, Kristinn Jónat-
ansson 2. verðlaun, 6 vinninga
og Magnús Stefánsson 3 verðlaun,
5 vinninga, Þeir síðartöldu voru
jafnir, en glímdu úrslitaglímu og
vann Kristinn hana.
Yeðrið
Reykjavík ....
ísafjörður ....
Akureyri ....
Seyðisfjörður . .
Grimsstaðir . . .
Þórsh., Færeyjar
Stóru stafirnir
-f- þýðir frost.
Loftvog lægst
land, en stígandi.
Fremur milt veðu
dag.
SSA, hiti 2,8.
logn, hiti 1,6.
S, hiti 0,0.
logn, hiti 4,1.
SA. -f- 2.5.
SSA, hiti 6,i.
merkja áttina.
fyrir norðvestan
Sunnan andvari.
€pisoða.
Þegar eg kom til Leith í sumar
sem leið, sá eg stóran hópverka-
manna fara til vinnu sinnar. Það
sást elcki í andlitin fyrir óhrein-
indum og lurfurnar hengu utan á
hnýttum og ólánlegum líkömun-
um. Andlitin voru þreytuleg og
raunaleg og tull af tortryggni.
nOg svo á þessi skríll að ráða,«
sagði fólkið, en eg sagði í hjarta
mínu: »Bræður mínir, við erum
broddar mannkynsins og verðum
fyrir öllum áföllunum. En við skul-
um elska hvern annan og ekki
láta hugfallast.« Eg gekk dálítið
lengra upp í borgina og mætti
straum af Iifandi fitudropum. Þeir
höfðn bólgnað út af svita okkar.
Þeir horfðu fyrirlitlega á okkur,
eins og þeir vildu segja: »Heimsk-
ingjar! Þið lifið á grjóti, en við
höfum það gottls — „Eigum við
aldrei að hafa fataskifti á börn-
unum okkar, til að trufla ekki
vellíðan lúsanna? Éigum við alt
af að lcasta matvælunum fyrir
mýsnar og láta börnin okkar svelta?
Nei, bræður mínir, við skulum
ekki sýna þessum kvikindum neina
miskunn, en lofa börnunum okkar
að lifal*
B. Bjarnason, stud. mag.
Khöfn.
3
blá og mislit, saumuð á
vinnustofu minni, seljast
nú ódýrt
Sigurésson
klœðskeri
Til sölo: karímannsreiðhjól,
klæðispeysuföt, sjal, saumavél o.
fl. Laugaveg 50 B
Mórauðir karlmannssokk-
ar fundnir. Uppl. á afgr. Alþbl.
JEcIilr, góð tegund, fæst í
verzlun Símonar Jónssonar Lauga-
veg 12 Síini 221
Sumar- og fermingar-
kort. — Afmæliskort.
Nýjar teikningar.
Heillaöskabréf við öll
tækifæri.
Laugaveg 43 B.
Friðfinnur L. Guðjónsson.
Munnhörpur,
góðar og ódýrar,
fást í
Hljöðfærahúsi Rvíkur.
Sj&mannaJélagar!
Öllum tillögum til félagsins,
eldri og yngri, er veitt, móttaka
á afgr. Alþbl. (Laugav. 18 B) alla
virka daga kl. 10—7.
Gjaldkeriim.
Kaupið
Fæst hjá
' Gudgeiri Jónssyni.
Alþbl. kostar I kr. á mánuði.