Alþýðublaðið - 13.03.1945, Blaðsíða 1
í
ÚtvarpKS:
21.00 'Erindi: Um stjórn-
skipun íslendinga.
1 — Alþingi. (Gunn
ar Thoroddsen pró
fessor).
XXV. árgangur.
Þriðjudagur 13. marz 1945.
66 tbl.
5. sfiðan
flytur í dag grein eftir
Kenneth Matthews um líf
grísku þjóðarinnar eftir
borgarastyr j öldina.
.ALFHOLL'
® — 3jónleikur í fimm þáttum
íftir J. L. Heiberg
26. sýning
annao kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 4 í dag.
Næst síðasta sinn
Fjalalcötturinn sýnir revýuna
„Allf í lagi, lagsi"
í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Aðeins fáar sýningar eftir.
Byggingarlóðir
Nokkrar byggingarlóðir verða mældar út til
leigu nú í vor á þessum.stöðum:
1) í Kleppsholti, neðan við Efstasund.
2) Við Hraunteig, Kirkjuteig og fleri fyrirhug-
vegi vestan Reykjavegar.
v
3) í Norðurmýri, sunnan Miklubrautar.
Þeir, sem óska að koma til greina við úthlutun
lóðanna, geta fengið nánari upplýsingar hjá
Þór Sandholt arkitekt, bæjarverkfræðingsskrif-
stofunni, aðeins fyrir hádegi virka daga. Fyrir-
spurnum er ekki unnt að svara á öðrum tímum.
Umsóknarfrestur um lóðirnar til loka marz-
mánaðar
Bæjarverkf ræðingur.
ByggingarsamvinnuféBag Beykjavíkur
Húsið Hrisigbraut • 203
✓ ■
er til sölu. Félagsmenn hafa forkaupsrétt samkvæmt
félagslögum.
i
Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa húsið, sendi stjórn
félagsins skriflega umsókn fyrir 18. marz n. k.
Nánari upplýsingar gefur gjaldkeri félagsins, Elías
Halldórsson, skrifstofustjóri' í Fiskveiðasjóði ís-
lands. — Sími 1072.
Stjómin.
NýkomiS
Silkitvinni
Hárborðar
Blúndur
Leggingar
Palliettur
Smellur, svartar
Krókapör
Hárspennur
Bendlar
Vasaklútár
DYNGJÁ
Laugavegi 25.
Kvenfélk
eldra og yngra, er vill taka
að sér að gæta barna á heim-
ilum, að kvöldinu til, þegar
foreldrin bæði þurfa að fara
út, gefi sig fram nú þegar í
Ráðningarstofu Reykjavík-
urhæjar,
Bankastræti 7, sími 4966.
Nýkomið:
NÁTTKJÓLAR
UNDIRFÖT
úr satini og
prjónasilki
H. TOFT
Skólavörðustíg 5.
Sími 1035
ÚfbreiðiS AlþýSubEaðiS.
V
Þeir, sem fylgjast vilja
með almennum málum verða
að losa Tímann.
Áskríftarverð, í Reykjavík
og Hafnarfirði ér 4 kr. á mán-
uði. Áskriftarsimi 2323.
Bezl aS aoglýsa í AlþýMUaðbn.
’TILKMNlNGAR
St. ÍÞAKA nr. 194
Fundur í Templarahöllinni í
kvöld kl. 8,30. Kosning fulltrúa
til Þingstúkunnar. Framhalds-
sagan. Á eftir fundi kaffi og
spilakvöld.
Fjölmennið.
Frá Álþýðuflokksféiagi
Reykjavíkur
Uplpóstungur hverfisstjórafundar um stjórnarkjör
í Alþýðuflokksfélagi Reykjavikur liggja frami í skrif
stofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu, félagsmönn-
um til sýnis.
Frestur til að stinga upp á mönnum til viðbótar er
úti þriðjudaginn 20. marz.
Kjörnefndin.
Byggingarsamvlnnufélag Reykjavíkur
Áðalfundur
verður í Sambandshúsinu uppi fimmtudaginn 15.
marz n. k. kl. 8,30.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögunum.
Stjórnin.
r
.. fiLÍJS
Orðsending
frá Félagi Suðumetjamanna í Reykjavík
Skemmtifundinum, sem halda átti þann 14. marz,
verður frestað af sérstökum ástæðsm til miðviku-
dagsins 21. marz.
Fundurinn verður haldinn í Tjarnarcafé og hefst
kl. 9 s. d.
Félagsstjórnin.
Tilkynning
/
frá Skégrækt ríkisins
um sölu trjápíantna
Þeir, sem kaupa vilja trjáplöntur á vori komanda,
geri svo vel að senda skriflegar pantanir í skrifstofu
skógræktarstjóra Roykjavík, fyrir 10. apríl. Eftir
þann tíma verður ekki tekið á móti pöntunum.
Yerðið mun verða á þessa leið:
Birki 2—4 kr/ eftir stærð.
Birki 2—4 eftir stærð.
Víðir, ýmsar tegundir, 1—3 krónur.
Rifs- og Sólber 3—5 krónur.
Úrvalsplöntur verða nokkru dýrari en úrtíningur
ódýrari.'
Við kaup á fleiri en 500 plöntum hverrar tegundar
verður gefinn 20—50% afsláttur.
Birkifræ frá haustinu 1942 kostar kr. 30,20 pr. kg.
e* hirkifræ frá haustinu 1944 kostar kr. 70,00 pr. kg.
Plöntur og fræ verður aðeins selt gegn staðgreiðslu.
Skógarvörður Austurlands býr á Hallormsstað.
Skógarvörður Norðurl. býr á Vöglum í Fnjóskadal.
Skógavörður Vesturl. býr á Beigalda í Borgarfirði.
Skogarvöíður Suðurlands býr á Hlöðum, Selfössi.